Elizabeth Baker skrifaði:
Is row 3 as follows ch3, 1dc, ch2, dc in same space as 1st dc, dc3, repeat and last 5 are dc, ch2, dc in same space, dc
21.01.2015 - 17:09DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Baker, that's correct, the part to be repeated then is (A.1b), ie *1 dc in next dc, ch3, 1 dc in same dc, 3 dc over the 5 dc from previous row = skip 1 dc, 1 dc in each of the next 3 dc, skip last dc)* and finish with 1 dc, ch2, 1 dc in next to last dc, 1 dc in last dc. Happy crocheting!
22.01.2015 - 10:43
Elizabeth Baker skrifaði:
Thanks for the info on row 2. The only thing I don't understand is how can the one dc be put in 2nd dc from row below, does it have to be put between 1 and 2? Thanks for being patient with me
21.01.2015 - 16:05DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Baker, when you crochet back and forth, the first 3 ch will replace 1st dc - see video below, then you continue working as stated (diagram in this pattern, dc in the video).
22.01.2015 - 10:40
Elizabeth Baker skrifaði:
Is row 2 as follows c3, 1dc,ch2,dc in first doc slot,3dc, sp, dc, ch3, dc, Sp, 3 dc, dc, ch2, doc in same slot as last dc, dc
20.01.2015 - 20:39DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Baker, work row 2 in A.1 as follows: ch3, 1 dc in next dc, ch1, 5 dc in 3ch-loop, ch1, then repeat *1 dc in the 2nd dc from row below, ch1, 5 dc in next 3-ch-loop, ch1* accross and finish with 1 dc in the last 2 dc. Happy crocheting!
21.01.2015 - 13:41
Elizabeth Baker skrifaði:
Why does c require 5 sc, it looks like only needs 3 also I repeated B - 7 times is this correct?
18.01.2015 - 22:17DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Baker, On 1st row in A.1c, you work 1dc, 3 ch, 1 dc in first (of the 5th sts), skip 2 sts, work 1 dc in the next sc, 1 dc in turning ch = you have worked over the last 5 sts. Happy crocheting!
19.01.2015 - 14:27
Elizabeth Baker skrifaði:
I used the little X's for my first row to fill in. Where I did not see another symbol, is this correct?
18.01.2015 - 17:08DROPS Design svaraði:
The "x" in diagrams are the sc you have crocheted on first row before starting A.1 - see arrow to start A.1.
19.01.2015 - 14:26
Elizabeth Baker skrifaði:
Can you send me Ivanas e-mail so I can ask her for help?
17.01.2015 - 22:23DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Baker, I'm sorry we don't get the e-mail of customers commenting patterns.
19.01.2015 - 14:24
Elizabeth Baker skrifaði:
First row seems to have worked for me, do I start 2nd row with the double crochet, working from left to right also?
17.01.2015 - 22:21
Elizabeth Baker skrifaði:
I am throughly confused on the diagram. Can you interpret it for me?
08.01.2015 - 19:30DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Baker, each st in the diagram is representated by a symbol - see diagram text above the diagrams. Start first row with the arrow and work from the right towards the left (from RS in A.1, every round in A.2), and read from left towards the right from WS (in A.1). In A.1, start with "a" over the first 4 sts, repeat "b" over the next 8 sts until 5 sts remain, and finish row with "c". Happy crocheting!
09.01.2015 - 09:28
Nian Gidder skrifaði:
Ik kom niet uit het ik heb boven 60 v en beneden ook + 2 keer 32 losse bij toer zegt dat ik 92 lussen moet hebben in 60 v krijg ik 20 lussen en beneden ook 20 dus totaal 40 hoeveel moet het in 2x 32 losse??? hoe moet ik hakken
04.11.2014 - 08:18DROPS Design svaraði:
Hoi Nian. Je moet 30 lussen krijgen boven en beneden (60 in totaal): 3 l, sla 1 st over, 1 v in volgende st. En dan 16 voor elke mouw = 32, en dan eindig je met 92 in totaal
06.11.2014 - 13:37
Wieringa skrifaði:
Ik kom niet helemaal uit het patroon wat betreft de opzet van het achterpand kom hier niet goed uit is het hier steeds vasten en dan 1 l overslaan
14.02.2014 - 21:11DROPS Design svaraði:
Hoi Wieringa. Voorbeeld maat 3/5 jaar. Je hebt een ketting gehaakt van 56 l. Dan haak je 1 v in de 2e l van de haak en 1 in ELKE van de 5 volgende l. Dan haak je: * 1 l overslaan, 1 v in ELKE van de volgende 6 l* . Je herhaalt dit (tussen de sterretjes *-*) tot aan het eind van de ketting. Je hebt nu toer rij van 49 v.
19.02.2014 - 11:35
Pink Twist#pinktwistvest |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Heklaður bolero úr DROPS Muskat. Stærð börn 3-12 ára
DROPS Children 24-19 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsta st í hverri umf er skipt út fyrir 3 ll og hver umf endar á 1 st í 3. ll í byrjun fyrri umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BOLERO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Byrjað er á bakstykki sem er heklað fram og til baka, síðan eru kantstykkin að framan. BAKSTYKKI: Heklið 56-65-75 ll með Muskat með heklunál nr 4. Snúið við og heklið til baka þannig: Heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, heklið nú 1 fl í hverja af næstu 5-7-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, heklið 1 fl í hverja af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-* út umf = 49-57-65 fl (fyrsta ll í umf = 1 fl). Haldið áfram með mynstur eftir A.1 – byrjið á umf merktri með ör þannig: a yfir fyrstu 4 l, b þar til 5 l eru eftir, síðan c. Nú eru 6-7-8 mynstureiningar af mynstri. Endurtakið næstu 4 umf í mynstri þar til stykkið mælist ca 14-16-18 cm. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Klippið frá – haldið áfram með kantstykki. KANTSTYKKI: Byrjið á að hekla 1 umf með fl efst meðfram bakstykki – heklið 45-53-60 fl jafnt yfir, haldið áfram með 25-29-32 LAUSAR ll (= handvegur), heklið nú 1 fl í hverja fl meðfram neðri brún á bakstykki, en hoppið yfir 4-4-5 l jafnt yfir (= 45-53-60 fl), haldið áfram með 25-29-32 LAUSAR ll (= handvegur), festið með 1 kl í fyrstu fl efst á bakstykki = 140-164-184 l alls. Klippið frá. Nú byrja allar umf fyrir miðju efst á bakstykki. UMFERÐ 1: Byrjið á 1 kl í miðju fl (í stærðum 10/12 ára er byrjað í annarri af 2 miðju-l), heklið nú þannig: * Heklið 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* í kringum allt stykkið og aftur fram að miðju að aftan, endið umf á 3 ll og 1 kl í fyrstu kl í byrjun umf = 70-82-92 ll-bogar í umf. UMFERÐ 2: Heklið 1 kl + 1 fl um fyrsta ll-boga, * 3 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 1 kl í fyrstu fl. Heklið nú eins og umf 2 þar til kanturinn mælist ca 3-3-4 cm. NÆSTA UMFERÐ ER HEKLUÐ ÞANNIG: Heklið 1 kl + 1 fl um fyrsta ll-boga, * 4 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 1 kl í fyrstu fl. Haldið áfram með 3 og 4 ll um hvern ll-boga til skiptis þar til kanturinn mælist ca 5-6-7 cm. NÆSTA UMFERÐ ER HEKLUÐ ÞANNIG: Heklið 2 kl + 1 fl um fyrsta ll-boga, * 4 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 1 kl í fyrstu fl. Haldið áfram með 4 ll um hvern ll-boga þar til kanturinn mælist ca 7-8-10 cm. NÆSTA UMFERÐ ER HEKLUÐ ÞANNIG: Heklið 2 kl + 1 fl um fyrsta ll-boga, * 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 4 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 1 kl í fyrstu fl. Haldið áfram með 4 og 5 ll um hvern ll-boga í annað hvert skipti þar til kanturinn mælist ca 9-11-13 cm. NÆSTA UMFERÐ ER HEKLUÐ ÞANNIG: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boga (það eiga að vera 5-ll-bogar) – sjá einnig mynstur A.2, þessi umf er merkt með ör í mynstri: Heklið 6 ll, 1 st um sama ll-boga, * 3 st um 4-ll-boga, 1 st + 3 ll + 1 st um næstu 5- ll-boga *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 3 st um síðustu 4-ll-boga og 1 kl í 3. ll í byrjun umf. NÆSTA UMFERÐ ER HEKLUÐ ÞANNIG: Heklið 3 ll, síðan 4 st um fyrsta 3-ll-boga, * 1 ll, 1 st í miðju af þeim 3 st sem heklaðir voru um 4-ll-boga frá fyrri umf, 1 ll, 5 st um næsta 3-ll-boga *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 1 ll, 1 st í miðju af síðasta 3 st, 1 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. SÍÐASTA UMFERÐ ER HEKLUÐ ÞANNIG: Heklið * 3 ll, 1 st í fyrstu ll sem var hekluð, hoppið yfir fyrsta st, 1 fl í næsta st, 3 ll, 2 st í fyrstu ll sem hekluð var, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st, 3 ll, 1 st í fyrstu ll sem hekluð var, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næstu ll, hoppið yfir st á milli st-hópa, 1 fl í næstu ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 1 kl í fyrstu ll í byrjun umf. Klippið frá og festið enda. Kanturinn mælist ca 14-16-18 cm. KANTUR Í KRINGUM OP Á ERMI: Meðfram opi fyrir handveg á bakstykki er heklað þannig: Heklið 1 kl í fyrsta st, * 3 ll, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* meðfram framstykki er heklað þannig: Heklið * 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-*, endið á 3 ll og 1 kl í fyrstu kl í byrjun umf. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #pinktwistvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 24-19
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.