Chantal Lessard skrifaði:
Bonjour, Le nombre de mailles divisé en 2 est erroné pour la 2e grandeur, soit 48 mailles. Dans l'explication vous inscrivez 22 mailles pour la moitié de 48 .... c'est plutôt 24. merci
07.11.2024 - 20:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lessard, lorsque l'on tricote le talon, on ne divise pas les mailles à la moitié, on carte les 26 premières mailles pour le talon (soit 6x (2 m end, 2 m env) + 2 m end, ainsi les côtes du talon sont symétriques) et on met en attente les 22 mailles de la fin du tour pour le dessus du pied, on a ainsi bien 26+22=48 mailles au total. Bon tricot!
08.11.2024 - 08:34
Gabriela skrifaði:
Wanderlust socks - the amount of yarn in var. A is for a pair of socks, or just for one sock? Thank you.
01.06.2023 - 12:37DROPS Design svaraði:
Dear Gabriela! It is enough for more than 1 pair of socks! Happy knitting!
01.06.2023 - 14:23
Eelke Keessen-Storm skrifaði:
De categorie sokken zijn slecht vindbaar op de website van drops design. Ik moet vaak via internet zoeken. Kan er geen aparte categorie komen zodat ik alle sok ontwerpen kan zien?
14.02.2022 - 20:20
Kerstin Wall skrifaði:
Hej ! Socka: 5:e raden - Sätt en markör. Härifrån mäts nu arbetet. Jag förstår inte var markören ska sitta. Jag förstår inte heller varför man måste ha en markör eller varifrån man ska mäta. ? Det är väl bara att mäta hela "sulan". Vänligen Kerstin
18.01.2016 - 13:59DROPS Design svaraði:
Hej. Du sätter en markör i en maska när du har stickat resår fram och tillbaka över häl-m i 5-5½-6 cm. HÄRIFRÅN mäts nu arb. Det är lättare att mäta arbetet när du har en markör att mäta från än att bara mäta sulan som du skriver. Lycka till!
19.01.2016 - 10:56
Frida skrifaði:
Inser nu att det står sju varv till, d v s åtta varv. Då får jag helt plötsligt allt att stämma förstås!
03.11.2015 - 13:47DROPS Design svaraði:
Hej Frida. Det var da dejligt!
03.11.2015 - 14:53
Frida skrifaði:
Håller på att sticka Wanderlust raggsockor får inte ihop matematiken efter hälminskningen. Från 56 m ska det bli 40 m efter 7 varv x2 minskade m. Samma fel verkar gälla samtliga storlekar. Frågan är nu om jag ska minska ett åttonde varv (x2 m) eller sticka vidare med 42 maskor? Eller om jag helt enkelt har missat något annat? Tacksam för hjälp! Frida H
03.11.2015 - 13:40
Andrea skrifaði:
En ymmärrä kuinka värit saa tuolla tavalla kuin kuvassa. Tarkoittaako esim. 1-kertainen luonnonvalkoinen+ 1-kertainen karkki, sitä että nämä värit neulotaan samaan aikaan ns. yhteen?
06.04.2013 - 15:51DROPS Design svaraði:
Kyllä, koko työ neulotaan kaksinkertaisella langalla raidoituksen ohjeen mukaisesti.
09.04.2013 - 15:36
Andrea skrifaði:
En ymmärrä kuinka värit saa tuolla tavalla kuin kuvassa. Tarkoittaako esim. 1-kertainen luonnonvalkoinen+ 1-kertainen karkki, sitä että nämä värit neulotaan samaan aikaan ns. yhteen?
29.03.2013 - 06:16
Carine skrifaði:
Like it a lot
09.01.2013 - 16:55
Irene skrifaði:
Vill ha !
04.01.2013 - 21:59
Wanderlust#wanderlustsocks |
|
![]() |
![]() |
Prjónaðir sokkar úr 2 þráðum DROPS Fabel. Stærð 35-43.
DROPS 148-25 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LITIR: TILLAGA.1: Uppfitjun og stroff: 1 þráður natur + 1 þráður candy. Sokkur: 1 þráður natur + 1 þráður blár/grár. Tá: 1 þráður natur + 1 þráður candy. TILLAGA.2: Uppfitjun og stroff : 1 þráður natur + 1 þráður blár/grár. Sokkur: 1 þráður natur + 1 þráður gulur/bleikur. Tá: 1 þráður natur + 1 þráður blár/grár. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið slétt þar til 7-8-8 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið slétt þar til 7-8-8 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið slétt þar til 6-7-7 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið slétt þar til 6-7-7 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. Haldið úrtöku áfram á sama hátt með því það fækki um 1 l áður en 1 l er steypt yfir þar til 10-10-12 l eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 44-48-52 l á sokkaprjóna nr 4 með 2 þráðum Fabel – lesið útskýringu á LITIR. Prjónið 1 umf slétt, prjónið nú stroffprjón þannig: * Prjónið 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* umf hringinn. Þegar stroffprjónið mælist 5-5-6 er skipt um lit – lesið útskýringu að ofan. Haldið áfram með stroffprjón yfir fyrstu 22-26-26 l í umf (þ.e.a.s. byrjið og endið með 2 l br), aðrar l eru prjónaðar í sléttprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 12-13-15 cm haldið eftir fyrstu 22-26-26 l á prjóni fyrir hæl. Aðrar 22-22-26 l eru settar á þráð = ofan á fæti. Prjónið nú áfram stroffprjón fram og til baka yfir hællykkjur í 5-5½-6 cm. Setjið 1 prjónamerki – HÉÐAN er stykkið nú mælt! Prjónið HÆLÚRTAKA – lesið útskýringu að ofan. Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 10-11-12 l hvoru megin við hæl og þær 22-22-26 l af þræði eru settar aftur á prjóninn = 52-56-62 l. Setjið 1 prjónamerki hvoru megin við 22-22-26 l ofan á fæti. Prjónið nú sléttprjón yfir allar l JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Prjónið 2 síðustu l á undan 22-22-26 l ofan á fæti snúnar sl saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) og þær 2 fyrstu l á eftir 22-22-26 l ofan á fæti slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 7 sinnum til viðbótar = 36-40-46 l. Prjónið þar til stykkið mælist 17-18-21 cm frá prjónamerki á hæl. Skiptið um lit – lesið útskýringu að ofan og haldið áfram í sléttprjón. Þegar stykkið mælist 18-19-22 cm (nú eru eftir ca 4-5-5 cm að loka máli) setjið 1 prjónamerki í hvora hlið þannig að það verða 18-20-23 l bæði ofan á fæti og undir fæti. Fækkið lykkjum fyrir tá hvoru megin við bæði prjónamerki. Fækkið lykkjum þegar 3 l eru eftir á undan prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman, 2 l sl (prjónamerki er staðsett á milli þessa), 2 l snúnar slétt saman. Endurtakið úrtöku í hvorri hlið í annarri hverri umf alls 3-2-3 sinnum til viðbótar og síðan í hverri umf 2-4-4 sinnum = 12-12-14 l eftir á prjóni. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt saman 2 og 2. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wanderlustsocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 148-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.