Berit R Grettve skrifaði:
Bokstäverna A B C i diagram A2 är förvirrande. de har ingen funktion Den kommentaren på norska från 13/2 utelämnar A B C och då blir det genast lättare :)
10.03.2014 - 19:30Vigdis K skrifaði:
Hei.Hva med krave og kant?Det står der ikke noe om i oppskriften og hva gjør jeg for å få til hele stjernen?Jeg syns det er en uklar oppskrift.
17.02.2014 - 13:57DROPS Design svaraði:
Hei Vigdis. Jakken strikkes rundt fra midten af stjernen. Naar du har strikket A.1 i höjden har du strikket hele stjernen i midten. Kragen/kanten strikker du til slut iflg tegning A.2
18.02.2014 - 15:34
Karin skrifaði:
Ja vielen dank. gut wäre Ihr würdet die Buchstaben in A2 entfernen. Das verwirrt nur. nächste Frage. Für die Achsel nehme ich in einer Ärmelhöhe von 53cm ab. Danach 3 x 3 M jede Rh abnehmen. Dann in einer Höhe von 56cm abketten. Also habe ich von der Achsel bis zur Schulter eine Distanz von 3 cm ?
15.02.2014 - 18:30DROPS Design svaraði:
Liebe Karin, bei diesem Modell sind die Schultern leicht überschnitten, sodass Sie keine längere Armkugel benötigen. Die Länge, die diese flache Armkugel fürs Einnähen in den Armausschnitt hat, passt wie beschrieben. Weiterhin viel Spaß beim Stricken!
16.02.2014 - 11:10
Grethe Farberg-Roterud skrifaði:
Jeg skjønner ikke hva dere mener med A2a og a2b osv
13.02.2014 - 21:35DROPS Design svaraði:
Hei Grethe, det er namn på diagrammen som du finner nederst i oppskriften. På 1.omg strikker du: *2 m rett sammen, kast, gjenta fra * runt om. 2.omg: rett. 3.omg: 1 ret, *2 m rett sammen, kast, gjenta fra * runt om, og strik 1 ret i siste m. 4.omg: ret. Gjentag 1.-4.omg til kanten måler 6 cm, strik 1 omg ret, 1 omg vrang o så fell av.
13.02.2014 - 21:47
Karin skrifaði:
Ebenfalls scheint mir ein fehler in der strickschrift im vorletzten absatzt bevor strickschrift A2 beginnt. hin und rückreihen re stricken sieht auf dem bild nach glatt rechts stricken aus und dann beginnt A2 ?!
08.02.2014 - 20:08DROPS Design svaraði:
Liebe Karin, A.2 stricken Sie wie folgt (in Rd): 1. Rd: 2 M re zusammen, 1 Umschlag, * 2 M re zusammen, 1 Umschlag *, von *-* wdh, enden mit 2 M re zusammen, 1 Umschlag. (A.2A, A.2B und A.2C sind also alle gleich) 2. Rd: re M. 3. Rd: 1 M re, * 2 M re zusammen, 1 Umschlag *, von *-* wdh, enden mit 1 M re. Diese Rd beginnt/endet also jeweils mit 1 M re. 4. Rd: re M. Vor A.2 stricken Sie 4 Runden kraus rechts.
14.02.2014 - 13:28
Karin skrifaði:
Herzlichen dank das hilft mir jetzt wirkl. weiter!!! die strickschrift ist auf Euerer HP schon beim Anschlag 12 M und aus JEDER M.2 M herausstricken gergibt 24M stimmt nicht! ich bin wirkl eine erfahrene strickerin und kann strickschriften lesen, aber auch von rechts nach links gelesen einfach unverständlich. vll gehören die buchstaben A B C dann seitl an die strickschrift und selbst dann verstehe ich sie nicht.
08.02.2014 - 20:03DROPS Design svaraði:
Liebe Karin, wenn Sie 12 M anschlagen und jede M verdoppeln, erhalten Sie 24 M. Sie stechen also in jede M 2x ein - einmal normal von vorne und dann nochmal in dieselbe M in das hintere M-Glied.
14.02.2014 - 13:23
Karin skrifaði:
Tut mir leid Strickschrift A2 verstehe ich nicht.Wie wird das gelesen A2.B, oder A2 C senkrecht/waagrecht ? Ich weiss weder wo Anfang noch Ende ist?
07.02.2014 - 17:52DROPS Design svaraði:
Liebe Karin, die Strickschrift liest man immer von der unteren rechten Ecke aus waagerecht. Wenn Sie weitere Unterstützung zur Umsetzung brauchen, wenden Sie sich gerne an den Laden, in dem Sie die Wolle gekauft haben, dort hilft man Ihnen gerne weiter.
08.02.2014 - 14:14
Emelie skrifaði:
Hej. Ska jag använda två rundstickor NR 6, 60 cm och 80 cm? Och strumpsticka NR6?
31.01.2014 - 11:13DROPS Design svaraði:
Hej Emelie, du startar med strumpst mitt bak när du bara har 12 m, sedan efter du ökat ett par ggr så går du över på en 6 cm rundst, när det ökats ytterligare o det inte längre är plats till alla m så går du över på en 80 cm lång rundst.
06.02.2014 - 00:02
Tania Regina M. Simião skrifaði:
Gostei muito esse modelo! Vou fazer! Obrigada
29.01.2014 - 23:31Tania Regina M. Simião skrifaði:
Gosto muito das receitas! Tirei várias receitas, casaco catavento, pantufas, agora quero fazer esse modelo DROPS 148-1, Pena que aqui no Brasil Eu não acho as lâs DROPS. Obrigada por proporcionar as receitas, Bjus
29.01.2014 - 22:24
Daybreak#daybreakjacket |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð hringpeysa úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 148-1 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 + A.2. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring frá miðju að aftan. Prjónið fyrst með sokkaprjónum, eftir því sem lykkjum fjölgar er skipt yfir á hringprjóna. HRINGPEYSA: Fitjið upp 12 l með 1 þræði af hvorri tegund og skiptið þeim niður á 4 sokkaprjóna nr 6. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT eru prjónaðar 2 l í allar l = 24 l. Prjónið 1 umf slétt án útaukningar. Í næstu umf er prjónað þannig: * Prjónið 1 l sl, 2 l sl í næstu l *, endurtakið frá *-* = 36 l. Prjónið nú eftir mynstri A.1 (= 6 mynstureiningar hringinn). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Skiptið yfir á hringprjóna eftir þörf. Þegar A.1 hefur verið prjónað eru 234 l á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í hvern og einn af öngum stjörnunnar (í miðju l í hverja mynstureiningu) = 6 prjónamerki alls. Prjónið sléttprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Aukið út með því að slá uppá prjóninn hvoru megin við l með prjónamerki – í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo að ekki myndist gat = 12 l fleiri í hverri umf. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf 1-2-3 sinnum til viðbótar (alls 24-36-48 fleiri l) = 258-270-282 l (42-44-46 l á milli hverra l með prjónamerki). Prjónið nú 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – yfir allar l, án útaukninga. Í næstu umf er prjónað sl, JAFNFRAMT eru felldar af allar l á milli 1. og 2. prjónamerkis, fellið af miðju 32-34-36 l á milli 2. og 3. prjónamerkis og miðju 32-34-36 l á milli 6. og 1 prjónamerkis fyrir handveg. Næsta umf er prjónuð brugðið, JAFNFRAMT er prjónuð upp 1 ný l í hverja l sem felld var af á milli 1. og 2. prjónamerkis og fitjaðar eru upp 32-34-36 nýjar l yfir þær l sem felldar voru af á milli 2. og 3. prjónamerkis og á milli 6. og 1. prjónamerkis. (Lykkjurnar á milli 1. og 2. prjónamerkis jafngilda breidd axla efst uppi. Til þess að axlavíddin verði ekki of víð eru þessar l felldar af og síðan prjónaðar aftur upp í næstu umf. Þetta kemur í veg fyrir að stykkið teygist yfir axlirnar). Þegar fitjað hefur verið upp/prjónað upp allar l eru 258-270-282 l eftir á prjóni. Prjónið 2 umf garðaprjón. Stykkið mælist ca 31-32-33 cm frá miðju. Prjónið nú sléttprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 1 l hvoru megin við l með prjónamerki (= 12 útaukningar). Aukið út með því að slá uppá prjóninn (sem prjónaður er snúinn í næstu umf svo að ekki myndist gat). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf 9-11-13 sinnum til viðbótar (alls 10-12-14 útaukningar) = 378-414-450 l. Haldið eftir l á milli 2. og 4. prjónamerkis á prjóni, þær l sem eftir eru eru settar á þráð = 125-137-149 l á prjóni. Prjónið nú sléttprjón fram og til baka yfir l á prjóni, JAFNFRAMT í lok hverrar umf eru 4 síðustu l settar á þráð (þær eru ekki prjónaðar, snúið við), haldið áfram þar til 37-49-61 l er eftir á prjóni. Setjið síðustu 37-49-61 l á þráð. Setjið l á milli 5. og 1. prjónamerkis á hringprjóna nr 6, prjónið á sama hátt og í hinni hliðinni. Prjónið nú allar l slétt frá réttu aftur inn á hringprjón nr 6 – á milli í hvert sinn sem l eru settar á hjálparþráð í hvorri hlið er þráðurinn tekinn upp og snúið áður en hann er settur uppá prjóninn (þ.e.a.s. á milli 4. hverrar l, þetta er gert til þess að koma í veg fyrir göt í skiptingunum), að auki er aukið út jafnt yfir þannig að það verða alls 452-496-540 l á prjóni. Prjónið 4 umf garðaprjón. Prjónið nú eftir A.2. Prjónið A.2A, endurtakið A.2B þar til 2 l eru eftir og endið á A.2C. Prjónið A.2 í 6 cm, prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með 1 þræði af hvorri tegund. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf = miðja undir ermi. Prjónið 4 umf garðaprjón. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 8 cm, aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerkið við miðju undir ermi. Endurtakið útaukningu með 4-3½-3 cm millibili 10-11-13 sinnum til viðbótar (alls 11-12-14 útaukningar) = 58-62-68 l. Þegar stykkið mælist 53-54-56 cm fellið af 6 l við miðju undir ermi og stykkið er prjónað til loka fram og til baka. Fellið nú af fyrir ermakúpu í byrjun hverrar umf á hvorri hlið: 3 l 3 sinnum = 34-38-44 l. Fellið af þær l sem eftir eru, ermin mælist ca 56-57-59 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt og saumið ermar í. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #daybreakjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 148-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.