Maibritt Pedersen skrifaði:
Der er fejl i mønster på række 21
09.08.2014 - 06:16
Martine skrifaði:
Je ne comprends pas le fonctionnement de A2a au troisième rang: première maille endroit, mais la deuxième maille se tricote avec la troisième dans A2. Faut il tricoter le troisième rang tout à l'endroit? Idem pour le A2b troisième rang. Je ne comprends pas non plus ''répéter A2b jusqu'à ce qu'il reste 2 m ''. Merci
01.08.2014 - 00:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Martine, A.2a se tricote sur les 2 premières m (au 1er tour= 2 m ens à l'end, 1 jeté), on répète ensuite A.2b (= 2 m ens à l'end, 1 jeté au 1er tour) jusqu'à ce qu'il reste 2 m avant la fin du tour et on tricote alors A.2c. Le tour 2 se tricote tout à l'end. Au 3ème tour, la 2ème m de A.2a se tricote avec la 1ère m de A.2b, la dernière m de A.2b se tricote avec la 1ère m du A.2b suiv et la dernière fois avec la 1ère m de A.2c. Bon tricot!
01.08.2014 - 09:37
Tina skrifaði:
Just an observation: It would be nice if the chart and chart symbol definitions would print on the same page when printing this pattern. It seems a waste of paper to have the page break at the end of the symbol table, leaving most of one page blank. I ended up trimming and taping the pages together. Not everyone has the symbols memorized yet. Otherwise this pattern is beautiful so far. I am enjoying knitting it.
14.07.2014 - 16:46
Susanne skrifaði:
Hallo ich würde gerne diese wunderschöne Jacke in der Garnalternative Drops Safran Uni FB. NR.15 und Lace Mix FB.Nr. 4400 arbeiten, da ich Schurwolle und Mohairwolle nicht vertrage. Ich bin mir nicht sicher ob die Jacke dann auch so locker fällt, bzw. ob die Farben harmonieren da ich leider keinen Dropsladen in der Nähe habe und ich online bestellen kann? LG
05.07.2014 - 22:41
Marga skrifaði:
Ik wil dit vest graag breien . Maar als ik met de vier breipennen begin krijg ik elke keer een groot gat in het midden. Ik verdeel de steken keurig over de vier pennen dus 3steken per pen, maar ik blijf maar in het midden een groot gat houden. Kunt u mij vertellen hoe dit komt en hoe kan ik dat verkomen. Groetjes van Marga.
11.05.2014 - 21:59DROPS Design svaraði:
Hoi Marga. Probeer de st op te zetten zoals te zien hier in deze video. Dat werkt elke keer voor mij ;-)
15.05.2014 - 16:31
Trine E.Stabelfelt skrifaði:
Er det feil i dia.A.1? I siste omg med mønsterstrikk er maskeant mellom kastene ulike på hver side av midten. I beg. 1 rm, 1 kast 4 rm 1 kast osv tilsv. På slutten av omg. 1 kast 3 rm 1 kast og 2 rm. Eneste omg. I a1 som ikke stemmer. Er dette riktig.
05.05.2014 - 20:16
Leila skrifaði:
Selvennystä vielä edelliseen kysymykseeni. Jätin neulomatta sen viimeisen silmukan A1 kuviosta ja nyt se näyttää samalta kuin mallissa.
14.04.2014 - 13:32
Leila skrifaði:
Korjaus edelliseen kysymykseen. Olen nyt mallin A1 kerroksella 23, enkä 55.
13.04.2014 - 13:03
Leila skrifaði:
Hei, mallikuvio A 1 ei toimi neuloessa. Kerroksella 23 on mielestäni viimeinen ruutu liikaa, ja samalla kohdalla virhe jatkuu ylemmilläkin kerroksilla. Olen vasta kerroksella 55. Kuvio näyttää nyt mielestäni oikealta. Miten tuo vaikuttaa myöhemmin?
13.04.2014 - 13:00DROPS Design svaraði:
Hei! Tarkistaessani ruutupiirrosta en huomaa ongelmia. Kerroksella 23 kumpaakin työn keskellä tehtävää kavennusta vastaa langankierto (lisäys), ja kumpaankin reunaan lisätään 1 s, joten silmukoita lisätään kerroksella 2. Tämä otetaan huomioon piirroksen seuraavalla kerroksella.
16.04.2014 - 15:46
Katja skrifaði:
Hallo Ich würde diese Jacke gerne in einer garnalternative stricken.Und zwar mit Baby Merino und Fabel.Nehme ich wirklich beide Qualitäten zusammen oder nur eine ?
15.03.2014 - 15:34DROPS Design svaraði:
Liebe Katja, die Jacke wird mit doppeltem Faden gestrickt und Sie müssen folgende Maschenprobe einhalten: 15 M und 19 R = 10 x 10 cm. Beachten Sie, dass die Jacke sicher etwas weniger locker fällt wenn Sie auch Kid Silk durch eine andere Qualität ersetzen.
15.03.2014 - 16:27
Daybreak#daybreakjacket |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð hringpeysa úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 148-1 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 + A.2. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring frá miðju að aftan. Prjónið fyrst með sokkaprjónum, eftir því sem lykkjum fjölgar er skipt yfir á hringprjóna. HRINGPEYSA: Fitjið upp 12 l með 1 þræði af hvorri tegund og skiptið þeim niður á 4 sokkaprjóna nr 6. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT eru prjónaðar 2 l í allar l = 24 l. Prjónið 1 umf slétt án útaukningar. Í næstu umf er prjónað þannig: * Prjónið 1 l sl, 2 l sl í næstu l *, endurtakið frá *-* = 36 l. Prjónið nú eftir mynstri A.1 (= 6 mynstureiningar hringinn). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Skiptið yfir á hringprjóna eftir þörf. Þegar A.1 hefur verið prjónað eru 234 l á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í hvern og einn af öngum stjörnunnar (í miðju l í hverja mynstureiningu) = 6 prjónamerki alls. Prjónið sléttprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Aukið út með því að slá uppá prjóninn hvoru megin við l með prjónamerki – í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo að ekki myndist gat = 12 l fleiri í hverri umf. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf 1-2-3 sinnum til viðbótar (alls 24-36-48 fleiri l) = 258-270-282 l (42-44-46 l á milli hverra l með prjónamerki). Prjónið nú 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – yfir allar l, án útaukninga. Í næstu umf er prjónað sl, JAFNFRAMT eru felldar af allar l á milli 1. og 2. prjónamerkis, fellið af miðju 32-34-36 l á milli 2. og 3. prjónamerkis og miðju 32-34-36 l á milli 6. og 1 prjónamerkis fyrir handveg. Næsta umf er prjónuð brugðið, JAFNFRAMT er prjónuð upp 1 ný l í hverja l sem felld var af á milli 1. og 2. prjónamerkis og fitjaðar eru upp 32-34-36 nýjar l yfir þær l sem felldar voru af á milli 2. og 3. prjónamerkis og á milli 6. og 1. prjónamerkis. (Lykkjurnar á milli 1. og 2. prjónamerkis jafngilda breidd axla efst uppi. Til þess að axlavíddin verði ekki of víð eru þessar l felldar af og síðan prjónaðar aftur upp í næstu umf. Þetta kemur í veg fyrir að stykkið teygist yfir axlirnar). Þegar fitjað hefur verið upp/prjónað upp allar l eru 258-270-282 l eftir á prjóni. Prjónið 2 umf garðaprjón. Stykkið mælist ca 31-32-33 cm frá miðju. Prjónið nú sléttprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 1 l hvoru megin við l með prjónamerki (= 12 útaukningar). Aukið út með því að slá uppá prjóninn (sem prjónaður er snúinn í næstu umf svo að ekki myndist gat). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf 9-11-13 sinnum til viðbótar (alls 10-12-14 útaukningar) = 378-414-450 l. Haldið eftir l á milli 2. og 4. prjónamerkis á prjóni, þær l sem eftir eru eru settar á þráð = 125-137-149 l á prjóni. Prjónið nú sléttprjón fram og til baka yfir l á prjóni, JAFNFRAMT í lok hverrar umf eru 4 síðustu l settar á þráð (þær eru ekki prjónaðar, snúið við), haldið áfram þar til 37-49-61 l er eftir á prjóni. Setjið síðustu 37-49-61 l á þráð. Setjið l á milli 5. og 1. prjónamerkis á hringprjóna nr 6, prjónið á sama hátt og í hinni hliðinni. Prjónið nú allar l slétt frá réttu aftur inn á hringprjón nr 6 – á milli í hvert sinn sem l eru settar á hjálparþráð í hvorri hlið er þráðurinn tekinn upp og snúið áður en hann er settur uppá prjóninn (þ.e.a.s. á milli 4. hverrar l, þetta er gert til þess að koma í veg fyrir göt í skiptingunum), að auki er aukið út jafnt yfir þannig að það verða alls 452-496-540 l á prjóni. Prjónið 4 umf garðaprjón. Prjónið nú eftir A.2. Prjónið A.2A, endurtakið A.2B þar til 2 l eru eftir og endið á A.2C. Prjónið A.2 í 6 cm, prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með 1 þræði af hvorri tegund. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf = miðja undir ermi. Prjónið 4 umf garðaprjón. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 8 cm, aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerkið við miðju undir ermi. Endurtakið útaukningu með 4-3½-3 cm millibili 10-11-13 sinnum til viðbótar (alls 11-12-14 útaukningar) = 58-62-68 l. Þegar stykkið mælist 53-54-56 cm fellið af 6 l við miðju undir ermi og stykkið er prjónað til loka fram og til baka. Fellið nú af fyrir ermakúpu í byrjun hverrar umf á hvorri hlið: 3 l 3 sinnum = 34-38-44 l. Fellið af þær l sem eftir eru, ermin mælist ca 56-57-59 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt og saumið ermar í. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #daybreakjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 148-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.