Agneta skrifaði:
Hej! Jag har köpt Drops Alpaca och vill sticka en kofta, en helt vanlig, klassisk, mörkblå kofta med rund hals, men jag hittar inte ett enda mönster med ISYDD ÄRM. Finns något sådant mönster tro? Jag hade varit så jättetacksam för hjälp! Jag har letat igenom ALLA mönster med Drops Alpaca 2 GGR!!! Hej och tack på förhand! Agneta
29.10.2024 - 12:47DROPS Design svaraði:
Hej Agneta. Du kan sticka t.ex. 112-27, eller 111-18 (sticka bara slätstickning på hela istället för rätstickning). Du hittar fler mönster med isydda ärmar i den stickfastheten här. Mvh DROPS Design
29.10.2024 - 14:02
Nina Haugsnes skrifaði:
Hei. Jeg får ikke opp diagram A-1 og A-2. Bruker IPad. Har det noen betydning?
11.02.2020 - 22:40DROPS Design svaraði:
Hej Nina, Nej det skal ikke betyde noget.... Vi får diagrammerne op på både Iphone og Ipad. Prøv et af de andre sprog...
12.02.2020 - 08:06
Nanettedev skrifaði:
Bonjour , je ne comprends pas la correction au niveau de l empiecement ,
15.12.2019 - 15:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Nanettedev, si vous avez imprimé ce modèle après la date de cette correction, les explications sont justes, si, en revanche, vous avez imprimé ce modèle avant la date de la correction, il vous faudra la prendre en compte. Bon tricot!
16.12.2019 - 08:28
Μαρια Κασσαλια skrifaði:
Ich versuche die jacke zu stricken in grösse M aber die maschen beim rumpfteil kommen nicht hin bei 276 und 6 mal zunehmen sind es 288 und nicht 220 vielen dank
14.11.2018 - 18:58DROPS Design svaraði:
Liebe Μαρια Κασσαλια, nach den Bündchen werden die 276 Maschen zu 208 M abgenommen - dann werden 2 M beidseitig x 3 insgesamt = 12 M abgenommen = 196 M, dann werden 2 M beidseitig x 6 = 24 M zugenommen = 220 M. Viel Spaß beim stricken!
15.11.2018 - 08:36
Edita H skrifaði:
Lurer på hvis erme lengde 48 cm er inkludert vrbord ?
25.07.2017 - 15:31
Sprookje skrifaði:
Hallo Drops, Ik heb het eea in fair isle gebeid, maar altijd in de rondte. Het verbaasde me dan ook dat dit heen en weer gebeid is. Erg vervelend om avérecht een patroon te breien. Ik heb dan ook rond gebreid met in het midden acht extra steken, om doormidden te knippen. Nu het zover is vraag ik me af of ik eerst zal verstevigen/knippen en dan de bies breien, of eerst de biezen breien en dan knippen? Kunt u op deze techniek ingaan? Grtz Sprookje
01.10.2016 - 18:00DROPS Design svaraði:
Hoi Sprookje. Wij hebben ook een deel gebruikers, die niet gewend zijn om in de rondte te breien (ook fair isle). Het is een kwestie van smaak - en daarom kan je dit ook prima doen door knipsteken op te zetten en daarna openknippen. Ik zou eerst openknippen en daarna de bies breien. Je kan dan een dubbele bies breien om de knipst te bedekken of later een mooie bies erop naaien. Succes.
03.10.2016 - 10:59
Sprookje skrifaði:
In de zak zit een fout; er wordt gezegd met drie steken te beginnen, dan 25! Steken patroon en dan weer drie steken eindigen. Het patroon bestaat uit 6 steken, het moet dus 24 steken zijn en 30, niet 31, totaal (maat L).
01.10.2016 - 17:53
Marion skrifaði:
Bonjour, je voudrais faire ce gilet en uni et j'ai à ma disposition 450g d'alpaca. Est-ce suffisant pour faire ce gilet en taille S? Merci pour votre aide. Marion
07.08.2016 - 13:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Marion, en additionnant toutes les couleurs nécessaires, il faudrait 500 g Alpaca, il est possible que 450 g suffisent pour le faire en uni, mais pas certain, pensez à bien vérifier et à bien conserver votre tension et n'hésitez pas à demander conseil à votre magasin DROPS. Bon tricot!
08.08.2016 - 09:55
Anneli Sörslätt skrifaði:
Jag ville sticka bara oket vilket mönster ska jag göra
16.01.2016 - 14:54DROPS Design svaraði:
Hej. På oket stickar du A.1. Lycka till!
19.01.2016 - 10:01
Linda Ødegården Madshus skrifaði:
Hei! Jeg lurer på om det virkelig skal legges opp 80 m til ermene og så felle til 60? Det er veldig vidt. Den ser ikke så vid ut på bilde. Jeg er 15 cm rundt håndleddet og 56 m var mer enn nok til meg. MVH Linda
04.02.2015 - 08:54DROPS Design svaraði:
Hej Linda, jo det stemmer, bare følg opskriften. God fornøjelse!
04.02.2015 - 09:03
Bergen#bergencardigan |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuðu peysa úr DROPS Alpaca með berustykki, vösum og norrrænu mynstri. Stærð XS – XXXL
DROPS 142-1 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka á hringprjóna): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A-1 og A-2. Mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 244-276-308-340-372-404 l á hringprjóna nr 2,5 með litnum ljós kamel DROPS Alpaca. Prjónið stroff(1. umf = rétta) þannig: Prjónið 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 2 l sl, 2 l br*, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, prjónið 2 l sl og 1 kantlykkju í garðaprjón. Þegar stroffið mælist 4 cm, skipið yfir á hringprjóna nr 3. Prjónið næstu umf (frá réttu) þannig: Prjónið 3 l sl, * 2 l sl saman, 2 l sl*, endurtakið frá *-* þar til 5 l eru eftir, prjónið 2 l sl saman og 3 l sl = 184-208-232-256-280-304 l. Setjið 1 prjónamerki eftir 46-52-58-64-70-76 l í hliðum (=92-104-116-128-140-152 l milli prjónamerkja á bakstykki). Haldið áfram í sléttprjóni og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 6 cm (passið uppá að næsta umf sé prjónuð frá röngu), prjónið næstu umf þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, 38-40-44-47-51-53 l br, setjið síðustu 29-29-31-31-33-33 l sem prjónaðar voru á þráð (þessar l eru prjónaðar seinna sem vasi), haldið áfram með br þar til eftir eru 10-12-14-17-19-21 l, setjið síðustu 29-29-31-31-33-33 l sem prjónaðar voru á þráð fyrir vasa, prjónið 9-11-13-16-18-20 l br og 1 kantlykkju í garðaprjón. Í næstu umf er prjónuð upp 1 l aftan í hverja af þeim l sem settar voru á þráð. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 8-8-9-9-10-10 cm, er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki í hliðum. Endurtakið úrtöku með 3 cm millibili 2 sinnum til viðbótar = 172-196-220-244-268-292 l. Þegar stykkið mælist 18-19-20-21-22-23 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki í hliðum. Endurtakið útaukningu með 3 cm millibili 5 sinnum til viðbótar = 196-220-244-268-292-316 l. Þegar stykkið mælist ca 38-39-40-41-42-43 cm (passið uppá að næsta umf sé prjónuð frá röngu), prjónið næstu umf þannig: Prjónið 43-49-55-61-67-73 l (= framstykki), fellið af 12 l fyrir handveg, 86-98-110-122-134-146 l (= bakstykki), fellið af 12 l fyrir handvegi, 43-49-55-61-67-73 l (= framstykki) = 172-196-220-244-268-292 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Ermin er prjónuð á sokkaprjóna. Fitjið upp 72-80-80-80-88-88 l á sokkaprjóna nr 2,5 með litnum ljós kamel DROPS Alpaca. Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 8 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3, prjónið næstu umf þannig: * Prjónið 2 l sl, 2 l sl saman *endurtakið frá *-* = 54-60-60-60-66-66 l. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 10-10-12-14-14-14 cm, er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki undir ermi, endurtakið útaukningu með 3½-3½-2½-2-2-2 cm millibili 10-10-13-15-14-16 sinnum til viðbótar = 76-82-88-92-96-100 l. Þegar stykkið mælist 48 cm, fellið af 12 l við miðju undir ermi (þ.e.a.s. 6 l hvoru megin við prjónamerki) = 64-70-76-80-84-88 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið ermarnar á sama hringprjón nr 3 og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 300-336-372-404-436-468 l (l eru ekki prjónaðar inn þegar þær eru settar á prjóninn). Prjónið 2-4-8-6-8-12 l í sléttprjóni með litnum ljós kamel – JAFNFRAMT í 1. umf (= rétta) er fækkað um 3-11-5-9-13-3 l jafnt yfir = 297-325-367-395-423-465 l. Prjónið og fækkið lykkjum eftir mynsturteikningu A-1 (1. umf = rétta, sjá mynstur fyrir rétta stærð) með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, næst síðasta l á prjóni er prjónuð sem fyrsta l í A-1 og lykkjum er ekki fækkað yfir þessar lykkjur. Eftir úrtöku eru 108-118-133-143-153-168 l á prjóni og stykkið mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm upp að öxl. Prjónið 1 umf með litnum ljós kamel (frá réttu) jafnframt er fækkað um 12-18-25-27-29-36 l jafnt yfir = 96-100-108-116-124-132 l. Prjónið 1 umf br (frá röngu). Prjónið nú upphækkun að aftan með litnum ljós kamel og sléttprjóni (frá réttu) þannig: Prjónið 58-60-64-68-72-76 l, snúið, prjónið 20 l br, snúið, prjónið 30 l sl, snúið, prjónið 40 l br, haldið svona áfram og prjónið 10 l fleiri fyrir hvert skipti áður en snúið er við þar til prjónað hefur verið yfir alls 80-80-80-100-110-110 l, snúið og prjónið út umf, setjið l á þráð. VINSTRI KANTUR AÐ FRAMAN: Prjónið upp ca 172 til 204 l (deilanlegt með 4) innan við 1 kantlykkju meðfram vinstra framstykki með litnum ljós kamel. Prjónið stroff (1. umf = ranga) þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, 2 l br, 2 l sl*, endurtakið frá *-* og endið með 2 l br og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið áfram með sl yfir sl og br yfir br og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið þar til stroffið mælist 3 cm, fellið laust af. HÆGRI KANTUR AÐ FRAMAN: Prjónið á sama hátt og vinstri kantur að framan en eftir 1 cm er fellt af fyrir 8 hnappagötum jafnt yfir (fellið af fyrir hnappagati í br umf séð frá réttu). 1 HNAPPAGAT = prjónið 2 l br saman og gerið 1 uppslátt – neðsta hnappagatið á að vera í annarri br umf frá neðri kanti og það efsta ca 6-7 cm að ofan (fellið einnig af fyrir 1 hnappagati á hálsmáli). HÁLSMÁL: Hálsmálið er prjónað með litnum ljós kamel á hringprjóna nr 2,5 þannig: Prjónið upp 8 l yfir hægri kant að framan (innan við 1. kantlykkju), prjónið inn þær 96-100-108-116-124-132 l af þræði kringum hálsmál og prjónið upp 8 l yfir vinstri kant = 112-116-124-132-140-148 l. Prjónið 1 umf br frá röngu jafnframt sem aukið er út 20-20-16-16-12-12 l jafnt yfir = 132-136-140-148-152-160 l. Prjónið nú stroff (frá réttu) þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * 2 l sl, 2 l br*, endurtakið frá *-* og endið með 2 l sl og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið áfram með sl yfir sl og br yfir br. Þegar hálsmálið mælist 1 cm er fellt af fyrir 1 hnappagati fyrir ofan hin í kanti að framan. Þegar hálsmálið mælist 3 cm er fellt af með sl yfir sl og br yfir br. VASI: Vasinn er prjónaður fram og til baka á 2 sokkaprjóna. Setjið til baka þær 29-29-31-31-33-33 l af þræði frá öðru framstykkinu á 1 sokkaprjón nr 3. Prjónið sléttprjón með litnum ljós kamel og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið 8-8-9-9-10-10 cm (passið að næsta umf sé prjónuð frá réttu), haldið áfram þannig: Prjónið 1 l garðaprjón, 1-1-2-2-0-0 l slétt með litnum ljós kamel, síðan mynstur A-2 yfir næstu 25-25-25-25-31-31 l, 1-1-2-2-0-0 l slétt með litnum ljós kamel og síðan 1 l garðaprjón. Þegar mynstri A-2 er lokið, prjónið 2 umf slétt með ljós kamel –JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 3-3-5-5-3-3 l jafnt yfir = 32-32-36-36-36-36 l. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 2,5 og haldið áfram með stroff (frá réttu) þannig: Prjónið 1 l garðaprjón, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* og endið með 2 l sl og 1 l garðaprjón. Prjónið alls 6 umf stroff, fellið af frá réttu með sl yfir sl og br yfir br . Saumið vasann niður með fínu spori í l í garðaprjóni í annarri hliðinni. Prjónið annan vasa á sama hátt og saumið í hina hliðina. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir höndum. Saumið tölur í. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bergencardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 142-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.