SK skrifaði:
Hallo, wird die Farbe Nr. 70, weiß/grau, die in der Beschreibung aufgeführt ist, auch wieder lieferbar sein? Danke und lieber Gruß.
27.10.2024 - 16:35DROPS Design svaraði:
Liebe SK, leider ist diese Farbe jetzt ausgelaufen. Hier finden Sie alle aktuellen Farben für DROPS Snow. Viel Spaß beim Häkeln!
28.10.2024 - 09:37
JAN skrifaði:
It would be soooo helpful if you put the WEIGHT of the yarn in the description. Thanks... Jan
20.11.2022 - 15:35
Louisa skrifaði:
Bonjour le rang 9 n’est pas explicite je crois avoir compris x mailles serrées et 1 aug (2 ms ds la même maille) tout le rang . Le EN MEME TEMPS m’induit en erreur Merci
20.06.2022 - 03:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Louisa, vous crochetez 1 maille serrée dans chaque maille serrée et devez augmentez 3 ou 9 mailles à intervalles réguliers sur ce tour (cf cette leçon si besoin), ainsi, vous aurez 51-57 mailles serrées à la fin du 9ème tour. Bon crochet!
20.06.2022 - 08:11
Maria Laura skrifaði:
Hola. No entiendo la fila 9. Me la podrían explicar de otra manera por favor ? Gracias !
21.05.2021 - 22:06DROPS Design svaraði:
Hola Maria Laura, la vuelta 9 se trabajan los aumentos repartidos (trabajando 2 puntos bajos en 1 punto) y aumentando el número de puntos indicado según la talla. Después, trabajar 1 punto bajo en cada punto bajo, hasta llegar a la altura del gorro indicada según la talla.
30.05.2021 - 20:38
Janice Cox skrifaði:
I am having a problem understanding round 9 on this pattern, I am new to crochet so please be kind. I did what I thought was correct but the round went off and wasn’t round anymore. Thank you for your help.
21.04.2021 - 08:56DROPS Design svaraði:
Dear Janice, for round 9, you have to crocher one dc (UK) in each stitch, while in the same row, increase evenly 3 -9 (depending on the size) stitch. You can check your work by checking the number of stitches, you should have 51-57 stitches. Don't forget, you can always ask for help (either over the phone, or in person) in the store where you bought your DROPS yarn from. Happy Crafting!
21.04.2021 - 11:37
Céline Charbonnier skrifaði:
Bonjour, je suis arrivée au 4 eme rang de la bordure , pouvez vous me donner le nombre de mes entre chaque augmentation ? merci de votre réponse
12.11.2020 - 21:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Charbonnier, découvrez dans cette leçon comment répartir des augmentations. Bon crochet!
13.11.2020 - 08:17
Sabrina Perez skrifaði:
Hola, donde puedo ver el patro gráfico de este diseño?
06.05.2020 - 13:26DROPS Design svaraði:
Hola Sabrina! No hay patron grafico para este diseno. Circunferencia de la cabeza es 54/56 o 56/58 cm. Buen trabajo!
20.11.2020 - 10:47
CAROL SHARP skrifaði:
Love the patterns offered here.
09.12.2019 - 14:48
Szilvi skrifaði:
Is this a summer hat?
22.09.2019 - 14:07DROPS Design svaraði:
Dear Szilvi, this pattern is worked in DROPS Eskimo, so it's not a summer hat! Happy knitting!
22.09.2019 - 19:22
Anne Krings skrifaði:
Kann ich diesen Hut auch fertig kaufen, evtl in einer anderen Farbe
07.02.2019 - 09:40DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Krings, wir bieten nur die kostenlose Anleitungen für unseren Modellen. Gerne wenden Sie sich an unseren DROPS Laden, vielleicht kann Ihnen irgendemand helfen.
07.02.2019 - 10:11
May#mayhat |
|
|
|
Heklaður hattur úr DROPS Snow.
DROPS 140-20 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun hverrar umf er 1. fl skipt út fyrir 1 ll. Hver umf endar með 1 kl í fyrstu ll í umf. ÚTAUKNING: Aukið er út um 1 l með því að hekla 2 fl í sömu l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HATTUR- STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring ofan frá og niður. HATTUR: Heklið 4 ll með heklunál nr 6 og Snow og tengið í hring með 1 kl í fyrstu ll. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 6-6 fl um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl út umf = 12-12 fl. UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* út umf = 18-18 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hvora af fyrstu 2 fl, 2 fl í næstu fl * , endurtakið frá *-* út umf = 24-24 fl. UMFERÐ 5: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 3 fl, 2 fl í næstu fl * , endurtakið frá *-* út umf = 30-30 fl. UMFERÐ 6: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 4 fl, 2 fl í næstu fl * , endurtakið frá *-* út umf = 36-36 fl. UMFERÐ 7: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 5 fl, 2 fl í næstu fl * , endurtakið frá *-* út umf = 42-42 fl. UMFERÐ 8: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 6 fl, 2 fl í næstu fl * , endurtakið frá *-* út umf = 48-48 fl. UMFERÐ 9: Heklið 1 fl í hverja fl – JAFNFRAMT er haldið áfram með ÚTAUKNING – sjá skýringu að ofan, 3-9 fl jafnt yfir hringinn í umf = 51-57 fl. Heklið nú 1 fl í hverja fl út umf þar til stykkið mælist ca 18-19 cm að ofan. Nú er barðið heklað þannig: UMFERÐ 1: * Heklið 1 fl í hvora af fyrstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* þar til eftir eru 2 fl, heklið nú 1-2 fl í hverja fl = 68-76 fl. UMFERÐ 2-3: Heklið 1 fl í hverja fl út umf. UMFERÐ 4: Heklið 1 fl í hverja fl – JAFNFRAMT sem aukið er út um 7-4 l jafnt yfir út umf = 75-80 fl. UMFERÐ 5: Heklið 1 fl í hverja fl út umf. UMFERÐ 6: Heklið 1 fl í hverja fl út umf. Klippið frá og festið enda. SLAUFA: Heklið 4 ll og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Nú er heklað þannig: * Heklið 4 ll, 4 þríbrugðinn-st í hringinn, 4 ll og 1 kl í hringinn *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar. Heklið nú 8 ll, vefjið keðjuna með loftlykkjum hringinn utan um slaufuna og heklið 1 kl í fyrstu af 8 ll. Nú er hringur með ll í kringum miðju á slaufunni. Klippið frá og festið enda. Heklið nú band með ll í ca 80 cm og hnýtið hnút á hvorum enda: Þræðið snúruna í gegnum hringinn á bakhlið á slaufunni og hnýtið utanum hattinn. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mayhat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 5 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 140-20
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.