Lorena skrifaði:
Esta super elmodelo lo he hechoy me esta quedando muy bonito en lo unico que tengo problemas es en la hecha de las mangas ya queempiezan delgadas y llega un momento en que aumenta un punto y queda ancha. si me pueden ayudar gracias.
28.09.2012 - 20:33Zitouni skrifaði:
Bonjour, auriez vous s'il vous plais les explications avec des shemas, je ne sais pas lire le crochet
23.09.2012 - 13:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Zitouni, il n'existe pas de schéma pour ce modèle. Je vous recommande de suivre tour après tour les indications, à l'aide des vidéos si nécessaire. Pour toute aide personnalisée, je vous remercie de bien vouloir prendre contact avec votre magasin DROPS. Bon crochet !
24.09.2012 - 08:56
																									 Dawn skrifaði:
 
																									Dawn skrifaði:
												
I'm having the same trouble understanding round 10. Please help!
21.09.2012 - 01:43DROPS Design svaraði:
Dear Dawn, could you indicate which size you are working ? Thank you.
13.11.2012 - 10:38Fabiola Gaete Gaete skrifaði:
Hola como están, saben me gustaría ver si me pueden enviar el diagrama de este modelo ya que estoy un poquito confundida con los puntos y también me gustaría ver algún diagrama de faldas a crochet que no fuera muy difícil de ante mano muchas gracias.
26.08.2012 - 02:30DROPS Design svaraði:
Fabiola, este modelo no tiene un diagrama. Para ver otros modelos de faldas en ganchillo, utiliza la "Búsqueda de patrones" en el margen izquierdo de la página principal. Saludos!
26.08.2012 - 06:39Ana María skrifaði:
Sería posible que me enviarán el diagrama de este modelo. De antemano, muchas gracias
21.08.2012 - 20:36
																									 Waldu skrifaði:
 
																									Waldu skrifaði:
												
Os felicito por el modelo, es precioso. Lo he realizado sin mangas y queda un chaleco divino. Vuestros modelos y explicaciones son geniales. Muchas felicidades!
21.08.2012 - 15:40
																									 Jannecke skrifaði:
 
																									Jannecke skrifaði:
												
Nå har jeg heklet selve jakken to ganger, og ermene 11 ganger. Ermene blir ikke som på bildet. Det blir flaggermusermer. Nå gir jeg straks opp og lager den til en vest istedet. Heklet først i størrelse xxxl, men den ble jo altfor stor! (og jeg er en plus size altså!!) Nå har jeg heklet den i størrelse L og den sitter perfekt. Men den ligner ikke bildet. Jakken blir under rumpa! Så om noen har noen tips til åssen jeg IKKE skal få flaggermusermer så blir jeg glad!!
21.08.2012 - 10:26
																									 Jannecke skrifaði:
 
																									Jannecke skrifaði:
												
Nå har jeg heklet selve jakken to ganger, og ermene 11 ganger. Ermene blir ikke som på bildet. Det blir flaggermusermer. Nå gir jeg straks opp og lager den til en vest istedet. Heklet først i størrelse xxxl, men den ble jo altfor stor! (og jeg er en plus size altså!!) Nå har jeg heklet den i størrelse L og den sitter perfekt. Men den ligner ikke bildet. Jakken blir under rumpa! Så om noen har noen tips til åssen jeg IKKE skal få flaggermusermer så blir jeg glad!!
21.08.2012 - 10:26DROPS Design svaraði:
Heisann. Plagget modellen har på seg er i str. xs/s og for å få ermhullet til å passe med de største størrelsene, blir ermene større. For ikke å få for vide ermer må sirkelen være mindre, men da vil ikke sirkelen/plagget passe de største størrelsene.
01.10.2012 - 13:37
																									 Anne Holm skrifaði:
 
																									Anne Holm skrifaði:
												
Kommer ikke lenger en til omg 10, får ikke mønsteret til stemme.Må være noe feil i oppskifta.Hekler M/L.Er det noen som har heklet den og fått den til?
14.08.2012 - 14:18DROPS Design svaraði:
Mønsteret skulle stemme. Hvis du kan fortaelle hvad der praecis gaar galt eller du kan tage forbi din butik for mere personlig hjaelp kan du nok komme videre
19.12.2012 - 14:44Claudia skrifaði:
Hermoso y muy femenino
13.08.2012 - 17:12| Dalie Delight#daliedelightjacket | |
|  |  | 
| Hekluð hringpeysa úr DROPS Andes. Stærð XS - XXXL
							DROPS 141-1 | |
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsta st í hverri umf með st er skipt út fyrir 3 ll. Allar umf með st enda með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Hver umf sem byrjar með 3 ll og 1 fl um fyrsta ll-boga endar á 1 kl í 1.fl frá byrjun umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring frá miðju að aftan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Heklið 4 ll með Andes með heklunál nr 9. Tengið í hring með 1 kl í fyrstu ll. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! ALLAR STÆRÐIR: UMFERÐ 1: * Heklið 1 st um ll-hringinn, 2 ll *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar (= 6 st alls með 2 ll á milli hverra). UMFERÐ 2: Heklið 3 st í fyrsta st, 2 ll, * 3 st í næsta st, 2 ll *, endurtakið frá *-* út umf (= 18 st alls með 2 ll á milli hverra 3. st) UMFERÐ 3: * Heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í næsta st, 2 st í næsta st, 2 ll *, endurtakið frá *-* út umf (= 30 st alls með 2 ll á milli hverra 5. st). UMFERÐ 4: * Heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næstu 3 st, 2 st í næsta st, 2 ll *, endurtakið frá *-* út umf (= 42 st alls með 2 ll á milli hverra 7. st). UMFERÐ 5: * Heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næstu 5 st, 2 st í næsta st, 2 ll *, endurtakið frá *-* út umf (= 54 st alls með 2 ll á milli hverra 9. st). STÆRÐ XS/S og M/L: UMFERÐ 6: Heklið 1 kl í fyrsta st, * 1 st í hvern af næstu 7 st, 4 ll, 1 fl um ll-boga frá fyrri umf, 4 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 7: Heklið 1 kl í fyrsta st, * 1 st í hvern af næstu 5 st, 4 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 4 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 8: Heklið 1 kl í fyrsta st, * 1 st í hvern af næstu 3 st, 4 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 4 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 9: Heklið 1 kl í fyrsta st, * 1 st í næsta st, 4 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 4 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* út umf = 30 ll bogar. Stykkið mælist nú ca 18 cm frá miðju og út. STÆRÐ XL/XXL og XXXL: UMFERÐ 6: Heklið 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næstu 7 st, 2 st í næsta st, 2 ll *, endurtakið frá *-* út umf (= 66 st alls með 2 ll á milli hverra 11. st). UMFERÐ 7: Heklið 1 kl í fyrsta st, * 1 st í hvern af næstu 9 st, 4 ll, 1 fl um ll-boga frá fyrri umf, 4 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 8: Heklið 1 kl í fyrsta st, * 1 st í hvern af næstu 7 st, 4 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 4 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 9: Heklið 1 kl í fyrsta st, * 1 st í hvern af næstu 5 st, 4 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 4 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 10: Heklið 1 kl í fyrsta st, * 1 st í hvern af næstu 3 st, 4 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 4 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 11: Heklið 1 kl í fyrsta st, * 1 st í næsta st, 4 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 4 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* út umf = 36 ll-bogar. Stykkið mælist nú ca 22 cm frá miðju og út. STÆRÐ XS/S: UMFERÐ 10: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar (= 4 ll-bogar), 25 ll, hoppið yfir 3 ll-boga (= handvegur), 1 fl um næsta ll-boga, endurtakið frá *-* 14 sinnum, 25 ll, hoppið yfir 3 ll-boga (= handvegur), 1 fl um næsta ll-boga, endurtakið frá *-* 4 sinnum, en endið með 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf. UMFERÐ 11: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út alla umf hringinn, en yfir þær 25 ll sem heklaðar voru ofan við hvorn handveg er heklað þannig: Heklið 6 ll, 1 fl í 4. ll, 6 ll, hoppið yfir 5 ll, 1 fl í næstu ll, 6 ll, hoppið yfir 5 ll, 1 fl í næstu ll, 6 ll, hoppið yfir 5 ll, 1 fl í næstu ll, 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga (= alls 30 ll-bogar í umf). UMFERÐ 12: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf – ATH: Í 5. hvern ll-boga er heklaður 1 auka bogi (= 6 ll + 1 fl) = 36 ll-bogar alls. UMFERÐ 13: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga*, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 14: Heklið eins og umf 12, en heklið 1 auka ll-boga í 6. hvern ll-boga = 42 ll-bogar alls. UMFERÐ 15 allar odda umf: Heklið eins og umf 13 UMFERÐ 16 og allar jafnar umf: Heklið eins og umf 12, nema með 1 ll-boga fleiri á milli útaukninga í hvert skipti. Heklið þar til 60 ll-bogar eru í umf. STÆRÐ M/L: UMFERÐ 10: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga*, endurtakið frá *-* út umf hringinn. ATH: Í 5. hvern ll-boga er heklaður 1 auka bogi (= 6 ll + 1 fl) = 36 ll-bogar alls. UMFERÐ 11: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga,* 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 12: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga*, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar (= 5 ll-bogar), heklið 31 ll, hoppið yfir 4 ll-boga (= handvegur), 1 fl um næsta ll-boga, endurtakið frá *-* 16 sinnum, 31 ll, hoppið yfir 4 ll-boga (= handvegur), 1 fl um næsta ll-boga, endurtakið frá *-* 5 sinnum, endið með 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf. UMFERÐ 13: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út alla umf hringinn, en yfir þær 31 l sem heklaðar voru ofan við hvorn handveg er heklað þannig: Heklið 6 ll, 1 fl í 4. ll, * 6 ll, hoppið yfir 5 ll, 1 fl í næstu ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar, 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga (= alls 36 ll-bogar í umf). UMFERÐ 14: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf – ATH: Í 6. hvern ll-boga er heklaður 1 auka bogi (= 6 ll + 1 fl) = 42 ll-bogar alls. UMFERÐ 15: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 16: Heklið eins og umf 14, en heklið 1 auka ll-boga í 7. hvern ll-boga = 48 ll-bogar alls. UMFERÐ 17 og allar odda umf: Heklið eins og umf 15. UMFERÐ 18 og allar jafnar umf: Heklið eins og umf 14, en með 1 ll-boga fleiri á milli útaukninga í hvert sinn. Heklið þar til 72 ll-bogar eru í umf. STÆRÐ XL/XXL og XXXL: UMFERÐ 12: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf. ATH: Í 6. hvern ll-boga er heklaður 1 auka bogi (= 6 ll + 1 fl) = 42 ll-bogar alls. UMFERÐ 13: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga*, endurtakið frá *-* út umf. STÆRÐ XL/XXL: UMFERÐ 14: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar (= 6 ll-bogar), heklið 37 ll, hoppið yfir 5 ll-boga (= handvegur), 1 fl um næsta ll-boga, endurtakið frá *-* 18 sinnum, 37 ll, hoppið yfir 5 ll-boga (= handvegur), 1 fl um næsta ll-boga, endurtakið frá *-* 6 sinnum, en endið með 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf. UMFERÐ 15: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út alla umf hringinn, en yfir þær 37 ll sem heklaðar voru ofan við hvorn handveg er heklað þannig: Heklið 6 ll, 1 fl í 4. ll, * 6 ll, hoppið yfir 5 ll, 1 fl í næstu ll *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar, 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga. (= alls 42 ll-bogar í umf). UMFERÐ 16: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf – ATH. Í 7. hvern ll-boga er heklaður 1 auka bogi (= 6 ll + 1 fl) = 48 ll-bogar alls. UMFERÐ 17: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga*, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 18: Heklið eins og umf 16, nema heklið 1 auka ll-boga í 8. hvern ll-boga = 54 ll-bogar alls. UMFERÐ 19 og allar odda umf: Heklið eins og umf 17. UMFERÐ 20 og allar jafnar umf: Heklið eins og umf 16, nema með 1 ll-boga fleiri á milli útaukninga fyrir hvert skipti. Heklið þar til 84 ll-bogar eru í umf. STÆRÐ XXXL: UMFERÐ 14: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf. ATH. Í 7. hvern ll-boga er heklaður 1 auka bogi (= 6 ll + 1 fl) = 48 ll-bogar alls. UMFERÐ 15: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga*, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 16: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 6 sinnum til viðbótar (= 7 ll-bogar), heklið 43 ll, hoppið yfir 6 ll-boga (= handvegur), 1 fl um næsta ll-boga, endurtakið frá *-* 20 sinnum, 43 ll, hoppið yfir 6 ll-boga (= handvegur), 1 fl um næsta ll-boga, endurtakið frá *-* 7 sinnum, en endið með 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf. UMFERÐ 17: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út alla umf hringinn, en yfir þær 43 ll sem heklaðar voru ofan við hvorn handveg er heklað þannig: Heklið 6 ll, 1 fl í 4. ll, * 6 ll, hoppið yfir 5 ll, 1 fl í næstu ll *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, 6 ll, 1 fl í næsta ll-boga (= alls 48 ll-bogar í umf). UMFERÐ 18: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf – ATH: Í 8. hvern ll-boga er heklaður 1 auka bogi (= 6 ll + 1 fl ) = 54 ll-bogar alls. UMFERÐ 19: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf. UMFERÐ 20: Heklið eins og umf 18, en heklið 1 auka ll-boga í 9. hvern ll-boga = 60 ll-bogar alls. UMFERÐ 21 og allar odda umf: Heklið eins og umf 19. UMFERÐ 22 og allar jafnar umf: Heklið eins og umf 20, en með 1 ll-boga fleiri á milli útaukninga fyrir hvert skipti. Heklið þar til 96 ll-bogar eru í umf. ALLAR STÆRÐIR: Síðasta umf er hekluð þannig: Heklið 3 ll, 1 fl um fyrsta ll-boga, * 1 oddur (= 3 ll, 1 st i fyrstu ll), 1 fl um sama ll-boga, 1 oddur, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf. Klippið frá og festið enda. Stykkið mælist ca 42-50-58-66 cm frá miðju og út. ERMI: Ermarnar eru heklaðar frá handveg og niður. Heklið í kringum annan handveginn þannig: Heklið 1 fl í fl neðst í handvegi (þ.e.a.s. á þeirri hlið sem hefur lengstu fjarlægð á milli ops á handveg), 6 ll, hoppið yfir hálfa ll-bogann og heklið 1 fl um næsta heila ll-boga, * 6 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 1-2-3-4 sinnum til viðbótar, 6 ll, 1 fl í fl í hinn hluta opsins við handveg, 6 ll, hoppið yfir hálfa ll-bogann og heklið 1 fl um næsta heila ll-boga, endurtakið frá *-* 2-3-4-5 sinnum, endið með 6 ll og 1 kl í fyrstu fl í umf = 8-10-12-14 ll-bogar. Heklið 4 umf til viðbótar með 6 ll í hvern boga og 1 fl um hvern ll-boga – hver umf byrjar með 3 ll og 1 fl efst í fyrsta ll-boga. Heklið nú 6 umf með 5 ll í hvern boga. Heklið nú 4 ll í hvern boga (nú byrjar hver umf með einungis 2 ll) þar til ermin mælist 53-51-49-47 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla, mælið þegar stykkið er haldið uppi svo að það strekkist í rétta stærð). Síðasta umf er hekluð þannig: Heklið 2 ll, 1 kl efst í fyrsta ll-boga, * 3 ll, 1st í fyrstu ll (= 1 oddur), 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf. Heklið aðra ermi á sama hátt í hinni hliðinni. | |
|  | |
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #daliedelightjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 5 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 141-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.