Bracciotti skrifaði:
Bonjour, dans les explications de mailles anglaises ,il y a des erreurs: 1er rang:1m end,*1m end,1 jeté,glisser 1m à l'envers* et non *2m ens ....* et à la fin du rang il ne reste que 2 mailles à la place de 3. 3eme rang:il faut indiquer :tric ens ma m glissée et le jeté(2 fois) et non l'inverse. bonne journée
23.12.2012 - 12:32
Jette Stengaard-Knudsen skrifaði:
I denne opsksrift ved teksten 3. pind mangler der en stjerne efter 1 ret, *
15.12.2012 - 09:48
Jane skrifaði:
Hvor bred skal den være? Strikke med andet garn og pindestørrelse, og har svært ved at gennemskue, om den beskrevne strikkeprøve er på 10 masker i alt, eller på 10 patentmasker. Så mål på færdigt arbejde vil gøre det noget nemmere :)
01.10.2012 - 16:48DROPS Design svaraði:
Du finder målet i opskriften: Mål: ca 28 x 105 cm God fornøjelse!
04.10.2012 - 09:50
Anneli skrifaði:
Hej. Det står att efter första varvet så är det 29 maskor, hur jag än gör så får jag 32 maskor och då har jag räknat omslgsmaskorna som en? Vad är det jag gör fel eller är det fel i beskrivningen.
06.09.2012 - 14:05DROPS Design svaraði:
Det ska inte vara något fel i beskrivningen. Gör du precis som det står så ska det bli 29 m. Omslagen ska inte räknas som maskor.
07.09.2012 - 14:41Isabel Casals skrifaði:
Me gusto muchisimo y me gustaria tejerlo para mi hija
16.07.2012 - 19:02
Eva Lindtvedt skrifaði:
Jeg har 2 døtre, jamen skal de få hver sin!
01.07.2012 - 15:20
Elisabeth skrifaði:
Rigtig flot
20.06.2012 - 16:22
Brigitte Warmke skrifaði:
Gefällt mir gut mit der pfiffigen Leiste
20.06.2012 - 14:55
Agnès skrifaði:
Modèle sympa, original et pas trop compliqué à faire !
19.06.2012 - 19:14
Hanne skrifaði:
Dejligt med et desing til den lidt yngre målgruppe
13.06.2012 - 11:20
Elsa#elsaponcho |
|
|
|
Prjónað poncho í klukkuprjóni úr DROPS Snow.
DROPS 143-7 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- KLUKKUPRJÓN MEÐ UPPSLÆTTI (prjónað fram og til baka): UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 1 l sl, * 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, prjónið 2 l sl saman og síðan síðasta l sl. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 1 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l saman sl * , endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, endið með að slá 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið og prjónið síðustu l sl. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið 1 l sl, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l saman sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 1 uppsláttur og 2 lykkjur eru eftir, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman og síðustu l slétt. Endurtakið umf 2 og 3. KLUKKUPRJÓNS LYKKJA: Þegar lykkjurnar eru taldar, er uppslátturinn ekki talinn sem lykkja. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. PONCHO: Fitjið upp 43 l á prjóna nr 8 með litnum rauðbrúnn/brúnn Snow. Prjónið KLUKKUPRJÓN MEÐ UPPSLÆTTI – sjá útskýringu að ofan (eftir 1. umf eru 29 l á prjóni – LESIÐ KLUKKUPRJÓNS LYKKJA). JAFNFRAMT eftir 2. umf er skipt yfir í litinn dökkbrúnn. Prjónið þar til stykkið mælist ca 104 cm – endið eftir umf 2 í mynstri með klukkuprjóni. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 1 l sl, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, 1 l br * , endurtakið frá *-* þar til eftir er 1 uppsláttur og 2 l, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman og prjónið síðustu l slétt. Fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. FRÁGANGUR: Saumið uppfitjunarkantinn kant í kant meðfram endanum frá annarri hliðinni, til þess að það verði ekki of þykkur saumur (á móti langhliðinni verður nú horn við miðju að framan). Saumið nú tölur í sem skraut, jafnt yfir meðfram saum. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #elsaponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 5 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 143-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.