Hvernig er frágangur á hálsskjóli / axlarskjóli

Keywords: hálsskjól, sléttprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig saumum saman hálsskjól / axlarskjól til að búa til form á stykkið. Það er auðvelt að gera hálsskjól/poncho úr beinu stykki. Við höfum mörg vinsæl mynstur sem þessi aðferð er notuð. Saumið innan við kantlykkjurnar þannig:
Meðfram langhlið: Farið með nálina undir þræðina, það gefur yfirleitt sléttari áferð * undir 2 þræði í 1. skipti, 2. Þræði í 2. skiptið og 1 þráð í 3. skiptið og endurtakið síðan frá *.
Skammhlið: Farið með nálina í kringum hverja lykkju meðfram skammhlið. Passið að fara undir lykkjurnar sem líta út eins og þessi ^ en ekki eins og þessi v, með þessu þá koma saumuðu lykkjurnar að halda áfram í mynstri á prjónaða stykkinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Luz Maria Garrido De Bueno wrote:

En centímetros, por favor, altura ideal para cuello persona adulta y niña adolescente. Gracias?

27.11.2015 - 14:13

DROPS Design answered:

Hola Luz Maria. La altura del cuello varía dependiendo del modelo y es siempre aprox. Te recomiendo ver nuestra colección de Accesorios donde puedes consultar varios modelos de cuellos para adultos y niños.

06.12.2015 - 12:31

Luz Maria Garrido De Bueno wrote:

Explicación practicada. Es perfecta!

27.11.2015 - 14:07

CLAUDIA wrote:

Esta muy buena la explicacion.

14.10.2015 - 23:45

Deolinda wrote:

Adorei. Obrigada pela explicação.

01.01.2015 - 19:37

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.