Arresseguet skrifaði:
Bonjour impossible de réaliser ce modèle d'après vos explications, le point ne donne pas l'effet de côtes et ne ressemble à rien ! Et lorsque que je regarde les explications des côtes anglaises sur youtube elles se font avec un nombre pair et vous vous partez avec un nombre impair ! Peut-être l'erreur vient de là non ? Merci d'une réponse rapide ce joli châle est un cadeau pour Noel !
02.12.2017 - 18:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Arresguet, cette vidéo vous montre comment tricoter des côtes anglaises avec jeté sur un nombre pair de mailles, comme vous avez ici un nombre impair de mailles, terminez bien chaque rang (du 1er au 3ème) comme indiqué dans les explications de ce modèle. Bon tricot!
04.12.2017 - 09:22Ely Escalona skrifaði:
Puedo hacer el punto inglés a crochet
13.06.2017 - 13:45DROPS Design svaraði:
Hola Ely, no, el punto inglés no se puede hacer a crochet, pero se puede trabajar a ganchillo una imitación del punto elástico.
16.06.2017 - 11:42Marisel skrifaði:
Donde compro los ponchos?drops 143/7
05.08.2016 - 23:17DROPS Design svaraði:
Querida Marisel! No es possible. Hay que comprar la lana y agujas y hacerlo. Buena suerte!
06.04.2017 - 13:21
Maria skrifaði:
Ca. 28*105 cm.. Mit måler 24 i bredden, er det så godt nok til at være "ca. 28", eller er der et eller andet jeg skal gøre anderledes? Hvor er det i øvrigt sjovt at strikke patent, det vil jeg gøre noget mere! :-)
18.07.2015 - 14:53DROPS Design svaraði:
Hej Maria. Du skal taettere paa. Pröv med en större pind. Og vask din pröve för du maaler
29.07.2015 - 14:42
Hummel skrifaði:
Un des commentaires relève une erreur dans l'explication des cotes anglaises.Y a_t_il vraiment une erreur? Merci de me repondre . Françoise
30.06.2015 - 23:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Hummel, les explications des côtes anglaises sont correctes, vérifiez bien votre nombre de mailles et suivrez les indications. Bon tricot!
01.07.2015 - 09:30
Pilar skrifaði:
Boa tarde, Gostaria de saber como se poderá fazer quando um novelo acaba e começamos outro sem que se note a mudança dos novelos. Obrigado.
20.03.2015 - 19:35
Maria Do Pilar skrifaði:
Boa tarde, Gostaria de saber como se poderá fazer quando um novelo acaba e começamos outro sem que se note a mudança dos novelos. Obrigado.
20.03.2015 - 19:33DROPS Design svaraði:
Aconselhamo-la a consultar a videoteca em que irá encontrar um vídeo que mostra como mudar de novelo sem que se note. Pode quer consultar a lista de vídeo no separador "vídeos" ao lado da fotografia na página deste modelo ou ver a lista de tutoriais em vídeo aqui: https://www.garnstudio.com/lang/pt/video.php Bom tricô!
30.03.2015 - 15:02
Laporte skrifaði:
Peut on réaliser ce joli poncho dans un fil moins gros, aiguilles 4/5 par exemple, et qui ne soit pas tout en laine
09.01.2015 - 17:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Laporte, vous pouvez recalculer ce modèle en fonction de votre échantillon, ou regarder dans les modèles tricotés dans des fils du groupe C (généralement des aiguilles 4-5). Bon tricot!
10.01.2015 - 17:25
Nanna skrifaði:
Er der ik en fejl i 1 pind patentmønster. På første pind skal man da ik strikke to sammen. Så er der da kun halvt antal masker?
23.11.2014 - 16:08DROPS Design svaraði:
Hej Nanna. Jo du skal. Du laver ogsaa et omslag efter at strikke ret sammen, saa du ender med det samme antal masker.
27.11.2014 - 16:19
Cristina skrifaði:
Salve vorrei avere spiegazioni del modello da eseguire con ferri normali. grazie
10.11.2014 - 14:47DROPS Design svaraði:
Buongiorno Cristina. Le spiegazioni del modello vengono date per lavorare il capo avanti e indietro, su ferri dritti. Può seguire le spiegazioni date, senza apportare alcuna modica. Buon lavoro!
10.11.2014 - 16:27
Elsa#elsaponcho |
|
|
|
Prjónað poncho í klukkuprjóni úr DROPS Snow.
DROPS 143-7 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- KLUKKUPRJÓN MEÐ UPPSLÆTTI (prjónað fram og til baka): UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 1 l sl, * 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, prjónið 2 l sl saman og síðan síðasta l sl. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið 1 l sl, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l saman sl * , endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, endið með að slá 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið og prjónið síðustu l sl. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið 1 l sl, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l saman sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 1 uppsláttur og 2 lykkjur eru eftir, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman og síðustu l slétt. Endurtakið umf 2 og 3. KLUKKUPRJÓNS LYKKJA: Þegar lykkjurnar eru taldar, er uppslátturinn ekki talinn sem lykkja. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. PONCHO: Fitjið upp 43 l á prjóna nr 8 með litnum rauðbrúnn/brúnn Snow. Prjónið KLUKKUPRJÓN MEÐ UPPSLÆTTI – sjá útskýringu að ofan (eftir 1. umf eru 29 l á prjóni – LESIÐ KLUKKUPRJÓNS LYKKJA). JAFNFRAMT eftir 2. umf er skipt yfir í litinn dökkbrúnn. Prjónið þar til stykkið mælist ca 104 cm – endið eftir umf 2 í mynstri með klukkuprjóni. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 1 l sl, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman, 1 l br * , endurtakið frá *-* þar til eftir er 1 uppsláttur og 2 l, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman og prjónið síðustu l slétt. Fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. FRÁGANGUR: Saumið uppfitjunarkantinn kant í kant meðfram endanum frá annarri hliðinni, til þess að það verði ekki of þykkur saumur (á móti langhliðinni verður nú horn við miðju að framan). Saumið nú tölur í sem skraut, jafnt yfir meðfram saum. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #elsaponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 5 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 143-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.