 Bianca Hartjesveld skrifaði:
 
																									Bianca Hartjesveld skrifaði:
												
In patroon A-2 in de 1e rij moeten steek 21 en 22 samen gebreid worden.In rij 2,boven die samengebreide steek staan 2 steken aangegeven.
12.11.2013 - 21:32DROPS Design svaraði:
Hoi Bianca. Het patroon verschuift een beetje. Je hebt 1 omslag, 3 av, 2 av samen en 1 omslag in de eerste nld. In de volgende nld heb je 4 av st schuin boven deze 5 st. Hetzelfde gebeurd in st 32 en 33
13.11.2013 - 15:10
																									 Ann-Kathrin Wahl-Brüggemann skrifaði:
 
																									Ann-Kathrin Wahl-Brüggemann skrifaði:
												
Ich möchte das Muster 140-2 in Größe XL stricken, mein erster Versuch scheiterte aber, da ich in der Mitte nicht 5 Maschen Links hatte, obwohl ich der Anleitung gefolgt bin. Bitte Hilfe, wie starte ich korrekt: mit 5 M links oder rechts? Vielen Dank im voraus.
29.10.2013 - 08:13DROPS Design svaraði:
Liebe Ann-Kathrin, wir fragen bei der Design-Abteilung nach. Dies kann etwas länger dauern, daher muss ich Sie um etwas Geduld bitten. Danke für Ihr Verständnis!
30.10.2013 - 07:50Angelica Chimal Garnica skrifaði:
Soy mexicana me encanta como se me ve Es mu bonito.
21.07.2013 - 19:21
																									 Ena skrifaði:
 
																									Ena skrifaði:
												
Er det nøjvendigt at strikke DROPS KID-SILK med? Jeg bryder mig ikke om hohair garn
30.04.2013 - 11:56DROPS Design svaraði:
Nej, det kan du godt undlade. Men sørg for at din strikkefasthed stemmer - erstat evt den 1 tråd Kid-Silk med endnu en tråd Alpaca. God fornøjelse.
01.05.2013 - 15:27
																									 Christina Ahlberg skrifaði:
 
																									Christina Ahlberg skrifaði:
												
Hej! Stickar modellen i stl M,har börjat på bakstycket och stickat A1 klart.Har 111 m på stickan.Ska sticka 28 m sl.st. sedan mönster A2 53 m och slut 28 m slätst.När jag stickat km +28 m sl.st.(rm)har jag1am+3rm +1am,enl diagram ska det vara 5 am.Snälla hjälp mig.
13.03.2013 - 15:33DROPS Design svaraði:
Der er korrekt. Og der skal du sticka som beskrevet - 5 am, omslag, vrid osv. Det er meningen at mönstret forskydes.
30.05.2013 - 12:22
																									 Carlada skrifaði:
 
																									Carlada skrifaði:
												
Na wat aanloop moeilijkheden ( eigen schuld want niet goed gelezen !)gaat het nu goed en brei ik aan een vest dat ik erg mooi vind. Ik hoop dat het verloop nu voorspoedig zal gaan want ik wil het snel dragen !!!
18.02.2013 - 17:25
																									 Susanne skrifaði:
 
																									Susanne skrifaði:
												
Jeg er ved at lave 140-2 i størrelse XL. Når jeg går fra diagram A-1 til A-2 fortsætter hulmønstret ikke fra det ene mønster til det andet, og så går det smukke af ryggen - det ser tåbeligt ud. Det er fordi, at jeg ikke har 5 masker vr fra retside i midten af arbejdet. Hvorfor skal man altid tænke selv og lave om på opskrifterne. Har I en opdateret version ? Tak - Susanne
04.01.2013 - 14:34DROPS Design svaraði:
Det bør du få automatisk om du starter 1.p fra vrangen og slutter af med 5 r (vr set fra retsiden)
23.01.2013 - 14:34
																									 Gisele skrifaði:
 
																									Gisele skrifaði:
												
Beautiful!
04.12.2012 - 15:38
																									 Brassart skrifaði:
 
																									Brassart skrifaði:
												
Je démarre le dos en "XL" avec 157m, j'ai fait 9 rgs A1, j'ai 125m.lis comprises et non 127m. Pourquoi ? et quecomprendre"tricoter .. jusqu'à ce qu'il reste 6m, 5m end....." ??? Merci d'avance pour votre réponse. D'habitude je comprends vos explications qui sont très bonnes, mais là je suis perdue
22.11.2012 - 22:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Madame Brassart, sur les 157 m, vous avez : 1 m lis, (15 fois les 10 m du diagramme M1), 5 m jersey env (vu sur l'endroit), 1 m lis = 157 m. Vous diminuez un total de 2 m dans chaque rapport de M1, vous avez donc après M1 : 15 fois le diagramme M1 = 15 x 8 m = 120 + 5 m env + 2 m lis = 127 m. Bon tricot !
23.11.2012 - 08:53
																									 Silke Antoni skrifaði:
 
																									Silke Antoni skrifaði:
												
Meine Frage zu der Anleitung Nr.140 sind bei den Diagrammen Hinreihen und Rückreihen eingezeichnet?zB:bei A1 insgesamt 9 Reihen oder 18?Danke schon im vorraus für Ihre Antwort.Liebe Grüße Silke
04.11.2012 - 20:47DROPS Design svaraði:
Liebe Silke, es sind immer Hin-und Rück-R abgebildet. Viel Spass beim Stricken!
05.11.2012 - 13:09| Sweet Fall#sweetfallvest | |||||||||||||||||||||||||
|  |  | ||||||||||||||||||||||||
| Prjónað vesti úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk. Stærð S - XXXL
							DROPS 140-2 | |||||||||||||||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka) Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A-1 til A-5. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA (á við um úrtöku við hálsmál á framstykki): Fækkið lykkjum frá réttu innan við 1 l við miðju að framan þannig. Fækkið lykkjum í HÆGRA framstykki: Prjónið 2 l snúnar slétt saman. Fækkið lykkjum í VINSTRA framstykki: Prjónið 2 l sl saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. BAKSTYKKI: Fitjið upp 127-137-147-157-167-177 l (meðtalin er 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjóna nr 5 með 1 þræði af hvorri tegund. Prjónið (1. umf = ranga) þannig: Stærð S-L-XXL: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, mynstur A-1 þar til 6 l eru eftir, 5 l sl (þ.e.a.s. br frá réttu) og 1 kantlykkja í garðaprjóni. Stærð M-XL-XXXL: 1 kantlykkja í garðaprjóni, mynstur A.4 þar til 6 lykkjur eru eftir, prjónið 5 fyrstu lykkjur aftur í A.4 og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Þegar A-1/A.4 hefur verið prjónað til loka eru 103-119-119-125-135-141 l á prjóni. Haldið áfram þannig (1. umf = rétta): Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, 24-27-32-35-40-43 l sléttprjón, mynstur A-2 (= 53 l), 24-27-32-35-40-43 l sléttprjón og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Þegar A-2 hefur verið prjónað til loka eru 71-77-87-93-103-109 l á prjóni. Haldið áfram með A-3 yfir miðju 21 l til loka, hinar l eru prjónaðar eins og áður. Þegar stykkið mælist 44-45-46-47-48-49 cm í hlið, prjónið 4 umf garðaprjón yfir þær 6-7-7-8-8-9 síðustu l í hvorri hlið (hinar l eru prjónaðar eins og áður). Fellið nú af 3-4-4-5-5-6 síðustu l í hvorri hlið (fellið af í byrjun á 2 næstu umf) = 65-69-79-83-93-97 l eftir á prjóni. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! MYNSTUR: Haldið áfram með A-3 fyrir miðju, sléttprjón í hvorri hlið og 3 síðustu l við handveg í garðaprjóni. HANDVEGUR (aukið út í 2 minnstu stærðum til þess að öxlin verði ekki of þröng, í hinum stærðum er fellt af svo að öxlin verði ekki of breið): STÆRÐ S: Jafnframt, 2 cm eftir að fellt var af fyrir handveg, aukið út um 1 l í hvorri hlið í næstu umf frá réttu, með því að slá 1 sinni uppá prjóninn innan við 3 l með garðaprjóni í hvorri hlið. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn br til að koma í veg fyrir göt. Endurtakið útaukningu í 4. hverri umf 2 sinnum til viðbótar = 71 l. STÆRÐ M: Jafnframt, 3 cm eftir alla úrtöku fyrir handveg, aukið út um 1 l í hvorri hlið í næstu umf frá réttu, með því að slá 1 sinni uppá prjóninn innan við 3 l með garðaprjóni í hvorri hlið. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn sl til þess að koma í veg fyrir göt. Endurtakið útaukningu í 4. hverri umferð 1 sinni til viðbótar = 73 l. STÆRÐ XL, XXL og XXXL: Jafnframt í 1. umf frá réttu, fellið af 1 l í hvorri hlið innan við 3 l í garðaprjóni, fyrir handveg þannig: Á eftir 3 l garðaprjón: Prjónið 2 l snúnar slétt saman. Á undan 3 l í garðaprjóni: Prjónið 2 l sl saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 0-0-3-3 sinnum til viðbótar = 77-81-85-89 l. ALLAR STÆRÐIR: Eftir úrtöku/útaukningu fyrir handveg eru 71-73-77-81-85-89 l á prjóni. Prjónið þar til stykkið mælist 62-64-66-68-70-72 cm í hlið. Í næstu umf eru felldar af miðju 19-19-19-21-21-21 l af fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð fyrir sig til loka. Fellið af 1 l í næstu umf frá hálsi = 25-26-28-29-31-33 l eftir á öxl. Fellið af þær l sem eftir eru þegar stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 37-37-47-47-57-57 l (meðtalin er 1 kantlykkja í hlið) á prjóna nr 5 með 1 þræði af hvorri tegund. Prjónið(1. umf = ranga) þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, A-4 yfir 35-35-45-45-55-55 l, 1 l í garðaprjóni. Eftir A-4 eru þá 29-29-37-37-45-45 l á prjóni. Haldið áfram í sléttprjóni yfir allar l, en 1 l í hvorri hlið er prjónuð í garðaprjóni. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! ÚRTAKA VIÐ HÁLSMÁL: Þegar stykkið mælist 42-43-44-45-46-47 cm, fellið af 1 l við miðju að framan í öllum stærðum nema stærð M – SJÁ ÚRTAKA, endurtakið úrtöku með 4 cm millibili 3-0-3-0-4-0 sinnum til viðbótar (þ.e.a.s. að alls fækkar um 4-0-4-1-5-1 l við háls). HANDVEGUR: Þegar stykkið mælist 44-45-46-47-48-49 cm, prjónið 4 umf garðaprjón yfir 6-7-7-8-8-9 l á hlið (hinar l eru prjónaðar eins og áður). Í næstu umf sem byrjar frá hlið, fellið af fyrstu 3-4-4-5-5-6 l. Haldið áfram með 3 l garðaprjón við handveg og aðrar l eins og áður. HANDVEGUR: Jafnframt er fellt af/aukið út fyrir handveg í hlið eins og á bakstykki. Eftir alla útaukningu og úrtöku eru 25-26-28-29-31-33 l á prjóni. Fellið af þegar stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. FRÁGANGUR: Saumið axlarsauma og hliðarsauma. KANTUR AÐ FRAMAN/KRAGI: Til þess að fá pláss fyrir allar l, verður að prjóna kantinn fram og til baka á hringprjóna nr 4. Prjónið upp með 1 þræði af hvorri tegund, ca 270 til 300 l upp meðfram hægri kanti að framan, í kringum hálsmál og niður meðfram vinstri kanti að framan (þ.e.a.s. ca 19 l á 10 cm). Prjónið 1 umf slétt til baka frá röngu jafnframt sem lykkjufjöldi er aukin út jafnt yfir að 303-310-317-324-331-338 l. Haldið áfram (frá réttu) þannig: Prjónið 3 l garðaprjón, * 3 l sl, 4 l br *, endurtakið frá *-* þar til 6 l eru eftir, prjónið 3 l sl og 3 l garðaprjón. Þegar kanturinn mælist 8 cm, aukið allar 4 l br til 5 l br (aukið út frá réttu með því að prjóna 2 l í fyrstu br l í hverri br einingu) = 345-353-361-369-377-385 l. Þegar kanturinn mælist 11-11-12-12-13-13 cm, prjónið áfram (1. umf = ranga) þannig: Prjónið 3 l garðaprjón, * A-5, 5 l sl (br frá réttu) *, endurtakið frá *-*, endið með A-5 og 3 l garðaprjóni. Þegar A-5 er hefur verið prjónað er fellt af frá réttu með sl yfir sl og br yfir br. Kanturinn mælist alls ca 17-17-18-18-19-19 cm. | |||||||||||||||||||||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||||||||||||||||||||
| 
 | |||||||||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetfallvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 140-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.