Ada skrifaði:
Klopt het dat in de 2e naald de laatste 8 steken niet gebreid moeten worden? En in de 4e, 6e, enz. ook niet?
22.07.2021 - 22:09DROPS Design svaraði:
Dag Ada,
Nee, in de tweede naald van het patroon worden alle steken gewoon gebreid, ook in de andere naalden.
20.08.2021 - 11:27
Debra skrifaði:
I am really confused! I do have 8sts after my last maker and I think I am supposed to turn. Am I working the row 1 pattern all the way back across? Then I am really confused about the short row pattern. I have done short rows before, but this is really confusing. Are top rows the same as right side and bottom rows the same as wrong side? Am I following the entire short row instructions all at one time or what?
23.04.2018 - 17:06DROPS Design svaraði:
Dear Debra, the first row from WS is worked in pattern as the first row from RS (= work garter st over garter st and row 2 in M.1 over sts in M.1, row 2 edge pattern over the 17 sts). Continue as pattern is established (continuing pattern/diagram) knitting short rows at the same time. Happy knitting!
24.04.2018 - 09:28
Valerie TURCQ skrifaði:
Parfait ! superbe rendu... un peu compliqué à suivre entre points ajourés et rangs raccourcis mais avec la patience on y arrive. Merci Drops !
28.05.2017 - 12:10Ann Lykke Bollmann skrifaði:
Hvordan syr man sammen, så det bliver pænt?
07.11.2016 - 05:58DROPS Design svaraði:
Hej Ann. Der er flere forskellige methoder, men maaske den her kan hjaelpe dig videre:
07.11.2016 - 12:10
Jill skrifaði:
I am very confused on the short rows. Can you explain it any better for me to understand?
03.10.2016 - 04:08DROPS Design svaraði:
Dear Jill, short rows are worked beg from WS: *work 2 rows over the sts from bottom to 1st marker, 2 rows over sts from bottom to 2nd marker, 2 rows over sts from bottom to 3rd marker, 2 rows over sts from bottom to 4th marker (work M.1 as in diagram), 2 rows over all sts (work M.1 as in diagram)* = You have now worked 12 rows over the sts on the bottom and 2 rows over the sts at the very top (= work M.1 when working sts in M.1). Happy knitting!
03.10.2016 - 10:18
Jill skrifaði:
When I get to the edge pattern on row 1, everything seems to work out alright as far as my stitches go. But then I go to row 2, and I have an extra stitch....18 stitches instead of 17 stitches. I don't know what I am doing wrong, and I have ripped it out and redone it three times and I get the same result every time.
08.07.2016 - 19:18DROPS Design svaraði:
Dear Jill, on row 2 in edge pattern, you work over the 18 sts from row 1 as follows: K 3, P 3, K 1, P 3, K 2, 1 YO, P 2 tog, 1 YO, P 2 tog, K 1 (= 17 sts). Do not hesitate to swatch only the edge pattern sts to train yourself on less sts. Happy knitting!
11.07.2016 - 08:34
ENCARNACION RIOS BARCENA skrifaði:
Se podría ver mejor la parte baja de la túnica? lo estoy haciendo siguiendo el patrón pero tengo alguna duda de cómo se unen las ondas-picos. Viéndolo mejoraría las dudas pero no puedo ampliar la parte baja. Patrón 139-4 el que lleva la botonadura al frente. Gracias. Sois muy generosos y con vosotros se aprende un montón viendo los videos sobretodo.
17.01.2015 - 15:05DROPS Design svaraði:
Hola Encarnación, el modelo 139-4 que indicas no tiene botonadura. El modelo 139-3 si la tiene. Puedes intentar descargar la foto y ampliarla pero no se si tendrá suficiente calidad. Si no te ayuda puedes concretarme la duda que tienes para poder ayudarte.
18.01.2015 - 00:12
Tanja skrifaði:
Hallo nochmal, ich habe jetzt "nach Gefühl" gestrickt... :-) Ich glaube es passt so. Trotzdem vielen Dank!
28.05.2013 - 10:27
Tanja skrifaði:
So, zur 2. Frage habe ich eine Lösung gefunden: Es sind immer sechs Reihen, die sich wiederholen. Man sollte erst probieren, bevor man fragt... ;-)
26.05.2013 - 14:24
Tanja skrifaði:
2. Frage: Wie stricke ich den Ärmel richtig? Bis zur 3. Markierung, drehen und BIS ZUM ENDE DER R also inklusive der 8 Hals-M oder ist in dieser Rückreihe bereits das Stricken bis zur 4. Markierung/ Wenden enthalten? Die 2 R über alle M beginnen gleich beim Wenden der Arbeit, wenn ich auf der einen Seite wieder über die Markierung stricke? Wie ist es mit den zwei R über alle M zu verstehen? Ist der Rapport im Ärmel immer über 5 R zu sehen? Vielen Dank für die Bearbeitung!
25.05.2013 - 13:58
Apple Blossom#appleblossomtunic |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
Prjónuð tunika úr DROPS Safran, prjónuð frá hlið með garðaprjóni og gatamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 139-4 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- KANTMYNSTUR: UMFERÐ 1 (= rétta): 3 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 2 lykkjur slétt saman, 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur snúnar slétt saman, 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 lykkjur slétt (= 17 lykkjur). UMFERÐ 2 (= ranga): 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt, 3 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur brugðið saman, 1 lykkja slétt (= 17 lykkjur). UMFERÐ 3-4: Prjónið eins og umferð 1 og 2. UMFERÐ 5: 3 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkju brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, 1 lykkja brugðið, 2 lykkjur snúnar slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 4 lykkjur slétt (= 18 lykkjur). UMFERÐ 6: 4 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt, 4 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur brugðið saman, 1 lykkja slétt (= 18 lykkjur). UMFERÐ 7: 3 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja slétt, 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 2 lykkjur slétt saman, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5 lykkjur slétt (= 19 lykkjur). UMFERÐ 8: 5 lykkjur slétt, 7 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur brugðið saman, 1 lykkja slétt (= 19 lykkjur). UMFERÐ 9: 3 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja snúin slétt, 3 lykkjur slétt, 1 lykkja snúin slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 7 lykkjur slétt (= 21 lykkja). UMFERÐ 10: Fellið af 4 lykkjur (1 lykkja er nú á hægri prjóni), 2 lykkjur slétt, 7 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur brugðið saman, 1 lykkja slétt (= 17 lykkjur): Endurtakið þessar 10 umferðir. GATAMYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjur eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. STUTTAR UMFERÐIR: Umferð 1 er prjónuð frá neðri kanti (= frá röngu). * Prjónið að 1. prjónamerki, snúið og prjónið til baka, prjónið að 2. prjónamerki, snúið, prjónið til baka, prjónið að 3. prjónamerki, snúið, prjónið til baka, prjónið að 1. prjónamerki, snúið, prjónið til baka, prjónið að 4. prjónamerki, snúið og prjónið til baka, prjónið 2 umferðir yfir allar lykkjur. * Endurtakið frá *-*, þ.e.a.s. að það eru 12 umferðir neðst og 2 umferðir efst í 1. mynstureiningu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TUNIKA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá hlið frá miðju að aftan og saumað saman í lokin. Til að fá pláss fyrir allar lykkjur, prjónið fram og til baka á hringprjón. TUNIKA: Fitjið LAUST upp 161-166-170-175-180-185 lykkjur á hringprjón 3. Prjónið 1 umferð slétt yfir allar lykkjur (= ranga). Næsta umferð er prjónuð ofan frá þannig (= rétta): 16-18-19-21-23-25 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, M.1 (= 25 lykkjur), 103-106-109-112-115-118 lykkjur garðaprjón og síðan KANTMYNSTUR yfir síðustu 17 lykkjur – sjá útskýringu að ofan! Prjónið nú frá neðri kanti þannig (= ranga) jafnframt eru sett 4 prjónamerki í stykkið þannig: Kantmynstur yfir fyrstu 17 lykkjur, setjið 1. prjónamerki, prjónið 65-65-67-67-69-69 lykkjur garðaprjón, setjið 2. prjónamerki, prjónið 38-41-42-45-46-49 lykkjur garðaprjón, setjið 3. prjónamerki, prjónið M.1 og prjónið 8-10-11-13-15-17 lykkjur garðaprjón, setjið 4. prjónamerki, nú eru 8 lykkjur eftir síðasta prjónamerki. Snúið og prjónið 1 umferð til baka eins og umferð 1. Haldið svona áfram með mynstur – JAFNFRAMT er prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR með byrjun frá röngu – sjá útskýringu að ofan! Þegar stykkið mælist ca 19-20-22-23-26-28 cm mælt á milli 2. og 3. prjónamerkis – mælt frá uppfitjunarkanti og út (stillið af eftir heila mynstureiningu með stuttum umferðum) prjónið næstu umferð frá röngu þannig: Prjónið þar til 3-3-4-4-5-5 lykkjur eru eftir á undan 3. prjónamerki (það eiga að vera 44-46-48-50-53-55 lykkjur eftir), setjið þær lykkjur sem nýlega voru prjónaðar á þráð. Prjónið út umferðina eins og áður, snúið og prjónið til baka eins og áður yfir 44-46-48-50-53-55 lykkjur. Prjónið síðan fram og til baka einungis yfir lykkjur á prjóni (= vinstri ermi). VINSTRI ERMI: Prjónið mynstur og garðaprjón eins og áður með stuttum umferðum þannig: * Prjónið að 3. prjónamerki (= 3-3-4-4-5-5 lykkjur), snúið og prjónið til baka, prjónið að 4. prjónamerki, snúið og prjónið til baka, prjónið 2 umferðir yfir allar lykkjur *, endurtakið frá *-* þar til ermin mælist ca 26-28-30-32-34-36 cm í neðri kanti – endið eftir 1 umferð frá réttu. Setjið lykkjur á þráð. VINSTRA HLIÐARSTYKKI: Setjið til baka lykkjur frá fyrri þræði á prjóninn og prjónið 1 umferð frá réttu eins og áður. Prjónið síðan mynstur eins og áður og stuttar umferðir þannig: * Prjónið að 1. prjónamerki, snúið og prjónið til baka, prjónið að 2. prjónamerki, snúið og prjónið til baka, prjónið 2 umferðir yfir allar lykkjur *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 2-4-4-6-6-8 cm efst undir ermi – endið eftir 1 umferð frá réttu yfir allar lykkjur. FRAM- OG BAKSTYKKI: Prjónið allar lykkjur sem eru á prjóni + að lykkjur af þræði eru prjónaðar til baka inn á hringprjón (þessi umferð er prjónuð frá röngu án þess að prjóna stuttar umferðir). HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið 1 umferð til baka frá réttu með mynstri eins og áður. Haldið síðan áfram með mynstur, garðaprjón og stuttar umferðir eins og áður þar til stykkið mælist 38-40-44-46-52-56 cm mælt á milli 2. og 3. prjónamerkis (stillið af eftir heila mynstureiningu með stuttum umferðum). Prjónið nú næstu umferð frá röngu þannig: Prjónið þar til 3-3-4-4-5-5 lykkjur eru eftir á undan 3. prjónamerki, það eiga nú að vera 44-46-48-50-53-55 lykkjur eftir, setjið lykkjur sem nýlega voru prjónaðar á þráð. Prjónið út umferðina eins og áður, snúið og prjónið til baka eins og áður yfir 44-46-48-50-53-55 lykkjur. Prjónið síðan fram og til baka einungis yfir lykkjur á prjóni (= hægri ermi). HÆGRI ERMI: Prjónið á sama hátt og ermi. HÆGRA HLIÐARSTYKKI: Prjónið á sama hátt og vinstra hliðarstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Prjónið allar lykkjur sem eru á prjóni + lykkjur af þræði eru prjónaðar til baka inn á hringprjóninn. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið nú áfram með mynstur, garðaprjón og stuttar umferðir eins og áður. Þegar stykkið mælist ca 19-20-22-23-26-28 cm mælt á milli 2. og 3. prjónamerkis (stillið af eftir 1 heila mynstureiningu af KANTMYNSTRI og einnig eftir M.1 ef það passar). Fellið síðan LAUST af – það er mikilvægt að affellingarkanturinn verði ekki stífur – ef hann er það, þá kemur flíkin ekki að falla fallega. FRÁGANGUR: Saumið saum við miðju að aftan – saumið affellingarkantinn að uppfitjunarkanti kant í kant með 1 spori í hverja lykkju. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #appleblossomtunic eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 139-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.