Hvernig á að prjóna gatamynstur í DROPS 139-3 og DROPS 139-4

Keywords: gatamynstur, mynstur, tunika,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig prjóna á gatamynstur í DROPS 139-3 og DROPS 139-4. Við höfum nú þegar prjónað 1 umferð á hæðina og byrjum neðst í hægra horni á mynstuteikningu. Við prjónum fyrstu umferð í mynstri frá réttu frá hægri til vinstri. Önnur umferð er prjónuð frá röngu samkvæmt mynstureiningu frá vinstri til hægri. Tvær síðustu lykkjur ásamt miðjulykkju eru prjónaðar slétt í hverri umferð samkvæmt mynstuteikningu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Mijo wrote:

Est il possible SVP d'avoir l'explication du point en français ?? Merci beaucoup

26.03.2024 - 22:17

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Mijo, naturellement, cliquez ici pour avoir le texte en français, cliquez sur les photos sous la vidéo pour trouver les explications de ces modèles en français. Bon tricot!

03.04.2024 - 08:42

Mien Verboort wrote:

Ik hebbreiboek 143 daar kom ik niet uit no2 staanalle naalden aangegevenbv links of rechtsop blz 10 komt niet goed waar zit de fout

28.10.2013 - 00:43

RUTH wrote:

Está tejendo muy escondida, eso es lo que pasa. debería tejer 3 puntos y mostrar el avance. Termina la vuelta y tampoco muestra como queda....hasta el final....buhhhhh

31.05.2013 - 22:23

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.