Maria skrifaði:
Jak zrobić tą białą łatkę na oku?
27.02.2023 - 17:20DROPS Design svaraði:
Witaj Mario, wykonujesz kółko oczkami ścisłymi i końcówką nitki przyszywasz je do głowy kotka. Patrz część OKO w opisie. Pozdrawiamy!
28.02.2023 - 08:11
Buka skrifaði:
Super
02.02.2022 - 13:12
Maja Kuna skrifaði:
Jakim ściegiem przyszyć i na jakich rzęach?
31.12.2021 - 17:10DROPS Design svaraði:
Witaj Maju, co do miejsc zszycia spójrz na zdjęcie. Przyszywaj drobnym starannym ściegiem, np. jak na filmie TUTAJ. Pozdrawiamy!
01.01.2022 - 23:27
Mom skrifaði:
Näyttää hauskalta!
07.03.2021 - 17:24
Em skrifaði:
How do you assemble the cat and how do you do the winking eye
05.11.2016 - 13:02DROPS Design svaraði:
Dear Em, you can first add pins to find place for each piece then sew them tog with yarn and thread needle. The eye will be embroider on the face - see here. Happy crocheting!
07.11.2016 - 09:03
Monika skrifaði:
We wzorze sc przetłumaczono jako os. Czy nie powinny to byc polslupki??
15.09.2016 - 20:16DROPS Design svaraði:
Witaj Moniko. Wszystko jest w porządku: sc (single crochet US) to to samo co dc (double crochet UK), a po polsku oś (oczko ścisłe). Półsłupek wykonujemy jak TUTAJ. POWODZENIA!
19.09.2016 - 17:49
Klára skrifaði:
Ahoj všichni já jsem to dělala přesně podle návodu a skončilo to tak že ta kočka má úplně OBROVSKOU HLAVU takže to moc nevyšlo ale jinak OK :)
21.02.2016 - 19:30
Marianne skrifaði:
Klopt het dat de staart niet gevuld dient te worden? Dit lijkt niet te kloppen met wat ik op de afbeelding zie.
14.04.2014 - 15:21DROPS Design svaraði:
Hoi Marianne. Ja, dat klopt. De staart is te klein om gevuld te worden. Je mag het natuurlijk altijd proberen als je dat mooier vindt.
15.04.2014 - 12:06
Babs skrifaði:
Ok bedankt!
17.12.2013 - 13:42
Babs skrifaði:
Is het de bedoeling dat je de opening van de kop en het lijfje sluit (dicht maakt) voordat je ze aan elkaar naait? Alvast bedankt!
17.12.2013 - 11:33DROPS Design svaraði:
Hoi Babs. Nee, je sluit niet de openingen (zowel het lijf als de kop eindigt met 12 v op de toer. Je naait de openingen aan elkaar.
17.12.2013 - 11:59
Sylvester#dropssylvester |
|
![]() |
![]() |
Heklaður köttur úr DROPS Paris
DROPS Baby 21-44 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GALDRAHRINGUR: Til þess að koma í veg fyrir göt í miðju er heklað með þessari aðferð (í stað ll-hrings). Haldið í endann með vinstri hendi og gerið lykkju utan um vinstri vísifingur (frá vinstri að hægri). Haldið í lykkjuna með vinstri þumli og vísifingri. Heklunálinni er stungið inn í hringinn, þræðinum er brugðið um hana og dreginn upp úr hringnum, heklið 1 ll, heklið nú fl utan um galdrahringinn. Þegar sá fjöldi fl er kominn sem þú óskar eftir, dragið í endann á þræðinum þannig að lykkjan dragist saman og gatið hverfi. Festið endann á bakhlið. Haldið áfram að hekla í hring. HEKLAÐ Í HRING: Eftir síðustu fl í umf, haldið áfram að næstu umf með 1 fl í næstu fl (= fyrsta fl frá fyrri umf). ATH: Merkið byrjun umf með prjónamerki á milli síðustu fl í umf og fyrstu fl í næstu umf, látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu. 2 FL HEKLAÐAR SAMAN: * Stingið heklunálinni í næstu l, sækið þráðinn *, endurtakið frá *-* einu sinni til viðbótar, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 3 l á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KÖTTUR: HÖFUÐ: Stykkið er heklað í hring með litnum svartur með heklunál nr 4. Byrjið efst á höfði með því að gera GALDRAHRINGUR – sjá útskýringu að ofan. UMFERÐ 1: Heklið 6 fl um hringinn. Lesið HEKLAÐ Í HRING að ofan. UMFERÐ 2. Heklið 2 fl í hverja fl = 12 fl. UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í næstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 18 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 fl. UMFERÐ 5: * Heklið 1 fl í næstu 3 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30 fl. UMFERÐ 6: * Heklið 1 fl í næstu 4 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 fl. UMFERÐ 7: * Heklið 1 fl í næstu 5 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 42 fl. UMFERÐ 8 : Heklið 1 fl í hverja fl = 42 fl. UMFERÐ 9: * Heklið 1 fl í næstu 6 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 48 fl. UMFERÐ 10-13 : Heklið 1 fl í hverja fl = 48 fl. UMFERÐ 14: * Heklið 1 fl í næstu 6 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 42 fl. UMFERÐ 15: * Heklið 1 fl í næstu 5 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 fl. UMFERÐ 16 : Heklið 1 fl í hverja fl = 36 fl. UMFERÐ 17: * Heklið 1 fl í næstu 4 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30 fl. UMFERÐ 18 : Heklið 1 fl í hverja fl = 30 fl. UMFERÐ 19: * Heklið 1 fl í næstu 3 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 fl. UMFERÐ 20: * Heklið 1 fl í næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 18 fl. UMFERÐ 21: * Heklið 1 fl í næstu fl, heklið nú 2 næstu fl saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 12 fl. Klippið frá og fyllið höfuðið með vatti. BÚKUR: Stykkið er heklað í hring með litnum svartur með heklunál nr 4. Byrjið á að gera GALDRAHRINGUR – sjá útskýringu að ofan – neðst á búknum. UMFERÐ 1: Heklið 6 fl um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl = 12 fl. UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í næstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 18 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 fl. UMFERÐ 5: * Heklið 1 fl í næstu 3 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30 fl. UMFERÐ 6: * Heklið 1 fl í næstu 4 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 fl. UMFERÐ 7: * Heklið 1 fl í næstu 5 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 42 fl. UMFERÐ 8-16 : Heklið 1 fl í hverja fl = 42 fl. UMFERÐ 17: * Heklið 1 fl í næstu 5 fl, heklið 2 næstu fl saman*, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 fl. UMFERÐ 18 : Heklið 1 fl í hverja fl = 36 fl. UMFERÐ 19: * Heklið 1 fl í næstu 4 fl, heklið 2 næstu fl saman*, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30 fl. UMFERÐ 20 : Heklið 1 fl í hverja fl = 30 fl. UMFERÐ 21: * Heklið 1 fl í næstu 3 fl, heklið 2 næstu fl saman*, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 fl. UMFERÐ 22: * Heklið 1 fl í næstu 2 fl, heklið 2 næstu fl saman*, endurtakið frá *-* umf hringinn = 18 fl. UMFERÐ 23: * Heklið 1 fl í næstu fl, heklið nú 2 næstu fl saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 12 fl. Klippið frá og haldið eftir ca 30 cm fyrir frágang. Fyllið búkinn með vatti. AFTURFÓTUR: Stykkið er heklað í hring með litnum svartur og heklunál nr 4. Byrjið lengst niðri á fætinum með því að gera GALDRAHRINGUR – sjá útskýringu að ofan. UMFERÐ 1: Heklið 6 fl um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl = 12 fl. UMFERÐ 3-6: Heklið 1 fl í hverja fl = 12 fl. UMFERÐ 7: * Heklið 1 fl í næstu fl, heklið nú 2 næstu fl saman *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 8 fl. UMFERÐ 8-11: Heklið 1 fl í hverja fl = 8 fl. Klippið frá og haldið eftir ca 30 cm fyrir frágang. Heklið hinn fótinn á sama hátt og fyllið fæturna með vatti. FRAMFÓTUR: Stykkið er heklað í hring með litnum svartur og heklunál nr 4. Byrjið lengst niðri á fætinum með því að gera GALDRAHRINGUR – sjá skýringu að ofan. UMFERÐ 1: Heklið 4 fl um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl = 8 fl. UMFERÐ 3-12: Heklið 1 fl í hverja fl = 8 fl. Klippið frá og haldið eftir ca 30 cm fyrir frágang. Heklið hinn fótinn á sama hátt og fyllið fæturna með vatti. SKOTT: Stykkið er heklað í hring með litnum svartur með heklunál nr 4. Byrjið á að gera GALDRAHRINGUR – sjá útskýringu að ofan. UMFERÐ 1: Heklið 4 fl um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl = 8 fl. UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í næstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 12 fl. UMFERÐ 4-7: Heklið 1 fl í hverja fl = 12 fl. UMFERÐ 8: * Heklið 1 fl í næstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 8 fl. UMFERÐ 9-11: Heklið 1 fl í hverja fl = 8 fl. Klippið frá og haldið eftir ca 30 cm fyrir frágang. Ekki fylla skottið með vatti. AUGA: Stykkið er heklað í hring með litnum hvítur og heklunál nr 3,5. Byrjið á að gera GALDRAHRINGUR – sjá útskýringu að ofan. UMFERÐ 1: Heklið 7 fl um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl = 14 fl. UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í næstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 21 fl. Klippið frá og haldið eftir ca 30 cm fyrir frágang. EYRA: Stykkið er heklað fram og til baka með litnum ljós bleikur og heklunál nr 3,5. Byrjið á að gera 2 ll. UMFERÐ 1: Heklið 2 fl í fyrstu ll = 2 fl. UMFERÐ 2: Snúið við, heklið 1 ll, 2 fl í hverja fl = 4 fl. UMFERÐ 3: Snúið við, heklið 1 ll, * 2 fl í fyrstu fl, 1 fl í næstu 2 fl, 2 fl í síðustu fl = 6 fl. UMFERÐ 4: Snúið við, heklið 1 ll, 1 fl í hverja fl = 6 fl. Klippið frá og haldið eftir ca 30 cm fyrir frágang. Heklið hitt eyrað á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið eyrun sitt hvoru megin á toppi á höfði. Saumið hvíta augað (hægra auga) á með litnum hvítur og saumið út vinstra auga með litnum hvítur. Munnur og nef er saumað út með litnum ljós bleikur framan á höfði, sjá mynd. Saumið höfuð á búkinn með smáu fínlegu spori. Saumið fætur á búkinn. Saumið skottið aftan á búkinn. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dropssylvester eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 4 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-44
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.