ROBERT skrifaði:
Bonjour,je désire réaliser ce modèle en achetant la laine et les aiguilles mais vos magasins ne proposent pas les aiguilles doubles pointes 40 et 80cm N°3 et N°4. Où peut-on se les procurer?merci
24.03.2013 - 18:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Madame Robert, pour tricoter ce modèle, il faut des aiguilles doubles pointes traditionnelles (20 cm) et des aiguilles circulaires (40 et 80 cm), toutes disponibles dans les magasins DROPS, en fonction de leur stocks. N'hésitez pas à les contacter pour plus d'informations. Bon tricot !
25.03.2013 - 11:36Céline skrifaði:
Bonjour j aimerais savoir comment fonctionne un petit compteur de maille merci
19.02.2013 - 17:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Céline, je vous recommande d'interroger un magasin qui en vend, il pourra certainement vous aider. Bon tricot !
20.02.2013 - 09:35
Monique skrifaði:
Waarom mag je niet de mouwen breien met een rondbreinaald, maar moet het met nld. Zonder knop?
19.01.2013 - 18:43DROPS Design svaraði:
Wij raden nld zonder knoop aan, maar je kan natuurlijk ook een rondbreinld gebruiken als je het prettiger vindt.
19.01.2013 - 20:48
Monique skrifaði:
Dank voor uw antwoord. Het lijkt dus als je tussen die haakjes kijkt bij benodigheden, of je 1 paar nld. Z. Knop van 80 cm moet hebben voor de 4 mm, , en 1 paar van 40cm. voor de 3 mm. Want van 80 cm is niet eens te koop! Beginners kunnen er misschien in de war van raken! Groetjes
14.07.2012 - 15:22DROPS Design svaraði:
Dit is wel de eerste keer dat we deze opmerking hebben gekregen. Ik denk dat de meeste mensen dit wel begrijpen. Komen er in de toekomst meerdere reacties, dan zullen wij het uiteraard bekijken.
16.07.2012 - 10:23
Monique skrifaði:
Hallo! Dank voor het antwoord. Maar ik bedoelde, dat in de beschrijving bij materiaal, bij no. 4 voor zowel de nld.z.knop als de rondbreinld tussen haakjes 80cm staat, en bij de no. 3 wel 2 afmetingen. Dus dat is volgens mij niet goed in het patroon. Inmiddels wel de goeie ontvangen. Het wordt erg mooi. Groetjes monique
11.07.2012 - 13:30DROPS Design svaraði:
Het patroon is correct. Je hebt die aangegeven naalden nodig.
12.07.2012 - 12:00
Monique skrifaði:
Beste garnstudio! Voor dit patroon had ik breinld.zonder knop besteld, 4mm en 3mm. Beide 20cm. De 3 moet dus 40 cm zijn.En de 4 moet 80cm zijn? Help!
09.07.2012 - 16:47DROPS Design svaraði:
Beste Monique. Je hebt niet besteld bij Garnstudio. Je hebt bij één van onze winkels besteld, dus neem contact op met deze. Kijk op je orderbevestiging, betaling of verzendpapieren voor details. Succes.
09.07.2012 - 19:46
DROPS Design NL skrifaði:
Hoi Nelly. Het patroon klopt. Je zet meer steken op omdat je voor de dames patroon M.1 breit dat een geschulpt randje geeft.
08.11.2011 - 12:43
Nelly skrifaði:
Beste Garnstudio, Het aantal op te zetten steken kan niet kloppen (vergelijk ook hetzelfde model voor heren). Waarschijnlijk moet het aantal steken gehalveerd worden. Dezelfde fout staat ook in het originele Noorse patroon.
07.11.2011 - 17:39Marisa skrifaði:
Muy cálido y delicado! Marisa de Argentina
10.07.2011 - 21:50
Verena skrifaði:
Traumhaft schön, wenn die anleitung da ist, werde ich ihn sofort stricken...freu mich schon drauf
10.07.2011 - 19:57
Ivalo#ivalosweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með hringlaga berustykki og norrænu mynstri úr DROPS Karisma. Stærð S - XXXL
DROPS 135-43 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning M.2 og M.3 er prjónað í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað á hringprjóna neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 480-520-570-650-700-780 lykkjur á hringprjóna nr 3 með litnum natur DROPS Karisma. Prjónið M.1. Eftir M.1 eru 192-208-228-260-280-312 lykkjur eftir á prjóni. Prjónið áfram með 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið í 4 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið 1 umferð slétt jafnframt er fækkað um 24-24-28-28-32-32 lykkjur jafnt yfir = 168-184-200-232-248-280 lykkjur. Setjið prjónamerki í byrjun á umferð og 1 prjónamerki eftir 84-92-100-116-124-140 lykkjur (prjónamerkin merkja hliðar). Haldið áfram í sléttprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 10-10-11-11-12-12 cm, er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerkin. Endurtakið úrtöku með 3 cm millibili alls 4 sinnum = 152-168-184-216-232-264 lykkjur. Þegar stykkið mælist 24-24-25-25-26-26 cm, er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við bæði prjónamerkin. Endurtakið útaukningu með 3 cm millibili alls 4 sinnum = 168-184-200-232-248-280 lykkjur. Þegar stykkið mælist 38-39-40-41-42-43 cm, eru felldar af 8-8-8-10-10-10 lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. 4-4-4-5-5-5 lykkjur hvoru megin við bæði prjónamerkin) = 152-168-184-212-228-260 lykkjur eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 56-56-60-60-64-68 lykkjur á sokkaprjóna nr 3 með litnum natur Karisma. Prjónið stroff = 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið í 10 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið 1 umferð slétt jafnframt er fækkað um 4 lykkjur jafnt yfir = 52-52-56-56-60-64 lykkjur. Setjið prjónamerki fyrir miðju undir ermi. Prjónið M.2, haldið áfram í sléttprjóni og í litnum natur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 14 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki undir ermi. Endurtakið útaukningu með 7-6-6-5-5-5 umferða millibili alls 12-14-14-16-16-16 sinnum = 76-80-84-88-92-96 lykkjur. Þegar stykkið mælist 45 cm í öllum stærðum, fellið af 8-8-8-10-10-10 lykkjur fyrir miðju undir ermi (þ.e.a.s. 4-4-4-5-5-5 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 68-72-76-78-82-86 lykkjur eftir á prjóni. Geymið ermi og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á saman hringprjón og fram- og bakstyki þar sem fellt var af fyrir handveg = 288-312-336-368-392-432 lykkjur. Setjið prjónamerki fyrir miðju að aftan, prjónið að prjónamerki, hér byrjar umferðin núna! Prjónið 1 umferð sléttprjón með litnum natur jafnframt er fækkað um 0-6-12-8-14-18 lykkjur jafnt yfir = 288-306-324-360-378-414 lykkjur. Prjónið 0-2-4-7-10-13 umferðir sléttprjón með litnum natur. Prjónið M.3 (= 16-17-18-20-21-23 mynstureiningar hringinn). Þegar M.3 hefur verið prjónað eru 112-119-126-140-147-161 lykkjur á prjóni. Stykkið er prjónað til loka með litnum natur. Prjónið 1 umferð slétt jafnframt sem lykkjum fækkað jafnt yfir til 88-92-96-104-108-112 lykkjum. Prjónið nú upphækkun að aftan þannig: Prjónið 7 lykkjur slétt framhjá prjónamerki. Snúið við, herðið á þræði og prjónið 14 lykkjur brugðið til baka. Snúið við, herðið á þræði og prjónið 21 lykkju slétt. Haldið áfram að prjóna 7 lykkjur slétt fleiri, í hvert skipti áður en snúið er við, þar til prjónað hefur verið yfir alls 70-70-70-84-84-84 lykkjur frá síðasta snúningi. Snúið við,herðið á þræði og prjónið 1 umferð sétt hringinn yfir allar lykkjur, fram að miðju að aftan. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á hringprjóna nr 3. Prjónið 1 umferð slétt jafnframt sem aukið er út um 16-16-16-12-12-12 lykkjur jafnt yfir = 104-108-112-116-120-124 lykkjur. Haldið áfram með stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið í 10 cm, fellið nú af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #ivalosweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-43
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.