Torsten Grabow skrifaði:
Bei dem Damen ist ein Fehler dort steht 96 Maschen anschlagen .
27.11.2024 - 07:36DROPS Design svaraði:
Lieber Herr Grabow, so stimmt es auch, es gibt so einen Volantrand (siehe Diagram M.1) gestrickt (in diesem Video zeigen wir, wie man so einen ähnlichen Volantrand strickt. Dann wird es weiter mit Bündchen 2 M re, 2 M li über die restlichen 48 M gestrickt. Viel Spaß beim Stricken!
27.11.2024 - 07:41
Ann-Elise skrifaði:
Hvor mye hvitt garn går med til damevotten?Har 67 gram?
01.03.2024 - 20:43DROPS Design svaraði:
Hei Ann-Elise. Har ikke nøyaktig hvor mange gram, men siden det står 100 gram i oppskriften, trenger du et sted mellom 50 og 100 gram. mvh DROPS Design
04.03.2024 - 13:48
Sh skrifaði:
Hvor mange cm skal herrevanten måle?
17.12.2023 - 14:18
Cilja skrifaði:
Hei. Lurer på når jeg er kommet til at det skal økes til tommel,skal det da strikkes mønster slik det er gjort før den svarte markeringen? Mitt første par med mønster..
02.04.2022 - 08:01DROPS Design svaraði:
Hei Cilja. Når du skal øke til tommenen strikker du slik det er vist i det store diagrammet (M.2/M.4) og når du kommer frem til tommelmaskene (det store sorte feltet) strikker du etter M.3 eller M.5. Og når du har økt/strikkes 5 masker av M.3/M.5 strikker du videre etter M.2/M.4. mvh DROPS Design
04.04.2022 - 15:05
Marijke Zomer skrifaði:
Bij patroon : Model nr. U-643 staat bij de dame 96 steken, en bij de heren maar 56 steken? Is dat bij de dames wel correct, want lijkt me erg groot.
28.10.2021 - 16:19DROPS Design svaraði:
Dag Marijke,
Ja, dat klopt, want bij de dames wordt eerst telpatroon M.1 gebreid voordat je verder gaat met boordsteek. Wanner telpatroon M.1 is gebreid heb je 48 steken op de naald, iets minders als het aantal steken voor de herenmaat.
29.10.2021 - 12:49
Karen skrifaði:
Hi! Is M4 pattern currently correct? There seems to mistake on the 14th row next to the black section on right - first on right should be white, not black, shouldn't it?
08.01.2021 - 13:33DROPS Design svaraði:
Dear Karen, it looks like you are right, this stitch should be workd with off white, I'll forward this to our design team so that they can edit diagram. Thanks for your feedback, happy knitting!
08.01.2021 - 14:55
Louise skrifaði:
Kan jeg bruke merino extra fine ?
14.11.2019 - 20:23DROPS Design svaraði:
Hei Louise. Ja, bare husk å overholde strikkefastheten. Men husk at DROPS Merino Extra Fine bør heller strikkes for stramt, enn for løst. God Fornøyelse!
18.11.2019 - 14:10
Louise skrifaði:
Jeg sidder tilbage med to omgange sorteruder til tommel kile selv om jeg er nåede de 4runder hvor der ikke tages ud. Hvad har jeg misset?
18.12.2018 - 18:32DROPS Design svaraði:
Hei Louise. Jeg regner med du strikker herrestørrelsen, og her var det visst en feil i diagrammet. Det var 1 omgang mer med sorte ruter i M.4 enn det var omganger til tommekil i M.5. Vi har nå rettet dette så det er 16 omganger på hvert diagram. Siden du allerede har strikket tommekilen kan du strikke den siste omgangen med sorte ruter i henhold til mønsteret på votten. God fornøyelse
20.12.2018 - 08:43
Julie Ringsted skrifaði:
Beautiful pattern and easy to follow. However, the men's size became rather small even though I knitted the largest size exactly as instructed. I would suggest that you use larger needles, e.g. +1mm / 1,5mm.
14.12.2018 - 11:20B Watkins skrifaði:
I think there is a typo. Womens: cast on 96 st. Mens: cast on 56 st.
27.10.2015 - 23:54DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Watkins, number of sts is correct, for women, you will work diagram M.1 (small "flounced" edge). After M.1 has been worked 1 time in height, there are 44 sts left. Happy knitting!
28.10.2015 - 11:50
Winter comfort#wintercomfortmittens |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Prjónaðir vettlingar fyrir dömur og herra með norrænu mynstri úr DROPS Karisma.
DROPS 135-41 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1, M.2 og M.3 fyrir dömuvettlinga Sjá mynsturteikningu M.4 og M.5 fyrir herravettlinga ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VETTLINGAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. VINSTRI VETTLINGUR: DÖMU: Fitjið upp 96 l á sokkaprjóna nr 2,5 með litnum natur Karisma. Prjónið mynstur M.1 yfir allar l, eftir M.1 eru 48 l á prjóni. Prjónið stroff með sl yfir sl og br yfir br þar til stykkið mælist 10 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5 – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið 1 umf sléttprjón jafnframt sem fækkað er um 4 l jafnt yfir = 44 l. Haldið áfram með mynstur M.2. HERRA: Fitjið upp 56 l á sokkaprjóna nr 2,5 með litnum natur Karisma. Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 10 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5 – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið 1 umf sléttprjón jafnframt sem fækkað er um 4 l jafnt yfir = 52 l. Haldið áfram með mynstur M.4. DÖMU- OG HERRAVETTLINGUR: Þegar prjónað hefur verið að 3 svörtu rúðunum í mynstri, er prjónað mynstur M.3 fyrir dömu og M.5 fyrir herra yfir þessar 3 rúður. Aukið út í M.3/M.5 með 1 uppslætti innan við 1 l í hvorri hlið, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann) svo að ekki myndist gat. Þegar aukið hefur verið út 4-5 sinnum (nú eru 11-13 l fyrir þumalfingur) eru prjónaðar 6 – 4 umf án útaukninga, setjið nú 11-13 þumallykkjur á 1 þráð. Fitjið upp 3 nýjar l fyrir aftan l á þræði = 44-52 l. Prjónið nú eftir M.2/M.4. Þegar byrjað er á úrtöku fremst á fingrum, lykkjum er fækkað hvoru megin við l með litnum natur í hvorri hlið með því að prjóna 2 l saman með litnum dökk brúnn. Fækkið lykkjum á undan l með litnum natur þannig: Prjónið 2 l sl saman. Fækkið lykkjum á eftir l með litnum natur þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Eftir úrtöku eru 12 l eftir á prjóni, klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru og herðið að. ÞUMALFINGUR: Setjið til baka þær 11-13 þumallykkjur af þræði á sokkaprjóna nr 3,5. Prjónið upp 7-9 l fyrir aftan op fyrir þumalfingur = 18-22 l. Haldið áfram hringinn eftir M.3/M.5. Fækkið lykkjum hvoru megin við lykkju með litnum dökk brúnn í hvorri hlið með því að prjóna 2 l saman með litnum natur. Fækkið lykkjum á undan lykkju með litnum dökk brúnn þannig: Prjónið 2 l sl saman. Fækkið lykkjum á eftir lykkju með litnum dökk brúnn þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Eftir úrtöku eru 6 l eftir á prjóni, klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru og herðið að. HÆGRI VETTLINGUR: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og vinstri vettlingur nema spegilmynd, þ.e.a.s. að 3 svörtu l fyrir op fyrir þumalfingur eru prjónaðar í 4., 5., og 6. l hægra megin í mynstri. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wintercomfortmittens eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-41
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.