Mikkel skrifaði:
Hvordan kan det være at rib kanten skal strikkes med flere masker end resten af ryg/forstykke? Er det ikke mere normalt at strikke rib med færre masker?
10.10.2019 - 08:49DROPS Design svaraði:
Hej Mikkel, det er fordi at du strikker ribkanten på en mindre pind og så trækker ribstrik sig en del sammen. God fornøjelse!
10.10.2019 - 14:18
Arnhild Lygre skrifaði:
Hei Har strikket dame og herre genser i dette mønsteret. Dame str S og herre XXXL. Damestørrelsen i S tilsvarer str 14 år i følge ekpeditør i garnbutikken. Dvs veldig liten. Måtte opp en str for å få S. Herregenseren er avbildet i tre farger, men i oppskriften skal det bare være to. Str her er helt ok, men jeg har 4 hele og to halve nøster garn til overs.
17.09.2019 - 17:47
Annegret skrifaði:
Hallo, Kann man dieses mus5 auch von oben nach unter stricken? Oder sieht es vom Maschenbild nicht perfekt aus. Grüße
19.08.2019 - 14:24DROPS Design svaraði:
Liebe Annegret, es wird unterschiedlich sein -hier finden Sie eine Anleitung, von oben nach unten mit Norwegermuster. Viel Spaß beim stricken!
19.08.2019 - 14:33
DROPS Design skrifaði:
Colour alternatives shown are: A) DROPS Karisma 01, 79, 52. B) DROPS Karisma 01, 60, 68. C) DROPS Karisma 01, 55, 45. D) DROPS Karisma 72, 11, 16. E) DROPS Karisma 55, 79, 54. F) DROPS Karisma 79, 16, 01. G) DROPS Karisma 48, 01, 16. H) DROPS Karisma 16, 78, 44.
09.04.2019 - 14:06
Anne Blundell skrifaði:
Hello, when the pattern says “bind off 4 stitches” on the top of the body section what does this mean, cast them off or place onto a stitch holder? Thanks for your help
12.01.2019 - 12:31DROPS Design svaraði:
Dear Anne, we use the expresions "cast off" and "bind off" interchangeably. So unless it is specifically stated that you should put the stitches on a holder or thread, you should bind off the specified number of stitches.
12.01.2019 - 15:08
Cervera skrifaði:
Bonjour, les tailles sont-elles identiques pour la France ? Où trouve-t'on une correspondance des tailles ?
05.01.2019 - 18:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Cervera, pour trouver la taille idéale, mesurez un vêtement analogue qui vous va (à vous, ou à la personne à qui l'ouvrage est destiné), et comparez ces mesures à celles du schéma en bas de page. Vous lirez plus d'infos sur les tailles ici. Bon tricot!
07.01.2019 - 10:42
Bueno skrifaði:
Wie kann ich M1 in 60 Maschen anpassen?!? Sien 7,5 Wiederholungen!
08.12.2018 - 19:44DROPS Design svaraði:
Lieber Bueno, Sie wiederholen die 8 Maschen in M.1 insgesamt 7 Mal, dann stricken Sie die 4 ersten Maschen in M.1 = 8 M x 7 = 56 + 4 = 60 M. Viel Spaß beim stricken!
10.12.2018 - 10:55Emma Timotheussen skrifaði:
Normalt bruger jeg ellers ikke strikkeopskrifter, men er i gang med strikke en sweater fra jeres opskrift. Hvordan forstås: 18 Rapporter rundt?
22.09.2018 - 23:02DROPS Design svaraði:
Hei Emma, Det betyr at du har plass til 18 rapporter i bredden på en omgang. God fornøyelse!
24.09.2018 - 07:55
Lykke skrifaði:
Fik ikke svar på, om opskriften findes hvor man strikker oppefra og ned??
04.04.2018 - 12:57DROPS Design svaraði:
Hej Lykke, nej ikke denne. Her ser du hvilke herrebluser som strikkes ovenfra og ned: Herrer, Ovenfra og ned
04.04.2018 - 13:23
Lykke skrifaði:
Dette mønster findes opskriften ikke som top Down ? Sidder og strikker den til børn nu, netop som top Down og det er dejligt nemt
29.03.2018 - 21:30DROPS Design svaraði:
Hej Lykke, ja helt enig, det er dejlig nemt at strikke ovenfra og ned. God fornøjelse!
04.04.2018 - 12:12
Ivalo#ivalosweater |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með hringlaga berustykki og norrænu mynstri úr DROPS Karisma. Stærð S - XXXL.
DROPS 135-40 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2 – mynstrið er prjónað í sléttprjóni og sýnir 1 mynstureiningu af mynstri. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 200-220-236-256-276-292 l á hringprjóna nr 3 með litnum natur DROPS Karisma. Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 8 cm. Skiptið yfir á hringprjón nr 4 og prjónið 1 umf slétt jafnframt er fækkað um 24-28-32-32-36-36 l jafnt yfir = 172-188-204-224-240-256 l. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf og 1 eftir 88-96-102-112-120-128 l (prjónamerkin merkja hliðarnar). Haldið áfram í sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 15 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin. Endurtakið útaukningu með 5 cm millibili alls 4-4-5-5-5-5 sinnum = 192-208-224-244-260-276 l. Þegar stykkið mælist 41-42-44-45-46-48 cm eru felldar af 8 l í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. 4 l hvoru megin við bæði prjónamerkin). Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 56-56-60-60-64-64 l á sokkaprjóna nr 3 með litnum natur DROPS Karisma. Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 8 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið 1 umf slétt. Setjið 1 prjónamerki í miðju undir ermi. Prjónið M.1, haldið áfram að prjóna með natur til loka JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki undir ermi. Endurtakið útaukningu með 6-6-6-6-6-5 umf millibili alls 14-16-14-16-16-17 sinnum = 84-88-88-92-96-98 l. Þegar stykkið mælist 46-47-47-47-47-48 cm er fellt af 8 l við miðju undir ermi = 76-80-80-84-88-90 l eftir á prjóni. Geymið ermina og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 328-352-368-396-420-440 l. Setjið eitt prjónamerki að miðju að aftan - hér byrjar umf núna! Prjónið 1 umf slétt með natur JAFNFRAMT er fækkað um 4-10-8-18-6-8 l jafnt yfir = 324-342-360-378-414-432 l. Prjónið 6-9-9-12-14-14 umf slétt með litnum natur, haldið áfram með M.2 (= 18-19-20-21-23-24 mynstureiningar hringinn). Þegar M.2 hefur verið prjónað eru 126-133-140-147-161-168 l á prjóni og stykkið mælist ca 62-64-66-68-70-72 cm upp að öxl. Stykkið er prjónað til loka með litnum natur og sléttprjóni. Prjónið 1 umf slétt jafnframt sem lykkjum er fækkað um 34-37-40-43-53-56 l jafnt yfir = 92-96-100-104-108-112 l. Prjónið nú hækkun á bakstykki þannig: Prjónið 8 l sl framhjá prjónamerki, snúið við, herðið á þræði og prjónið 16 l br til baka, snúið við, herðið á þræði og prjónið 24 l sl, haldið áfram að prjóna 8 l slétt fleiri, í hvert skipti áður en snúið er við þar til prjónað hefur verið yfir alls 80 l frá síðasta snúningi. Snúið við og prjónið 1 umf slétt hringinn yfir allar l fram að miðju að aftan. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á hringprjóna nr 3. Prjónið 1 umf slétt jafnframt sem aukið er út um 20-20-16-16-12-12 l jafnt yfir 116-116-120-120-124 l. Haldið áfram með stroff = 2 l sl, 2 l br í 10 cm, fellið nú af með sl yfir sl og br yfir br. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #ivalosweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-40
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.