Olivia skrifaði:
Bonjour, si on augmente en fin de rang sur l'endroit, j'ai l'impression que les deux côtés ne seront pas symétriques. Est-ce que je me trompe?
24.11.2012 - 00:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Olivia, le chausson est symétrique : on augmente/monte les mailles à la fin de chaque rang sur l'endroit et on les diminue/rabat au début de chaque rang sur l'envers. Bon tricot !
24.11.2012 - 11:25
Elizabeth skrifaði:
I have a huge question. I made one men's slipper - the largest size - and it it enormous! I used the same yarn noted in the pattern. Sewn up, it is 14" long and 16" high. Will felting really correct the size?? I knit tight usually, so I went up a needle size & think the gauge I got was 12x16 on size 13 needles rather than 11x15 on 11. Help - should I rip it out and start again??
18.11.2012 - 14:51DROPS Design svaraði:
Dear Elisabeth, it is really important to have the right gauge – if not the slippers won’t have the correct size. The high (you got 32’’ in total instead of 33 7/8’’ if I understood right ) is not so important but as you have 1 st difference in length per 4’’ the slipper probably will be too short after felting.
19.11.2012 - 10:36
Juliane skrifaði:
Ich habe dieses Modell genau nach Anleitung gestrickt. aber ich habe ein langes schmales Stück. das kann doch nicht passen? wie muss ich das zusammen nähen? ich habe es schon gedreht und gewendet und irgendwie passt das gar nicht!? Kann mir bitte jemand helfen. danke
05.07.2012 - 13:49DROPS Design svaraði:
Der Hausschuh muss in der hinteren Mitte und auf dem Fussrücken zusammengenäht werden. Und er ist vor dem Filzen viel grösser als nachher. Haben Sie sich genau an die Anleitung gehalten? Und an der breiten Stelle je nach Grösse 22-24-26-28 (31-34-38-42) M? Das ist bei Eskimo ja kein schmales Stück (11 M = 10 cm).
05.07.2012 - 17:34
Ilja skrifaði:
Als je deze sloffen in één kleur breit is 350 gr. wol dan voldoende of heb je toch 400 gr nodig (mt. 42/44)?
10.04.2012 - 22:53DROPS Design svaraði:
Als je de maten bekijkt dan heb je in totaal 400 gr nodig voor maat 42/44 (250 gr nr. 46 en 150 gr nr 14 = 400 gr). Dus brei je met één kleur moet je ook 400 gr bestellen.
11.04.2012 - 12:39
Katarina skrifaði:
Saknar skiss på hur tofflan ska se ut när den är färdigstickad. När jag nu ska sy ihop den ser det ju inte riktigt klokt ut, men enligt andra tofflors skisser så har jag gjort rätt.
02.01.2012 - 18:07
Mariann Ørberg skrifaði:
Jeg har strikket disse dejlige tøfler, men jeg har brugt mere garn og mindre garn til dem. Af nr. 14 mørkegrå har jeg brugt 150 (der står 100g)og af nr. 46 mellemgrå har jeg brugt 250 g (der står 350g). Jeg har strikket dem i størrelse 45/48.
04.10.2011 - 21:03
DROPS Deutsch skrifaði:
Sie müssen unter: "Suchen nach konkreten Mustern" suchen und dort 116 und 27 angeben.
27.09.2011 - 09:01
Catmouse skrifaði:
Hi, habe das Mod 116-27 gesucht aber leider kommt die Meldung "keine Treffer". Suche ich evtl. falsch? Unter erweiterte Suchoptionen - Modellnummer: z-116 und z-116-27, z-27 hab ich alles schon eingegeben und immer gabs keine Treffer. LG Catmouse
22.09.2011 - 09:16
Mariann Ørberg skrifaði:
Hej Jeg strikker de her sokker/tøfler. Der er en fejl i opskriften i forbindelse, hvornår man skal skifte garn 2 gang. Der står at man skal gøre INDEN man tager ind til skaftet, men jeg mener, at der skal skiftes garn EFTER man har taget ind til skaftet. HIlsen Mariann
18.09.2011 - 09:15
DROPS Deutsch skrifaði:
Schauen Sie mal Modell 116-27 an. Evt. mit 2 Fäden Eskimo oder 1 Faden Polaris.
12.09.2011 - 09:31
Hobbit shoes#hobbitshoes |
|
|
|
|
Prjónaðar og þæfðar tátiljur fyrir dömur og herra úr DROPS Snow. Stærð 21-48.
DROPS 135-37 |
|
|
------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í einu lagi og saumað saman við miðju að framan og við miðju að aftan, byrjað er efst á leggnum. TÁTILJA: Fitjið laust upp 19-20-21-23 (24-25-26-28) l á prjóna nr 8 með litnum dökk grár DROPS Snow. Prjónið 5 umf slétt (umf 1 = rétta). Athugið prjónfestuna! Prjónið nú sléttprjón. JAFNFRAMT í umf 1 í sléttprjóni er fækkað um 2 l jafnt yfir = 17-18-19-21 (22-23-24-26) l. Þegar stykkið mælist 13-15-15-17 (17-17-19-19) cm er skipt yfir í litinn milligrár og fitjað er upp l fyrir fæti í lok hverrar umf frá réttu: 2 l 2-2-2-2 (3-4-6-7) sinnum og 1 l 1-2-3-3 (3-3-2-2) sinnum = 22-24-26-28 (31-34-38-42) l. Þegar stykkið mælist 37-40-43-47 (50-53-55-57) cm er lykkjum fækkað við legginn í byrjun hverrar umf frá röngu: 1 l 1-2-3-3 (3-3-2-2) sinnum og 2 l 2-2-2-2 (3-4-6-7) sinnum = 17-18-19-21 (22-23-24-26) l. Skiptið nú aftur yfir í litinn dökk grár og haldið áfram þar til stykkið mælist 52-58-63-69 (73-75-83-86) cm. Prjónið 1 umf br frá röngu JAFNFRAMT er aukið út um 2 l jafnt yfir = 19-20-21-23 (24-25-26-28) l. Prjónið 5 umf slétt (umf 1 = rétta). Fellið laust af. FRÁGANGUR: Brjótið tátiljuna saman tvöfalda með röngu að röngu og saumið saman við miðju að aftan yst í lykkjubogann. Saumið eins framan á fæti og upp með leggnum. Snúið tátiljunni með rönguna út – þetta er núna réttan. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. ÞÆFING: Verkið má þæfa í þvottavél eða þurrkara – lesið útskýringarnar hér að neðan. Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og hver önnur ullarflík Í ÞVOTTAVÉL: Þvottavélar þæfa mismunandi. Ef stykkið hefur þæfst of lítið skaltu bleyta það og prófa að þæfa það aftur. Ef stykkið hefur þæfst of mikið skaltu teygja stykkið í rétta stærð á meðan það er enn blautt GERIÐ ÞANNIG: Settu stykkið í þvottavélina, notaðu þvottakerfi sem tekur um 40 mínútur (ekki ullarþvottakerfi). Þvoðu við 40°C án forþvottar - sápa er valfrjáls. Eftir þvott skaltu móta stykkið á meðan það er enn blautt. Í ÞURRKARA: Að þæfa stykki í þurrkara gefur góða stjórn á því hversu mikið stykkið þæfist. Hægt er að opna þurrkarann á meðan á ferlinu stendur til að athuga stærð verksins. Ef stykkið hefur þæfst of lítið skaltu bleyta það og prófa að þæfa það aftur. Ef stykkið hefur þæfst of mikið skaltu teygja stykkið í rétta stærð á meðan það er enn blautt. GERIÐ ÞANNIG: Leggið stykkið allt í bleyti í vatn. Setjið stykkið síðan í þurrkara og byrjið að þurrka. Þurrkið þar til stykkið er í þeirri stærð sem óskað er eftir - athugið á meðan á ferlinu stendur. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #hobbitshoes eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-37
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.