Marie-Lise Soucy skrifaði:
Je ne comprends pas comment repartir les mailles quand j'ai fini 4 cm. Est ce que il faut que je mette les dernières mailles en attente 1e 1 e et ensuite les 15 du patron m
24.04.2016 - 02:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Soucy, après 4 cm de hauteur totale, mettez en attente les 21 mailles suivantes: 1 m end, 1 m env, 1 m end, toutes les mailles de M.1, 1 m end, 1 m env, 1 m end - et conservez les 21-27 m restantes pour le talon. Bon tricot!
25.04.2016 - 09:45
Kathleen Helleskov skrifaði:
In knitting DROPS Design 131-43 "Chili" slippers, I am unsure of the meaning of "knit up 10 sts on each side of heel in outermost st...". Does "knit up" mean "pick up" sts to get ready to knit the round after the other stitches are taken off the stitch holder, or does it mean "pick up and knit" the stitches? The latter seems awkward, as I'd have to pick up and knit 10 stitches and cut yarn, add the stitch holder stitches, reattach yarn and pick up and knit the other 10 stitches, etc.
29.01.2016 - 21:05DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Helleskov, you can either pick up sts without working them, or pick sts and knit them, and work next row over the sts from st holder. Happy knitting!
01.02.2016 - 09:14
Nathalie skrifaði:
??? After heel decrease, i picked up the 10 stitches on each side and slipped the 21 stitches, NOW...where do i find these 23 stitches. I have 10 on each side, 21 on top of the foot and 11 on the bottom??? 52 total. Please help.
16.12.2015 - 04:33DROPS Design svaraði:
Dear Nathalie, there were 21 sts in 2nd size on the st holder, when you slip back this sts onto needle, place a marker 1 st before these 21 sts and another marker 1 st after these 21 st = there are now 23 sts between markers. Happy knitting!
16.12.2015 - 09:44
Christina Polizoakis skrifaði:
Hallo, Ich versuche gerade die Socken 131-43 zu stricken. Habe eine Frage zur Spitze. In der Anleitung heißt es: GLEICHZEITIG für den Fussrücken wie folgt: M3 über M2 (1-2-3 M. auf beiden Seiten von M2 glatt stricken). Ich finde aber leider kein Diagramm M3. Kann mir jemand helfen. Danke
23.11.2015 - 18:02DROPS Design svaraði:
Sie haben Recht, es gibt kein M.3. Es muss heißen: M.2 über M.1. Das wird umgehend korrigiert.
24.11.2015 - 22:58
Heather skrifaði:
This is a very poorly written pattern
07.04.2015 - 05:29DROPS Design svaraði:
Dear Heather, if you need help working this pattern, you are welcome to ask your question here or to contact your DROPS store, they will help you also per telephone or mail. Happy knitting!
07.04.2015 - 10:37
Erika skrifaði:
Hei, jeg har kommet til tåfellingen, det står at jeg skal felle på innsiden av merketrådene. Hvor er innsiden av merketrådene? er det på på innsiden på undersiden eller på innsiden oppå foten, dette var veldig utydelig formulert.
24.01.2015 - 23:39DROPS Design svaraði:
Du feller til tå både under og oppå foten, dvs du feller da på begge sider av merketrådene, men oppå foten feller du ifølge diagrammet. God fornøjelse!
29.01.2015 - 15:21Catriona skrifaði:
How many needles? I've done socks years ago on 4 kneedles and do I cast on all the stitches on one kneedles or all any help would be great thanks.
26.11.2014 - 16:46DROPS Design svaraði:
Dear Catriona, you usually work with a set of 5 double pointed needles, distribute the sts onto 4 needles and work with the 5th one - see video below to cast on sts and work stocking st. Happy knitting!
27.11.2014 - 09:01Pierrette Dubé skrifaði:
Je ne comprends quand c'est écrit tricoter 4cm est-ce-que c'est tout le tour ,ou seulement sur les mailles du talon. Merci
18.01.2014 - 04:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Dubé, vous tricotez en côtes 1/1 et M1, en rond sur toutes les mailles, jusqu'à ce que l'ouvrage mesure 4 cm de hauteur totale, et divisez ensuite les mailles comme indiqué pour le talon. Bon tricot !
18.01.2014 - 09:41
Teele skrifaði:
Mulle jäi see osa arusaamatuks: Koo parempidises koes talla alused silmused ja mõlemal kannalakka küljel, mõlemal küljel koo skeemi M.1 soonikkoes Kõigepealt on öeldud, et talla alused silmused ja mõlemal kannalaka küljel kududa pp koes, siis aga, et tuleb kududa mõlemal küljel skeemi M.1 soonikoes. Kumba ma pean siis kuduma külgedel ning miks peaks üldse kuduma skeemi soonikoes ja veel külgedel? Kas skeem ja palmikud ei peaks tulema jala peale?
20.12.2013 - 16:07DROPS Design svaraði:
Viga parandatud, tänan tähelepanu juhtimast!
14.01.2014 - 17:33
Lucia skrifaði:
Sito meraviglioso!!!
17.12.2013 - 16:14
Chili#chilisocks |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
Prjónaðir stuttir sokkar með köðlum úr DROPS Alaska. Stærð 35-43.
DROPS 131-43 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HÆLÚRTAKA (prjónuð í sléttprjóni): UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sl þar til 6-7-7 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið br þar til 6-7-7 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið sl þar til 5-6-6 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eina og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið br þar til 5-6-6 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. Haldið áfram á sama hátt með því það fækki um 1 l áður en 1 l er steypt yfir þar til 9-11-11 l eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 42-48-48 á sokkaprjóna nr 4,5 með Alaska. Prjónið 2 umf slétt, síðan 5 umferðir í stroffprjóni 1 l sl, 1 l br. Næsta umf er prjónuð þannig: Haldið áfram með stroffprjón 1 l sl, 1 l br yfir fyrstu 27-33-33 l, M.1 (= 15 l). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 4-4-4 cm. Skiptið stykkinu nú upp þannig: Setjið næstu l á þráð mitt ofan á fæti: 1 l sl, 1 l br, 1 l sl, M.1, 1 l sl, 1 l br, 1 l sl = 21-21-21 l, haldið eftir næstu 21-27-27 l á prjóni fyrir hæl. Prjónið stroffprjón fram og til baka yfir hællykkjur í 5-5,5-6 cm – ATH – í síðustu umf frá röngu er lykkjum fækkað jafnt yfir til 19-23-23 l með því að prjóna lykkjurnar sléttar saman 2 og 2. Setjið eitt prjónamerki mitt í hælinn – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið nú HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan! Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 9-10-12 l hvoru megin við hæl í ystu l og 21-21-21 l af þræði eru settar til baka á prjóninn = 48-52-56 l. Setjið eitt prjónamerki hvoru megin við miðju 21-23-25 l á fæti (= 3-4-5 l stroff hvoru megin við M.1). Haldið áfram í sléttprjóni undir fæti og sléttprjóni hvoru megin við hæl jafnframt M.1 með stroffprjóni í hvorri hlið – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Síðustu 2 l á undan fyrra prjónamerki eru prjónaðar snúnar slétt saman og 2 fyrstu l á eftir seinna prjónamerki eru prjónaðar slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 6-7-7 sinnum = 36-38-42 l. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 16-18-21 cm frá prjónamerki á hæl – stillið af að endað sé eftir heila mynstureiningu af M.1 = ca 6-6-6 cm til loka lengdar. Setjið eitt prjónamerki í hvora hlið þannig að það verða 19-19-21 l undir fæti 17-19-21 l ofan á fæti = 1-2-3 l hvoru megin við M.1. Héðan byrjar úrtaka fyrir tá. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM – ATH – Lykkjum er fækkað mismunandi undir fæti og ofan á fæti, en úrtakan er prjónuð í sömu umferð. Fækkið lykkjum fyrir tá undir fæti þannig. Fækkið lykkjum innan við prjónamerki þannig: Prjónið 2 l á eftir prjónamerki snúnar slétt saman og 2 l fyrir prjónamerki slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 4-4-4 sinnum, síðan í hverri umf alls 3-3-4 sinnum. Fækkið lykkjum fyrir tá ofan á fæti þannig: Prjónið M.2 yfir M.1 (1-2-3 l hvoru megin við M.1 er prjónað stroff eins og áður). Eftir úrtöku fyrir tá eru = 10-12-14 l á prjóni. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru og festið vel. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #chilisocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 131-43
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.