Eva-Lena skrifaði:
Bakstycke- ska man virka från ärmslut eller mitt i bakstycke efter man virkat 8 cm . Stl 2/3 år.. det är det som jag är förbryllad att virka från vilken sida för att minska också på ärmar ...tacksam för tydligare förklaring. Vänligen
15.08.2024 - 19:19DROPS Design svaraði:
Hej Eva-Lena. Det er samma antal maskor du har ökat till ärm som du ska minska igen: Du minskar från ytterkanten: MINSKNINGSTIPS (gäller ärmarna): Minska i början på varje varv från sidan så här: Ersätt det antal halvst som ska minskas minus 1 halvst med 1 sm i varje halvst, virka 1 lm, hoppa över den sista halvst som skall minskas och virka sedan som tidigare. Detta görs så att man inte får en hackig kant under ärmen.
21.08.2024 - 09:27
Marie skrifaði:
Hej, jag har svårt att förstå ökningen vid ärmen. Vad betyder 5 hst 2 gånger och sedan 18 hst 1 gång? Ska de virkas i samma maska?
02.03.2024 - 17:24DROPS Design svaraði:
Hej Marie, se ÖKNINGSTIPS, du laver først 5 lm, vender og virkar 5 halvst, det gør du 2 ggr, og så virkar du 18 lm, vender og virkar 18 halvst
05.03.2024 - 14:35
Annie skrifaði:
Jeg klarer ikke å forstå helt økningen på forsidene for å få til plass til ermene. Man går nemlig fra 25 til 55 hdc. Er det en video man kan se på?
15.03.2023 - 18:59DROPS Design svaraði:
Hej Annie, har du læst ØKETIPS (gjelder ermene): Det økes til erme på slutten av hver rad mot siden slik: hekle like mange lm som det ant halvst som skal økes, snu arb, hekle 1 fm i 2.lm fra nåla (det er nå 2 fm på beg av raden = 1 lm + 1 fm), hekle 1 halvst i hver av de resterende lm før det hekles videre som før. På slutten av neste rad mot siden hekles det 1 fm i siste halvst før det økes ut til erme. Dette gjøres for å unngå en svært hakkete linje under ermet.
17.03.2023 - 08:36
Kia Andersson skrifaði:
Hej, tänkte använda mig av detta mönster till en Tomtefar i stl 9 mån-1år, men vill inte ha kragen. Kan man virka något extra varv på halskanten utan att det ser konstigt ut? Har aldrig virkat en kofta. Tacksam för svar. Mvh Kia
29.06.2021 - 13:44DROPS Design svaraði:
Hej Kia, det går helt fint at ændre mønsteret når du kommer op til kragen. Vi har desværre ikke mulighed for at skrive opskriften om :)
30.06.2021 - 14:45
Evelin skrifaði:
Ang. framstyckena. Det står virka tills arb mäter 36cm sätt en markör 13 halvst in. På nästa varv virkas det inte över de 13 halvst. Jag förstår inte hur jag ska göra här. Ska jag dra upp de 13 halvst och börja på nästa varv därifrån, ska jag virka varvet ut och klippa av tråden för att kunna börja på nästa varv 13 halvst in? Hur ska jag göra?
24.03.2019 - 16:04DROPS Design svaraði:
Hei Evelin. Om du tilpasser at raden du hekler etter å ha satt merketråden er en rad fra vrangsiden så kan du hekle frem til det gjenstår 13 halvstaver (mot midt foran), og så snu arbeidet og hekle tilbake. God fornøyelse
02.04.2019 - 09:30
Franzi skrifaði:
Ich habe Probleme mit den Ärmeln. Wie genau werden die denn gehäkelt? Ich habe 23 Maschen. Nehme ich dann auf einmal 5 HbSt auf? Was bedeutet 2-2-3 (3-4) dann dahinter? Und wie komme ich auf die Maschenzahl von 51-55-60 (70-78), wenn ich doch nur 18-20-17 (25-25) H-Stb aufnehme? Ich freue mich, wenn mir jemand helfen kann! Liebe Grüße und vielen Dank
03.09.2018 - 07:07DROPS Design svaraði:
Liebe Franzi, nach 15 cm schlagen Sie auf der Seite (= Ärmel) in jeder Reihe 5 H-Stb 2 x und 18 H-Stb 1 x: 23 + 5 +- 5 + 18 = 51 H-Stb. Viel Spaß beim häkeln!
03.09.2018 - 15:29
Merete skrifaði:
Lurer på fellingen på bakstykket. Jeg forstår hvordan jeg skal gjøre det på begynnelsen av første rad med felling, og hekler halvstaver videre. Men når jeg er ferdig å hekle halvstaver, skal jeg da fortsette med kjedemasker ut raden på samme måte som jeg gjorde på begynnelsen av raden? Eller skal jeg bare snu med en gang jeg er ferdig med halvstavene? Da vil det vel ikke bli likt på begge sidene, for kjedemaskene bygger vel også noen millimeter ut...
06.03.2018 - 11:04DROPS Design svaraði:
Hej Merete, de masker du skal felle sidst på pinden, lader du bare være og snuer uden at hækle kædemasker. God fornøjelse!
13.03.2018 - 16:01
Caroline skrifaði:
Tusen tack för snabbt svar! Så långt har jag förstått med åldrarna men vad menas med det sista "5 halvst 2-2-3 (3-4) ggr och sedan 18-20-17 (25-25) halvst 1 gång = 51-55-60 (70-78) ", hur kan det bli 55?
25.10.2016 - 14:37DROPS Design svaraði:
Hej Caroline. Du har 25 halv st og tager ud i siden som fölger: 2 ganger 5 halv st (+10) og 1 gang 20 halv st = 25+10+20 = saa har du 55 halv st i alt paa omg
25.10.2016 - 14:47
Caroline skrifaði:
Vad betyder siffrorna inom parentes: "När arb mäter 15-16-18 (19-21) cm läggs det upp nya halvst till ärm, lägg upp i slutet på varje varv mot sidan – LÄS ÖKNINGSTIPS: 5 halvst 2-2-3 (3-4) ggr och sedan 18-20-17 (25-25) halvst 1 gång = 51-55-60 (70-78) halvst på varvet till axel/ärm ". Får det inte till att bli 55 halvst? Mvh, Caroline
25.10.2016 - 12:59DROPS Design svaraði:
Hej Caroline. Alle tallene henviser til hvilken störrelse du laver. Du har str 1/3 - 6/9 - 12/18 mnd (2 - 3/4) år og det er saa lig 2-2-3 (3-4) ggr
25.10.2016 - 14:31
Marie skrifaði:
Lurer litt på halskanten til jakken. Det står at det skal strikken to rader med halvstaver rundt, altså første runde blir 34 halvstaver. Snur du og går enda en runde rundt? På bilde ser det nesten ut som de har heklet to "trekanter". Har dere et mer utfyllende forklaring?
17.09.2015 - 20:08DROPS Design svaraði:
Hej igen Marie, Ja det stemmer du hækler en hel række om til den anden side af halsen, snur og hækler tilbage hele rækken ud. God fornøjelse!
18.09.2015 - 15:00
Sophie by the Sea#sophiebytheseajacket |
|
![]() |
![]() |
Hekluð peysa fyrir börn með vösum úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS Baby 20-17 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsta hálfa stuðli í hverri umferð er skipt út fyrir 2 loftlykkjur. Hver umferð endar með 1 hálfum stuðli í 2. loftlykkju í byrjun á fyrri umferð. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið er út fyrir ermar í lok hverrar umferðar þannig: Heklið jafn margar loftlykkjur og fjöldi hálfa stuðla sem á að auka út, snúið stykkinu, heklið 1 fastalykkju í 2. loftlykkju frá heklunálinni (nú eru 2 fastalykkjur í byrjun á umferð = 1 loftlykkja + 1 fastalykkja), heklið 1 hálfan stuðul í hverja og eina af þeim loftlykkjum sem eftir eru áður en haldið er áfram að hekla eins og áður. Í lok næstu umferðar í hlið er hekluð 1 fastalykkja í síðasta hálfa stuðulinn áður en aukið er út fyrir ermi. Þetta er gert þannig að ekki verði ójafn kantur undir ermi. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið lykkjum í byrjun hverrar umferðar frá hlið þannig: Skiptið út þann fjölda hálfa stuðla sem á að fækka mínus 1 hálfum stuðli með 1 keðjulykkju í hvern hálfa stuðul, heklið 1 loftlykkju, hoppið yfir síðasta hálfa stuðulinn sem á að fækka um og heklið síðan eins og áður. Þetta er gert til að ekki verði ójafn kantur undir ermi. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 HNAPPAGAT = skiptið út öðrum hálfa stuðli frá miðju að framan með 1 loftlykkju. Í næstu umferð er heklaður 1 hálfur stuðull um þessa loftlykkju. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ 1/3 MÁN: 8, 12 og 16 cm. STÆRÐ 6/9 MÁN: 9, 13 og 17 cm. STÆRÐ 12/18 MÁN: 10, 15 og 20 cm. STÆRÐ 2 ÁRA: 11, 16 og 21 cm. STÆRÐ 3/4 ÁRA: 11, 17 og 23 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fyrst er hægra framstykkið heklað jafnframt því sem aukið er út fyrir ermi, vinstra framstykkið er heklað jafnframtu því sem aukið er út fyrir ermi, síðan eru bæði framstykkin sett saman og heklað er niður yfir bakstykki, ermalykkjum er fækkað og síðan er heklað yfir bakstykki. HÆGRA FRAMSTYKKI: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 29-31-35 (38-41) loftlykkjur (meðtaldar 2 loftlykkjur til að snúa við) með heklunál nr 4,5 með litnum natur. Fyrsta umferðin er hekluð frá miðju að framan þannig: 1 hálfur stuðull í 3. loftlykkju frá heklunálinni, 1 hálfur stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, * hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 hálfur stuðull í hverja af næstu 4 loftlykkjum *, endurtakið frá *-* þar til eftir eru 3-5-4 (2-5) loftlykkjur, hoppið yfir 1 loftlykkju, heklið 1 hálfan stuðul í hverja af 2-4-3 (1-4) loftlykkjum sem eftir eru = 23-25-28 (30-33) hálfur stuðull í umferð, snúið stykkinu. Haldið áfram að hekla 1 hálfan stuðul í hvern hálfan stuðul. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA. Munið eftir að fella af fyrir HNAPPAGAT í kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 15-16-18 (19-21) cm fitjið upp nýja hálfa stuðla fyrir ermi, fitjið upp í lok hverrar umferðar að hlið – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: 5 hálfir stuðlar 2-2-3 (3-4) sinnum og síðan 18-20-17 (25-25) hálfur stuðull 1 sinni = 51-55-60 (70-78) hálfir stuðlar í umferð fyrir öxl/ermi – haldið áfram með hálfa stuðla. Þegar stykkið mælist 26-28-31 (33-36) cm setjið eitt prjónamerki 10-11-12 (13-13) hálfir stuðlar frá miðju að framan – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Í næstu umferð er EKKI heklað yfir síðustu 10-11-12 (13-13) hálfa stuðla við miðju að framan, en heklaður er 1 hálfur stuðull í hvern af 41-44-48 (57-65) hálfum stuðlum sem eftir eru JAFNFRAMT er aukið út um 1 hálfan stuðul við prjónamerki með því að hekla 2 hálfa stuðla í síðasta hálfa stuðul við prjónamerki. Nú eru 42-45-49 (58-66) hálfir stuðlar í umferð. Geymið stykkið og heklið vinstra framstykki. VINSTRA FRAMSTYKKI: Heklið á sama hátt og hægra framstykkin nema gagnstætt – ekki fella af fyrir hnappagötum í kanti að framan. BAKSTYKKI: Heklið hálfan stuðul yfir 42-45-49 (58-66) hálfa stuðla á vinstra framstykki (ermi/öxl), heklið 12-14-16 (18-18) loftlykkjur (= aftan í hnakka) og heklið hálfan stuðul yfir 42-45-49 (58-66) hálfa stuðla á hægra framstykki = 96-104-114 (134-150) hálfir stuðlar. Haldið áfram með hálfa stuðla þar til stykkið mælist 7-7½-7½ (8-8) cm. Fækkið síðan lykkjum í ermum í hvorri hlið í byrjun á hverri umferð þannig – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: 18-20-17 (25-25) hálfir stuðlar 1 sinni, 5 hálfir stuðlar 2-2-3 (3-4) sinnum = 40-44-50 (54-60) hálfir stuðlar í umferð. Endið þegar bakstykki mælist 26-28-31 (33-36) cm – brjótið stykkið saman tvöfalt við prjónamerki á öxlum og passið uppá að fram- og bakstykki séu jafn löng. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Heklið 2 umferðir með hálfum stuðlum fram og til baka með heklunál nr 4,5 með litnum natur yfir 34-38-42 (46-46) hálfa stuðla í kringum hálsmál. VASI: Heklið 5-6-7 (8-9) loftlykkjur (meðtaldar 2 loftlykkjur til að snúa við) með heklunál nr 4,5 með litnum natur. Heklið 1 hálfan stuðul í 3. loftlykkju frá heklunálinni, 1 hálfur stuðull í hverja af 2-3-4 (5-6) næstu loftlykkjum = 4-5-6 (7-8) hálfur stuðull. Snúið stykkinu. Heklið síðan 1 hálfan stuðul í hvern hálfan stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 1 hálfan stuðul í hvorri hlið með því að hekla 2 hálfa stuðla í síðasta hálfa stuðul í hvorri hlið. Endurtakið útaukningu í hvorri hlið í hverri umferð alls 3 sinnum = 10-11-12 (13-14) hálfa stuðla. Heklið síðan hálfan stuðul þar til vasinn mælist ca 5-5-6 (7-7) cm. Klippið frá og festið enda. Heklið síðan kant í kringum allan vasann með heklunál nr 4,5 með litnum ljós bleikur þannig – byrjið efst í horni: 1 fastalykkja í fyrstu lykkju * 3 loftlykkjur, 1 stuðull í 1. loftlykkju, hoppið yfir ca 1,5 cm, 1 fastalykkja í næstu lykkju * endurtakið frá *-* meðfram efri kanti á vasa (= ca 4-4-5 (5-6) bogar), heklið síðan í kringum afganginn á vasanum þannig: * 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 umferð/hálfan stuðul, 1 fastalykkja í næstu lykkju *, endurtakið frá *-* og endið með 1 loftlykkju og 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju í byrjun umferðar. Heklið hinn vasann á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið erma- og hliðarsauma í eitt – saumið kant í kant með smáu spori – passið uppá að saumurinn undir ermum verði eins jafn og mögulegt er. Saumið tölur í vinstri kant að framan. Saumið einn vasa í hvort framstykki ca 3-3-4 (5-6) cm frá neðri kanti og ca 5-5-6 (6-7) ca frá miðju að framan. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant í lokin meðfram báðum köntum að framan og í kringum kraga með heklunál nr 4,5 með litnum ljós bleikur – byrjið neðst á hægra framstykki: 1 fastalykkja í fyrstu lykkju, * 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 umferð, 1 fastalykkja í næstu lykkju *, endurtakið frá *-* að 1 cm ofan við efsta hnappagat. Haldið síðan áfram í kringum kraga þannig: * 3 loftlykkjur, 1 stuðull í 1. loftlykkju, hoppið yfir ca 1,5 cm, 1 fastalykkja í næstu lykkju *, endurtakið frá *-* í kringum allan kragann og endið 1 cm ofan við efstu tölu. Heklið síðan meðfram vinstri kant að framan þannig: * 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 umferð, 1 fastalykkja í næstu lykkju *, endurtakið frá *-* og endið neðst á vinstra framstykki. Heklið kant í lokin í hring neðst á báðum ermum með heklunál nr 4,5 með litnum ljós bleikur þannig: 1 fastalykkja í fyrstu lykkju, * 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 umferð, 1 fastalykkja í næstu lykkju *, endurtakið frá *-* og endið með 1 loftlykkju og 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sophiebytheseajacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 20-17
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.