Blancula skrifaði:
Ich glaube, es besteht ein Fehler in der Uebersetzung. "Nach 45-48-49-50-52-53 cm M1 mit M1 mit 1 R. glatt und 1 R. li. abschliessen (von der Vorderseite gesehen), danach glatt stricken." ergibt keinen Sinn. Es sollte "Nach 45-48-49-50-52-53 cm mit 1 R. glatt und 1 R. li. abschliessen (von der Vorderseite gesehen), danach glatt stricken." lauten. M1 mit M1 passt nicht. Ich habe es mit der englischen Version vergliechen.
17.02.2013 - 23:10DROPS Design svaraði:
Liebe Blancula, ja, das ist unserer Übersetzerin ein Fehler passiert. Es ist einmal zu viel M1 erwähnt. Wir haben den Text nun korrigiert. Danke für den Hinweis!
18.02.2013 - 10:11
Monika Scherer skrifaði:
Hallo, beziehen sich die Abnahmen für Arm- u. Halsausschnitt auf jede 2. Reihe (Vorder- u. Rückenteil)? Danke im voraus. LG Monika Scherer
06.02.2013 - 12:57DROPS Design svaraði:
Guten Tag Frau Scherer, ja es bezieht sich auf jede 2. Reihe.
06.02.2013 - 18:16
Liisa Vlahovic skrifaði:
I'm starting the M.1. and I am very confused. It says to continue in it once you have done the garter stitch, which I have, but the diagram for the pattern as well as the description of the diagram is confusing as to where or how to start. Help would be very appreciated right now. Thanks.
17.12.2012 - 04:37
Liisa Vlahovic skrifaði:
I'm starting the M.1. and I am very confused. It says to continue in it once you have done the garter stitch, which I have, but the diagram for the pattern as well as the description of the diagram is confusing as to where or how to start. Help would be very appreciated right now. Thanks.
17.12.2012 - 04:37DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Vlahovic, start to read the diagram at the bottom corner on the right side towards the left (from RS) then from the left towards the right (from WS). First row, first 2 sts are from RS : Yo, slip 1 as if to K, K 1 and from WS : K1, P tog YO and the slipped st. Happy Knitting !
17.12.2012 - 09:14
Esther skrifaði:
Ik heb een vraagje. Ik ben nu bezig met patroon M.1. in de trui. In de beschrijving staat, kant bij een hoogte van 43 cm af voor de armsgaten aan iedere kant om de nld. Wordt hiermee bedoelt dat je bij de ene nld afkant en bij de volgende niet of is het een typefout en wordt er bedoelt aan iedere kant van de nld. Dit is mij even niet helemaal duidelijk.
10.12.2012 - 20:25DROPS Design svaraði:
Om de nld is in elke 2e nld. Dus je moet afkanten aan beide kanten van het pand in elke 2e nld. Dus je begint op de goede kant. Kant het vermelde aantal af (dus eerste keer 3 st), brei de nld uit. De volgende nld is op de verkeerde nld en aan de andere kant. Kant de 3 st af en brei de nld uit. En zo voort. Op deze manier kant je af aan beide kanten in elke 2e nld (om de nld).
11.12.2012 - 14:16
Liv Henny Aas skrifaði:
Når mønsteret strikkes i str. S blir det over 105 masker ( 2 masker er kantmasker) og det er ikke delelig med 6 som mønsteret går over. Hva gjør man? Kan starte med en vrangmaske kanskje?
20.11.2012 - 14:04DROPS Design svaraði:
Du behöver ikke at slutte efter en hel gentagelse af mönstret. Du har med 105 m 17 gentagelser af M.1 (102 m), strik da de sidste 3 m: 1 kast + ta 1 m løst av p som om den skulle strikkes rett,vrang fra retten og endnu engang 1 kast + ta 1 m løst av p som om den skulle strikkes rett (= 3 m)
21.11.2012 - 13:35
Daniela skrifaði:
Bei der Erklärung von M1 steht nur "den Umschlag und die Masche zusammenstricken" - aber nicht, ob rechts oder links - wie ist es richtig?
11.10.2012 - 11:52DROPS Design svaraði:
Liebe Daniela, Danke für den Hinweis. Die deutsche Übersetzung war ungenau, es wird links zusammengestrickt, ich habe es nun ergänzt. Gutes Gelingen!
12.10.2012 - 08:44
Drops Design NL skrifaði:
U begint het patroon aan de goede kant, dit staat er ook: PATROON: Zie telpatroon M.1. Nld 1 in het telpatroon = aan de goede kant. Voor meer vragen verwijzen we u toch naar uw Drops verkooppunt, via internet of in uw woonplaats.
13.02.2012 - 09:19
Es skrifaði:
Bedankt,ik ben al uit de omslag,helaas in mijn woonplaats is geen breiwinkel.Maar nog een vraagje als je aan de goede kant met het patroon begint krijg ik de grote v aan de achterkant, vroeg me af is dit correct? Op de foto lijken ze juist aan de voorkant te liggen? misschien doe ik het niet goed?
10.02.2012 - 16:24
DROPS Design NL skrifaði:
De omslag is sowieso altijd hetzelfde: van voor naar achteren. En dan neemt u volgens mij gewoon weer de draad naar voren om de omslag te maken als u net een r st heeft gebreid. Ik kan niet uw werk zien, dus het lijkt me een goed idee om dit mee te nemen naar de winkel. Het is vaak makkelijker uit te leggen als je persoonlijke hulp krijgt dan via een mail.
09.02.2012 - 10:40
Edward#edwardsweater |
||||||||||
|
||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Alpaca. Stærð S - XXXL.
DROPS 135-26 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- STROFF: * Prjónið 1 l sl, 2 l br *, endurtakið frá * - *. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í hverri umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Umf 1 í mynstri = rétta. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 104-107-116-125-134-143 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjóna nr 2,5 með DROPS Alpaca. Prjónið STROFF – sjá útskýringu að ofan – með 1 kantlykkju í hvorri hlið í 5-5-6-6-6-6 cm. Skiptið yfir á prjóna nr 3,5 og prjónið 1 umf slétt frá réttu – JAFNFRAMT er fækkað um 1-0-1-0-1-0 l = 103-107-115-125-133-143 l. Prjónið 1 umf slétt frá röngu og síðan áfram í sléttprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 10 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið með 12-5-5-5-5-7 cm millibili alls 2-5-6-6-6-5 sinnum = 107-117-127-137-145-153 l. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 31-32-33-34-35-36 cm er prjónuð 1 umf slétt á réttu og 1 umf slétt frá röngu, prjónið nú M.1 uppúr. Þegar stykkið mælist 40-41-42-43-44-45 cm er fellt af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið: 3 l 1 sinni, 2 l 3-3-3-4-5-5 sinnum og 1 l 2-3-3-3-3-5 sinnum = 85-93-103-109-113-117 l. Þegar stykkið mælist 45-48-49-50-52-53 cm endar M.1 með 1 umf slétt frá réttu og 1 umf slétt frá röngu, prjónið nú áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 50-51-53-54-55-57 cm eru felldar af miðju 5 l fyrir V-hálsmáli og hvor hlið er prjónuð fyrir sig. Haldið áfram að fella af 1 l í byrjun hverrar umf frá hálsi 14-16-17-17-18-18 sinnum = 26-28-32-35-36-38 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 60-62-65-67-69-71 cm. BAKSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og framstykki. Fellið af fyrir handveg eins og á framstykki og prjónið áfram þar til stykkið mælist 58-60-63-65-67-69 cm. Fellið nú af miðju 29-33-35-35-37-37 l fyrir hálsmáli og hvor hlið er nú prjónuð fyrir sig. Fellið af 1 l í byrjun hverrar umf frá hálsi 2 sinnum = 26-28-32-35-36-38 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 60-62-65-67-69-71 cm. ERMI: Fitjið upp 53-53-56-59-62-62 l (meðtalin er 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjóna nr 2,5 með Alpaca og prjónið STROFF í 6-6-7-7-7-7 cm. Skiptið yfir á prjóna nr 3,5 og prjónið 1 umf slétt frá réttu og 1 umf slétt frá röngu og haldið síðan áfram í sléttprjón. Þegar stykkið mælist 12-12-15-12-12-10 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið með 2½-2-1½-1½-1½-1½ cm millibili alls 16-19-22-24-24-26 sinnum = 85-91-100-107-110-114 l. Þegar ermin mælist 55-54-53-53-52-51 cm (ATH! Styttri mál í stærri stærðum vegna víðari handvegs og breiðari axla) fellið af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið: 3 l 4 sinnum, síðan 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 63-62-61-61-61-61 cm, að lokum er felld af 3 l 1 sinni í hvorri hlið. Fellið af þær l sem eftir eru, stykkið mælist ca 64-63-62-62-62-62 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlarsauma. Saumið ermar í. Saumið erma- og hliðarsauma í eitt, saumið innan við 1 kantlykkju. HÁLSMÁL: Byrjið til vinstri á eftir 5 l við miðju að framan, prjónið upp ca 92 til 125 l (deilanlegt með 3+2) kringum hálsmál á hringprjóna nr 2,5 með Alpaca og endið til hægri á undan 5 l við miðju að framan. Prjónið fram og til baka, prjónið 1 umf slétt frá röngu og 1 umf slétt frá réttu, prjónið nú stroff (umf 1 = ranga): Prjónið 1 l garðaprjón, * 1 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-*, endið með 1 l garðaprjón. Stroffið verður 1 l sl/2 l br séð frá réttu. Þegar kantur í hálsi mælist 4 cm er fellt af í stroffi. Leggið hægri hlið af hálsmáli yfir vinstri hlið, saumið kantana fasta í affellingarkantinn við miðju að framan. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #edwardsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-26
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.