Seadet skrifaði:
Hi. We work inc and dec pattern on only right side? Or each side( even wrong side)? I work 1 3 5.... row only and wrong side only i work purl stitch. Is it ok or wrong?
20.05.2016 - 02:41DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Seadet, all inc and dec are made from RS, ie on K rows, from WS P all sts. See also "INCREASING + DECREASING TIP" at the very beg of the pattern. Happy knitting!
20.05.2016 - 12:52
Eva Langballe skrifaði:
Det første mærke i den første maske på pinden. Når man så kommer til nr 2 ret pind er det så stadig efter første maske udtagningen skal være eller er det over mærket.... har prøvet begge dele og kan sgi ikke greje hvad der er det rigtige..
01.02.2016 - 16:25DROPS Design svaraði:
Hej, Du flytter mærkerne med op i arbejdet efterhånden som du strikker, så ud og indtagninger altid sker på samme sted, det vil sige 1 udtagning sker altid efter første m. God fornøjelse!
08.03.2016 - 10:35
Natascha skrifaði:
Hallo, ist es richtig das ich von Reihe zu Reihe immer weniger Maschen auf der Nadel habe? Habe mit 105 Maschen angefangen und bin nach Reihe 5 bei 97 Maschen. Denn ich nehme beim Markierungsfaden 2 Maschen ab, vor und nach dem Markierungsfaden. Somit würde ich mehr ab- als aufnehmen. Ist das richtig?
15.03.2015 - 22:46DROPS Design svaraði:
Liebe Natascha, zu Beginn müsste die M-Zahl konstant bleiben. In der Anleitung wurde kürzlich hinzugefügt, ab wann die M-Zahl zu sinken beginnt. Die M-Zahl verringert sich erst, nachdem Sie in jeder 4. R beidseitig des Markierers 4 x je 1 M abgenommen haben. Danach nehmen Sie an diesem Markierer in jeder 2. R ab und damit erfolgen mehr Abnahmen als Zunahmen, da die entsprechenden Zunahmen nach dem 3. und vor dem 5. Markierer weiter nur in jeder 4. R stattfinden.
20.03.2015 - 13:57
Tiina skrifaði:
Hei! En nyt ihan ymmärtänyt, miten työn lopussa silmukoiden päättäminen tapahtuu. Yritin kokeilla ohjeen mukaan mutta jotakin jäi ymmärtämättä. :) voisiko siitä saada esim. videon pätkän jotta saisi työn valmiiksi? :)
06.02.2015 - 13:25DROPS Design svaraði:
Hei! Valitettavasti meiltä ei vielä löydy vastaavaa videota, mutta yritän selittää pelkän tekstin avulla: *Neulot 1 silmukan oikein, sitten neulot 2 s oikein yhteen (oikean käden puikolla on nyt 2 s), vedät sitten ensimmäisenä neulottu s toisen silmukan yli. Sitten neulot 1 silmukan oikein (taas oikealla puikolla on 2 s), vedät nyt ensimmäinen s toisen silmukan yli. Sitten neulot 2 s oikein yhteen, vedät ensimmäisen s:n toisen silmukan yli jne. Toivottavasti pystyin auttamaan!
06.02.2015 - 17:14
Tiina skrifaði:
Hei! En nyt ihan ymmärtänyt, miten työn lopussa silmukoiden päättäminen tapahtuu. Yritin kokeilla ohjeen mukaan mutta jotakin jäi ymmärtämättä. :) voisiko siitä saada esim. videon pätkän jotta saisi työn valmiiksi? :)
06.02.2015 - 11:20
Tiina skrifaði:
Hei! En nyt ihan ymmärtänyt, miten työn lopussa silmukoiden päättäminen tapahtuu. Yritin kokeilla ohjeen mukaan mutta jotakin jäi ymmärtämättä. :) voisiko siitä saada esim. videon pätkän jotta saisi työn valmiiksi? :)
06.02.2015 - 11:18
Robin skrifaði:
Guten Abend, zählt die Anschlagreihe gleichzeitig als erste der vier re Reihen? Vielen Dank für eine Antwort und die Anleitung für die hübsche Mütze :)
01.12.2014 - 00:24DROPS Design svaraði:
Ja, Sie können die Anschlagreihe als 1. R zählen, da wäre dann die Hin-R. Wichtig ist, dass Sie darauf achten, dass die Zunahmen und Abnahmen immer in Hin-R erfolgen.
03.12.2014 - 16:27
Molly skrifaði:
Hi, I'm needing clarification on: * K1, K2 tog *, repeat from *-*, AT THE SAME TIME as binding off. How do you repeat "K1, K2 tog" while at the same time binding off? It doesn't seem to make sense. Perhaps there's a tutorial to demonstrate? Thanks for your help!
06.02.2013 - 00:28DROPS Design svaraði:
Dear Molly, to bind off at the same time, just work as follows : K1, K2 tog, pass the next to last knitted st over the last knitted st, K1, psso, K2 tog, psso, K1, psso, K2 tog, psso etc... Happy knitting !
06.02.2013 - 10:11
Beth skrifaði:
I am so confused, and really need to figure this pattern out as this is a gift! Is row 1 the row you are placing the markers in? And, are you increasing an decreasing in that first row as you place the markers at the same time? Please let me know as soon as possible!
23.01.2013 - 05:36DROPS Design svaraði:
Dear Beth, you put markers without working the row, then continue inc/dec on first row as stated. Happy knitting!
23.01.2013 - 10:10
Beth skrifaði:
Just beginning! Do you place the markers before or after the stitches?
20.01.2013 - 03:30
Fairy Rose#fairyrosebonnet |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónuð húfa fyrir börn í sléttprjóni úr DROPS Merino Extra Fine
DROPS Baby 16-5 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu. Aukið er út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt til að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu. Fækkað er um 1 l hvoru megin við l með prjónamerki þannig: Prjónið síðustu l á undan l með prjónamerki á hjálparprjón og setjið aftan við stykkið, lyftið 1 lykkju af prjóni (= lykkju með prjónamerki), prjónið næstu lykkju og lykkju af hjálparprjóni slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Húfan er prjónuð fram og til baka. HÚFA: Fitjið upp 97-105-109 (113-121) l á prjóna nr 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umf garðaprjón (umf 1 = rétta). Setjið nú 7 prjónamerki í stykkið (frá réttu) þannig: 1. PRJÓNAMERKI í 1 lykkju á prjóni. 2. PRJÓNAMERKI í lykkju nr 18-20-21 (22-24). 3. PRJÓNAMERKI í lykkju nr 35-39-41 (43-47). 4. PRJÓNAMERKI í lykkju nr 49-53-55 (57-61). 5. PRJÓNAMERKI í lykkju nr 63-67-69 (71-75). 6. PRJÓNAMERKI Í lykkju nr 80-86-89 (92-98). 7. PRJÓNAMERKI í síðustu lykkju á prjóni. Prjónið áfram sléttprjón – JAFNFRAMT í umf 1 byrjar útaukning og úrtaka – LESIÐ LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING og LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Aukið út um 1 l Á EFTIR 1. prjónamerki í annarri hverri umf. Fækkið um 1 l hvoru megin við 2. prjónamerki í annarri hverri umf. Aukið út um 1 l Á UNDAN 3. prjónamerki í annarri hverri umf. Aukið út um 1 l Á EFTIR 3. prjónamerki í 4. hverri umf. Fækkið um 1 l hvoru megin við 4. prjónamerki í 4. hverri umf 3-4-5 (5-6) sinnum og síðan í annarri hverri umf til loka. Þ.e.a.s. að þegar úrtakan byrjar í annarri hverri umf kemur lykkjufjöldinn á prjóni að fækka. Aukið út um 1 l Á UNDAN 5. prjónamerki í 4. hverri umf. Aukið út um 1 l Á EFTIR 5. prjónamerki í annarri hverri umf. Fækkið um 1 l hvoru megin við 6. prjónamerki í annarri hverri umf. Aukið út um 1 l Á UNDAN 7. prjónamerki í annarri hverri umf. Þegar stykkið mælist 13-15-16 (18-19) cm (mælt neðst við odd við 2. eða 6. prjónamerki og upp að l á prjóni) prjónið 1 umf slétt frá röngu. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: * 1 l sl, 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-* JAFNFRAMT sem fellt er af. FRÁGANGUR: Bakstykki á húfu = affellingarkantur, þ.e.a.s. 2 heil horn og 2 hálf horn. Miðjan á 3 heilu hornunum í gagnstæðri hlið á stykki (= uppfitjunarkantur) nær niður á ennið að framan. Saumið húfuna saman kant í kant með 1 spori í hverja l meðfram affellingarkanti þannig: Saumið fyrsta hálfa hornið saman við helminginn á fyrsta heila horninu. Saumið síðan hinn helminginn af fyrsta hálfa horninu saman við fyrri helming af öðru heila horninu. Saumið síðan annan helminginn af seinna heila horninu saman við síðasta hálfa hornið. Að lokum er húfan saumuð saman við miðju að aftan – passið að sauma kant í kant þannig að saumurinn verði ekki of þykkur. SNÚRA: Fitjið upp 4 l á prjóna nr 4 og prjónið þannig: * Prjónið 1 l sl, færið þráðinn að framhlið á stykki (að þér), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi brugðið, færið þráðinn aftur að bakhlið (frá þér) *, endurtakið frá *-* umf út og í öllum umf. Þetta verður núna hringlaga snúra. Fellið af þegar snúran mælist ca 20-22-24 (26-28) cm. Prjónið aðra snúru á sama hátt. Saumið snúruna neðst í tveimur hornunum í hliðum. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fairyrosebonnet eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 16-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.