Mona skrifaði:
Hvordan laver man de nye masker? langs det øverste stykke, jeg kan ikke finde noget om det i instruktionsvidioerne.
03.05.2012 - 13:32DROPS Design svaraði:
Hej, du tager nye m ud på samme måde som "udtagning med løkke". God fornøjelse!
04.05.2012 - 15:09
DROPS Deutsch skrifaði:
Angepasst. Vielen Dank für den Tipp.
31.01.2011 - 21:05
Petra skrifaði:
Guten Abend Dieses Mützchen ist so zuckersüß das ich es jetzt in BabyAlpacaSilk nachstricke. Allerdings ist mir ein kleiner Fehler in der deutschen Übersetzung aufgefallen den ich Ihnen hier mitteilen möchte. Sie haben im unteren Teil der Anleitung (Kragenteil) nicht erwähnt das das Strickstück nicht mehr hin- und zurück gestrickt wird, sondern nach den Zunahmen in Runden. Übrigens herzlichen Dank für die vielen tollen Anleitungen! Petra
31.01.2011 - 20:33
DROPS Design skrifaði:
Her strikker du kantmasken rett på hver omg (rille).
06.09.2010 - 09:11
Veronika skrifaði:
Hvordan skal kantmaskene strikkes i denne oppskriften? Skal første og siste masken strikkes rett hver omg? Eller skal du strikke rett over rett og vrang over vrang? Takknemlig for svar :)
04.09.2010 - 16:10
Drops Design skrifaði:
Jo man starter med det øverste stykke fra panden og bagover (klipper tråden) og samler masker op lagts højreside af arbejdet, samler maskerne op fra tråden, og samler maskerne op i venstre side af arbejdet. Nu strikkes der nedad fra det ene øre rundt i nakken og om til det andet øre ifølge opskriften. Til sidst slåes der nye m op under hagen og halsdelen strikkes rundt. Trådene skal selvfølgelig hæftes men der skal ikke syes noget sammen. God fornøjelse!
11.01.2010 - 10:32
Marie J. skrifaði:
Hej! Skal dette model ikke monteres til sidst? Jeg har det lig som Sara...kan ikke forstå hel opskriften efter man klippe tråden.. Tak
10.01.2010 - 21:24
Drops Design skrifaði:
Jo men du skal ikke bruge tråden mere her. Nu skal du bruge tråden til at strikke masker op... se opskriften
05.01.2010 - 12:28
Sara skrifaði:
Desværre kan jeg ikke forstå opskriften...kan ikke forklare lidt mere? Hvorfor skal jeg klippe tråden efter 1. stykke? hvad svare det til??? Tusind tak
04.01.2010 - 19:41
Marty skrifaði:
This is exactly what I've been looking for! My 1st grandchild NEEDS this for winter! Must. Have. This. Pattern!
09.11.2008 - 03:27
Little Knight#littleknightbalaclava |
|
|
|
Prjónuð balaclava / lambhúshetta / húfa fyrir börn í stroffprjóni úr DROPS Alpaca
DROPS Baby 18-21 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- LAMBHÚSHETTA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður, fram og til baka á hringprjóna. LAMBHÚSHETTA: Fitjið upp 29-29-35 (35-41) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3 með Alpaca. Prjónið frá réttu þannig: UMFERÐ 1: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* og endið með 3 lykkjur slétt og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið áfram alveg eins fram og til baka á hringprjóna þar til stykkið mælist ca 11-12-13 (14-16) cm. Fellið nú af 1 kantlykkju í hvorri hlið = 27-27-33 (33-39) lykkjur, klippið frá. Prjónið upp frá réttu innan við 1 kantlykkju þannig: 25-31-31 (37-43) lykkjur í hægri hlið á stykki (uppfitjunarkantur að þér), prjónið 27-27-33 (33-39) lykkjur á prjóni (haldið áfram með stroff) og prjónið upp 25-31-31 (37-43) lykkjur (innan við 1 kantlykkju) meðfram vinstri hlið á stykki = 77-89-95 (107-125) lykkjur. Prjónið áfram fram og til baka á hringprjóna frá röngu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjón, * 3 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* og endið með 3 lykkjur brugðið og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Frá réttu er prjónað þannig: 1 kantlykkja, * 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-*, endið með 3 lykkjur slétt og 1 kantlykkju. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 11-12-13 (14-15) cm (frá þar sem lykkjur voru prjónaðar upp) fitjið upp 13-13-13 (19-19) lykkjur í lok umferðar í næstu umferð frá réttu = 90-102-108 (126-144) lykkjur. HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! Haldið áfram með stroff = 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið í hring á hringprjóna. Þegar stykkið mælist 3-4-5 (5-6) cm er aukið út um 1 lykkju í hverri brugðinni mynstureiningu með því að prjóna 2 lykkjur brugðið í fyrstu lykkju brugðið. Endurtakið útaukningu til skiptis í síðustu og fyrstu lykkju í hverri brugðinni mynstureiningu í 3.-3.-3. (5.-5.) hverri umferð alls 6-6-6 (5-5) sinnum = 180-204-216 (231-264) lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 11-12-13 (14-15) cm fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið með heklunál nr 3 með Alpaca í kringum op á húfunni við andlit þannig: * 1 fastalykkja, 1 loftlykkja *, endurtakið frá *-*, endið með 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littleknightbalaclava eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 18-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.