Sussie skrifaði:
Er det nok med 100 gr. hvis jeg strikker den lidt større i str. 5 år
25.07.2014 - 12:16DROPS Design svaraði:
Hej Susie. Det kan jeg desværre ikke svare på. Men køb et ekstra nøgle som sikkerhed. Tal med din butik om det er muligt at returnere ubrugte nøgler indenfor en bestemt tid.
07.08.2014 - 12:32
Steffi skrifaði:
Hallo, In der Anleitung steht: "Abwechslungsweise in der 1. und der letzten li.-Masche aufnehmen, bei jeder 3. Runde 6x wiederholen".Heißt das, ich nehme in der 1. LInkspartie am Anfang auf, in der 2. am Ende, in der 3. am Anfang, in der 4. am Ende usw.? Bedeutet das dann für die 3. Runde, dass ich wieder in der gleichen Linkspartie am Anfang/Ende aufnehme oder nehme ich dann besser in der 1. am Ende, in der 2. am Anfang, in der 3. am Ende usw. auf? Vielen Dank für die Hilfe!
11.12.2013 - 18:11DROPS Design svaraði:
Liebe Steffi, Sie nehmen in der ersten Aufnahmerunde am Anfang der Linkspartien auf, in der zweiten Aufnahmerunde am Ende der Linkspartie etc. Wir haben die Anleitung etwas umgeschrieben, jetzt sollte es klarer sein.
12.12.2013 - 08:36
Gurli Gregersen skrifaði:
Den bedste hue nogensinde, men blot med den tilføjelse, at jeg laver en ribkant som afslutning i stedet for den hæklede kant. Min datter er begejstret for huerne til mine børnebørn.
07.10.2013 - 18:57
Polizoakis skrifaði:
Zuerst einmal vielen Dank für diese wunderschöne Mütze. Bin gerade dabei, sie zu stricken. Dabei ist mir aufgefallen, daß sich, meiner Meinung nach, ein Fehler eingeschlichen hat. Bei der Maschenaufteilung, gleich am Anfang, daß mit 3M Krausrippe und 1 RD abgeschlossen wird. Was sollen die 3 M Krausrippe? Bei mir geht das Muster mit 5x3rechts und 4x3links plus 1 eine Randmasche genau auf. Habe ich was übersehen? "Meine" Mütze wird wunderschön
02.09.2013 - 20:07DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Polizoakis, Sie haben völlig Recht, da ist damals beim Übersetzen wohl ein Fehler passiert: die R endet mit 3 M re (nicht kraus re) und der Rand-M. Danke für den Hinweis, wir werden es gleich korrigieren.
04.09.2013 - 14:06
Helle skrifaði:
Kommentar til deres svar med videolink til mitt tidligere spørsmål om instruksjonsvideo for å øke ved å strikke to masker i en vrang maske: denne videoen viser hvordan man kan øke en vrang maske ved å plukke opp en maske, ikke hvordan man øker ved å strikke to masker i en vrang maske. Resultatet blir selvfølgelig det samme, man får jo økt en maske på denne måten også, men det er altså ikke denne teknikken dere har beskrevet i oppskriften.
13.06.2013 - 11:14DROPS Design svaraði:
Hej Helle. Det har du ret i, men det er som du ogsaa siger lidt lige meget hvordan du öker - resultatet vil vaere det samme. Jeg skal skrive det paa listen til video'er.
16.07.2013 - 14:48Johanna skrifaði:
Jodå! Öka i aviga maskor finns i video!
09.06.2013 - 20:49
Helle skrifaði:
Hei. Jeg finnerningen instruksjonsvideo på hvordan man kan øke ved å strikke to masker i en vrang maske, slik man skal her. Finnes dette?
09.06.2013 - 20:32DROPS Design svaraði:
Hej Helle. Maaske kan du bruge den her?
11.06.2013 - 15:23
Ellen skrifaði:
Sød hue! Ærgerligt nok forstår jeg ikke opskriften, så jeg måtte opgive halvvejs.....
27.11.2012 - 20:37
Suse skrifaði:
Hallo,wie nehme ich aus den Randmaschen neue Maschen auf nachdem ich das Oberteil fertig habe? Vielen Dank
16.10.2012 - 10:23DROPS Design svaraði:
Hallo Suse, dazu gibt es einen Intruktionsvideo, bitte schauen Sie sich diesen an. Gutes Gelingen!
17.10.2012 - 08:45
Casier skrifaði:
Voici un super joli modèle. c'est la première fois que je travaille avec les aig circ, et je l'ai tricoté en deux jours, je suis ravie. merci beaucoup
12.08.2012 - 19:10
Little Knight#littleknightbalaclava |
|
|
|
Prjónuð balaclava / lambhúshetta / húfa fyrir börn í stroffprjóni úr DROPS Alpaca
DROPS Baby 18-21 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- LAMBHÚSHETTA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður, fram og til baka á hringprjóna. LAMBHÚSHETTA: Fitjið upp 29-29-35 (35-41) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3 með Alpaca. Prjónið frá réttu þannig: UMFERÐ 1: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* og endið með 3 lykkjur slétt og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið áfram alveg eins fram og til baka á hringprjóna þar til stykkið mælist ca 11-12-13 (14-16) cm. Fellið nú af 1 kantlykkju í hvorri hlið = 27-27-33 (33-39) lykkjur, klippið frá. Prjónið upp frá réttu innan við 1 kantlykkju þannig: 25-31-31 (37-43) lykkjur í hægri hlið á stykki (uppfitjunarkantur að þér), prjónið 27-27-33 (33-39) lykkjur á prjóni (haldið áfram með stroff) og prjónið upp 25-31-31 (37-43) lykkjur (innan við 1 kantlykkju) meðfram vinstri hlið á stykki = 77-89-95 (107-125) lykkjur. Prjónið áfram fram og til baka á hringprjóna frá röngu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjón, * 3 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* og endið með 3 lykkjur brugðið og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Frá réttu er prjónað þannig: 1 kantlykkja, * 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-*, endið með 3 lykkjur slétt og 1 kantlykkju. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 11-12-13 (14-15) cm (frá þar sem lykkjur voru prjónaðar upp) fitjið upp 13-13-13 (19-19) lykkjur í lok umferðar í næstu umferð frá réttu = 90-102-108 (126-144) lykkjur. HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! Haldið áfram með stroff = 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið í hring á hringprjóna. Þegar stykkið mælist 3-4-5 (5-6) cm er aukið út um 1 lykkju í hverri brugðinni mynstureiningu með því að prjóna 2 lykkjur brugðið í fyrstu lykkju brugðið. Endurtakið útaukningu til skiptis í síðustu og fyrstu lykkju í hverri brugðinni mynstureiningu í 3.-3.-3. (5.-5.) hverri umferð alls 6-6-6 (5-5) sinnum = 180-204-216 (231-264) lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 11-12-13 (14-15) cm fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið með heklunál nr 3 með Alpaca í kringum op á húfunni við andlit þannig: * 1 fastalykkja, 1 loftlykkja *, endurtakið frá *-*, endið með 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littleknightbalaclava eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 18-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.