Liselotte Hansen skrifaði:
Valgte at erstatte garn med Babymerino, da jeg tænkte huen ville blive slasket foran i alpaca. Desværre dur det ikke rigtig, da ribstrikning i siderne trækker huen for langt bagud. Løsning blev at erstatte rib i siden med retstrik , mens der i midterstykket bag på hovedet forsættes i rib. Når der slås masker op under hagen strikkes atter i rib hele vejen rundt. Forkant strammes op med 4 pinde i retstrikning. Huen blev perfekt til barnebarn på 1 1/2
11.12.2020 - 19:43
Gianna skrifaði:
Mi piace molto questo modello vorrei realizzarlo ma vi chiedo se posso farlo con i ferri normali e non circolari utilizzando sempre lo stesso filato e aghi n.3.Grazie
10.10.2020 - 21:06DROPS Design svaraði:
Buongiorno Gianna. Può lavorare con i ferri dritti. Rimarrà aperta la parte finale a coste e sarà quindi necessario fare una cucitura laterale a fine lavoro. Buon lavoro!
11.10.2020 - 13:44
Inger Hansen skrifaði:
Hej Jeg er nu i gang med hue nr. 2 til mine børnebørn på 3 og 7 uger. I stedet for en hæklet en kant rundt, har jeg samlet ca. 65 masker op og strikket en bredere kant i riller (hveranden pind ret og hveranden pind vrang) Huen er blevet meget bedre, og dækker nu de små hoveder perfekt
07.11.2019 - 08:05
Lelletta skrifaði:
Grazie mille anche per la rapidità della risposta! Buon lavoro anche a voi!
26.06.2017 - 15:18
Lelletta skrifaði:
Buongiorno! Ho aumentato le 13 maglie (12/18 mesi) otttendendo le 108 maglie, ma iniziando il ferro in tondo non riprendono più le coste del giro precedente, cioè sono sfalsate di una maglia. E' giusto così o c'è qualche errore? grazie infinite per la risposta
26.06.2017 - 11:26DROPS Design svaraði:
Buongiorno Lelletta. Le coste devono essere incolonnate correttamente. Deve lavorare quella che era la maglia vivagno (quindi la prima maglia del giro) a dritto se le maglie della costa successiva sono a rovescio, o a rov se le maglie della costa successiva sono a diritto. Alla fine del giro le rimarranno 2 maglie che lavora come ha lavorato la prima maglia. In questo modo le coste procedono correttamente. Buon lavoro!
26.06.2017 - 12:22
Eve Bardou skrifaði:
Bonjour, pouvez-vous préciser les augmentations (taille 12/18) Est-ce une maille (tantôt premiere, tantôt dernière ) sur toutes les sections envers d'un tour tous les 3 tours ? Ou bien Est-ce 6 mailles (tantôt première, tantôt dernière ) réparties sur 6 des 18 sections envers d'un tour tout les 3 rangs ? Dans ce cas, comment les repartir pour avoir un tricot uniforme?
06.12.2016 - 04:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bardou, pour augmenter dans les sections en m env, tricotez d'abord 2 fois la 1ère m env de chaque section 3 m env = 4 m env. Pour l'augmentation suivante, tricotez 2 fois la dernière m env de chaque section 4 m env = 5 m env. Continuez ainsi en tricotant 2 fois la 1ère m de chaque section env à l'augmentation suivante puis 2 fois la dernière m env de chaque section en m env à l'augmentation suivante et ainsi de suite. Bon tricot!
06.12.2016 - 10:05
Mabel skrifaði:
I read the pattern, but I'm confused. Do you have pictures, diagrams or video that show how to do the Little Knight baby hat? My problem is with the pick up st. No with the technique but where to do it.
20.10.2016 - 21:19DROPS Design svaraði:
Dear Mabel, you are working here from top down starting with the straight piece on the top of head. When this piece is worked, cut the thread and leave sts on needle, then pick up sts along right side of piece (seen from RS), work the sts on needle (top of head = will be now back of head) and pick up sts along left side of piece. Work now back and forth over all sts. Happy knitting!
21.10.2016 - 09:22
Tina Andersen skrifaði:
Måske en tegning af huen vil hjælpe mange til at forstå at man striker en hanekam fra pande til nakke først og derefter strikker siderne ....? Det var bare et forslag 😄 Nu prøver jeg den også. Tusind talk for gratis opskrifter 👍
26.02.2016 - 19:06MetteHansen skrifaði:
Jeg har læst dette er en fantastisk hue. Jeg har strikket selve huen og skal nu til at tage masker ud til hals/nakke. Det volder mig problemer. Kan I lave et video klip eller beskrive det mere uddybende? På forhånd tak.
29.12.2015 - 10:49DROPS Design svaraði:
Hej, jo men når du har strikket selve huen, er det bare at slå maskerne op i slutningen af pinden, sætte arbejdet sammen og fortsætte rundt fra halsen og ned. God fornøjelse!
25.01.2016 - 14:25
Ulli skrifaði:
BabyDrops18-21 - Mütze: hallo, ich checks grad echt net... wer kann mir helfen. ich hab die Mütze nun soweit, dass ich die Maschen unterm Kinn angeschlagen hab. nun soll ich 3 re/3li. weiter arbeiten und nach 5 cm in jeder li.Partie 1 masche aufnehmen. ich gehe a) davon aus, dass ich nun in runden stricke und b) jetzt stimmt doch mein Muster nicht mehr. kann mir das bitte jemand erklären?! danke jetzt schon ... gruß ulli
20.10.2015 - 17:59DROPS Design svaraði:
Ja, Sie stricken in Rd und Sie stricken das Muster dann entsprechend folgerichtig weiter, also mit 3 M re und 4 M li, dann mit 3 M re und 5 M li usw., die zugenommenen M werden also einfach weiter li gestrickt.
30.10.2015 - 09:48
Little Knight#littleknightbalaclava |
|
|
|
Prjónuð balaclava / lambhúshetta / húfa fyrir börn í stroffprjóni úr DROPS Alpaca
DROPS Baby 18-21 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- LAMBHÚSHETTA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður, fram og til baka á hringprjóna. LAMBHÚSHETTA: Fitjið upp 29-29-35 (35-41) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3 með Alpaca. Prjónið frá réttu þannig: UMFERÐ 1: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* og endið með 3 lykkjur slétt og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið áfram alveg eins fram og til baka á hringprjóna þar til stykkið mælist ca 11-12-13 (14-16) cm. Fellið nú af 1 kantlykkju í hvorri hlið = 27-27-33 (33-39) lykkjur, klippið frá. Prjónið upp frá réttu innan við 1 kantlykkju þannig: 25-31-31 (37-43) lykkjur í hægri hlið á stykki (uppfitjunarkantur að þér), prjónið 27-27-33 (33-39) lykkjur á prjóni (haldið áfram með stroff) og prjónið upp 25-31-31 (37-43) lykkjur (innan við 1 kantlykkju) meðfram vinstri hlið á stykki = 77-89-95 (107-125) lykkjur. Prjónið áfram fram og til baka á hringprjóna frá röngu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjón, * 3 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* og endið með 3 lykkjur brugðið og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Frá réttu er prjónað þannig: 1 kantlykkja, * 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-*, endið með 3 lykkjur slétt og 1 kantlykkju. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 11-12-13 (14-15) cm (frá þar sem lykkjur voru prjónaðar upp) fitjið upp 13-13-13 (19-19) lykkjur í lok umferðar í næstu umferð frá réttu = 90-102-108 (126-144) lykkjur. HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! Haldið áfram með stroff = 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið í hring á hringprjóna. Þegar stykkið mælist 3-4-5 (5-6) cm er aukið út um 1 lykkju í hverri brugðinni mynstureiningu með því að prjóna 2 lykkjur brugðið í fyrstu lykkju brugðið. Endurtakið útaukningu til skiptis í síðustu og fyrstu lykkju í hverri brugðinni mynstureiningu í 3.-3.-3. (5.-5.) hverri umferð alls 6-6-6 (5-5) sinnum = 180-204-216 (231-264) lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 11-12-13 (14-15) cm fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið með heklunál nr 3 með Alpaca í kringum op á húfunni við andlit þannig: * 1 fastalykkja, 1 loftlykkja *, endurtakið frá *-*, endið með 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littleknightbalaclava eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 18-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.