Petra skrifaði:
Pozor, přijde mi, že v české verzi je chyba. Je tam nahodit 48/52/60 ok, ale přitom tohoto počtu máme dosáhnout ujímáním. V jiných jazykových verzích je nahodit 68/72/80.
29.11.2025 - 15:20DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Petro, děkujeme za upozornění, počet ok jsme opravili. Hodně zdaru!
29.11.2025 - 21:00
Laura skrifaði:
Buonasera, vorrei sapere se posso sostituire i ferri a doppia punta con ferri circolari e se, nel caso fosse possibile, ci siano delle modifiche da apportare alle spiegazioni. Grazie
02.11.2025 - 15:59DROPS Design svaraði:
Buonasera Laura, in alternativa può utilizzare i ferri circolari con il cavo flessibile da almeno 80 cm e la tecnica del magic loop oppure i ferri circolari lunghi circa 23/30 cm. Buon lavoro!
02.11.2025 - 17:34
Jana skrifaði:
TVAROVÁNÍ PATY: 1. ŘADA (= lícová): Pleteme hladce po posledních 7-7-7 ok, následující oko sejmeme hladce, 1 oko upleteme hladce a sejmuté přes ně přetáhneme, práci otočíme What do we do with the rest 6 hooks on the hook?
29.09.2025 - 17:50DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Jano, zbylých 6 ok necháte prozatím být, nepletete je. Vrátíte se k nim později. Koukněte na video-ukázky, kde máme pletení paty natočené podrobněji - najdete je v záložce Videa hned v záhlaví návodu. Hodně zdaru! Hana
14.10.2025 - 15:30
Heidi skrifaði:
Ich finde auch, dass die Maschenzahl für den Schaft viel zu viel ist. Für Größe 44 und Garn mit dieser Stärke reichen 60 Maschen. Leider musste ich mein Strickstück nach Ihrer Anleitung wieder auftrennen.
09.08.2025 - 15:22
Carola Kaandorp skrifaði:
Op uw foto is een lichte rimpel zichtbaar op de overgang van boord (2r, 2av) naar voet (tricotsteek). Bij degene voor wie ik brei, is de rimpel zo groot dat schoenen er niet over passen. Hij heeft platvoeten en een lege hoek tussen onderbeen en voet. Kunt u me zeggen hoe deze rimpel is te beperken/voorkomen? Hij heeft maat 46. Ik heb voor de ene pijp 60 steken opgezet met pen 3 (in plaats van 76 in het patroon; werd te wijd) en voor de andere pijp 56 steken met pen 3,5. De voet heeft 54 steken.
26.02.2025 - 21:41DROPS Design svaraði:
Dag Carola,
Je zou, voordat je over gaat naar tricotsteek, verkorte toeren kunnen breien in de boordsteek, zodat je meer stof hebt aan de achterkant. Om verkorte toeren te breien begin je midden achter en brei je heen en weer waarbij je bij elke naald ietsje meer steken breit.
19.04.2025 - 14:13
Hendrike skrifaði:
68 steken opzetten met 3mm naald lijkt me veel te veel. Met 2.5 mm en drops fabel heb ik aan 64 steken al genoeg. Ik ga 56 steken opzetten ipv 68.
06.01.2025 - 22:18
Seeking Higher Plains#seekinghigherplainssocks |
|
![]() |
![]() |
Prjónaðir stuttir sokkar fyrir herra með stroffi og sléttprjóni úr DROPS Fiesta. Stærð 38 – 46.
DROPS 251-16 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 7-7-7 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 7-7-7 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 6-6-6 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 4 (ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 6-6-6 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. Haldið áfram með úrtöku á sama hátt með því að prjóna þar til eftir er 1 lykkja færri áður en 1 lykkju er lyft af prjóni, þar til 12-14-14 lykkjur eru eftir á prjóni. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Byrjið 3 lykkjum á undan merki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (merkið er staðsett á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, frá stroffi niður að tá. STROFF / LEGGUR: Fitjið upp 68-72-76 lykkjur á sokkaprjón 3 með DROPS Fiesta. Prjónið stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið) í 16-17-18 cm. Prjónið síðan í sléttprjóni á sokkaprjóna 3,5, jafnframt sem í umferð 1 er fækkað um 18-20-22 lykkjur jafnt yfir í umferð = 50-52-54 lykkjur. Prjónið síðan þar til stykkið mælist 17-18-19 cm. Munið eftir að fylgja uppgefinni prjónfestu. Nú er prjónaður hæll og fótur eins og útskýrt er að neðan. HÆLL OG FÓTUR: Prjónið yfir fyrstu 12-13-13 lykkjur og haldið lykkjunum eftir á prjóni fyrir hæl, prjónið næstu 26-26-28 lykkjur og setjið þær á þráð (miðja ofan á fæti) og prjónið síðustu 12-13-13 lykkjur í umferð fyrir hæl = 24-26-26 hællykkjur í umferð. Prjónið sléttprjón fram og til baka yfir hællykkjurnar í 6-6½-7 cm. Setjið 1 merki mitt í síðustu umferð – síðar á að mæla stykkið frá þessu merki. Prjónið HÆLÚRTAKA – lesið útskýringu að ofan. Eftir hælúrtöku er næsta umferð prjónuð þannig: Prjónið sléttprjón yfir 12-14-14 hællykkjur, prjónið upp 13-14-15 lykkjur meðfram hlið á hæl, prjónið sléttprjón yfir 26-26-28 lykkjur af þræði ofan á fæti og prjónið upp 13-14-15 lykkjur meðfram hinni hliðinni á hæl =64-68-72 lykkjur. Prjónið að miðju undir hæl – umferðin byrjar núna hér. Setjið 1 merki hvoru megin við 26-26-28 lykkjur ofan á fæti. Prjónið sléttprjón og fækkið lykkjum í hvorri hlið þannig: Prjónið síðustu 2 lykkjur á undan fyrra merki ofan á fæti slétt saman og prjónið fyrstu 2 lykkjur á eftir seinna merki ofan á fæti snúnar slétt saman. Fækkið lykkjum svona í hverri umferð alls 3-3-3 sinnum og síðan í annarri hverri umferð alls 8-8-9 sinnum = 42-46-48 lykkjur. Prjónið síðan þar til stykkið mælist 20-21-23 cm frá merki á hæl, mælt undir fæti. Það eru eftir 4-5-5 cm að loka máli, mátið e.t.v. sokkinn og prjónið að óskaðri lengd áður en lykkjum er fækkað fyrir tá eins og útskýrt er að neðan. TÁ: Setjið 1 merki í hvora hlið á sokknum þannig að það verða 20-22-24 lykkjur ofan á fæti og 22-24-24 lykkjur undir fæti. Prjónið sléttprjón, JAFNFRAMT í fyrstu umferð er lykkjum fækkað fyrir tá hvoru megin við bæði merkin – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (= 4 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 4-5-5 sinnum og síðan í hverri umferð alls 4-4-4 sinnum = 10-10-12 lykkjur. Klippið þráðinn, þræðið þráðinn í gegnum lykkjur, herðið á þræði og festið vel. Sokkurinn mælist ca 24-26-28 cm frá merki á hæl, mælt undir fæti. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #seekinghigherplainssocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 251-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.