Janne skrifaði:
Når der i 5. omgang kun skal hækles 3 stangmasker i (for str m )4 luftmaskebuer, er det så kun 4 enkelt luftmaskebuer eller er det 2x4 svarende til hele bredden på A2?
19.06.2023 - 21:02DROPS Design svaraði:
Hej Janne, du hækler 3 stangmasker om alle luftmaskebuer. A.2 består af 2 luftmaskebuer, så her hækler du 3 stangmasker 2 gange :)
22.06.2023 - 14:14
Janne skrifaði:
Jeg har et spørgsmål til A1. Jeg kan ikke helt forstår hvornår det gælder som starten på rækken og hvornår det er slutningen på rækken. Og i hvilken maske skal kædemaske laves? Den første maske på den nye række?
12.06.2023 - 16:09DROPS Design svaraði:
Hej Janne, Når du har hæklet hele vejen rundt afslutter du med 1 kædemaske i 3.lm fra samme række. Efter det hækler du 3 luftmasker for at komme en række op, nu kan du begynde på næste række/omgang :)
13.06.2023 - 13:50
Janne Follemand Nielsen skrifaði:
Hej. Linje 2 i A2: Hvad betyder de to skrå streger over tegnene for fastmaske i maske? Er det luftmasker og i så fald hvordan skal de laves?
12.06.2023 - 13:24DROPS Design svaraði:
Hei Janne. En strek = 1 luftmaske. Her hekles det 1 fastmaske i stavmaske fra forrige rad, 2 luftmasker, 1 fastmaske i samme stav. Du har nå heklet en liten luftmaskebue (bestående av 2 luftmasker), så om du ser på neste rad, så skal det hekles 6 staver om disse 2 luftmaskene. mvh DROPS Design
12.06.2023 - 13:51
Tina skrifaði:
This is my first project from your collection and I love the end product of a hard week’s work! Some notes: It would be great to state that 3ch at the start of round count as stitch whereas the turning chain (A.1) are not. The start of sleeve could be better written as 9tr already occupied the chain under sleeve. Your response to my earlier question is much clearer. Thank you!
10.06.2023 - 21:31
Tina skrifaði:
Hello! I’m working on this piece in S size and I am struggling to understand how to make the first round of the sleeve. I have watched your video on making sleeve under yoke, but with this pattern it asked to begin round the mid under sleeve — is that the middle of the “9 treble crochets around the chain space” from the Body instruction? And what is the total stitch count at the end of the 1st round? Thanks in advance!
08.06.2023 - 01:12DROPS Design svaraði:
Dear Tina, you will crochet under sleeve in the 8 chain worked when dividing piece, a total of 5 treble crochets evenly space + 3 chains = 6 treble crochets, and work over the 7 repeats of A.2 skipped when dividing = 48 sts (considering 6 sts in each of the 7 repeats of A.2 skipped when dividing). Increase 18 sts evenly on next round (row 5 in A.2) = 66 treble crochets. Happy crocheting!
08.06.2023 - 09:43
Tanja skrifaði:
Runde 4 von A.2: Es werden jeweils 12-13-14-15-17-19 Rapporte gemacht, dann 8 Luftmaschen, wieder die Rapporte und dann 8 Luftmaschen. Meine Frage: Sollen in den ersten 4 Reihen 8 Luftmaschen gehäkelt werden und in Reihe 5 alle 4 Luftmaschenbögen mit 9 Stäbchen umhäkeln? Vielen Dank
23.05.2023 - 22:50DROPS Design svaraði:
Liebe Tanja, nach der Verteilung häkeln Sie 1 Stäbchen in jeder der 8 Luftmaschen unter beide Ärmel, dann häkeln Sie diese neuen Maschen im A.2 wie zuvor - die 8 Luftmaschen ersetzen die 7 bis 12 übersprungenen Rapporte. Viel Spaß beim häkeln!
24.05.2023 - 08:22
Elisabeth skrifaði:
Hej Jeg skal til at lave ærmet og kamkke regne ud når der står hvor mange stangmasker jeg skal lave i den lange luftmaske bue der udgør bulen "Start omgangen under ærmet således: Hækl 1 kædemaske midt i luftmaskebuen, 3 luftmasker, 5 stangmasker om luftmaskebuen under ærmet, fortsæt 4.omgang af A.2 over maskerne som blev hoppet over. Fortsæt med 1 stangmaske i hver stangmaske under ærmet, og 5.omgang af A.2, samtidig tages der 24 stangmasker ud jævnt fordelt 96 stangmasker
14.04.2023 - 20:36DROPS Design svaraði:
Hej Elisabeth, luftmaskebuen er under ærmet, alle de andre masker fra bærestykket hækles som tidligere ifølge diagrammet (de masker du hoppede over er maskerne til selve ærmet) :)
18.04.2023 - 09:57
Irina skrifaði:
Hallo, ich verstehe die Aussage dieses Satzes nicht. "Die nächste Runde wie folgt häkeln – dies ist die 4. Runde von A.2: 12-13-14-15-17-19 Rapporte von A.2 in der Breite, dann das erste Stäbchen eines Rapports, 8 Luftmaschen, 7-8-9-" Soll in das Stäbchen ein Stäbchen und dann 8 Luftmaschen? Sind dann zwei Stäbchen nebeneinander, das Stäbchen (Ende des letzten Rapports und das, welches zum Vorder und Rückenteil gehört?
16.02.2023 - 21:10DROPS Design svaraði:
Liebe Irina, diese Runde ist die Verteilung-Runde, die wird wie die 4. Runde in A.2 gehäkelt - man wird die Maschen für die Ärmel (7-8-9-10-11-12 Rapporte A.2) überspringen und anstatt 8 Luftmaschen häkeln; so nach dem letzten Rapport vom 1/2 Rückenteil häkeln Sie noch 1 Stäbchen (wie das 1. vom nächsten Rapport), 8 Lm häkeln, die Ärmel überspringen und A.2 wie zuvor häkeln (Vorderteil). Viel Spaß beim häkeln!
17.02.2023 - 11:49
Simaj skrifaði:
Bonjour, je suis ravie de faire ce modèle cependant j'ai un petit souci au moment de commencer les manches je n'ai pas compris crocheter le 4ème tour de A.2 au-dessus des mailles sautées de quelles mailles sautées vous parlez en plus est ce qu'il faut que je finisse le 4ème tour avant de commencer le 5eme où je fais les augmentations merci beaucoup de votre aide:)
26.09.2022 - 13:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Simaj, lorsque vous avez divisé l'empiècement pour continuer le dos/le devant, vous avez sauté 2 fois 12-13-14-15-17-19 motifs de A.2 en largeur pour chacune des manches, ce sont ces mailles que vous allez maintenant crocheter pour les manches, et, en plus, vous crochetez dans les 8 mailles en l'air montées au-dessus des mailles sautées. Et vous continuez le motif comme avant, autrement dit, vous crochetez le 4ème tour (et 1 bride dans chacune des 8 mailles en l'air). Continuez ensuite A.2. Les augmentations du 5ème tour se font à intervalles réguliers (cf ici) Bon crochet!
26.09.2022 - 16:53
Trish Campbell skrifaði:
I understand how to increasingly evenly but I don't understand the rest of the directions on this round. Can you explain please. "Increase 36-48-36-42-36-42 double crochets evenly, i.e. work 4 double crochets around every chain space, but 14-4-18-16-22-20 times evenly on round work 3 double crochets around chain space. There are now 186-204-198-216-210-228 double crochets on round, and there is room for 31-34-33-36-35-38 repetitions of A.2 in width."
25.09.2022 - 00:47DROPS Design svaraði:
Dear Trish, for example, for size S, work 4 double crochets around every chain space. However, in 14 of the chain spaces work 3 double crochets instead; make sure to work evenly and not all of them together. Now, you should have 186 double crochets on the round and you can repeat A.2 31 times on the round. Happy crochetting!
25.09.2022 - 20:13
Wind Song#windsongtop |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Heklaður toppur úr DROPS Muskat. Stykkið er heklað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 232-19 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning A.1 sýnir hvernig umferðin byrjar og endar. LOFTLYKKJA: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 fastalykkju/stuðull. ÚTAUKNING: Stuðlar eru auknir út jafnt yfir þegar heklað er eftir A.2, það er gert með því að hekla 4 stuðla um nokkra loftlykkjuboga í stað 3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Heklið 86-90-94-100-104-108 loftlykkjur - lesið LOFTLYKKJA í útskýringu að ofan, með heklunál 4 með DROPS Muskat og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið 3 loftlykkjur, heklið síðan 1 stuðul í hverja loftlykkju, endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju = 86-90-94-100-104-108 stuðlar. Heklið 1 umferð með 1 stuðul í hvern stuðul og aukið jafnframt út 28-30-32-32-34-36 stuðla jafnt yfir = 114-120-126-132-138-144 stuðlar. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið A.1, síðan er A.2 heklað alls 19-20-21-22-23-24 sinnum umferðina hringinn. A.1 sýnir hvernig umferðin byrjar og endar og kemur sem viðbót við lykkjur í A.2. Heklið A.1 og A.2, JAFNFRAMT eru lykkjur auknar út í hvert skipti sem 5. umferð í A.2 er hekluð. A.2 er heklað alls 3-3-4-4-5-5 sinnum á hæðina og stuðlar eru auknir út jafnt yfir þannig – sjá ÚTAUKNING. Í fyrsta skipti sem 5. Umferð er hekluð: Aukið út 36-36-36-42-36-42 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla í hvern loftlykkjuboga, en 2-4-6-2-10-6 sinnum jafnt yfir í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga. Nú eru 150-156-162-174-174-186 stuðlar í umferð og það er pláss fyrir 25-26-27-29-29-31 mynstureiningar A.2 á breiddina. Í annað skipti sem 5. umferð er hekluð: Aukið út 36-48-36-42-36-42 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 14-4-18-16-22-20 sinnum í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga. Nú eru 186-204-198-216-210-228 stuðlar í umferð og það er pláss fyrir 31-34-33-36-35-38 mynstureiningar A.2 á breiddina. Í þriðja skipti sem 5. umferð er hekluð: Aukið út 42-48-36-42-42-48 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 20-20-30-30-28-28 sinnum í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga. Nú eru 228-252-234-258-252-276 stuðlar í umferð og það er pláss fyrir 38-42-39-43-42-46 mynstureiningar A.2 á breidd. STÆRÐ L-XL-XXL-XXXL: Í fjórða skipti sem 5. umferð er hekluð: Aukið út 42-42-42-48 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 36-44-42-44 sinnum í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga. Nú eru 276-300-294-324 stuðlar í umferð og það er pláss fyrir 46-50-49-54 mynstureiningar A.2 á breidd. STÆRÐ XXL- XXXL: Í fimmta skipti sem 5. umferð í A.2 er hekluð: Aukið út um 42-48 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 56-60 sinnum í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga. Nú eru 336-372 stuðlar í umferð og það er pláss fyrir 56-62 mynstureiningar A.2 á breidd. Nú eru 228-252-276-300-336-372 stuðlar í umferð. Heklið A.1, heklið síðan A.2 alls 38-42-46-50-56-62 sinnum í umferð, endið eftir 3. umferð. Nú hafa verið heklaðar alls 3-3-4-4-5-5 heilar mynstureiningar A.2 á hæðina + 3 umferðir af A.2. Næsta umferð er hekluð þannig – þetta er 4. umferð í A.2: Heklið 12-13-14-15-17-19 mynstureiningar af A.2 á breidd, heklið síðan fyrsta stuðul í mynstureiningu, heklið 8 loftlykkjur, hoppið síðan yfir 7-8-9-10-11-12 mynstureiningar af A.2 (fyrir utan fyrsta og síðasta stuðul sem tilheyrir bakstykki/framstykki), heklið 12-13-14-15-17-19 mynstureiningar af A.2 (byrjið og endið með 1 stuðul), heklið 8 loftlykkjur, hoppið síðan yfir 7-8-9-10-11-12 mynstureiningar af A.2 (fyrir utan fyrsta stuðul sem tilheyrir bakstykki/framstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú er síðasta umferð í A.2 hekluð, að auki eru heklaðir 9 stuðlar um hvern loftlykkjuboga sem fitjaðir voru upp undir ermum = 162-174-186-198-222-246 stuðlar. Haldið áfram hringinn með A.1 og A.2 þar til stykkið mælist ca 8 cm. Þegar 5. umferð í A.2 er hekluð, aukið út um 6 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. í 6 af loftlykkjubogum eru heklaðir 4 stuðlar í stað 3 stuðla = 168-180-192-204-228-252 stuðlar. Haldið áfram með A.1 og A.2, nú er pláss fyrir 28-30-32-34-38-42 mynstureiningar af A.2. Haldið áfram hringinn með A.1 og A.2 þar til stykkið mælist ca 16 cm. Þegar 5. umferð í A.2 er hekluð, aukið út 6 stuðla jafnt yfir alveg eins og áður = 174-186-198-210-234-258 stuðlar. Haldið áfram með A.1 og A.2, nú er pláss fyrir 29-31-33-35-39-43 mynstureiningar af A.2. Haldið áfram þar til stykkið mælist ca 23-25-21-23-20-22 cm frá skiptingu, endið eftir 3. umferð í af A.2. Klippið þráðinn og festið. Toppurinn mælist ca 48-50-52-54-56-58 cm frá öxl. ERMI: Byrjið umferð undir ermi þannig: Heklið 1 keðjulykkju mitt í loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, 5 stuðlar um loftlykkjuboga undir ermi, haldið áfram með 4. umferð af A.2 yfir lykkjur sem hoppað var yfir. Haldið áfram með 1 stuðul í hvern stuðul undir ermi og 5. umferð af A.2, jafnframt er aukið út um 18-18-18-24-24-24 stuðlar jafnt yfir = 66-72-78-90-96-102 stuðlar. Heklið A.1 og A.2 (A.2 er heklað 11-12-13-15-16-17 sinnum umferðina hringinn), þegar 5. umferð í A.2 hefur verið hekluð, aukið út 18 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 4-6-8-12-14-16 sinnum jafnt yfir í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga = 84-90-96-108-114-120 stuðlar. Heklið A.1 og A.2 (A.2 er heklað 14-15-16-18-19-20 sinnum umferðina hringinn), þegar 5. umferð í A.2 er hekluð, aukið út um 18 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 10-12-14-18-20-22 sinnum jafnt yfir í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga = 102-108-114-126-132-138 stuðlar. Heklið síðustu mynstureiningu A.1 og A.2 (= 17-18-19-21-22-23 mynstureiningar á breidd), en endið eftir 3. umferð. Klippið þráðinn og festið. Heklið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #windsongtop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 232-19
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.