Corinna skrifaði:
Buonasera, non capisco come dividere gli aumenti per il quinto giro di A.2, taglia S. Dovrei avere alla fine 66 maglie, ma non riesco a capire come distribuire i 18 aumenti
07.07.2025 - 20:58DROPS Design svaraði:
Buongiorno Corinna, sta facendo riferimento alla manica? Può leggere il suggerimento per gli aumenti. Buon lavoro!
12.07.2025 - 14:34
Marion skrifaði:
Als ik 94 lossen als een ring haaks, kom ik op 18/36 cm. Hoe krijg ik daar mijn hoofd door?
24.06.2025 - 20:04DROPS Design svaraði:
Dag Marion,
Het is belangrijk dat je deze ketting van lossen, losjes haakt, anders wordt de rand inderdaad te strak. Als je op het einde van de haaknaald haakt, wordt de losse vaak te strak.
26.06.2025 - 20:00
Martyna skrifaði:
Hi, I am confused about 4th time 5th round for XXL. It is written that 42 increases but also 42 times to do 3 double crochets? So how many increases? Same with 5th time 5th round - it says 42 increases but 56 3 double crochets? Sorry, I am lost :(
23.06.2025 - 20:53DROPS Design svaraði:
Hi Martyna, you have now 42 repetitions of A.2 in width (84 chain spaces). You will make 4 treble crochets around one chain space and 3 treble crochets around another chain space, alternately. So there will be 42 increases on round, it means 42 additional treble crochets on round, 294 treble crochets in total. 5th time 5th round is A.2: 49 repetitions of A.2 in width (98 chain spaces): 4 treble crochets around 42 chain spaces (42 treble crochets increased) and 3 treble crochets around 56 chain spaces > 336 treble crochets on round. Happy crocheting!
25.06.2025 - 09:17
Lucia skrifaði:
Buongiorno, è normale che nel punto in cui il motivo comincia ci sia una fascia formata dalle catenelle e maglie basse? È ben visibile e non capisco se sia normale o se non devono vedersi i punti in cui il giro comincia e finisce. Inoltre, quando finisco un giro, volto il lavoro o continuo in tondo nella stessa direzione? Grazie!
19.06.2025 - 00:23DROPS Design svaraði:
Buongiormo Lucia, il motivo inizia a maglie alte. E' lavorato in tondo, quindi non deve girare il lavoro. Buon lavoro!
24.06.2025 - 09:03
Britta Carlsen skrifaði:
Kan man ikke få opskriften på dansk
29.03.2025 - 09:31DROPS Design svaraði:
Hei Britta, Hvis du trykker på boksen hvor det står "Endre språk" på toppen av oppskriften (til høyre for foto), kan du endre til dansk. God fornøyelse!
31.03.2025 - 06:43
Britta Carlsen skrifaði:
Hvordan downloader man opskriften
27.03.2025 - 06:25DROPS Design svaraði:
Hej Britta, opskriften ligger online her på siden, du kan følge den online, skrive den ud eller gemme som pdf :)
27.03.2025 - 14:06
Renee skrifaði:
Can I have the knitted pattern, not so confident in crochet, my preference is always knit pattern
08.10.2024 - 19:25DROPS Design svaraði:
Dear Renee, this pattern is only available in a knitted version, you will find all our knitted tops here, please add filters to affine research. Happy knitting!
09.10.2024 - 08:06
Annila skrifaði:
Hej. Jeg skal til at hækle ærmerne men forstår ikke hvordan man skal hækle 5 stangmasker om luftmaskebuen når der i forvejen er stangmasker i denne fra ryg/for-stykket. Kommer der ikke er hul så? På forhånd tak for svar
10.07.2024 - 21:22DROPS Design svaraði:
Hei Annila. Hekle 1 kjedemaske midt i luftmaskebuen, 3 luftmasker, deretter 5 staver om luftmaskebuen, (1 stav mellom stavene som ble heklet i ryg/for-stykket). Deretter hekle 4.omgang av A.2 over maskene som ble hoppet over. Fortsett med 1 stav mellom stavene under ermet og avslutt omgangen med 1 kjedemaske i 3. luftmaske på begynnelsen av omgangen. Så hekles 5. omgang osv. mvh DROPS Design
11.07.2024 - 13:00
Manuela Pereira skrifaði:
Estou a trabalhar as costas e frente (depois da divisão das mangas) e cheguei à 5.ª carreira, mas a peça mede 5 cm. Por isso pergunto se tenho de crochetar mais 1 motivo em altura até chegar aos 8 cm para poder aumentar os 6 pontos altos ou posso aumentar com os 5 cm? Obrigada
05.05.2024 - 00:16DROPS Design svaraði:
Boa tarde, Senão obteve a altura indicada, pode tentar repetir o motivo, sim. Bons crochés!
15.05.2024 - 15:15
Hafsa skrifaði:
What does this mean in row 4 ? Does it mean i work half repeat and chain after the center dc ? “Then work first double crochet next repetition, work 8 chain stitches, skip 7-8-9-10-11-12 repetitions of A.2 (except for first and last double crochet which belong to back piece/front piece),”
24.04.2024 - 16:27DROPS Design svaraði:
Dear Hafsa, it means, that ypu should crochet the first dc of the next repetition, crochet 8 chain stitches, leave out the next 7-8-9-10-11-12 repetition of the A.2 pattern (including the one from which you only crocheted the very first double crochet), then make one double crochet (that is actually the last dc of the last repetition you left out), and continue to crochet the round. HERE is a video that might help you. Happy Crafting!
24.04.2024 - 22:43
Wind Song#windsongtop |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Heklaður toppur úr DROPS Muskat. Stykkið er heklað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 232-19 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning A.1 sýnir hvernig umferðin byrjar og endar. LOFTLYKKJA: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 fastalykkju/stuðull. ÚTAUKNING: Stuðlar eru auknir út jafnt yfir þegar heklað er eftir A.2, það er gert með því að hekla 4 stuðla um nokkra loftlykkjuboga í stað 3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Heklið 86-90-94-100-104-108 loftlykkjur - lesið LOFTLYKKJA í útskýringu að ofan, með heklunál 4 með DROPS Muskat og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið 3 loftlykkjur, heklið síðan 1 stuðul í hverja loftlykkju, endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju = 86-90-94-100-104-108 stuðlar. Heklið 1 umferð með 1 stuðul í hvern stuðul og aukið jafnframt út 28-30-32-32-34-36 stuðla jafnt yfir = 114-120-126-132-138-144 stuðlar. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið A.1, síðan er A.2 heklað alls 19-20-21-22-23-24 sinnum umferðina hringinn. A.1 sýnir hvernig umferðin byrjar og endar og kemur sem viðbót við lykkjur í A.2. Heklið A.1 og A.2, JAFNFRAMT eru lykkjur auknar út í hvert skipti sem 5. umferð í A.2 er hekluð. A.2 er heklað alls 3-3-4-4-5-5 sinnum á hæðina og stuðlar eru auknir út jafnt yfir þannig – sjá ÚTAUKNING. Í fyrsta skipti sem 5. Umferð er hekluð: Aukið út 36-36-36-42-36-42 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla í hvern loftlykkjuboga, en 2-4-6-2-10-6 sinnum jafnt yfir í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga. Nú eru 150-156-162-174-174-186 stuðlar í umferð og það er pláss fyrir 25-26-27-29-29-31 mynstureiningar A.2 á breiddina. Í annað skipti sem 5. umferð er hekluð: Aukið út 36-48-36-42-36-42 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 14-4-18-16-22-20 sinnum í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga. Nú eru 186-204-198-216-210-228 stuðlar í umferð og það er pláss fyrir 31-34-33-36-35-38 mynstureiningar A.2 á breiddina. Í þriðja skipti sem 5. umferð er hekluð: Aukið út 42-48-36-42-42-48 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 20-20-30-30-28-28 sinnum í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga. Nú eru 228-252-234-258-252-276 stuðlar í umferð og það er pláss fyrir 38-42-39-43-42-46 mynstureiningar A.2 á breidd. STÆRÐ L-XL-XXL-XXXL: Í fjórða skipti sem 5. umferð er hekluð: Aukið út 42-42-42-48 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 36-44-42-44 sinnum í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga. Nú eru 276-300-294-324 stuðlar í umferð og það er pláss fyrir 46-50-49-54 mynstureiningar A.2 á breidd. STÆRÐ XXL- XXXL: Í fimmta skipti sem 5. umferð í A.2 er hekluð: Aukið út um 42-48 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 56-60 sinnum í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga. Nú eru 336-372 stuðlar í umferð og það er pláss fyrir 56-62 mynstureiningar A.2 á breidd. Nú eru 228-252-276-300-336-372 stuðlar í umferð. Heklið A.1, heklið síðan A.2 alls 38-42-46-50-56-62 sinnum í umferð, endið eftir 3. umferð. Nú hafa verið heklaðar alls 3-3-4-4-5-5 heilar mynstureiningar A.2 á hæðina + 3 umferðir af A.2. Næsta umferð er hekluð þannig – þetta er 4. umferð í A.2: Heklið 12-13-14-15-17-19 mynstureiningar af A.2 á breidd, heklið síðan fyrsta stuðul í mynstureiningu, heklið 8 loftlykkjur, hoppið síðan yfir 7-8-9-10-11-12 mynstureiningar af A.2 (fyrir utan fyrsta og síðasta stuðul sem tilheyrir bakstykki/framstykki), heklið 12-13-14-15-17-19 mynstureiningar af A.2 (byrjið og endið með 1 stuðul), heklið 8 loftlykkjur, hoppið síðan yfir 7-8-9-10-11-12 mynstureiningar af A.2 (fyrir utan fyrsta stuðul sem tilheyrir bakstykki/framstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú er síðasta umferð í A.2 hekluð, að auki eru heklaðir 9 stuðlar um hvern loftlykkjuboga sem fitjaðir voru upp undir ermum = 162-174-186-198-222-246 stuðlar. Haldið áfram hringinn með A.1 og A.2 þar til stykkið mælist ca 8 cm. Þegar 5. umferð í A.2 er hekluð, aukið út um 6 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. í 6 af loftlykkjubogum eru heklaðir 4 stuðlar í stað 3 stuðla = 168-180-192-204-228-252 stuðlar. Haldið áfram með A.1 og A.2, nú er pláss fyrir 28-30-32-34-38-42 mynstureiningar af A.2. Haldið áfram hringinn með A.1 og A.2 þar til stykkið mælist ca 16 cm. Þegar 5. umferð í A.2 er hekluð, aukið út 6 stuðla jafnt yfir alveg eins og áður = 174-186-198-210-234-258 stuðlar. Haldið áfram með A.1 og A.2, nú er pláss fyrir 29-31-33-35-39-43 mynstureiningar af A.2. Haldið áfram þar til stykkið mælist ca 23-25-21-23-20-22 cm frá skiptingu, endið eftir 3. umferð í af A.2. Klippið þráðinn og festið. Toppurinn mælist ca 48-50-52-54-56-58 cm frá öxl. ERMI: Byrjið umferð undir ermi þannig: Heklið 1 keðjulykkju mitt í loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, 5 stuðlar um loftlykkjuboga undir ermi, haldið áfram með 4. umferð af A.2 yfir lykkjur sem hoppað var yfir. Haldið áfram með 1 stuðul í hvern stuðul undir ermi og 5. umferð af A.2, jafnframt er aukið út um 18-18-18-24-24-24 stuðlar jafnt yfir = 66-72-78-90-96-102 stuðlar. Heklið A.1 og A.2 (A.2 er heklað 11-12-13-15-16-17 sinnum umferðina hringinn), þegar 5. umferð í A.2 hefur verið hekluð, aukið út 18 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 4-6-8-12-14-16 sinnum jafnt yfir í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga = 84-90-96-108-114-120 stuðlar. Heklið A.1 og A.2 (A.2 er heklað 14-15-16-18-19-20 sinnum umferðina hringinn), þegar 5. umferð í A.2 er hekluð, aukið út um 18 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 10-12-14-18-20-22 sinnum jafnt yfir í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga = 102-108-114-126-132-138 stuðlar. Heklið síðustu mynstureiningu A.1 og A.2 (= 17-18-19-21-22-23 mynstureiningar á breidd), en endið eftir 3. umferð. Klippið þráðinn og festið. Heklið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #windsongtop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 232-19
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.