Sandra skrifaði:
I’ve knitted my straps and they’re twice as long as the diagram says- it says to decrease only on right side so from the moment you split work into parts, you end up with total of 76 rows, is that correct please?
13.06.2024 - 22:20DROPS Design svaraði:
Dear Sandra, you decrease only from RS for both neck (every other row) and armhole (every 4th row) in size XS to XL but on every row for both neck and armhole in size XXL - piece should measure 44 to 54 cm from the cast on edge towards top of shoulder. Happy knitting!
14.06.2024 - 07:35
Corina skrifaði:
Hello! If I want to make this top 4 cm longer in size S, where should I add these cm? Thank you
15.04.2024 - 08:52DROPS Design svaraði:
Dear Corina, you might have to add them before binding off for the armholes - note that you might also require more yarn than recommanded. Your DROPS Store will be able to help you if needed, even per mail or telephone. Happy knitting!
15.04.2024 - 12:31
Christine skrifaði:
Les diminutions ne correspondent pas aux photos ni olai nombre de mailles restantes. Il faut plus de 9 diminutions pour les emmanchures par exemple pour la taille S
14.04.2024 - 15:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Christine, sauf erreur de ma part, je trouve bien 10 mailles pour l'épaule en taille S: on a 40 mailles pour chaque côté, on diminue 17 x 1 m tous les 2 rangs pour l'encolure et on va diminuer pour l'emmanchure: 4 x 1 m tous les 4 rangs + 9 x 1 m tous les 2 rangs soit: 40-17-4-9=10 mailles pour la bretelle. Ai-je mal compris votre commentaire?
15.04.2024 - 08:34
Kiev skrifaði:
I am referring to Drops pattern 231-26, size M. If I want to do the hem in rib 1x1, should I cast on 96 sts or 97sts? (to get symmetry for the first st & last st is a knit ). And which is better if using 4mm needle to do the garter stitch for the hem or should I use 3.75mm as I'm aware that the garter sts is tiny more stretchier than the stocking sts for the body.
01.12.2023 - 02:17DROPS Design svaraði:
Hi Kiev, You cast on 96 stitches, 94 stitches for the rib, between 1 garter stitch on each side. The garter stitches are used when assembling and the next stitch on the front piece is a knitted stitch, so the rib will continue correctly. You use needle size 4 mm for the whole garment. Happy knitting!
01.12.2023 - 07:40
Claudia skrifaði:
Hallo, ich schließe mich einer vorherigen Frage an und würde gern wissen, wie die Abnahmen auf der rechten Seite funktionieren? Es steht man soll in jeder vierten Reihe (Hinreihe) abnehmen, aber diese wäre eine Rückreihe (ich habe auch laut Anleitung mit einer Rückreihe gestartet und lande bei der vierten Reihe auf der Rückseite), die Abnahmebeschreibung passt also nicht auf der rechten Seite, wie soll die dann gestrickt werden?
12.09.2023 - 07:52DROPS Design svaraði:
Liebe Claudia, die Anahmen werden immer bei einer Hinreihe so gestrickt: *1 Hinreihe mit Abnahmen, 3 Reihen (= 1 Rückreihe + 1 Hinreihe + 1 Rückreihe) stricken* und diese 4 Reihen wiederholen. Viel Spaß beim stricken!
12.09.2023 - 09:44
Micky skrifaði:
Hallo, meine Frage bin gestern ist beantwortet worden, hilft mir aber leider nicht weiter: wie stricke ich am V-Ausschnitt die letzte Masche in der Rückreihe, damit sich ein schöner and ergibt?
28.06.2023 - 11:31DROPS Design svaraði:
Liebe Micky, alle Maschen (auch die Randmaschen) werden glatt rechts gestrickt = rechtes bei den Hin-Reihen und links bei den Rückreihen. Viel Spaß beim stricken!
28.06.2023 - 12:14
Micky skrifaði:
Wird die Krausrippe (also die Randmasche auch in Rückreihen rechts stricken) auch beim V-Ausschnitt beibehalten? Auf dem Foto sieht der Rand nämlich nicht nach diesen Knötchen aus.
27.06.2023 - 13:40DROPS Design svaraði:
Liebe Micky, es sind keine Ranmasche mehr nach Halsausschnitt, nur 5 Maschen glatt rechts für den Hals und die Armlöcher - siehe ABNAHMETIPP:. Viel Spaß beim stricken!
27.06.2023 - 13:49
Monique Meijer skrifaði:
Hoi,ik heb de panden klaar maar snap niet hoe ze aan elkaar worden gezet. Het lijkt dat er open ruimte zit tussen de panden hoe doe je dit?
17.06.2023 - 19:11DROPS Design svaraði:
Dag Monique,
De zijnaden hebben inderdaad een split, dus je naait de onderste 5 cm niet dicht, deze laat je open.
18.06.2023 - 11:50
Micky skrifaði:
Hallo, welche Größe trägt das Model? Ich wüsste gerne, ob das Top mit Positive Ease oder Negative Ease gestrickt ist, daher wäre es hilfreich, die Größe am Model zu wissen.
17.06.2023 - 11:47DROPS Design svaraði:
Liebe Micky, unsere Modellen tragen meistens S oder M, um die genaue Größe zu wählen, messen Sie eine ähnliche Kleidung, die Sie gerne tragen und vergleichen Sie diese mit den Maßen in der Skizze, so finden Sie die beste passende Größe und können Sie dann für eine negative oder positive Ease - hier lesen Sie mehr; Viel Spaß beim stricken!
19.06.2023 - 08:21
Rosy skrifaði:
Buongiorno, nella vostra spiegazione non specificate quante maglie vanno diminuite, es. Una o due? "Diminuire per il collo all’inizio di ogni ferro dal diritto del lavoro 15-17-18-19-21 volte. Allo stesso tempo, diminuire per lo scalfo alla fine di ogni 4 ferri 4 volte, poi ogni 2 ferri 7-9-10-11-13 volte. Alla fine di tutte le diminuzioni ci sono 10-10-10-12-12 maglie sulla spalla."prego di correggere, e se potete eliminare il mio commento precedente errato nella sezione comment grazie
25.05.2023 - 15:28DROPS Design svaraði:
Buonasera Rosy, per quanto riguarda le diminuzioni deve seguire quanto riportato nel suggerimento per le diminuzioni. Buon lavoro!
28.05.2023 - 21:06
About Spring#aboutspringtop |
|
![]() |
![]() |
Prjónaður toppur / bolur úr DROPS Belle. Stykkið er prjónað neðan frá og upp í sléttprjóni með v-hálsmáli. Stærð XS - XXL.
DROPS 231-26 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! FÆKKIÐ UM 1 LYKKJU Í BYRJUN UMFERÐAR: Prjónið 5 lykkjur slétt, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt og steypið lyftu lykkjunni yfir. FÆKKIÐ UM 1 LYKKJU Í LOK UMFERÐAR: Prjónið þar til 7 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur slétt saman og prjónið 5 lykkjur slétt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Framstykkið og bakstykkið eru alveg eins og stykkin eru prjónuð fram og til baka á hringprjóna hvort fyrir sig neðan frá og upp. BAKSTYKKI: Fitjið upp 80-88-96-104-116-128 lykkjur á hringprjón 4 með DROPS Belle. Prjónið fram og til baka í sléttprjóni með 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN í hvorri hlið – sjá útskýringu að ofan. Prjónið þar til stykkið mælist 28-30-31-32-33-34 cm frá uppfitjunarkanti og næsta umferð er prjónuð frá réttu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Fellið af 4-4-6-6-8-8 lykkjur í byrjun á næstu 2 umferðum fyrir handveg = 72-80-84-92-100-112 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! Nú skiptist stykkið og hvor öxl er prjónuð áfram hvor fyrir sig þannig: Prjónið fyrstu 36-40-42-46-50-56 lykkjur eins og áður og setjið þær síðan á þráð (hluti-2). Prjónið næstu 36-40-42-46-50-56 lykkjur eins og áður (hluti-1). HLUTI-1: = 36-40-42-46-50-56 lykkjur. Í næstu umferð frá réttu byrjar úrtaka fyrir v-hálsmáli og handvegi mismunandi eftir stærðum þannig – sjá ÚRTAKA: STÆRÐ XS - S - M - L - XL: Lykkjum er fækkað fyrir v-hálsmáli og handvegi samtímis þannig: Fækkið lykkjum fyrir v-hálsmáli í byrjun á hverri umferð frá réttu alls 15-17-18-19-21 sinnum. Fækkið lykkjum fyrir handvegi í lok 4. hverrar umferðar alls 4 sinnum, síðan í annarri hverri umferð alls 7-9-10-11-13 sinnum. Þegar öll úrtaka hefur verið gerð til loka eru 10-10-10-12-12 lykkjur í umferð. STÆRÐ XXL: Fækkið lykkjum í hverri umferð frá réttu í hvorri hlið alls 22 sinnum – fækkið lykkjum í byrjun á umferð fyrir v-hálsmáli og í lok umferðar fyrir handvegi. Þegar öll úrtaka hefur verið gerð til loka eru 12 lykkjur í umferð. ALLAR STÆRÐIR: = 10-10-10-12-12-12 lykkjur fyrir band á öxl / hlýra. Prjónið þar til stykkið mælist ca 44-46-48-50-52-54 cm frá uppfitjunarkanti og fellið af með sléttum lykkjum. HLUTI-2: Setjið til baka 36-40-42-46-50-56 lykkjur af þræði á hringprjón 4. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Munið eftir ÚRTAKA! Fækkið nú lykkjum fyrir hálsmáli og handveg mismunandi eftir stærðum þannig: STÆRÐ XS - S - M - L - XL: Lykkjum er fækkað fyrir v-hálsmáli og handvegi samtímis þannig: Fækkið lykkjum fyrir v-hálsmáli í lok hverrar umferðar frá réttu alls 15-17-18-19-21 sinnum. Fækkið lykkjum fyrir handvegi í byrjun á 4. hverri umferð alls 4 sinnum, síðan í annarri hverri umferð alls 7-9-10-11-13 sinnum. Þegar öll úrtaka hefur verið gerð til loka eru 10-10-10-12-12 lykkjur í umferð. STÆRÐ XXL: Fækkið lykkjum í hverri umferð frá réttu í hvorri hlið alls 22 sinnum – fækkið lykkjum í byrjun á umferð fyrir handvegi og í lok umferðar fyrir v-hálsmáli. Þegar öll úrtaka hefur verið gerð til loka eru 12 lykkjur í umferð. ALLAR STÆRÐIR: = 10-10-10-12-12-12 lykkjur fyrir band á öxl / hlýra. Prjónið þar til stykkið mælist ca 44-46-48-50-52-54 cm frá uppfitjunarkanti og fellið af með sléttum lykkjum. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki. FRÁGANGUR: Saumið saman bönd á öxlum / hlýra – saumið í ystu lykkjubogana. Saumið hliðarsauma í ystu lykkjubogana – skiljið eftir 5 cm klauf neðst. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #aboutspringtop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 231-26
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.