Mare skrifaði:
Hallo Ik ben aan het oefenen met oma-vierkantjes. Als ik het telpatroon bekijk lees ik dat ik op het einde van de toer een halve vaste moet haken in het eerste stokje van de vorige toer. Maar in de video lijkt het alsof je een halve vaste haakt in de 3de losse van de vorige toer. Zie ik dat verkeerd? Wat doe ik best? Alvast bedankt! :)
23.10.2025 - 23:17DROPS Design svaraði:
Dag Mare,
Op de eerste toer begin je de toer met 3 lossen en deze zijn eigenlijk als vervanging van het eerste stokje, daarom haak je inderdaad een halve vaste in de derde losse op het einde van deze toer. Op de volgende toeren haak je een halve vaste in het eerste stokje en niet in de 3 lossen.
24.10.2025 - 17:29
Tarsila skrifaði:
When I make the squares the holes in between are much bigger than in the picture, even though using the same yarn and hook size as suggested. Would you know why that is? 🤔
12.09.2025 - 20:45DROPS Design svaraði:
Hi Tarsila, you may have an issue with the tension. The knitting tension is very individual; some people knit/crochet loosely while others work tightly. You adjust the knitting tension with the needle/crochet size, which is why the suggested needle/crochet size is only meant as a guide! You need to adjust this (up or down) to ensure that YOUR knitting tension matches the knitting tension provided in the pattern. Happy crocheting!
22.10.2025 - 16:03
Vibeke skrifaði:
Sikkert dumt spørsmål men det står man skal hekle sammen rutene på langs og deretter på tvers, blir usikker på hva dere mener jeg da? Tvers trodde jeg var på skrå egentlig🤔🙈
02.07.2024 - 23:41DROPS Design svaraði:
Hej Vibeke læs vandret / lodret ;)
03.07.2024 - 08:03
Jill skrifaði:
I blocked the granny squares before assembling. Then, to assemble I used the slip stitch method. I found that the blanket was more relaxed and smooth using this method. Thank you for the pattern!
24.04.2024 - 18:00
Fernanda skrifaði:
Hello. The explanation for the assembly and edge doesn't make sense to me. In the pictures, it looks very different to what they explain above. I don't see "1 double crochet around the chain-space in the corner, * 3 chain stitches, 1 double crochet around the space between treble-crochet groups *". I thought it was assembled using crochet squares together with slip stitches. Can you please help me with this? Thank you!
25.01.2024 - 19:45DROPS Design svaraði:
Dear Fernanda, the squares are here crocheted together, this video shows a similar way to crochet squares together (with less chain stitches between double crochets, but the squares are different, just follow the instructions to the baby blanket). Or you can also crochet them together with slip stitches - see this video. Happy assembly!
26.01.2024 - 07:54
Mario Rotello skrifaði:
Dal secondo giro in poi, non c'e' nessuna catenella tra le maglie alte? solo le 3 negli angoli? Grazie
06.02.2023 - 22:11DROPS Design svaraði:
Buonasera Mario, si, è corretto. Buon lavoro!
13.02.2023 - 22:54
Dana skrifaði:
Unfortunately, I cannot report it myself. It can only be the company or someone that is able to legally represent the company. Sorry!
05.11.2022 - 03:17
Dana skrifaði:
Hello! I came across a seller on Etsy that is selling your Tutti frutti basket set pattern. He used the same picture you have here on the site. This is not the first free pattern that he has taken and sold for money as I've contacted three other creators just this week. The shop name is HerculesHooks if you're interested in seeing for yourself and taking action.
04.11.2022 - 03:05DROPS Design svaraði:
Dear Dana, thanks for the info - please feel free to help us by reporting this on Etsy. Happy crocheting!
04.11.2022 - 08:01
Almudena Pérez skrifaði:
Me podríais decir la medida de esta manta? Gracias,
26.08.2022 - 13:05DROPS Design svaraði:
Hola Almudena, puedes ver el tamaño en la sección de materiales: 54 x 63 cm.
27.08.2022 - 20:20
Florence skrifaði:
Wederom een superleuk patroon. Door de duidelijke uitleg makkelijk in eigen gekozen kleuren uit te voeren. Ik heb de wol via de link besteld. Prima berekende hoeveelheid.
08.05.2022 - 16:15
Cuddle Time#cuddletimeblanket |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Heklað barnateppi með ömmuferningum úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS Baby 42-14 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LITASAMSETNINGAR: FERNINGUR 1: Umferð 1 litur natur, umferð 2 litur ljós grágrænn, umferð 3 litur eyðimerkurrós, umferð 4 litur natur. FERNINGUR 2: Umferð 1 litur ljós grágrænn, umferð 2 litur natur, umferð 3 litur ryð, umferð 4 litur natur. FERNINGUR 3: Umferð 1 litur súkkulaði, umferð 2 litur ryð, umferð 3 litur ísblár, umferð 4 litur natur. FERNINGUR 4: Umferð 1 litur eyðimerkurrós, umferð 2 litur ísblár, umferð 3 litur súkkulaði, umferð 4 litur natur. FERNINGUR 5: Umferð 1 litur ísblár, umferð 2 litur súkkulaði, umferð 3 litur ljós grágrænn, umferð 4 litur natur. FERNINGUR 6: Umferð 1 litur ryð, umferð 2 litur eyðimerkurrós, umferð 3 litur natur, umferð 4 litur natur. LITASKIPTI: Til að fá fallega litaskiptingu þegar skipt er um lit, heklið keðjulykkjuna í lok umferðar með nýja litnum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BARNATEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið samanstendur af ömmuferningum sem eru heklaði saman. Að lokum er heklaður kantur í kringum allt teppið. ÖMMUFERNINGUR: Heklið ferninga eftir mynsturteikningu A.1, sjá LITASAMSETNING og LITASKIPTI í útskýringu að ofan. Heklið alls 7 ferninga í hverri og einni af 6 litasamsetningunum. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar allir ferningarnir hafa verið heklaðir eru alls 42 ferningar. FRÁGANGUR: Leggið ferningana eins og útskýrt er í A.2 (= 6 ferningar á breiddina og 7 ferningar á lengdina). Númerin í mynsturteikningu vísa í númer sem útskýrð eru í LITASAMSETNING. Ferningarnir eru fyrst heklaðir saman á lengdina, síðan á breiddina. Notið heklunál 4 og lit natur, Leggið 2 ferninga saman með röngu að röngu og heklið í gegnum bæði lögin þannig: 1 fastalykkja um loftlykkjuboga í horni, * 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja um bilið á milli stuðlahópa *, heklið frá *-* fram til og með loftlykkjuboga í horni á fyrsta ferningi, heklið 2 loftlykkjur (skipting á milli ferninga) og 1 fastalykkju um loftlykkjuboga í næsta horn. Haldið svona áfram þar til allir ferningarnir í röðinni hafa verið heklaðir saman. Þegar allar raðirnar hafa verið heklaðar saman á lengdina eru allir ferningarnir heklaðir saman á breiddina alveg eins. KANTUR Í KRINGUM TEPPI: Notið heklunál 4 og lit natur, byrjið í einu horninu. Um hornið er heklað þannig: 1 fastalykkja, 3 loftlykkjur og 1 fastalykkja og 3 loftlykkjur. Meðfram hlið er heklað þannig: * 1 fastalykkja á milli stuðlahópa, heklið 3 loftlykkjur *, heklið frá *-* að skiptingunni á milli 2 ferninga. Í skiptinguna er heklað þannig: 1 fastalykkja um loftlykkjubogann á fyrsta ferningnum, 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja um loftlykkjubogann á næsta ferningi og 3 loftlykkjur. Haldið áfram að hekla svona þar til búið er að hekla í kringum allt teppið, endið með 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju frá byrjun á umferð. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cuddletimeblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 42-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.