Margaret skrifaði:
Hi I was wondering if there is a video to show how to start this hat? I can’t seem to manage the first set of yarn overs on row 3 using the double pointed needles! I’ve bought the wool and hope to make this beautiful hat Many thanks
05.11.2021 - 10:59DROPS Design svaraði:
Dear Margaret, all the relevant vieos for this pattern are linked just below the instrunctions, including THIS ONE about how to start in a circle. Happy Stitching!
05.11.2021 - 11:08
Eléonore skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas la fin du diagramme en haut avec ces vides .. que deviennent les mailles ? Est ce que ce sont des diminutions? Merci d’avance pour tous ces jolis modèles.
24.10.2021 - 01:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Eleonore, vous tricotez cette partie de l'ouvrage en mailles endroit. Ces vides sont des mailles diminuees. Dans chaque repetition du diagramme A.1 il vous reste 12 mailles (apres les diminitions anterieures). Cela veut dire que vous avez 84 mailles et vous tricotez 12 tours en mailles endroit. Bon tricot!
24.10.2021 - 18:39
Askla skrifaði:
Bonjour, je n'ai plus accès aux infos, ni photo ni diagramme une fois que j'ai cliqué sur le modèle qui m'intéresse , Que dois je faire?
05.10.2021 - 11:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Askla, nous avons actuellement quelques soucis d'affichage des images sur notre site mais soyez assurée que nous faisons notre maximum pour que tout rentre dans l'ordre le plus rapidement possible. Merci pour votre patience et compréhension.
05.10.2021 - 15:15
Lene skrifaði:
På omgang 3 skal der slåes om pind 2 gange efter hinanden ? Det forstår jeg ikke man kan
30.09.2021 - 15:59DROPS Design svaraði:
Hej Lene. Du kan göra det, du får då ett större hull (se bild nr3). Mvh DROPS Design
05.10.2021 - 13:17
Evelina skrifaði:
Mellan rad 13-14 så försvinner det 7 maskor… På rad 12 är det 77 maskor, rad 13 minskar det med 14 samtidigt som det ökas med 28 vilket enligt mig blir 91 maskor men enligt diagrammet blir det 84…. Var blir det fel?
21.09.2021 - 00:23DROPS Design svaraði:
Hej Evelina. Ja här ser det ut som det är ett litet fel i diagrammet. Vi ser över detta och återkommer med en rättelse så fort som möjligt. Mvh DROPS Design
22.09.2021 - 10:21
Bolyán Beáta skrifaði:
Ez a munka kötve van, de a leírás horgolást tartalmaz. Így nem lehet elkeszíteni a leírás alapján.
04.09.2021 - 05:02
Michèle PREVOST skrifaði:
Je propose Jolies feuilles roses
08.08.2021 - 02:44
Avely skrifaði:
Adelyn
04.08.2021 - 10:03
MARCHAND skrifaði:
Motif très élégant
04.08.2021 - 09:57
Posh Petals#poshpetalshat |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð basker / alpahúfa úr DROPS Nepal. Stykkið er prjónað með blaðamynstri. Stærð ein stærð.
DROPS 225-14 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. FORMUN: Bleytið húfuna og pressið vatnið varlega úr. Spennið húfuna yfir flatan disk með ca sama þvermáli og húfan og setjið diskinn á glas til að koma í veg fyrir að húfan komist nærri undirlaginu. Látið húfuna þorna og lyftið varlega af diskinum. Þetta er endurtekið í hvert skipti sem húfan er þvegin. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- ALPAHÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna / hringprjóna, ofan frá og niður. Lykkjur eru auknar út og fækkað eins og útskýrt er í mynsturteikningu. ALPAHÚFA: Fitjið upp 7 lykkjur á sokkaprjóna 5 með DROPS Nepal. Prjónið mynstur eftir A.1 (= 7 mynstureiningar með A.1 á breiddina). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Skiptið yfir á hringprjón 5 þegar nægilega margar lykkjur eru á prjóni. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka eru 84 lykkjur í umferð. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið) í 4 cm. Fellið af með sléttum lykjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Dragið gatið saman efst á húfu og festið þráðinn vel. Lesið FORMUN. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #poshpetalshat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 225-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.