Julia skrifaði:
Hallo, eine wunderbare Decke! Ich starte mit Nadel 4 im Rippenmuster und wechsle dann zu Nadel 5 - sollte ich am Ende für das Rippenmuster erneut zu Nadel 4 wechseln? So wären Anfang und Ende symmetrisch. Diese Info fehlt in der Anleitung. Viele Grüße!
10.09.2024 - 21:49DROPS Design svaraði:
Liebe Julia, wahrscheinlich ja, danke für den Hinweis, unser Design Team wird das noch mal schauen. Viel Spaß beim Stricken!
11.09.2024 - 09:58
Vitalija Joergensen skrifaði:
De mål hænger ikke sammen. Hvordan kan 140 masker med strikkefasthed på 17 blive 64 cm i brede. 140/17=8,2x10=82 cm? Uanset de mindre snoninger vil tæppe altid være større end de mål i opgiver
24.03.2024 - 17:58DROPS Design svaraði:
Hej, Efter ribben, tager du ind til 118 masker :)
03.04.2024 - 15:34
Melanie Raglin skrifaði:
Can you please tell me the pattern nbrs as they are used for the large pattern Whisper of white. I can't figure out what sequence the pattern nbrs are worked in. Thank you
18.01.2024 - 22:22DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Raglin, for the larger blanket over 140 sts work: 2 edge stitches in garter stitch, knit 2, purl 2, A.1a over the next 16 stitches (= 2 repeats of 8 stitches), A.2a over the next 31 stitches, A.3a over the next 34 stitches, A.2a over the next 31 stitches, A.4a over the next 16 stitches (= 2 repeats of 8 stitches), purl 2, knit 2 and 2 edge stitches in garter stitch. = 2+2+2+16+31+34+31+16+2+2+2=140 stitches. Happy knitting!
19.01.2024 - 09:29
RUSSIER skrifaði:
Bonjour, je souhaitais vous indiquer qu'il y a une petite erreur sur le diagramme A.3 b, ligne 4 . La 22ème maille devrait être "1 maille envers sur l'endroit, endroit sur l'envers" Bonne journée 😊
28.05.2023 - 22:42
Stina skrifaði:
Er der en fejl i diagram A. 3b linje 12, skal maske 25 ikke være vrang i stedet for ret?
26.09.2022 - 21:42DROPS Design svaraði:
Hej Stina, det har du ret i, det skal vi få rettet :)
27.09.2022 - 09:32
Silje skrifaði:
To av symbola for maskar i diagrammet har identisk beskrivelse: "1 maske på flettepinnen bak arbeidet, 1 rett, 1 rett fra flettepinnen". Skal det vera "1 vrang" i ein av dei?
21.06.2022 - 00:07DROPS Design svaraði:
Hej Silje. Ja det stämmer. Tack för info, detta är nu rättat! Mvh DROPS Design
21.06.2022 - 12:01
Danielle skrifaði:
Couverture Whisper of white Serait-il possible d’avoir un diagramme de la couverture entière. Car j’ai de la difficulté à comprendre il n’y a pas de rang mais beaucoup de mailles , je ne sais pas comment compter ce qui est décrit, d’ordinaire on retrouve un schéma du travail complet ou du moins une photo pour nous orienter
16.03.2022 - 16:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Danielle, nous n'avons que ces diagrammes à vous proposer, suivez attentivement les explications écrites et tricotez les diagrammes comme indiqué. Vous trouverez ici quelques explications complémentaires sur les diagrammes ; n'hésitez pas à revenir ici si besoin. Bon tricot!
17.03.2022 - 09:36
Cathy skrifaði:
Looks so nice
14.09.2021 - 00:08
Whisper of White#whisperofwhiteblanket |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónað teppi fyrir börn úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað með köðlum. Þema: Barnateppi.
DROPS Baby & Children 39-2 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. TEPPI: Fitjið upp 124-140 lykkjur á hringprjón 4 með 1 þræði Alpaca + 1 þræði Kid-Silk (= 2 þræðir). Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, síðan er prjónað stroff þannig: 2 kantlykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, A.1a yfir næstu 8-16 lykkjur (= 1-2 mynstureiningar með 8 lykkjum), A.2a yfir næstu 31 lykkjur, A.3a yfir næstu 34 lykkjur, A.2a yfir næstu 31 lykkjur, A.4a yfir næstu 8-16 lykkjur (= 1-2 mynstureiningar með 8 lykkjum), 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, 2 kantlykkjur garðaprjón. Endurtakið 2 fyrstu umferðirnar í mynsturteikningu þar til stykkið mælist 4 cm. Prjónið síðan þær 2 umferðir sem eftir eru = 106-118 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 5. Prjónið nú mynstur frá réttu þannig: 2 kantlykkjur garðaprjón, 4 lykkjur sléttprjón, A.1b yfir næstu 6-12 lykkjur (= 1-2 mynstureiningar með 6 lykkjum), A.2b yfir næstu 26 lykkjur, A.3b yfir næstu 30 lykkjur, A.2b, A.4b yfir næstu 6-12 lykkjur (= 1-2 mynstureiningar með 6 lykkjum), 4 lykkjur sléttprjón, 2 kantlykkjur garðaprjón. Haldið svona áfram fram og til baka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Endurtakið mynstur á hæðina þar til A.3b hefur verið prjónað alls 4-5 sinnum á hæðina. Nú er minna teppið lokið. Á stærra teppinu eru prjónaðar 2 fyrstu umferðir í mynsturteikningu. Þetta er gert til að litlu kaðlarnir hvoru megin við A.2b endi alveg eins og þeir byrjuðu í byrjun á stykki. Prjónið nú stroff frá réttu í báðum stærðum þannig: Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, prjónið 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, prjónið sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur, brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir garðaprjón yfir næstu 32-38 lykkjur og aukið út um 1 lykkju í hverri einingu með brugðið eða garðaprjóni (= 6-9 lykkjur fleiri) – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING, prjónið A.5 yfir næstu 30 lykkjur (= 4 lykkjur fleiri), prjónið sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur, brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir garðaprjón yfir næstu 32-38 lykkjur og aukið út um 1 lykkju í hverja einingu með brugðið eða garðaprjón (= 6-9 lykkjur fleiri), prjónið 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur garðaprjón = 122-140 lykkjur. Haldið svona áfram með stroff fram og til baka í 5 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Teppið mælist ca 62-76 cm. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #whisperofwhiteblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby & Children 39-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.