Nora Aida skrifaði:
14/11-24 Om jag vore er skulle jag mkt tydligare visa en hänvisning till att förklaringar/lektioner övh finns ! Länge visste jag inte alls det , men har tyckt om flera modeller.
14.11.2024 - 19:37
Eeva skrifaði:
Miten silmukat kudotaan lisäysten jälkeen, jotta kuvio tulisi oikein?
11.07.2024 - 08:08DROPS Design svaraði:
Neulo mallineuletta siten, että kuviot jatkuvat lisäysten ulkopuolella siististi.
18.07.2024 - 17:03
Lene Andreasen skrifaði:
I forklaringen står der retstrik - strikkes rundt og frem og tilbage, hvordan kan man se hvornår det er den ene eller anden metode ?
31.07.2023 - 19:57DROPS Design svaraði:
Hej Lene, når du strikker rundt på rundpind, bruger du den ene metode og når du strikker stropperne frem og tilbage bruger du den anden metode :)
07.08.2023 - 11:58
Ursel skrifaði:
Hallo! Ich bin mit dem Rumpfteil fertig und fange jetzt mit dem Rücken an. Muss ich gar keine Randmaschen stricken? Viele Grüße
01.11.2022 - 08:45DROPS Design svaraði:
Liebe Ursel, beim Rückenteil stricken Sie jetzt in Hin- und Rückreihen im Muster wie zuvor mit je 4 Maschen kraus rechts beidseitig - es sind keine extra Randmaschen, die 4 ersten + die 4 letzten Maschen stricken Sie kraus rechts, und die restlichen wie zuvor. Viel Spaß beim stricken!
01.11.2022 - 10:34
Ursel skrifaði:
Ich bin beim Rumpfteil und habe nach 8 cm das erste mal zugenommen. Jetzt soll ich in der nächsten Runde die zugenommenen Maschen in das Muster A1 einarbeiten. Wie geht das?
01.10.2022 - 14:38DROPS Design svaraði:
Liebe Ursel, die neue Masche vor der Markierung stricken Sie wie die nächste Masche von einem neuen Rapport (lesen Sie das Diagramme rechts nach links), die neue Masche nach der Markierung stricken Sie wie die letzte Masche von einem neuen Rapport (lesen Sie das Diagramm links nach rechts). So lange Sie nicht 3 Maschen beidseitig der Markierungen zugenommen haben, wir A.1 nicht in der Runde passen, einfach die neuen Maschen wie eine "Dehnung" vom Muster je beim Rücken- und Vorderteil stricken. Viel Spaß beim stricken!
03.10.2022 - 08:36
Katrin B skrifaði:
Diagrammet som ska upprepas varvet ut består av tre maskor. Vid ökning ökas två maskor i varje sida vilket blir totalt fyra maskor på ett varv vilket jag inte får ihop med diagrammet på tre maskor. Tacksam för en förklaring då jag inte förstår.
08.07.2021 - 10:42DROPS Design svaraði:
Hej Katrin. De ökade maskorna stickas fortlöpande in i A.1. Det kommer alltså inte alltid vara en hel mönsterrapport i sidorna. Mvh DROPS Design
09.07.2021 - 09:29
Kari Blask skrifaði:
Vielen lieben Dank! Ich habe abketten mit abnehmen verwechselt. Liebe Grüße Kari
28.06.2021 - 19:49
Kari Blask skrifaði:
Hallo alle Strikern, kann mir BITTE jemand erklären beim Anfang vom Rückenteil muss ich Maschen an der Innenseite abnehmen und die KRAUSEN WEITERSTRICKEN- wie? Ich Danke Euch! LG Kari
28.06.2021 - 16:08
Kari Blask skrifaði:
Guten Morgen, ich bin jetzt beim Rückenteil und muss abnehmen und verstehe das 4 krause Maschen bleiben müssen! Komme nicht recht damit. Tut mir leid für die Mühe die ich Ihnen mache. Liebe Grüße
28.06.2021 - 09:29DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Blask, wenn Sie jetzt Rückenteil stricken (= die Maschen für die Armausschnitte wurden jetzt abgekettet), dann stricken Sie so: 4 Maschen kraus rechts (= recht bei Hin- sowie Rückreihen), Muster wie zuvor (beachen Sie, daß das Muster in der Höhe passt), und 4 Maschen kraus rechts. dh, die 4 ersten und 4 letzten Maschen werden jetzt immer kraus rechts gestrickt un die mittleren Maschen wie zuvor. Gleichzeitig, nach den 4 Maschen und vor den 4 Maschen nehmen Sie wie unter ABNAHME TIPP erklärt. Kann es Ihnen weiter helfen? Viel Spaß beim stricken!
28.06.2021 - 16:02
Kari Blask skrifaði:
Guten Morgen, BACK PIECE: = 81-88-95-103-111-122 stitches. Continue A.1 back and forth with circular needle size 3.5 mm and 4 edge stitches in garter stitch on each side for the armholes. AT THE SAME TIME, on the next row from the right side decrease 1 stitch on each side – read DECREASE TIP. Decrease for the armholes like this every 2nd row (each row from the right side) a total of 8-10-12-13-17-18 times = 65-68-71-77-77-86 stitches. ?
28.06.2021 - 09:00
Pink Straw#pinkstrawtop |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Belle. Stykkið er prjónað með áferðamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 223-18 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING (á við um í hliðum á fram- og bakstykki): Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 6 lykkjur í mynstri eins og áður (prjónamerkið situr mitt í þessum 6 lykkjum), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur jafnóðum inn í A.1. ÚRTAKA (á við um handveg): Fækkið lykkjum innan við 4 kantlykkjum í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! FÆKKIÐ LYKKJUM Á EFTIR 4 KANTLYKKJUM Í GARÐAPRJÓNI ÞANNIG: Prjónið 2 lykkjur snúnar brugðið saman. FÆKKIÐ LYKKJUM Á UNDAN 4 KANTLYKKJUM Í GARÐAPRJÓNI ÞANNIG: Byrjið 2 lykkjum á undan 4 kantlykkjum og prjónið þessar 2 lykkjur brugðið saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna neðan frá og upp að handveg. Síðan er framstykkið og bakstykkið prjónað fram og til baka á hringprjóna hvort fyrir sig til loka. Toppurinn er saumaður saman á öxlum. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið aðeins laust upp 162-180-198-222-246-276 lykkjur á hringprjón 3,5 með Belle. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN hringinn – sjá útskýringu að ofan. Skiptið til baka yfir á hringprjón 3,5 og prjónið 2 umferðir í sléttprjóni. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð og 1 prjónamerki eftir 81-90-99-111-123-138 lykkjur (= í hliðum á fram- og bakstykki). Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu, þau eru notuðu síðar þegar auka á út í hliðum á fram- og bakstykki. Prjónið A.1 hringinn. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 8-8-8-8-10-10 cm, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við bæði prjónamerkin – sjá ÚTAUKNING (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 7-7-8-8-8-8 cm millibili alls 3 sinnum á hæðina = 174-192-210-234-258-288 lykkjur – útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í A.1. Þegar stykkið mælist 29-30-31-32-33-34 cm, prjónið 4 umferðir garðaprjón yfir miðju 14-16-18-22-26-30 lykkjur í hvorri hlið (þ.e.a.s. prjónið 7-8-9-11-13-15 lykkjur í garðaprjóni hvoru megin við bæði prjónamerkin – aðrar lykkjur eru prjónaðar eins og áður). Þegar 4 umferðir garðaprjón er lokið, fellið af fyrir handveg í næstu umferð þannig: Fellið af 3-4-5-7-9-11 lykkjur, prjónið eins og áður þar til 3-4-5-7-9-11 lykkjur eru eftir á undan næsta prjónamerki, fellið af 6-8-10-14-18-22 lykkjur fyrir handveg, prjónið eins og áður þar til eftir eru 3-4-5-7-9-11 lykkjur í umferð og fellið af síðustu 3-4-5-7-9-11 lykkjur fyrir handveg. Klippið þráðinn frá og dragið þráðinn í gegnum síðustu lykkjuna. Bakstykkið og framstykkið er prjónað síðan hvort fyrir sig. BAKSTYKKI: = 81-88-95-103-111-122 lykkjur. Haldið áfram með A.1 fram og til baka á hringprjón 3,5 með 4 kantlykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið við handveg. JAFNFRAMT í næstu umferð frá réttu er fækkað um 1 lykkju í hvorri hlið fyrir handveg – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona fyrir handveg í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) alls 8-10-12-13-17-18 sinnum = 65-68-71-77-77-86 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 44-46-48-50-52-54 cm, en stilltu af þannig að þú haldið áfram í einingu með stroffprjóni. Í næstu umferð eru lykkjur felldar af fyrir hálsmáli, þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið fyrstu 13-13-13-16-16-19 lykkjur eins og áður, fellið af næstu 39-42-45-45-45-48 lykkjur með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur og prjónið síðustu 13-13-13-16-16-19 lykkjur eins og áður. Hvort band á öxl / hlýri er prjónað til loka fyrir sig. Haldið áfram með A.1 fram og til baka eins og áður með 4 kantlykkjur í garðaprjóni við handveg og 3 kantlykkjum í garðaprjóni við hálsmál þar til band á öxl / hlýri mælist ca 4 cm. Toppurinn mælist ca 48-50-52-54-56-58 cm frá öxl og niður. Fellið af. Prjónið hitt band á öxl / hlýra á sama hátt. FRAMSTYKKI: = 81-88-95-103-111-122 lykkjur. Haldið áfram með A.1 fram og til baka á hringprjóna 3,5 með 4 kantlykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið við handveg. JAFNFRAMT í næstu umferð frá réttu er fækkað um 1 lykkju í hvorri hlið fyrir handveg alveg eins og á bakstykki. Fækkið lykkjum svona fyrir handveg í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) alls 8-10-12-13-17-18 sinnum = 65-68-71-77-77-86 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 40-42-43-45-46-48 cm, en stilltu af þannig að haldið er áfram í einingu með stroffprjóni. Í næstu umferð eru lykkjur felldar af fyrir hálsmáli, þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið fyrstu 13-13-13-16-16-19 lykkjur eins og áður, fellið af næstu 39-42-45-45-45-48 lykkjur með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur og prjónið síðustu 13-13-13-16-16-19 lykkjur eins og áður. Hvort band á öxl / hlýri er prjónað til loka fyrir sig. Haldið áfram með A.1 fram og til baka eins og áður með 4 kantlykkjur í garðaprjóni við handveg og 3 kantlykkjum í garðaprjóni við hálsmál þar til band á öxl / hlýri mælist ca 8-8-9-9-10-10 cm. Toppurinn mælist ca 48-50-52-54-56-58 cm frá öxl og niður. Fellið af. Prjónið hitt band á öxl / hlýra á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma innan við affellingarkantinn. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #pinkstrawtop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 223-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.