Gianna skrifaði:
Bonjour, après le rangs sur l'endroit avec les diminutions pour obtenir 194 maille (M) je suis sur l'envers du travail et il est écrit : tricoter le dernier rang de A3 et de A4 . mais il est écrit au début des explications que les diagrammes montrent les rangs sur l'endroit. Je ne comprend pas . comment dois-je tricoter ce dernier rang de A3 et de A4 sur l'envers du travail ??
01.05.2023 - 16:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Gianna, les diagrammes montrent tous les rangs, vus sur l'endroit, autrement dit, quand vous lisez les diagrammes, les rangs sur l'endroit(les rangs impairs) se lisent de droite à gauche et les rangs sur l'envers (les rangs pairs) se lisent de gauche à droite. Bon tricot!
02.05.2023 - 09:48
Pierantognetti Emanuela skrifaði:
Buonasera sto lavorando il modello 220-28 e non capisco la parte in cui dopo aver effettuato il bordo nel ferro successivo si dice : lavorare A1 sulle prime 7 maglie ok,A3 sulle 32 ok, ma le prossime 5 in A3 con diminuzioni????grazie
10.02.2023 - 19:27DROPS Design svaraði:
Buonasera Emanuela, per il diagramma A.3 deve iniziare dal ferro con la freccia come indicato, ferro in cui c'è la diminuzione. Buon lavoro!
10.02.2023 - 20:26
Jess skrifaði:
For working the first row back after the decreases on the body, what does this mean? "Work 1 row back from wrong side as follows: Work last row in diagram A.3 and A.4, work A.1 and A.2 as before over the 7 band stitches in each side towards mid front and purl the remaining stitches on row." Does this mean work A1 first, then work last row of A3/A4 when prev row used A3/A4, and use purl st when prev row used stocking stitch? Are there decreases in the stocking stitch of this row?
24.12.2021 - 07:49DROPS Design svaraði:
Dear Jess, yes, you work A.3/ A.4 over the previous A.3/A.4. In each diagram, there should be one less stitch due to the decreases in the previous row. A.1 and A.2 are worked as before and you purl the stitches in stocking stitch. Happy knitting!
31.12.2021 - 20:38
Carina Hansson skrifaði:
Hej! Jag stickar storlek S. "När arbetet mäter 4 cm ökas det en maska på varje sida av A6.Öka så med 7 cm mellanrum totalt 4 gånger". Arbetet blir då efter ökningarna, 4cm+7cm+7cm+7cm =25cm. Detta stämmer inte med att jag ska avmaska för armhål när arbetet mäter 22 cm, jag har då endast hunnit göra tre ökningar och det saknas därmed 4 maskor.
25.08.2021 - 14:35DROPS Design svaraði:
Hej Carina. Du har rätt, där ser det ur som det har blivit en felskrivning. Det ska vara ökningar med 5 cm mellanrum, inte 7 cm. Det kommer en rättelse på detta, tack för info! Mvh DROPS Design
26.08.2021 - 11:08
Cristine skrifaði:
Hola, es en la sig sección del patrón en español donde hay un error. Actualmente dice: "Ahora trabajar el patrón como sigue: Trabajar A.1, A.5 sobre los siguientes 28-35-35-35-35-42 puntos, trabajar los primeros 4 puntos en A.5, punto jersey sobre los siguientes 2-4-5-10-17-19 puntos, A.5 sobre los siguientes 70-70-77-77-77-84 puntos (...)". Aquí falta una rep de A.6 y una de 4 pts jersey, de otra manera no da el total de pts.
17.08.2021 - 00:13DROPS Design svaraði:
Hola Cristine. Si, tienes razón, en este apartado habia una errata. Ya está corregido. Gracias.
17.08.2021 - 18:52
Kateřina skrifaði:
Dobrý den. Upletla jsem pružný lem a pokračuji. Když končí vzor A1 obrace a navazující A3 začíná obrace, jsou tedy dvě obrace vedle sebe a nenavazuje to na pružný vzor. Nevím, kde mam chybu. Děkuji.
16.08.2021 - 08:05DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Kateřino, chybu neděláte, takto je to v pořádku - na přechodu vzoru a légy vychází 2 oka obrace na obou stranách dílu. Hodně zdaru! Hana
17.08.2021 - 19:14
Cristine skrifaði:
Hola! Creo que hay un error en el patrón luego de comenzar a tejer el cuerpo con agujas 4 mm y tejer la primera fila de revés (es decir, la última fila de A.3 y A.4). Se supone que debería haber 194 puntos, pero si se cuentan los puntos de las instrucciones siguientes suma 184 puntos. Al parecer falta incluir una repetición de A.6 sobre A.4 y una repetición de 4 puntos en punto jersey.
14.08.2021 - 17:54DROPS Design svaraði:
Hola Cristine, haciendo las cuentas de los puntos disminuidos, nos sale que para la talla M se disminuyen en la vuelta 33 puntos según las instrucciones. Restando este número del número de puntos inicial, que es 227, salen 194 puntos. Revisa bien que no te hayas saltado ninguna repetición de las instrucciones. Puedes usar marcapuntos para que sea más cómodo indicar las repeticiones.
16.08.2021 - 20:13
Pauline skrifaði:
I am having there same problem as Helen with the sleeves. The decrease instructions are incorrect. I am making the largest size. So you start with 80sts, you then say the deceased are only at the beginning of each row -2sts x 2 times(4) = 76, 1st x 14times (14) = 62, 2sts x 1 time (2) = 60 and then 3 sts at each end (6) =54. Your instruction state that this should leave34 are, but this adds up to 54? I think you with mean decrease each time at both ends of each row or there should be more rows
08.08.2021 - 22:33DROPS Design svaraði:
Dear Pauline, you first cast off 10 sts mid under sleeve = 70 sts remain, then cast off on each side (at the beg of every row on each side): 2 sts x 3 times + 1 st x 5times + 2 sts x 3 times + 3 sts x 1 time = 6+5+6+3=20 sts on each side x 2 sides = 40sts are cast off in total; remain: 70 - 40=30 sts. Hope this can help. Happy knitting!
09.08.2021 - 08:23
Jeanet Van Rosendal skrifaði:
Wat betekent in de omschrijving A6. over A4? Het gaat om dit doel van de omschrijving.. Brei nu in patroon als volgt: Brei A.1, A.5 over de volgende 28-35-35-35-35-42 steken, brei de eerste 4 steken in A.5, tricotsteek over de volgende 2-4-5-10-17-19 steken, A.6 over A.4, tricotsteek over de volgende 2-4-5-10-17-19 steken, A.5 over de volgende 70-70-77-77-77-84 steken, brei de eerste 4 steken in A.5, tricotsteek over de volgende 2-4-5-10-17-19 steken, A.6 over A.4, tricotsteek over de volgende 2
07.08.2021 - 23:18DROPS Design svaraði:
Dag Jeanet,
Je hebt hiervoor A.4 gebreid en boven de steken van A.4 brei je nu A.6.
18.08.2021 - 19:42
Debby skrifaði:
Jullie zeggen bij maat S dat je om na de eerste meerdering op 4 cm daarna iedere 7 cm moet meerderen. Dat betekent op 4 cm (de eerste meerdering), op 11, 18, 24 cm. Maar bij 22 cm lengte moet je de panden gaan scheiden. Je hebt dan pas 3x gemeerderd ipv 4 x. De maten M en L geven aan meerderen na iedere 5 cm na de eerste: 4 cm (1e meerdering, 9, 14 ,19 cm de volgende 3 meerderingen. Zou dit ook niet moeten gelden voor maat S.
12.07.2021 - 22:50
Coral Gables Cardigan#coralgablescardigan |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Muskat. Stykkið er prjónað með gatamynstri, V-hálsmáli og stuttum ermum. Stærð S - XXXL.
DROPS 220-28 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Prjónið fram að A.6, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið A.6, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 HNAPPAGAT = prjónið fjórðu og fimmtu lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt, svo það myndist gat. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: S: 2, 9, 16 og 23 cm. M: 3, 10, 17 og 24 cm. L: 2, 10, 17 og 25 cm. XL: 3, 11, 18 og 26 cm. XXL: 3, 11, 17 og 25 cm. XXXL: 2, 11, 19 og 28 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað fram og til baka hringprjón upp að handveg. Síðan er bakstykkið og framstykkið prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón upp að handveg, síðan er ermakúpan prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Að lokum eru stykkin saumuð saman. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 195-227-243-259-291-323 lykkjur (meðtaldar 7 kantlykkjur að framan í hvorri hlið) á hringprjón 3 með Muskat. Prjónið 1 umferð brugðið (= ranga). Prjónið síðan stroff þannig: A.1 yfir fyrstu 7 lykkjur (= kantur að framan), * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 8 lykkjur eru eftir, 1 lykkja slétt, A.2 yfir síðustu 7 lykkjur (= kantur að framan). Haldið áfram fram og til baka svona í 2 cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu – munið eftir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. Næsta umferð er prjónuð þannig (byrjið á umferð með ör í A.3 og A.4): Prjónið A.1 yfir fyrstu 7 lykkjur, A.3 yfir næstu 32-40-40-40-40-48 lykkjur (= 4-5-5-5-5-6 mynstureiningar með 8 lykkjum), prjónið fyrstu 5 lykkjur í A.3 (= 5-6-6-6-6-7 lykkjur færri), sléttprjón yfir næstu 2-6-8-12-20-22 lykkjur og fækkið jafnframt um 0-2-3-2-3-3 lykkjur jafnt yfir, A.4 yfir næstu 7 lykkjur (= 1 lykkja færri), sléttprjón yfir næstu 2-6-8-12-20-22 lykkjur og fækkið jafnframt um 0-2-3-2-3-3 lykkjur jafnt yfir, A.3 yfir næstu 80-80-88-88-88-96 lykkjur, prjónið fyrstu 5 lykkjur í A.3 (= 11-11-12-12-12-13 lykkjur færri), sléttprjón yfir næstu 2-6-8-12-20-22 lykkjur og fækkið jafnframt um 0-2-3-2-3-3 lykkjur jafnt yfir, A.4 yfir næstu 7 lykkjur (= 1 lykkja færri), sléttprjón yfir næstu 2-6-8-12-20-22 lykkjur og fækkið jafnframt um 0-2-3-2-3-3 lykkjur jafnt yfir, A.3 yfir næstu 32-40-40-40-40-48 lykkjur, prjónið fyrstu 5 lykkjur í A.3 (= 5-6-6-6-6-7 lykkjur færri og A.2 yfir síðustu 7 lykkjur = 172-194-205-225-253-282 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið 1 umferð til baka frá röngu þannig: Prjónið síðustu umferð í mynsturteikningu yfir A.3 og A.4, prjónið A.4 og A.2 eins og áður yfir 7 kantlykkjur að framan í hvorri hlið við miðju að framan og prjónið brugðnar lykkjur yfir þær lykkjur sem eftir eru. Prjónið nú mynstur þannig: Prjónið A.1, A.5 yfir næstu 28-35-35-35-35-42 lykkjur, prjónið fyrstu 4 lykkjur í A.5, sléttprjón yfir næstu 2-4-5-10-17-19 lykkjur, A.6 yfir A.4, sléttprjón yfir næstu 2-4-5-10-17-19 lykkjur, A.5 yfir næstu 70-70-77-77-77-84 lykkjur, prjónið fyrstu 4 lykkjur í A.5, sléttprjón yfir næstu 2-4-5-10-17-19 lykkjur, A.6 yfir A.4, sléttprjón yfir næstu 2-4-5-10-17-19 lykkjur, A.5 yfir næstu 28-35-35-35-35-42 lykkjur, prjónið fyrstu 4 lykkjur í A.5 og endið með A.2. Haldið svona áfram fram og til baka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 4-5-5-5-5-5 cm, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við A.6 – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út með 2-5-5-5-5½-6 cm millibili alls 4-4-4-4-4-4 sinnum = 188-210-221-241-269-298 lykkjur. Þegar stykkið mælist 22-23-24-25-26-27 cm, fellið af lykkjur fyrir handveg í næstu umferð frá röngu þannig: Prjónið fyrstu 45-53-53-57-63-71 lykkjur (= vinstra framstykki), fellið af næstu 6-8-10-12-14-16 lykkjur, prjónið næstu 86-88-95-103-115-124 lykkjur (= bakstykki), fellið af næstu 6-8-10-12-14-16 lykkjur, prjónið síðustu 45-53-53-57-63-71 lykkjur (= hægra framstykki). Framstykkin og bakstykkið er prjónað áfram hvert fyrir sig. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 45-53-53-57-63-71 lykkjur. Prjónið nú mynstur eins og áður og fellið af fyrir handveg, JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir V-hálsmáli eins og útskýrt er að neðan: HANDVEGUR: Í byrjun á hverri umferð frá handveg eru lykkjur felldar af þannig: Fellið af 2 lykkjur 1-1-1-2-5-5 sinnum, síðan 1 lykkju 0-1-1-3-3-4 sinnum. V-HÁLSMÁL: JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 1 cm frá skiptingu, fækkið lykkjum fyrir V-hálsmáli frá réttu þannig: Prjónið fyrstu 5 lykkjurnar, lyftið næstu lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri). Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) alls 15-22-21-21-21-28 sinnum. Þegar ekki nægilega margar lykkjur eru komnar til að prjóna uppsláttinn og úrtöku í gatamynstri er prjónað í sléttprjóni yfir þessar lykkjur þar þeim hefur verið fækkað í V-hálsmáli. Þegar allar affellingar hafa verið gerðar fyrir handvegi og úrtöku fyrir V-hálsmáli er lokið, eru 28-28-29-29-29-29 lykkjur eftir á öxl. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 41-43-45-47-49-51 cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Fellið af fyrstu 22-22-23-23-23-23 lykkjum, haldið áfram fram og til baka yfir kantlykkjur að framan eins og áður og kantur að framan mælist 12-12-14-14-14-15 cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir öxl. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 45-53-53-57-63-71 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka með mynstri eins og áður, JAFNFRAMT eru lykkju felldar af fyrir handveg og lykkjum fækkað fyrir V-hálsmáli þannig: HANDVEGUR: Í byrjun á hverri umferð frá handveg eru lykkjur felldar af þannig: Fellið af 2 lykkjur 1-1-1-2-5-5 sinnum, síðan 1 lykkja 0-1-1-3-3-4 sinnum. V-HÁLSMÁL: JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 1 cm frá skiptingu, fækkið lykkjum fyrir V-hálsmáli frá réttu þannig: Prjónið þar til 7 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri), prjónið út umferðina, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri), prjónið út umferðina eins og áður. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) alls 15-22-21-21-21-28 sinnum. Ef ekki eru nægilega margar lykkjur til að prjóna uppsláttinn og úrtöku í gatamynstri er prjónað sléttprjón yfir þessar lykkjur þar til þeim hefur verið fækkað í V-hálsmáli. Þegar öll affelling hefur verið gerð fyrir handvegi og úrtöku fyrir V-hálsmáli er lokið, eru 28-28-29-29-29-29 lykkjur eftir á öxl. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 41-43-45-47-49-51 cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu. Fellið af fyrstu 22-22-23-23-23-23 lykkjum, haldið áfram fram og til baka yfir kantlykkjur að framan eins og áður og kantur að framan mælist 12-12-14-14-14-15 cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir öxl. Fellið af. BAKSTYKKI: = 86-88-95-103-115-124 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka með mynstri eins og áður, JAFNFRAMT eru lykkjur felldar af fyrir handveg í hvorri hlið í byrjun á hverri umferð þannig: Fellið af 2 lykkjur 1-1-1-2-5-5 sinnum, síðan 1 lykkju 0-1-1-3-3-4 sinnum = 82-82-89-89-89-96 lykkjur. Þegar bakstykkið mælist 17-18-19-20-21-22 cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg (stykkið mælist ca 39-41-43-45-47-49 cm frá uppfitjunarkanti), fellið af miðju 36-36-41-41-41-48 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsi = 22-22-23-23-23-23 lykkjur á öxl. Haldið áfram fram og til baka þar til stykkið mælist alls 41-43-45-47-49-49 cm. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp 66-70-74-80-84-90 lykkjur á sokkaprjón 3 með Muskat. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 2 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 6 lykkjur jafnt yfir í öllum stærðum = 72-76-80-86-90-96 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4 og prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 6-6-5-5-5-5 cm, fellið af 6-8-10-12-14-16 lykkjur mitt undir ermi = 66-68-70-74-76-80 lykkjur. Prjónið síðan ermakúpu fram og til baka, JAFNFRAMT eru lykkjur felldar af í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 2 lykkjur 3-3-3-3-2-2 sinnum, 1 lykkja 2-3-5-8-14-14 sinnum, 2 lykkjur 4-4-3-2-1-1 sinnum og 4-3-3-4-3-3 lykkjur 1 sinni = 26-28-30-30-30-34 lykkjur. Fellið af. Ermin mælist ca 13-14-14-15-18-18 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í við fram- og bakstykki. Saumið tölur í vinstri kant að framan. Saumið saman kantlykkjur að framan innan við affellingarkantinn og saumið síðan kant að framan niður aftan í hnakka meðfram hálsmáli. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #coralgablescardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 220-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.