Eva skrifaði:
How do I attach the yarn to the second (left) sleeve and the back to continue knitting them now that they are without yarn to knit with.?
24.02.2025 - 14:18DROPS Design svaraði:
Dear Eva, after you have cast off the stitches for armhole you will continue each piece separately back and forth. so start with right front piece with yarn ball, then use a new ball to work first left front piece and finally back piece. Just start working with the new ball, then when weaving end just make sure to avoid that this change is visible. Happy knitting!
26.02.2025 - 10:03
Eva skrifaði:
I don’t understand the instructions when the 4mm circular needle is introduced. I think you start with A1 for the band. After that I’m lost.
31.12.2024 - 02:08DROPS Design svaraði:
Dear Eva, when switching with larger needle just work from WS as before but work the last row in A.3/A.4 = you have decreased 1 stitch on previous row from WS so that there are only 7 sts left in A.3 and 6 sts left in A.4, and work front bands A.1/A.2 as before. Happy knitting!
02.01.2025 - 15:14
Tanja skrifaði:
Hallo, ich habe eine Frage zu den Ärmeln. Nach dem Wechsel zum Nadelspiel 4,0 mm steht für meine Größe:" Bei einer Länge vom 6 cm 8 Machen ..." Ist mit der Länge die Gesamtlänge des Ärmels bis dahin gemeint? Oder soll die Länge von 6 cm glatt rechts auf dem Nadelspiel 4,0 mm gestrickt werden? Danke.
01.09.2024 - 16:51DROPS Design svaraði:
Liebe Tanja, diese Länge wird von der Anschlagskante gemessen. Viel Spaß beim Stricken!
02.09.2024 - 09:02
Anna skrifaði:
Bij het lijf staat schreven, A.6 over A.4 Wat wordt ermee bedoelt. Groetjes Annagn
07.03.2024 - 14:33DROPS Design svaraði:
Dag Anna,
Als je A.6 in de hoogte helemaal hebt gebreid brei je A.4 boven de steken van A.6. (alsof je de telpatronen in de hoogte tegen elkaar plakt.
10.03.2024 - 10:28
Anna Schefman skrifaði:
Beste, ik blijf 6 steken overhouden na de 1e naald na boordsteek. doe ik iets verkeerd groetjes Anna
06.03.2024 - 12:40DROPS Design svaraði:
Dag Anna,
Welke maat ben je aan het breien? Er staat ook een paar keer dat je steken moet minderen op een bepaald gedeelte van de naald. Kan het zijn dat dit voor het verschil zorgt?
06.03.2024 - 21:57
Małgorzata skrifaði:
Czy pierwsze lewe oczko schematu A3, w rozmiarze L, jest przerabiane nad pierwszym prawym oczkiem ściągacza?
21.12.2023 - 20:37DROPS Design svaraði:
Witaj Małgosiu, tak jest. Pozdrawiamy!
27.12.2023 - 08:58
Christine FERRÉ skrifaði:
Bonjour Je ne comprends pas l'explication de la manche. Je tricote en aller-retour et non en rond. Il est noté qu'à 5 cm il faut rabattre 12mailles. Sous la manche. Faut-il que je rabatte 6 mailles au rg aller et 6 mailles au rg retour ? or en regardant le dessin j'ai plutôt l'impression que la manche augmente et non diminue ( avant de faire l'arrondi) Merci pour votre réponse
22.10.2023 - 13:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Ferré, le schéma est standard, les explications correspondent au modèle, autrement dit, il n'y a pas d'augmentation pour la manche, quand la manche mesure 5 cm vous devez rabattre 12 mailles au milieu sous la manche, soit 6 mailles au début du tour + 6 mailles à la fin du tour, dans votre cas, rabattez les 6 premières mailles sur l'endroit, tournez et rabattez les 6 premières mailles sur l'envers + vos mailles lisières naturellement. Bon tricot!
23.10.2023 - 10:04
Michaela skrifaði:
Dobrý den, tento komentář se váže k mému předchozímu. Kontrolovala jsem eng verzi (shodná s touto) a potom pullover verzi, která ale navazuje v celém obvodu. Nabízí se mi toto řešení: v pasáži trupu / *1 hl, 1 obr*, *-* opakujeme do 8 ok, 1 hl / nahradit všechna hl za obr a naopak. Další řady potom navazují a zároveň zůstane počet ok (není třeba nic přepočítat).
09.08.2023 - 15:14
Michaela skrifaði:
Nahlíženo z líce, pružný vzor začínal za légou hladce. Když se přechází po 2cm do vzoru těla (schémata A3 a A4), má se začít plést na lícové straně. Schéma A3 ale začíná obrace. Pletení mi tak nepřechází plynule z pružného vzoru do vzoru těla, vychází přesně opačně. Pochopila jsem text špatně? Pokud ne, je změna hl na obr žádoucí z technického důvodu nebo je čistě vizuální? Předem moc děkuji za odpověď
02.08.2023 - 14:12
Gianna skrifaði:
Bonjour, après le rangs sur l'endroit avec les diminutions pour obtenir 194 maille (M) je suis sur l'envers du travail et il est écrit : tricoter le dernier rang de A3 et de A4 . mais il est écrit au début des explications que les diagrammes montrent les rangs sur l'endroit. Je ne comprend pas . comment dois-je tricoter ce dernier rang de A3 et de A4 sur l'envers du travail ??
01.05.2023 - 16:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Gianna, les diagrammes montrent tous les rangs, vus sur l'endroit, autrement dit, quand vous lisez les diagrammes, les rangs sur l'endroit(les rangs impairs) se lisent de droite à gauche et les rangs sur l'envers (les rangs pairs) se lisent de gauche à droite. Bon tricot!
02.05.2023 - 09:48
Coral Gables Cardigan#coralgablescardigan |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Muskat. Stykkið er prjónað með gatamynstri, V-hálsmáli og stuttum ermum. Stærð S - XXXL.
DROPS 220-28 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Prjónið fram að A.6, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið A.6, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 HNAPPAGAT = prjónið fjórðu og fimmtu lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt, svo það myndist gat. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: S: 2, 9, 16 og 23 cm. M: 3, 10, 17 og 24 cm. L: 2, 10, 17 og 25 cm. XL: 3, 11, 18 og 26 cm. XXL: 3, 11, 17 og 25 cm. XXXL: 2, 11, 19 og 28 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað fram og til baka hringprjón upp að handveg. Síðan er bakstykkið og framstykkið prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón upp að handveg, síðan er ermakúpan prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Að lokum eru stykkin saumuð saman. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 195-227-243-259-291-323 lykkjur (meðtaldar 7 kantlykkjur að framan í hvorri hlið) á hringprjón 3 með Muskat. Prjónið 1 umferð brugðið (= ranga). Prjónið síðan stroff þannig: A.1 yfir fyrstu 7 lykkjur (= kantur að framan), * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 8 lykkjur eru eftir, 1 lykkja slétt, A.2 yfir síðustu 7 lykkjur (= kantur að framan). Haldið áfram fram og til baka svona í 2 cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu – munið eftir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. Næsta umferð er prjónuð þannig (byrjið á umferð með ör í A.3 og A.4): Prjónið A.1 yfir fyrstu 7 lykkjur, A.3 yfir næstu 32-40-40-40-40-48 lykkjur (= 4-5-5-5-5-6 mynstureiningar með 8 lykkjum), prjónið fyrstu 5 lykkjur í A.3 (= 5-6-6-6-6-7 lykkjur færri), sléttprjón yfir næstu 2-6-8-12-20-22 lykkjur og fækkið jafnframt um 0-2-3-2-3-3 lykkjur jafnt yfir, A.4 yfir næstu 7 lykkjur (= 1 lykkja færri), sléttprjón yfir næstu 2-6-8-12-20-22 lykkjur og fækkið jafnframt um 0-2-3-2-3-3 lykkjur jafnt yfir, A.3 yfir næstu 80-80-88-88-88-96 lykkjur, prjónið fyrstu 5 lykkjur í A.3 (= 11-11-12-12-12-13 lykkjur færri), sléttprjón yfir næstu 2-6-8-12-20-22 lykkjur og fækkið jafnframt um 0-2-3-2-3-3 lykkjur jafnt yfir, A.4 yfir næstu 7 lykkjur (= 1 lykkja færri), sléttprjón yfir næstu 2-6-8-12-20-22 lykkjur og fækkið jafnframt um 0-2-3-2-3-3 lykkjur jafnt yfir, A.3 yfir næstu 32-40-40-40-40-48 lykkjur, prjónið fyrstu 5 lykkjur í A.3 (= 5-6-6-6-6-7 lykkjur færri og A.2 yfir síðustu 7 lykkjur = 172-194-205-225-253-282 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið 1 umferð til baka frá röngu þannig: Prjónið síðustu umferð í mynsturteikningu yfir A.3 og A.4, prjónið A.4 og A.2 eins og áður yfir 7 kantlykkjur að framan í hvorri hlið við miðju að framan og prjónið brugðnar lykkjur yfir þær lykkjur sem eftir eru. Prjónið nú mynstur þannig: Prjónið A.1, A.5 yfir næstu 28-35-35-35-35-42 lykkjur, prjónið fyrstu 4 lykkjur í A.5, sléttprjón yfir næstu 2-4-5-10-17-19 lykkjur, A.6 yfir A.4, sléttprjón yfir næstu 2-4-5-10-17-19 lykkjur, A.5 yfir næstu 70-70-77-77-77-84 lykkjur, prjónið fyrstu 4 lykkjur í A.5, sléttprjón yfir næstu 2-4-5-10-17-19 lykkjur, A.6 yfir A.4, sléttprjón yfir næstu 2-4-5-10-17-19 lykkjur, A.5 yfir næstu 28-35-35-35-35-42 lykkjur, prjónið fyrstu 4 lykkjur í A.5 og endið með A.2. Haldið svona áfram fram og til baka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 4-5-5-5-5-5 cm, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við A.6 – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út með 2-5-5-5-5½-6 cm millibili alls 4-4-4-4-4-4 sinnum = 188-210-221-241-269-298 lykkjur. Þegar stykkið mælist 22-23-24-25-26-27 cm, fellið af lykkjur fyrir handveg í næstu umferð frá röngu þannig: Prjónið fyrstu 45-53-53-57-63-71 lykkjur (= vinstra framstykki), fellið af næstu 6-8-10-12-14-16 lykkjur, prjónið næstu 86-88-95-103-115-124 lykkjur (= bakstykki), fellið af næstu 6-8-10-12-14-16 lykkjur, prjónið síðustu 45-53-53-57-63-71 lykkjur (= hægra framstykki). Framstykkin og bakstykkið er prjónað áfram hvert fyrir sig. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 45-53-53-57-63-71 lykkjur. Prjónið nú mynstur eins og áður og fellið af fyrir handveg, JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir V-hálsmáli eins og útskýrt er að neðan: HANDVEGUR: Í byrjun á hverri umferð frá handveg eru lykkjur felldar af þannig: Fellið af 2 lykkjur 1-1-1-2-5-5 sinnum, síðan 1 lykkju 0-1-1-3-3-4 sinnum. V-HÁLSMÁL: JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 1 cm frá skiptingu, fækkið lykkjum fyrir V-hálsmáli frá réttu þannig: Prjónið fyrstu 5 lykkjurnar, lyftið næstu lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri). Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) alls 15-22-21-21-21-28 sinnum. Þegar ekki nægilega margar lykkjur eru komnar til að prjóna uppsláttinn og úrtöku í gatamynstri er prjónað í sléttprjóni yfir þessar lykkjur þar þeim hefur verið fækkað í V-hálsmáli. Þegar allar affellingar hafa verið gerðar fyrir handvegi og úrtöku fyrir V-hálsmáli er lokið, eru 28-28-29-29-29-29 lykkjur eftir á öxl. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 41-43-45-47-49-51 cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Fellið af fyrstu 22-22-23-23-23-23 lykkjum, haldið áfram fram og til baka yfir kantlykkjur að framan eins og áður og kantur að framan mælist 12-12-14-14-14-15 cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir öxl. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 45-53-53-57-63-71 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka með mynstri eins og áður, JAFNFRAMT eru lykkju felldar af fyrir handveg og lykkjum fækkað fyrir V-hálsmáli þannig: HANDVEGUR: Í byrjun á hverri umferð frá handveg eru lykkjur felldar af þannig: Fellið af 2 lykkjur 1-1-1-2-5-5 sinnum, síðan 1 lykkja 0-1-1-3-3-4 sinnum. V-HÁLSMÁL: JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 1 cm frá skiptingu, fækkið lykkjum fyrir V-hálsmáli frá réttu þannig: Prjónið þar til 7 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri), prjónið út umferðina, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri), prjónið út umferðina eins og áður. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) alls 15-22-21-21-21-28 sinnum. Ef ekki eru nægilega margar lykkjur til að prjóna uppsláttinn og úrtöku í gatamynstri er prjónað sléttprjón yfir þessar lykkjur þar til þeim hefur verið fækkað í V-hálsmáli. Þegar öll affelling hefur verið gerð fyrir handvegi og úrtöku fyrir V-hálsmáli er lokið, eru 28-28-29-29-29-29 lykkjur eftir á öxl. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 41-43-45-47-49-51 cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu. Fellið af fyrstu 22-22-23-23-23-23 lykkjum, haldið áfram fram og til baka yfir kantlykkjur að framan eins og áður og kantur að framan mælist 12-12-14-14-14-15 cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir öxl. Fellið af. BAKSTYKKI: = 86-88-95-103-115-124 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka með mynstri eins og áður, JAFNFRAMT eru lykkjur felldar af fyrir handveg í hvorri hlið í byrjun á hverri umferð þannig: Fellið af 2 lykkjur 1-1-1-2-5-5 sinnum, síðan 1 lykkju 0-1-1-3-3-4 sinnum = 82-82-89-89-89-96 lykkjur. Þegar bakstykkið mælist 17-18-19-20-21-22 cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg (stykkið mælist ca 39-41-43-45-47-49 cm frá uppfitjunarkanti), fellið af miðju 36-36-41-41-41-48 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsi = 22-22-23-23-23-23 lykkjur á öxl. Haldið áfram fram og til baka þar til stykkið mælist alls 41-43-45-47-49-49 cm. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp 66-70-74-80-84-90 lykkjur á sokkaprjón 3 með Muskat. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 2 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 6 lykkjur jafnt yfir í öllum stærðum = 72-76-80-86-90-96 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4 og prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 6-6-5-5-5-5 cm, fellið af 6-8-10-12-14-16 lykkjur mitt undir ermi = 66-68-70-74-76-80 lykkjur. Prjónið síðan ermakúpu fram og til baka, JAFNFRAMT eru lykkjur felldar af í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 2 lykkjur 3-3-3-3-2-2 sinnum, 1 lykkja 2-3-5-8-14-14 sinnum, 2 lykkjur 4-4-3-2-1-1 sinnum og 4-3-3-4-3-3 lykkjur 1 sinni = 26-28-30-30-30-34 lykkjur. Fellið af. Ermin mælist ca 13-14-14-15-18-18 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í við fram- og bakstykki. Saumið tölur í vinstri kant að framan. Saumið saman kantlykkjur að framan innan við affellingarkantinn og saumið síðan kant að framan niður aftan í hnakka meðfram hálsmáli. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #coralgablescardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 220-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.