Agnieszka skrifaði:
Not clear for me second row. I start wt chain 3, wich counts as first DC. Then directly I make second DC. Shouldn't I start with chain 4, which counts as first DC plus chain 1 space? Otherwise I have two DCs, without chain space in the begining of the row.
23.11.2023 - 10:25DROPS Design svaraði:
Dear Agnieszka, in this pattern, the 3 chains to start rounds are not replacing the first dc, this means A.1 is worked extra: you first work A.1 then repeat A.2 a total of 4 times in the round. Happy crocheting!
23.11.2023 - 15:36
Connie Sahagun skrifaði:
I already did all the squares but I started too crochet the sides together with the single stich but what I I don’t understand what to do in the corners.
27.07.2023 - 21:11DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Sahagun, for the edge you will crochet 3 double crochets (US-crochet terminology) in each corner (and. 1 double crochet in each stitch along the sides of each square + 1 double crochet in the transition between 2 squares). Happy crocheting!
28.07.2023 - 07:39
Gabi skrifaði:
Guten Tag Werden nur vordere Reliefstäbchen gehäkelt oder abwechselnd vordere und hintere ? Herzlichen Dank
10.07.2023 - 06:43DROPS Design svaraði:
Liebe Gabi, Diagram wird in Runde gehäkelt, so die Reliefstäbchen werden immer so gehäkelt. Viel Spaß beim häkeln!
28.07.2023 - 09:08
Linda Mcsweeney skrifaði:
The graph is confusing for the last round. How many stitches should you have on one side? The graph does not line up with the stiches below on the left side. Thanks.
12.06.2023 - 19:57DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Mcsweeney, on the last round you will have 32 dc (US-English) on the last half side on the square (A.2) and 3 chains in the corner, then 29 dc on the first half part on next side, this means you should have 32+29= 61 dc along each side of the square. Happy crocheting!
13.06.2023 - 08:14
Camilla Kilhof skrifaði:
Hvor ender omgangen (i hvilken maske) i diagrammet til Drops 221-2?
03.03.2023 - 11:13DROPS Design svaraði:
Hei Camilla. Hvilken omgange? eller les beskrivelsen til diagramikonene under Diagram og du vi da se hvor den omgangen du lurer på skal ende. mvh DROPS Design
06.03.2023 - 14:21
Alida skrifaði:
Dit is zo'n mooi patroon. Ik heb het nu bijna af en ik wordt er zo blij van 🥰.
27.11.2022 - 23:42
Janice skrifaði:
How do I start the rows which contains 4 treble crochets worked together (rows 5, 8 and 14)? I have tried with 3 chains + 1 but not sure this is correct. Thank you.
06.11.2022 - 17:33DROPS Design svaraði:
Dear Janice, all rows start with 3 chain stitches. In the rows with 4 treble crochets worked together, work the 3 initial chain stitches, an extra chain stitch, skip 1 Relief-treble crochet of the previous row, and work the 4 treble stitches together in the next stitch. Happy crocheting!
06.11.2022 - 23:27
Ellen skrifaði:
This is my first time crocheting from a diagram, and I think I'm understanding, but I have no idea how to start. I understand the chain 4 then slip stitch to make a ring, but then I don't have anything to crochet the first (bottom) row into. Do I chain 18+1 after the slip stitch and then turn my work to go backwards (left to right) across the bottom row? Or am I missing something obvious? Kind regards, Ellen
09.06.2022 - 23:24DROPS Design svaraði:
Dear Ellen, this lesson explains how to read a diagram showing a fraction of a circle or of a square in that case: you will start with the ring of chains then read every row from the right towards the left and here you will work this a total of 4 times to get for ex at the end of 1st round: *3 dc (US-English), 5 chains* a total of 4 times + the first 3 chains at the beg of the round. Happy crocheting!
10.06.2022 - 09:01
Raelyn Sullivan skrifaði:
Is there written instructions? I don't know how to read a chart
26.03.2022 - 16:30DROPS Design svaraði:
Dear Raelyn, all of our patterns are written in a mixed format, with both charts and written instructions, as you can see in the published version, there are no full written instructions available. You can check our lesson on how to read crochet charts here: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=69&cid=19 Happy crochetting!
26.03.2022 - 19:31
Danielle skrifaði:
The Relief Double Crochet on this pattern is the same as a back post double crochet (BPdc) in US terms. The video posted with the pattern shows a front post double crochet (FPdc) is a little confusing since the chart/instructions say from the back of the work. I'm new to working from a chart so I wanted to post a comment to help others who struggle like me with charts.
29.01.2022 - 17:52
Day By The Sea#daybytheseablanket |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Heklað teppi með ferningum úr DROPS Lima.
DROPS 221-2 |
||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning A.1 sýnir hvernig umferðin byrjar og endar. HEKLLEIÐBEININGAR: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 stuðli. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið samanstendur af 12 alveg eins ferningum sem heklaðir eru eftir mynsturteikningu. Ferningarnir eru heklaðir saman og að lokum er heklaður 1 kantur í kringum allt teppið. FERNINGUR: Byrjið með heklunál 4 og Lima. Sjá HEKLLEIÐBEININGAR í útskýringu að ofan. Heklið mynsturteikningu A.2 alls 4 sinnum í kringum loftlykkjuhringinn – A.1 sýnir hvernig umferðin byrjar og endar. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið alls 12 ferninga. FRÁGANGUR: Leggið ferningana þannig að þeir liggi með 3 ferninga á breidd og 4 ferninga á lengd. Passið uppá að allir liggi með réttuna upp. Notið Lima og heklið ferningana saman fyrsta á breiddina, síðan á lengdina þannig: Leggið 2 ferninga saman, röngu á móti röngu og heklið ferningana saman frá réttu og í gegnum bæði lögin þannig: Festið þráðinn með 1 fastalykkju um loftlykkjubogana í horni, * heklið 1 fastalykkju í hverja lykkju fram að næsta horni (= 3 loftlykkjur), heklið 1 fastalykkju um hornið, heklið 2 loftlykkjur og 1 fastalykkju um næsta horn (= 3 loftlykkjur). Heklið frá *-* þar til allir ferningarnir hafa verið heklaðir saman, en á síðasta ferningi þá er endað eftir 1 fastalykkju í síðasta horni (= loftlykkjur). Endurtakið meðfram hverri og einni af þeim röðum sem eftir eru á breiddina. Heklið síðan ferningana saman alveg eins á breiddina. KANTUR: Notið Lima og heklunál 4. Byrjið á að festa þráðinn með 1 keðjulykkju í 1. horni, síðan er heklað þannig: Heklið 3 loftlykkjur og 2 stuðla um fyrsta hornið. * Heklið 1 stuðul í hverja lykkju fram að horni á milli ferninga, heklið 1 stuðul um hvert horn *, heklið frá *-* að síðasta horni meðfram þessari hlið á teppi. Um 2. hornið eru heklaðir 3 stuðlar, heklið frá *-* fram að næsta horni meðfram þessari hlið á teppi. Um 3. hornið eru heklaðir 3 stuðlar, heklið frá *-* fram að næsta horni meðfram þessari hlið á teppi. Um 4. hornið eru heklaðir 3 stuðlar, heklið frá *-* fram að 1. horni og endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð. Klippið þráðinn frá og festið. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #daybytheseablanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 221-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.