Nanna skrifaði:
Kan det passe, at bærestykket på den afbillede sweater er strikket med retmasker i A1, og ikke med de to vrangmasker, som diagrammet viser?
26.01.2025 - 08:56DROPS Design svaraði:
Hei Nanna. Diagram A.1 består av 6 masker (1 rett-1 vrang-2 rett-1 vrang-1 rett). Om du ser på nærbildet av modellen, vil du se at diagrammet stemmer med bildet. mvh DROPS Design
27.01.2025 - 12:49
Katie Toms skrifaði:
Hey, I am knitting the pattern in a size XXL. I am struggling to understand how often to put the increases on the 28 increase rows? I understand 8 of those will be the A.1 raglan increases, however how do you often do the other 20 evenly to be able to reach the 328 stitches by the end of the increase rows in the pattern? Any suggestions will be greatly appreciated. Thank you
25.01.2025 - 20:13DROPS Design svaraði:
Dear Katie, you will only repeat the 8 raglan increases on 28 alternate increase rounds (28 is the total number of increase rounds, not the number of increases per round). Remember that the first raglan increase is included, so you only need to work 27 more. 28 x 8 = 224 raglan increases + 104 sts (initial stitches after increasing evenly) =328 stitches. Happy knitting!
25.01.2025 - 22:40
Karin skrifaði:
Hej! Dessa rättningar som är gjort..är det ändrat i ordinarie beskrivningen? Så man slipper titta på två ställen menar jag😊
25.06.2024 - 21:24DROPS Design svaraði:
Hej Karin, ja mønsteret på nettet er opdateret :)
26.06.2024 - 07:25
Maise skrifaði:
Hej, jeg forstår ikke dette stykke efter ribben. Jeg strikker en størrelse L, og i forrige runde stod der, at der skulle være 96 masker. Jeg kan dog ikke få dette til at passe med de 96: 16+4+32+4+16=72 og ikke 96 Strik 14-14-16-17-17-20 masker ret (= halv bagstykke), A.1 (= 6 masker), strik 4-4-4-6-6-6 masker ret (= ærme), A.1, strik 28-28-32-34-34-40 masker ret (= forstykke), A.1, strik 4-4-4-6-6-6 masker ret (= ærme), A.1, strik 14-14-16-17-17-20 masker ret (= halv bagstykke)”
09.06.2024 - 00:47DROPS Design svaraði:
Hej Maise. Jo det stämmer : 16+6+4+6+32+6+4+6+16 = 96 m. Du hade glemt att ta med maskorna för A.1. Mvh DROPS Design
11.06.2024 - 14:29
Evelien Challis skrifaði:
In het patroon staat: Ga verder in patroon en tricotsteek (zonder verdere meerderingen) tot het werk 21-23-25-27-29-31 cm meet vanaf de markeerdraad midden achter. Er is een correctie van 3-03-2021 waar staat: Ga verder in patroon en tricotsteek (zonder verdere meerderingen) tot het werk 29-31-33-35-37-39 cm meet vanaf de opzetrand midden voor. Meet ik vanaf de opzetrand of vanaf de markeerdraad? voor of achter?
19.03.2024 - 11:31
Evelien Challis skrifaði:
In de correctie van 03-03-2021 staat: TRUI: ...Ga verder in patroon en tricotsteek (zonder verdere meerderingen) tot het werk 29-31-33-35-37-39 cm meet vanaf de opzetrand midden voor. In het patroon stond: Ga verder in patroon en tricotsteek (zonder verdere meerderingen) tot het werk 21-23-25-27-29-31 cm meet vanaf de markeerdraad midden achter.\r\nwaar meet ik nu vandaf? Van de markeerdraad achter of de opzetrand voor?
19.03.2024 - 11:27DROPS Design svaraði:
Dag Evelien,
De correctie is al doorgevoerd in het online patroon en het moet dus 21-23-25-27-29-31 zijn. Kan het zijn dat je een afdruk hebt van voor de correctiedatum?
20.03.2024 - 10:49
Nonnie Ingrid Elisabet Borg skrifaði:
Får man ett pappersmönster till när man köper garn till en herrtröja.
22.11.2023 - 11:33DROPS Design svaraði:
Hej. Det beror på vilken av våra återförsäljare du köper av, vissa av våra återförsäljare erbjuder detta. Ta kontakt med en av våra återförsäljare för hjälp. Mvh DROPS Design
22.11.2023 - 13:59
Emma Emrich skrifaði:
How would I convert this pattern to a child or infant size? Thank you.
06.11.2023 - 17:55
Emma Emrich skrifaði:
How do I convert patter to a child or infant sized sweater?
06.11.2023 - 17:55DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Emrich, you will find all our jumpers for children here - add filters if needed, this can then help you finding the best matching pattern in the correct size. Happy knitting!
07.11.2023 - 08:10
Stacey skrifaði:
For a size L, the instructions for the sleeve say to knit for 7cm, then commence decreases every 3cm, 12 times. This together equals 43cm. However, the instructions say that you should be done with the decreases after 38cm and then you basically move onto the cuff. The math ain’t mathing 🤔
13.08.2023 - 07:59DROPS Design svaraði:
Dear Stacey, thanks for your feeback, pattern has now been edited. Happy knitting!
28.09.2023 - 09:30
Carly Pullover |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Peysa fyrir herra með laskalínu, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL. Stykkið er prjónað úr DROPS Air.
DROPS 208-1 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Aukið út fyrir laskalínu hvoru megin við A.1 (= 8 útauknar lykkjur í hverri útauknings umferð). Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 168 lykkjur) og deilið lykkjum með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 24) = 7,1. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 7. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affelingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með ½ númeri grófari prjónum eða að fella af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur og e.t.v. 1 uppslætti á eftir 4. hverja lykkju (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli er með uppábroti, berustykki og fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á stuttan hringprjón/sokkaprjóna, ofan frá og niður. PEYSA: Fitjið upp 80-84-88-96-96-104 lykkjur á hringprjón 4,5 með Air. Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 8 cm – við frágang er stroffið brotið niður tvöfalt að röngu og þá verður það 4 cm. Byrjun á umferð = mitt að aftan. Setjið 1 prjónamerki hér til að mæla frá. Skiptið yfir á hringprjón 5,5 og prjónið næstu umferð þannig: Prjónið 15-16-17-18-18-20 lykkjur slétt – JAFNFRAMT eru auknar út 2-1-2-2-2-3 lykkjur jafnt yfir þessar lykkjur, 10-10-10-12-12-12 lykkjur slétt, 30-32-34-36-36-40 lykkjur slétt – JAFNFRAMT eru auknar út 4-2-4-4-4-6 lykkjur jafnt yfir þessar, 10-10-10-12-12-12 lykkjur slétt, 15-16-17-18-18-20 lykkjur slétt – JAFNFRAMT eru auknar út 2-1-2-2-2-3 lykkjur jafnt yfir þessar lykkjur = 88-88-96-104-104-116 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 14-14-16-17-17-20 lykkjur slétt (= hálft bakstykki), A.1 (= 6 lykkjur), prjónið 4-4-4-6-6-6 lykkjur slétt (= ermi), A.1, prjónið 28-28-32-34-34-40 lykkjur slétt (= framstykki), A.1, prjónið 4-4-4-6-6-6 lykkjur slétt (= ermi), A.1, prjónið 14-14-16-17-17-20 lykkjur slétt (= hálft bakstykki). Haldið áfram með þetta mynstur, jafnframt er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við A.1 fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Aukið út í annarri hverri umferð alls 20-23-23-26-28-30 sinnum. Eftir alla útaukningu eru 248-272-280-312-328-356 lykkjur í umferð. Haldið áfram með mynstur og sléttprjón (án útaukninga) þar til stykkið mælist 21-23-25-27-29-31 frá prjónamerki mitt að aftan. Prjónið næstu umferð þannig: Prjónið 39-42-43-48-52-57 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið næstu 46-52-54-60-60-64 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 6-6-10-8-10-10 nýjar lykkjur á prjóninn (= undir ermi), prjónið 78-84-86-96-104-114 lykkjur slétt (= framstykki), setjið næstu 46-52-54-60-60-64 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 6-6-10-8-10-10 nýjar lykkjur á prjóninn (= undir ermi) og prjónið 39-42-43-48-52-57 lykkjur sem eftir eru (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 168-180-192-208-228-248 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki hér. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram hringinn í sléttprjóni þar til stykkið mælist 34-33-34-34-34-34 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 0-0-0-8-4-16 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 168-180-192-216-232-264 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4,5 og prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 5 cm. Fellið af – sjá AFFELLING. Stykkið mælist ca 64-66-68-70-72-74 cm frá öxl og niður. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á stuttan hringprjón/sokkaprjóna. Setjið 46-52-54-60-60-64 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á hringprjón/sokkaprjóna 5,5 og fitjið að auki upp 6-6-10-8-10-10 nýjar lykkjur mitt undir ermi = 52-58-64-68-70-74 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í nýjar lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 5-4-3-3-2-2 cm fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá AFFELLING. Fækkið lykkjum í 6.-4.-3.-2½.-2½.-2. hverjum cm alls 6-9-12-13-13-14 sinnum = 40-40-40-42-44-46 lykkjur. Þegar ermin mælist 41-40-38-36-34-33 cm prjónið 1 umferð slétt þar sem auknar eru út 0-0-4-2-4-2 lykkjur jafnt yfir = 40-40-44-44-48-48 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4,5 og prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið). Haldið áfram með stroff í 6 cm, fellið af – sjá AFFELLING. Prjóni hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. Brjótið uppá kragann tvöfaldan að röngu og saumið með teygjanlegu spori. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær! Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. Ertu búin að klára þetta mynstur? |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 208-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.