Mette Grøntoft skrifaði:
Finner ikke noe mål på overvidde her? Synes det blir vanskelig å velge str. når jeg ikke vet overvidden? Er det noen annen måte å beregne på eller noe jeg overser?
20.02.2025 - 20:27DROPS Design svaraði:
Hei Mette, Du finner en målskisse på bunnen av oppskriften, med alle mål til de forskjellige størrelsene. God fornøyelse!
21.02.2025 - 06:50
Jazzy skrifaði:
For the sleeves for size L, pattern states to decrease every 2cm 15 times (after the first decrease at 4cm), which yields a total of 40 stitches. But my calculations has 40 stitches at the 14th decrease. Could you please confirm?
13.12.2024 - 05:38DROPS Design svaraði:
Dear Jazzy, you decrease 15 times in total 2 stitches each time. The first of the 15 is the decrease at 4cm. Then, you repeat this decrease every 2cm 14 more times, for 28cm in total. Once you reach the necessary number of stitches continue straight until sleeve measures 38cm. Happy knitting!
15.12.2024 - 20:13
Rikke skrifaði:
Skal jeg strikke mønsteret henover udtagningerne på den måde, at jeg holder “pause” i mønsteret - eller vil udtagningen erstatte en maske i mønsteret? Fx: jeg er nået til 1 måske for markør. Ifølge diagrammet er jeg kommet til 1 r, 2 vr, 1 r. Skal jeg så strikke: 1 r, slå om, 2 vr, slå om, 1 r ELLER 1 r, slå om, 1 vr, 1 r, slå om 1 vr? Og på anden omgang når der skal strikkes dr r, er det så også en erstatning eller en pause/afbrydelse i mønsteret?
18.11.2024 - 14:12
Jazzy skrifaði:
After the first decrease for body at 4cm from the arm division, are the next decreases occurring at 8cm, 16cm and 24cm OR 12cm, 20cm and 28cm?
31.10.2024 - 16:51DROPS Design svaraði:
Dear Jazzy, if you have to increase on every 8th cm, the next decrease will be after 12 cm (4+8), then after 20 cm (12+8) and so on. Happy knitting!
01.11.2024 - 08:02
Suzana Schiestel skrifaði:
Guten Morgen Da ich noch nie einen Pullover vom Hals aus begonnen habe....gibt es dieses Strickanleitung auch vom Bund aus ? Vielen Dank
24.03.2024 - 14:25
Anni Palmgren skrifaði:
Jeg er ved at strikke Drops 224-2. Jeg er blevet i tvivl om at på første pind efter hals ribben skal begynde forfra på diagrammet efter de 2 ret masker til raglan. På forhånd tak. Vh. Anni
14.03.2024 - 10:23DROPS Design svaraði:
Hej Anni, du kan gerne forskyde mønsteret så det stemmer med ribben i halsen :)
19.03.2024 - 11:42
Melissa skrifaði:
Hei! Jeg sliter med å forstå hvordan jeg skal strikke de nye maskene fra raglan økningen inn i mønsteret uten at det hele blir forskjøvet? Eller skal det bli det?
28.02.2024 - 21:47DROPS Design svaraði:
Hej Melissa, du strikker mønsteret som tidligere, og så strikker du den nye maske som den maske du er kommet til ifølge diagrammet. Du udgår altid fra det etablerede mønster :)
05.03.2024 - 11:41
Oudinet skrifaði:
Bonjour dans le modele 224-2 pourriez vous me dire comment garder le dessin avec les augmentation sans decalage ? Je n´y arrive pas je me retrouve avec soit trop de mailles endroit ou envert dans le dessin Merci
17.02.2024 - 17:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Oudinet, vous devez augmenter le motif de part et d'autre, en prenant par ex 12 mailles = on répète 3 fois les 4 mailles de A.1, la 1ère augmentation va se tricoter comme la dernière maille de A.1 (= à l'endroit) (= on commence un nouveau motif par la dernière maille), tricotez le 2ème rang de A.1 et tricotez l'augmentation à la fin comme la 1ère maille de A.1 (= on commence un nouveau motif par la 1ère maille), autrement dit, sur ce tour, vous aurez plusieurs mailles endroit à suivre en comptant les mailles des raglans, placez bien vos marqueurs et comptez toujours les 2 mailles des raglans en jersey, elles ne comptent pas dans le point fantaisie. Bon tricot!
19.02.2024 - 09:08
Oudinet skrifaði:
Bonjour Je cherche un complement d´explication en ce qui concerne le raglant de ce modele je ne comprends pas les augmentations ainsi que la position des marqueurs Merci par avance
13.02.2024 - 16:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Oudinet, les marqueurs se trouvent au milieu des 2 mailles jersey des raglans, vous augmenterez de chaque côté de ces 2 mailles jersey soit avant/après ces 2 mailles jersey (avec le marqueur entre les 2) - cf RAGLAN au début des explications. Vous augmentez ainsi 8 mailles tous les 2 tours 21 à 33 fois au total selon la taille. Bon tricot!
14.02.2024 - 07:50
Mathilde skrifaði:
Ang. den skrå linjen som dannes av raglanøkningen: På foto ser det ut som at denne linjen danner en fortsettelse av rette masker i halsen. Det er fint. I mitt strikkearbeid starter den skrå raglanlinjen på en rett og en vrangmaske i halsen. Evt kan jeg forskyve alt en maske, men da vil skrålinjen starte i rettmasker på den ene siden av brystet og vrange masker på den andre siden. Hva er rett?
16.01.2024 - 21:24DROPS Design svaraði:
Hej Mathilde, der er ikke noget ret eller fejl, hvis du vil anpasse ribben til raglanlinjen, så kan du justere maskeantallet mellem raglanlinjerne :)
17.01.2024 - 13:22
Lightkeeper |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu og áferðamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 224-2 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. LASKALÍNA: Aukið er út fyrir laskalínu hvoru megin við 2 lykkjur sléttprjón við hvert prjónamerki þannig: Prjónið 1 lykkju fram hjá prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Útauknar lykkjur eru prjónaðar áfram slétt í næstu umferð. Prjónið síðan nýjar lykkjur inn í mynstur. ÚRTAKA: Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður, síðan skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki prjónað í hring á hringprjón. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 80-80-88-96-96-104 lykkjur á hringprjón 4,5 með Air. Prjónið stroff hringinn með 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið þar til stroffið mælist ca 12 cm (brjóta á uppá kant í hálsmáli að röngu síðar þannig að hann verði tvöfaldur). Prjónið 1 umferð slétt. BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 5 og setjið prjónamerki í stykkið í þessari umferð, þau eru notuð síðar til að mæla frá. Setjið nú 4 prjónamerki í stykkið JAFNFRAMT því sem prjónað er þannig: Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð, prjónið 1 lykkju sléttprjón, prjónið mynstur A.1 yfir 12 lykkjur (= ermi), prjónið 2 lykkjur sléttprjón og setjið 1 prjónamerki á milli þessa 2 lykkja, prjónið mynstur A.1 yfir 24-24-28-32-32-36 lykkjur (= framstykki), prjónið 2 lykkjur sléttprjón og setjið 1 prjónamerki á milli þessa 2 lykkja, prjónið mynstur A.1 yfir 12 lykkjur, prjónið 2 lykkjur sléttprjón og setjið 1 prjónamerki á milli þessa 2 lykkja og prjónið mynstur A.1 yfir 24-24-28-32-32-36 lykkjur (= bakstykki), prjónið 1 lykkju sléttprjón. LESTU ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN ÞÚ PRJÓNAR ÁFRAM! Í næstu umferð byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan og haldið áfram með mynstur A.1. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram með mynstur og aukið út fyrir laskalínu í annarri hverri umferð þar til auknar hafa verið út alls 21-24-26-28-31-33 sinnum = 248-272-296-320-344-368 lykkjur. Prjónið mynstur eins og áður án útaukninga þar til stykkið mælist 21-23-24-26-28-30 cm frá prjónamerki. Nú skiptist stykkið fyrir ermar og fram- og bakstykki frá byrjun á umferð (á milli bakstykkis og ermi) þannig: Prjónið 4-3-2-2-4-4 lykkjur (= bakstykki), setjið næstu 48-56-62-66-68-72 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 6-6-8-8-8-8 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið 76-80-86-94-104-112 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 48-56-62-66-68-72 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 6-6-8-8-8-8 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi) og prjónið síðustu 72-77-84-92-100-108 lykkjur (= afgangur á bakstykki, nú eru alls 76-80-86-94-104-112 lykkjur á bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 164-172-188-204-224-240 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í miðju á nýjum lykkjum sem fitjaðar voru upp í hvorri hlið. Haldið áfram hringinn með mynstur A.1, mynstrið kemur ekki alltaf til með að ganga jafnt upp alla leiðina hringinn, þær 2 lykkjur hvoru megin við hvert prjónamerki eru prjónaðar í sléttprjóni og þær lykkjur sem eru eftir eru stilltar af miðað við mynstur á framstykki og bakstykki. Þegar stykkið mælist ca 4 cm frá skiptingu er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið – sjá ÚRTAKA – mynstrið á að halda áfram eins og áður á framstykki og bakstykki og mynstrið er stillt af við hliðar þegar lykkjum er fækkað. Endurtakið úrtöku með ca 6-8-8-8-8-6 cm millibili alls 4-3-4-4-3-4 sinnum = 148-160-172-188-212-224 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 32-32-33-33-33-33 cm frá skiptingu (prjónið e.t.v. að óskaðri lengd þar til ca 5 cm eru eftir að loka máli) – stillið af að endað sé með 2 umferðir sléttprjón. Skiptið yfir á hringprjón 4,5 og prjónið stroff með 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur brugðið í 5 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Stykkið mælist ca 62-64-66-68-70-72 cm frá öxl. ERMI: Setjið 48-56-62-66-68-72 lykkjur af þræði á stuttan hringprjón / sokkaprjóna 5, prjónið að auki upp 6-6-8-8-8-8 í nýjar lykkjur sem fitjaðar voru upp í hlið á fram- og bakstykki= 54-62-70-74-76-80 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í miðju á 6-6-8-8-8-8 nýjum lykkjum sem prjónaðar voru upp undir ermi = byrjun á umferð. Haldið áfram með mynstur A.1, mynstrið kemur ekki alltaf til með að ganga jafnt upp alla leiðina hringinn, þær 2 lykkjur hvoru megin við prjónamerki eru prjónaðar í sléttprjóni og þær lykkjur sem eru eftir eru prjónaðar eins og áður. Þegar stykkið mælist 4 cm frá skiptingu er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með ca 2-3-2-2-2-2 cm millibili alls 7-11-15-15-16-18 sinnum = 40-40-40-44-44-44 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 40-39-38-36-35-34 cm frá skiptingu (prjónið e.t.v. að óskaðri lengd, nú eru eftir ca 5 cm að loka máli) – stillið af að endað sé með 2 umferðir sléttprjón. Skiptið yfir á sokkaprjón 4,5. Prjónið stroff með 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið í 5 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Brjótið uppá kant í hálsmáli inn að röngu. Saumið uppfitjunarkantinn niður með löngu lausu spori frá röngu á peysu (passið uppá að saumurinn sjáist ekki frá réttu og að saumurinn verði ekki stífur). |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær! Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. Ertu búin að klára þetta mynstur? |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 224-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.