Mia skrifaði:
Hallo Liebes Drops-Team! Ich bin jetzt beim Vorderteil angelangt. Vorderteil:Nun habe ich eine Reihe mit der Abnahme gestrickt. Werden die Maschen der Rückreihe, vom Vorderteil, gestrickt wie die Maschen erscheinen? Oder wird in der Rückreihe auch abgenommen? Da "zuerst in jeder Reihe je 5 (5-8) x beidseitig, " beschrieben ist. Vielen lieben Dank für eure Hilfe Viele Grüße, Mia
08.08.2022 - 21:31DROPS Design svaraði:
Liebe Mia, bei den Rückreihen stricken Sie die glatt Maschen links (= links über links) und die 3 Maschen dazwischen im Perlmuster (links über rechts und rechts über links). Viel Spaß beim stricken!
09.08.2022 - 08:49
Carmela skrifaði:
Bonjour... Afin de faciliter l'augmentation sur les côtés, j'ai tricoté le point fantaisie sur les 2 x 3 mailles des côtés en jersey endroit et fait l'augmentation de chaque côté de la 2ème maille. On se retrouve avec une bande jersey que je trouve plus jolie qu'avec le point fantaisie tout décalé. Merci pour vos modèles et toutes vos explications qui me facilitent grandement mon plaisir de tricoter. Cordialement Carmela
18.07.2022 - 13:27
Tiina K skrifaði:
Hei! Miten mallineule jatkuu lisäyksien jälkeen? Tuleeko sivuihin pidemmät oikeinneulotut jaksot vai miten?
16.07.2022 - 16:52
Gerd Andersson skrifaði:
Undrar om det verkligen skall vara bara 27 cm innan ärmhålets början? Antar att det skall vara 47 cm men då räcker inte angivna garnåtgången.
18.02.2022 - 15:35DROPS Design svaraði:
Hei Gerd. Jo, 27 cm stemmer og det er det garnmengden er utregnet fra. Hadde det vært 47 cm ville det ha blitt en kortermet tunika, se f.eks DROPS 148-10 og det ville ha manglet ca 150 gram garn i str. S. mvh DROPS Design
21.02.2022 - 10:42
Diane skrifaði:
Bonjour, Comment doit-on tricoter le point fantaisie sur l’envers? Merci.
03.01.2022 - 14:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Diane, le point fantaisie appelé "Mønster" se tricote sur 8 mailles ainsi: 3 m jersey, 3 m point de riz, 2 m jersey. Autrement dit, les mailles jersey se tricotent à l'envers sur l'envers et pour le point de riz, tricotez les mailles endroit à l'envers et les mailles envers à l'endroit. Bon tricot!
04.01.2022 - 06:42
Anke skrifaði:
Ik snap de mindering van de hals niet , hoeveel steken moet ik overhouden bij maat 's?
26.07.2021 - 21:31DROPS Design svaraði:
Dag Anke,
Je hebt op een gegeven moment 67 (75-75) steken op het voorpand en dan brei je 3 naalden gerstekorrel over de middelste 15 (23-23) steken. In de volgende naald kan je de 9 (17-17) steken af. Je hebt dan dus 58 steken gedeeld door 2 = 29 steken voor elk schouder. Aan beide zijden van de hals kan je dan nog 6 steken af = 23 steken over, daarna in totaal nog 4 steken = 19 steken over.
19.08.2021 - 13:55
Anke skrifaði:
Ik snap het afkanten van de armsgaten niet, er staat Kant af aan de goede kant:voor 3 kantst.:2recht samen. Na 3 kantsteken, haal 1 steek recht af brei 1 st. En de afgehaalde steek over de gebreide steek, maar wat voor kantsteken zijn dit?
20.07.2021 - 19:25DROPS Design svaraði:
Dag Anke,
De buitenste 3 steken aan beide kanten brei je in gerstekorrel, hiermee worden de kantsteken bedoeld. Je mindert dus naast de kantsteken. Als je aan het begin van de naald bent, meerder je dus vlak na de 3 kantsteken en als je aan het eind van de naald bent, meerder je vlak voor de 3 kantsteken.
21.07.2021 - 18:13
Ellinor skrifaði:
Hei, skjønner ikke det med økingen. Jeg leser det slik at det skal økes først 8 masker på første omgang etter tre pinner perlestrikk. Deretter økes 8 nye masker etter 5 cm oppover. Disse skal strikkes inn i mønsteret. Hvor da for at det skal bli pent? Da vil jo noen av stripene med glattstrikk bli bredere enn andre?
15.07.2021 - 21:34DROPS Design svaraði:
Hej Ellinor. Du ökar 1 m på var sida av merketråden, dvs 4 m ökade per p. Detta gör du på hver 5. cm totalt 4 gånger (dvs totalt 16 m ökade). De økte m strikkes inn i Mønsteret etter hvert, dvs du stickar de enten i perlestikk eller i glattstrik enligt diagram (mönster). Mvh DROPS Design
16.07.2021 - 09:45
Renate Steiner skrifaði:
Wird das Top in runden gestrickt? Ich hab es aufgetrennt, weil ich dachte es ist falsch und neu begonnen. Sorry, ich finde die Anleitung grottenschlecht. Dann lieber nichts anbieten.
05.07.2021 - 11:54DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Steiner, auch wenn das Top selbst zeitlos ist, handelt es sich bei der Anleitung um eine der älteren, die leider nicht immer den aktuellen Standards entsprechen. Wir bemühen uns, auch solche Anleitungen zu verbessern. Diese Anleitung wurde nun komplett neu übersetzt und ist jetzt hoffentlich übersichtlicher und eindeutiger. Wenn Sie noch Fragen dazu haben, melden Sie sich gerne noch einmal. Gutes Gelingen!
05.07.2021 - 13:11
Ana skrifaði:
Hi, I think I understand the pattern and instructions for DROPS / 60 / 13 . But I have one question. I’m making a size L. Do I start each round as the first round, from the beginning of the chart or should I just keep knitting in the round repeating the chart on and on?
26.06.2021 - 06:26DROPS Design svaraði:
Dear Ana, for the pattern, start with the first row, then go on according to the diagram. Happy Stitching!
26.06.2021 - 09:15
Summer Charm |
|||||||
|
|||||||
Prjónaður stuttur toppur úr DROPS Muskat. Stærð S-L.
DROPS 60-13 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. PERLUPRJÓN (prjónað í hring): UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-*. UMFERÐ 2: Prjónið brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur og sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið umferð 2. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið lykkjum frá réttu þannig: Á undan 3 kantlykkjum: 2 lykkjur slétt saman. Á eftir 3 kantlykkjum: Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Fækkið lykkjum frá röngu þannig: Á undan 3 kantlykkjum: Prjónið 2 lykkjur snúnar brugðið saman. Á eftir 3 kantlykkjum: Prjónið 2 lykkjur brugðið saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 176 (192-208) lykkjur á hringprjón 4 með DROPS Muskat og prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðan 3 umferðir PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Setjið 1 merki í hvora hlið, framstykki = 87 (95-103) lykkjur, bakstykki = 89 (97-105) lykkjur. Prjónið mynstur og byrjið við ör í mynstri. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! JAFNFRAMT á eftir perluprjóni í kanti er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við merki 4 sinnum í 5. hverjum cm = 192 (208-224) lykkjur, framstykki = 95 (103-111) lykkjur, bakstykki = 97 (105-113) lykkjur. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur. Þegar stykkið mælist 27 (28-28) cm eru prjónaðar 3 umferðir perluprjóni yfir 6 (6-7) lykkjur hvoru megin við merki, fellið síðan af 3 (3-4) lykkjur fyrir handveg hvoru megin við merkin og prjónið síðan stykkið til loka fram og til baka – framstykki = 89 (97-103) lykkjur, bakstykki = 91 (99-105) lykkjur. FRAMSTYKKI: = 89 (97-103) lykkjur. Fellið nú af fyrir handveg – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! – innan við 3 kantlykkjur (þessar lykkjur eru prjónaðar upp úr í perluprjóni) í hvorri hlið í hverri umferð: 1 lykkja 5 (5-8) sinnum, í annarri hverri umferð: 1 lykkja 4 sinnum og í 4. hverri umferð: 1 lykkja 2 sinnum = 67 (75-75) lykkjur. Þegar stykkið mælist 37 (37-37) cm prjónið 3 umferðir í perluprjóni yfir 15 (23-23) miðjulykkjur, fellið síðan af 9 (17-17) miðjulykkjur fyrir hálsmáli. Fækkið síðan lykkjum við hálsmál – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! – innan við 3 kantlykkjur (þessar lykkjur í perluprjóni eru prjónaðar allan tímann upp úr) í hverri umferð: 1 lykkja 6 sinnum, í annarri hverri umferð: 1 lykkja 2 sinnum og í 4. hverri umferð: 1 lykkja 2 sinnum. Fellið af þegar stykkið mælist 50 (51-52) cm. BAKSTYKKI: = 91 (99-105) lykkjur. Fellið af fyrir handveg innan við 3 kantlykkjur á sama hátt og á framstykki = 69 (77-77) lykkjur. Þegar stykkið mælist 47 (48-49) cm prjónið 3 umferðir perluprjóni yfir 33 (41-41) miðjulykkjur, fellið síðan af 27 (35-35) miðjulykkjur fyrir hálsmáli. Fækkið síðan lykkjum við hálsmál – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! – innan við 3 kantlykkjur (þessar lykkjur í perluprjóni eru prjónaðar allan tímann upp úr) í hverri umferð: 1 lykkja 2 sinnum. Fellið af þegar stykkið mælist 50 (51-52) cm. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. HEKLAÐUR KANTUR Í HÁLSIMÁLI: Heklið kant í kringum hálsmál frá réttu með heklunál 2 DROPS Muskat þannig: UMFERÐ 1: 1 fastalykkja, * 4 loftlykkjur yfir 2 prjónaðar lykkjur, 1 keðjulykkja í gegnum 3 prjónaðar lykkjur *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: * 4 fastalykkjur í kringum loftlykkjuboga, 1 keðjulykkja í keðjulykkju frá fyrri umferð *, endurtakið frá *-*. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 60-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.