Carol skrifaði:
I’m viewing this pattern in English (American) but cannot read all comments because they are numerous languages. Isn’t there a way to translate for each country the user selects? It would make questions & answered easier for all.
04.09.2024 - 13:29
Carol skrifaði:
I printed this pattern in April 2018 and now would like to make it. My question, I do not see any updated corrections to the pattern online, are there any corrections? Thank you for your assistance. Carol from Michigan, USA.
24.08.2024 - 15:47DROPS Design svaraði:
Dear Carol, if there are any corrections, there will be a notification in red, right above the DIAGRAM. In this pattern, there have been no corrections. If you have any doubts while you work, you can always check the online version, which shows the corrected version already. Happy knitting!
25.08.2024 - 22:40
Florence skrifaði:
Bonjour, je voudrais savoir si le pull peut se tricoter en rond jusqu’au manches, puis en allers et retours jusqu’au col? Ensuite pour les augmentations de côté, de quelles augmentations s’agit il ? Merci pour votre réponse.
02.07.2024 - 18:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Florence, c'est déjà le cas en fait: vous tricotez en rond jusqu'aux emmanchures et vous terminez le dos et le devant séparément en allers et retours. Quand on doit augmenter de chaque coté pour le bas du top, on va augmenter sur les côtés du top = au début du tour + à la moitié du tour approximativement soit de chaque côté des marqueurs placés pour le devant et le dos (devant = 87-95-103 m et dos = 89-97-105 m.. Bon tricot!
03.07.2024 - 08:10
Edith Gravel skrifaði:
Bonjour à toutes. Question sur les flèches du diagramme . Je tricote en rond la taille large. La flèche du diagramme indique que je dois débuter le digramme à partir du deuxième carreau. Est ce que je tricote le diagramme ainsi à chaque rang ( à partir du deuxième carreau) ou est ce que la flèche ne s’applique qu’au premier rang ? Merci d’avance pour votre réponse .
28.06.2024 - 20:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gravel, le diagramme se tricote sur 8 mailles, et on lit le diagramme de droite à gauche tous les tours (sur l'endroit; de gauche à droite, sur l'envers, on le lira de droite à gauche); en taille L vous tricotez d'abord les 3 premières mailles du diagramme puis vous répétez les 8 mailles du diagramme tout le tour. Bon tricot!
01.07.2024 - 08:07
Barbara Click skrifaði:
Please explain how you keep the pattern while at the same time increasing both sides of markers? Considering the increases do not fall in the K portion of the design … I am making the medium…
23.06.2024 - 00:21DROPS Design svaraði:
Dear Barbara, the stitches that does not fit into the pattern (because of increases or decreases) should be knitted, until you have eough stitches for a full repeat (for increases), or until you decreased enough stitches, so you will only have stitches for one less repeat. Happy Knitting!
23.06.2024 - 01:22
Edith Gravel skrifaði:
Bonjour à toutes, j’aime beaucoup ce modèle . Je voudrais savoir comment le diagramme doit se lire lorsqu’on tricote en rond ? Ex: rang 1 : droite à gauche , rang 2 : gauche à droite? Et ainsi de suite? Merci de votre réponse.
17.06.2024 - 23:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gravel, les diagrammes se lisent de bas en haut, en rond et tous les rangs sur l'endroit on lit de droit à gauche et sur l'envers, de gauche à droite. Bon tricot!
18.06.2024 - 07:44
Monique Decock skrifaði:
Wat zie je hoeveel wol dat je nodig hebt voor een trui te breien ik zie dit niet onmiddellijk niet staan
14.06.2024 - 06:33DROPS Design svaraði:
Dag Monique,
Bovenaan bij de materialenlijst staat per maat aangegeven hoeveel gram je nodig hebt. (Het eerste getal geldt voor maat S, het tweede getal voor maat M, enzovoort). 1 bol weegt meestal 50 gram, maar let erop dat dit per garensoort verschillend kan zijn. Dus als er bijvoorbeeld 400 gram staat dan zou je 8 bollen nodig hebben als 1 bol 50 gram weegt.
14.06.2024 - 20:17
Marie-Fance ELIES-JAUBERT skrifaði:
Bonjour, \r\n A quoi correspond les tailles S,M,L ?\r\n MERCI.
05.06.2024 - 07:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Jaubert, pour trouver votre taille, procédez ainsi: mesurez un vêtement similaire que vous avez et dont vous aimez la forme et comparez ces mesures à celles du schéma; retrouvez plus d'infos ici. Bon tricot!
05.06.2024 - 12:37
Germana Wiels skrifaði:
Sorry ik heb nog en vraag, wat bedoelen jullie met : kant af VOOR 3 KANTST .Ik begin aan het armsgat met 3 steken gerste korrel , moet ik dan voor die 3 steken of -na die 3 steken afkanten ? IK VERSTA HET NIET GOED SORRY ! Mvgr Germana Wiels
23.05.2024 - 11:27DROPS Design svaraði:
Dag Germana,
Je maakt de afkantingen (of mineringen) naast de 3 kantsteken, dus aan het begin brei je eerst de 3 gerstekorrelsteken en dan kant je af. Op die manier blijft dat gerstekorrelpatroon in tact.
26.05.2024 - 15:45
Mireille P skrifaði:
Bonjour 28 cm de hauteur avant emmanchures ça fait un peu court non ?J'aime qu'un ouvrage arrive au niveau des fesses donc puis-je tricoter plus de hauteur ?
22.05.2024 - 10:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Mireille, la hauteur totale de ce top est de 51 ou 52 cm dans les 2 grandes tailles - cf schéma en bas de page, si vous le voulez plus long, pensez à ajuster également les augmentations. Bon tricot!
22.05.2024 - 11:18
Summer Charm |
|||||||
|
|||||||
Prjónaður stuttur toppur úr DROPS Muskat. Stærð S-L.
DROPS 60-13 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. PERLUPRJÓN (prjónað í hring): UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-*. UMFERÐ 2: Prjónið brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur og sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið umferð 2. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið lykkjum frá réttu þannig: Á undan 3 kantlykkjum: 2 lykkjur slétt saman. Á eftir 3 kantlykkjum: Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Fækkið lykkjum frá röngu þannig: Á undan 3 kantlykkjum: Prjónið 2 lykkjur snúnar brugðið saman. Á eftir 3 kantlykkjum: Prjónið 2 lykkjur brugðið saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 176 (192-208) lykkjur á hringprjón 4 með DROPS Muskat og prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðan 3 umferðir PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Setjið 1 merki í hvora hlið, framstykki = 87 (95-103) lykkjur, bakstykki = 89 (97-105) lykkjur. Prjónið mynstur og byrjið við ör í mynstri. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! JAFNFRAMT á eftir perluprjóni í kanti er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við merki 4 sinnum í 5. hverjum cm = 192 (208-224) lykkjur, framstykki = 95 (103-111) lykkjur, bakstykki = 97 (105-113) lykkjur. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur. Þegar stykkið mælist 27 (28-28) cm eru prjónaðar 3 umferðir perluprjóni yfir 6 (6-7) lykkjur hvoru megin við merki, fellið síðan af 3 (3-4) lykkjur fyrir handveg hvoru megin við merkin og prjónið síðan stykkið til loka fram og til baka – framstykki = 89 (97-103) lykkjur, bakstykki = 91 (99-105) lykkjur. FRAMSTYKKI: = 89 (97-103) lykkjur. Fellið nú af fyrir handveg – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! – innan við 3 kantlykkjur (þessar lykkjur eru prjónaðar upp úr í perluprjóni) í hvorri hlið í hverri umferð: 1 lykkja 5 (5-8) sinnum, í annarri hverri umferð: 1 lykkja 4 sinnum og í 4. hverri umferð: 1 lykkja 2 sinnum = 67 (75-75) lykkjur. Þegar stykkið mælist 37 (37-37) cm prjónið 3 umferðir í perluprjóni yfir 15 (23-23) miðjulykkjur, fellið síðan af 9 (17-17) miðjulykkjur fyrir hálsmáli. Fækkið síðan lykkjum við hálsmál – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! – innan við 3 kantlykkjur (þessar lykkjur í perluprjóni eru prjónaðar allan tímann upp úr) í hverri umferð: 1 lykkja 6 sinnum, í annarri hverri umferð: 1 lykkja 2 sinnum og í 4. hverri umferð: 1 lykkja 2 sinnum. Fellið af þegar stykkið mælist 50 (51-52) cm. BAKSTYKKI: = 91 (99-105) lykkjur. Fellið af fyrir handveg innan við 3 kantlykkjur á sama hátt og á framstykki = 69 (77-77) lykkjur. Þegar stykkið mælist 47 (48-49) cm prjónið 3 umferðir perluprjóni yfir 33 (41-41) miðjulykkjur, fellið síðan af 27 (35-35) miðjulykkjur fyrir hálsmáli. Fækkið síðan lykkjum við hálsmál – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! – innan við 3 kantlykkjur (þessar lykkjur í perluprjóni eru prjónaðar allan tímann upp úr) í hverri umferð: 1 lykkja 2 sinnum. Fellið af þegar stykkið mælist 50 (51-52) cm. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. HEKLAÐUR KANTUR Í HÁLSIMÁLI: Heklið kant í kringum hálsmál frá réttu með heklunál 2 DROPS Muskat þannig: UMFERÐ 1: 1 fastalykkja, * 4 loftlykkjur yfir 2 prjónaðar lykkjur, 1 keðjulykkja í gegnum 3 prjónaðar lykkjur *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: * 4 fastalykkjur í kringum loftlykkjuboga, 1 keðjulykkja í keðjulykkju frá fyrri umferð *, endurtakið frá *-*. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 60-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.