Claire Nailor skrifaði:
Hello! I would like to make this blanket slightly wider than the pattern. Please can you tell me how many chains I should start with to make a blanket that is approximately 1.5 x the width (120cm)? Or please can you tell me the calculation for the foundation chain? Many thanks.
18.02.2020 - 16:49DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Nailor, we are unfortunately not able to adjust every pattern to every single request - make your swatch to check your tension and have the basis to recalculate how many repeats you need in width - the number of chains required for 1 repeat A.1C is the one between stars on first row on blanket (so that the fundation chain is not tighter than 1st row). Your DROPS store will provide you any further individual assistance even per mail or telephone. Happy crocheting!
19.02.2020 - 08:36
Yara Jagt skrifaði:
Goedemorgen, Op advies van de video over rechte randen, haak ik i.p.v. de 3 l bij keren, het aparte stokje. Echter, daarmee heb ik te veel stokjes (incl. het keerstokje) op mijn toeren: Toer 2: Bij D 6 i.p.v. 5 Toer 3: B 10 i.p.v. 9, D 11 i.p.v. 9 Toer 4: B&D 6 i.p.v. 5 Nu wil ik beginnen aan toer 5, en dan zou ik bij B 12 stokjes hebben ipv 9 (incl. het keer stokje). Klopt dit? Kan ik hier wel mee verder, of kan ik beter de 3 keerlossen gebruiken? Groeten, Yara
17.12.2019 - 11:02DROPS Design svaraði:
Dag Yara,
Als je in plaats van de 3 keerlossen, haakt zoals aangegeven in de video, zou het aantal steken niet af moeten wijken. Als je te veel steken hebt, dan haak je toch ergens te veel steken.
18.12.2019 - 19:34
Charlotte Bækdahl skrifaði:
It makes no sence skipping 5 slip stitches in row 2. It looks strange and I changed it to 3 slip stitches which looked much better.
26.10.2019 - 16:36
Anniken skrifaði:
Hei. Er det riktig å hoppe over 5 masker? Synes det blir så stor løkke da og ser ut som at jeg skal hekle i 5.maske for å få den ene kanten.
14.08.2019 - 22:13DROPS Design svaraði:
Hej Anniken, Hvor er du i opskriften, jeg finder ikke hvor vi skriver at du skal hoppe over 5 masker.... Har du set vores video?
How to crochet a zigzag pattern from Garnstudio Drops design on Vimeo.
04.12.2019 - 11:45
Gitte skrifaði:
Tak for svaret men forstår det ikke. Iflg. diagrammet på 4. række mangler der da en maske eller hvad? Kan ikke få det til at passe!
09.08.2019 - 09:55DROPS Design svaraði:
Hej igen Gitte, jo det stemmer, du har 9 masker på 4.række og du har 10 masker på 3.række. God fornøjelse!
09.08.2019 - 10:29
Gitte skrifaði:
Hvordan får man kanten lige? Iflg. diagrammet række 3 og 4 som skal gentages kommer man jo til at mangle 1 maske i kanten. Jeg fatter det ikke, er ellers en rutineret hækler. .
08.08.2019 - 23:14DROPS Design svaraði:
Hej Gitte, jo du hækler 10 stangmasker (incl lm du vender med) hver gang du hækler 3.række. God fornøjelse!
09.08.2019 - 08:20
Gisela Degener skrifaði:
Hallo ich möchte gern diese Decke größer häkeln. Breit 120cm Lang 160 cm Wieviel Garn brauche ich dazu und wie viele Maschen müsste ich anschlagen?
05.08.2019 - 14:56DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Degener, leider können wir nicht jede Anleitung nach jeder individuellen Anfrage anpassen, gerne wird Ihnen aber Ihr DROPS Laden weiter helfen - auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim häkeln!
07.08.2019 - 10:51
Melissa skrifaði:
Ik wil de deken graag iets kleiner maken. Breedte ongeveer 60 cm. Met hoeveel lossen moet ik dan beginnen?
31.07.2019 - 12:28DROPS Design svaraði:
Dag Melissa,
Je zou dan bijvoorbeeld 1 of 2 herhalingen van C in de breedte minder kunnen doen. Een herhaling van is 18 stokjes op de 1e toer en omdat je na iedere 3 stokjes in de eerste toer een losse over slaat en daarnaast nog een keer 5 stokjes, kom ik op 24+5 = 29 lossen minder opzetten, per herhaling die je minder wilt doen.
31.07.2019 - 17:55
Maartje Meijvogel skrifaði:
Als ik de foto van deze deken zie, dan loopt de zijkant van de deken recht af, maar als ik het patroon volg dan worden de zijkanten van de deken steeds smaller...ik kom er niet uit...ben een beginnend haakster😊
24.07.2019 - 13:43DROPS Design svaraði:
Dag Maartje,
Als je het patroon precies volgt, dan zou de deken niet smaller moeten worden. Kan het zijn dat je per ongeluk steeds strakker begint te haken, waar door het bij elkaar trekt?,
24.07.2019 - 20:29
Benthe Stalling skrifaði:
Hej. Der er vel ikke en mulighed for, at I kunne lægge dette mønster ind, skrevet på dansk. Jeg vil så frygtelig gerne hækle denne, men får intet ud af videoen på YouTube, og det er det eneste sted jeg har fundet den. Den hedder: Crochet Wave: Hugs & Kisses Stitch - Blanket Mange hilsner Benthe
02.03.2019 - 18:40
Taste of Rainbow#tasteofrainbowblanket |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Heklað teppi með öldumynstri úr DROPS Paris.
DROPS 198-2 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. RENDUR: Heklið ca 12 til 12,5 cm af hverjum lit í þessari röð: natur, sprey blár, ljós blár, ljós bleikfjólublár, sinnep, natur, sprey blár, ljós blár, bleikfjólublár, sinnep, natur. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. Mynstur og rendur er heklað jafnóðum. TEPPI: Heklið 194 LAUSAR loftlykkjur (meðtaldar 3 loftlykkjur til að snúa við) með heklunál 4,5 með litnum natur. Sjá útskýringu í RENDUR að ofan. Heklið nú síðan eftir mynsturteikningu A.1 þar sem UMFERÐ 1 er hekluð þannig: Heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni, 1 stuðull í hvora af næstu 2 loftlykkjum, * hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, 3 loftlykkjur, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 5 loftlykkju, heklið 1 stuðul í hverja af næstu 3 loftlykkjum *, endurtakið frá *-* 5 sinnum til viðbótar, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, 3 loftlykkjur, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 3 loftlykkjum = 126 stuðlar. Það verða alls 7 „öldumynstur“. Snúið stykkinu. UMFERÐ 2 Í MYNSTURTEIKNINGU: 3 loftlykkjur (þessar 3 lykkjur koma í stað fyrsta stuðuls), * 1 stuðull í næsta stuðul, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 stuðul, 1 stuðull í næsta stuðul, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 stuðul, 1 stuðull í næsta stuðul, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 stuðul, 1 stuðull í næsta stuðul, 1 loftlykkja, 1 stuðull um loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, 1 stuðull um sama boga, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 stuðul, 1 stuðull í næsta stuðul, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 stuðul, 1 stuðull í næsta stuðul, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 stuðul, 1 stuðull í næsta stuðul, 1 loftlykkja, hoppið yfir 1 stuðul, 1 stuðull í næsta stuðul, hoppið yfir 2 stuðla *, endurtakið frá *-* 6 sinnum til viðbótar = 70 stuðlar. Snúið stykkinu. UMFERÐ 3: Sjá mynsturteikningu A.1. Heklið B 1 sinni, endurtakið C 6 sinnum. Endið umferð með að hekla D 1 sinni. UMFERÐ 4: Sjá mynsturteikningu A.1. Heklið D 1 sinni, endurtakið C 6 sinnum. Endið umferð með að hekla B 1 sinni. Endurtakið síðan umferð 3 og 4, jafnframt því sem skipt er um lit eins og stendur í útskýringu í RENDUR að ofan. Hér endar teppið. Stykkið mælist ca 125 cm. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #tasteofrainbowblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 198-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.