María José skrifaði:
Buenos días En la fotografía aparecen los calados bien definidos, con agujeros. Si en las vueltas impares se trabaja la hebra echada retorcida ¿no se pierde este efecto?
26.05.2019 - 08:06
Maryvonne skrifaði:
Bonjour. Je suis a tricoter ce.châle. je galère !! Pour les explication c\'est mal expliqué. !! Mais je vais réussir.
03.05.2019 - 04:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Maryvonne, nous sommes désolés d'apprendre que vous avez quelques soucis de compréhension, n'hésitez pas à utiliser cet espace pour poser vos questions si besoin, et rappelez-vous que votre magasin DROPS se tient à votre disposition - même par mail ou téléphone - pour toute assistance individuelle. Bon tricot!
03.05.2019 - 09:03
Marina Löbel skrifaði:
Hallo, ich habe eine Frage zu A3 in der 13. Reihe wird ja, je A3 immer 2Maschen zugenommen, ist klar. Aber es steht dann, dies in der 26. Reihe arbeiten. Im Diagramm ist da nix eingezeichnet. 🤔HILFE - Danke im voraus
30.04.2019 - 15:18DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Löbel, die Zunahmen sind bei der 13. Reihe in A.3/A.1 und A.4 gezeichnet, und diese Maschen sieht man dann in A.2a bei der nächsten Reihe (= 14. Reihe), dh bei der 13. Reihe nehmen Sie wie in den Diagramme gezeigt, und ab 14. Reihe stricken Sie die A.2a über 11 M. Viel Spaß beim stricken!
30.04.2019 - 16:49
Jocelyne Bellerive skrifaði:
Bonjour, question 1: Quand on commence le diagramme, est-ce qu’on tricote encore toutes les jetés en maille torse comme au début? Question 2: au 1er rang du diagramme, A.2 et A.3 sont répétés 16 fois au total. J’arrive alors à 239 mailles (207 +32) à la fin du rang au lieu de 241 mailles. Merci à l’avance.
09.04.2019 - 22:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bellerive, vous augmentez 2 m dans chaque A.2, à la fin du 1er rang on a: 3 m dans A.1, 16 x (11 m dans A.2 (on a fait 2 jetés), 3 m dans A.3), 11 m dans A.2 et 3 m dans A.4 = 241 m. Bon tricot!
10.04.2019 - 10:14
Elizabeth Caron skrifaði:
This is a beautiful pattern. Thank you for making it available.
12.03.2019 - 18:56
Colleen skrifaði:
I have done the first row from the chart and pearled back. Do I assume each subsequent row is done with A2 repealing 16 times like the first row?
02.02.2019 - 16:59DROPS Design svaraði:
Dear Colleen, start reading diagram from the bottom corner on the right side towards the left on every RS row (A.2 = row 1 = K1, YO, K7, YO, K1 - Row 3 = K2, YO, dec, K3, dec, YO, K2 and so on). Every WS row in A.2 will be worked purl from WS as shown in diagram. Happy knitting!
04.02.2019 - 11:35
Schaufelberger skrifaði:
Ha voilà !!! merci de cette explication et de votre patience !
13.12.2018 - 07:37
Schaufelberger skrifaði:
Merci pour cette très rapide réponse. Mais je dois être distraite car je ne comprends toujours pas :( 53 mailles centrales et 3 mailles bordure de chaque côté font 59 ? ou bien est ce 4 mailles bordure ? car dans ce cas, je retrouve les 61 mailles du départ
12.12.2018 - 13:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Schaufelberger, vous montez 61 m que vous tricotez ainsi: 3 m point mousse, 1 m, marqueur, 53 m, marquuer, 1 m, 3 m point mousse. Vous augmentez ensuite comme indiqué aux rangs 1 & 2, soit 1 m à 3 m des bords de chaque côté + 3 m de chaque côté des 53 m centrales et ceci 31 fois au total - vous augmentez 4 m tous les rangs sur l'endroit 31 fois au total: 31x4 = 124 augmentations + les 61 m du départ = 185 mailles. Bon tricot!
12.12.2018 - 14:18
Schaufelberger skrifaði:
Bonjour, Je lis qu'après avoir augmenter les 124 mailles, je dois avoir au total 185 mailles. mais si je totalise les 124 augmentations, les 53 mailles centrales et les 2X3 mailles de bordure, je trouve 183 mailles. Où est l'erreur ? Merci beaucoup
12.12.2018 - 11:47DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Schaufelberger, on commence par 61 mailles et on va augmenter 31x 1 m de chaque côté des 53 mailles centrales et 31 x 1 m de chaque côté, à 3 m des bords, soit: 31 x 4 augmentations = 124 m + les 61 m du montage = 185 m. Bon tricot!
12.12.2018 - 13:48Ekaterina skrifaði:
"In der 6. Reihe von A.6 1 Masche im Diagramm zunehmen = 378 Maschen" -- im Diagramm gibt es den entsprechenden Umschlag im 7. Reihe. Kann es in der Anleitung einen Fehler geben? Danke.
26.08.2018 - 15:36DROPS Design svaraði:
Liebe Ekaterina, das Diagramm ist richtig, Sie nehmen in der 7. Reihe durch einen Umschlag zu. Der Text wird noch einmal geprüft und dann korrigiert.
27.08.2018 - 11:57
Calendula#calendulashawl |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað sjal með gatamynstri og garðaprjóni úr DROPS Nord.
DROPS 195-4 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 185 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 18) = 10,27. Í þessu dæmi þá er aukið út eftir ca 10. hverja lykkju. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL- STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón, ofan frá og niður. SJAL: Fitjið upp 61 lykkjur á hringprjón 4 með Nord. Setjið 1 prjónamerki 4 lykkju inn frá hvorri hlið (= 53 lykkjur á milli prjónamerkja). Prjónið þannig: UMFERÐ 1 (= frá réttu): Prjónið 3 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 lykkja fleiri), prjónið garðaprjón að 1. prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 lykkja fleiri), prjónið 53 lykkjur garðaprjón (hér situr 2. prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 lykkja fleiri), prjónið garðaprjón þar til eftir eru 3 lykkjur, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 lykkja fleiri), endið með 3 lykkjur garðaprjón (= alls 4 lykkjur fleiri í umferð). UMFERÐ 2 (= frá röngu): Prjónið garðaprjón yfir allar lykkjur, uppslátturinn er prjónaður snúinn, það eiga ekki að myndast göt. Endurtakið umferð 1 og 2. Þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu er aukið út um 1 lykkju innan við 3 kantlykkjur í hvorri hlið á stykki og 1 lykkja hvoru megin við 53 miðju lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið alls 62 umferðir garðaprjón, þ.e.a.s. aukið út um 31 lykkjur hvoru megin við miðju lykkjur og 31 lykkjur innan við 3 kantlykkjur í hvorri hlið á stykki (= 124 lykkjur fleiri alls) = 185 lykkjur. Prjónið 2 umferðir garðaprjón og aukið út eins og venjulega (= 4 lykkjur) JAFNFRAMT í umferð frá réttu er aukið út um 18 lykkjur jafnt yfir – lesið ÚTAUKNING = 207 lykkjur. Stykkið mælist ca 15 cm, mælt í prjónstefnu. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið A.1 yfir fyrstu 3 lykkjur, * A.2a (= 9 lykkjur), A.3 (= 3 lykkjur) *, prjónið frá *-* alls 16 sinnum, A.2a yfir næstu 9 lykkjur, A.4 yfir síðustu 3 lykkjur. Í fyrstu umferð er aukið út um 2 lykkjur í hverju A.2a = 241 lykkjur. Aukið út um 1 lykkju í A.1 og A.4 og 2 lykkjur í hverju A.3 í 13. umferð, þegar mynsturteikning er endurtekin á hæðina er aukið út í 26. hverri umferð. Aukið út um 34 lykkjur í hverri umferð þegar aukið er út. Útauknu lykkjurnar eru prjónaðar (og eru teiknaðar) inn í mynstur A.2a. Haldið svona áfram með mynstur, A.1, A.3 og A.4 er endurtekið á hæðina. Þegar A.2a hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 309 lykkjur í umferð. Prjónið A.2b (= 15 lykkjur) yfir A.2a. Þegar A.2b hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 377 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 53 cm, mælt mitt í sjali. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið A.5 (= 5 lykkjur) þar til 3 lykkjur eru eftir (= 186 sinnum á breidd), prjónið A.6 (= 1 lykkja) og endið með 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Í 7. umferð í A.6 er aukið út um 1 lykkju í mynsturteikningu = 378 lykkjur. Þegar A.5 og A.6 umferð hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina, fellið af með sléttum lykkjum. Sjalið mælist alls ca 55 cm, mælt mitt í sjali. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #calendulashawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 195-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.