Gill Mineur skrifaði:
Hej, första gången jag stickar mönster och är på första varvet i mönstret :) diagram A1 =mellan 2 maskor görs det 1 omslag om stickan. räknar man 5 räta och ett omslag eller 6 räta och ett omslag? tänker om det först är en maska och sen ett omslag och räta och sen ett omslag igen? Tack för Hjälpen :) Mvh Gill mineur
10.08.2021 - 09:11DROPS Design svaraði:
Hej Gill. Första varvet i A.1 stickar du såhär: 6 räta, 1 omslag, 1 rät, 1 omslag, 5 räta. Mvh DROPS Design
17.08.2021 - 14:04
Verena skrifaði:
Hallo, nach A2 wird 1 Runde rechts gestrickt und mittels Umschlag zugenommen. Wird die nächste Runde bereits mit 3,5Nadeln im Perlmuster gearbeitet und dabei den Umschlag verschränkt gestrickt? Oder folgt erneut eine Runde rechte Maschen, um den Umschlag zu verarbeiten? Nadel 4 oder 3,5? Danke :)
17.11.2020 - 20:34DROPS Design svaraði:
Liebe Verena, nach A.2 stricken Sie eine Runde mit Zunahmen regelmäßig verteilt, dann stricken Sie mit Nadeln Nr 3,5 im Perlmuster, dh sofort nach der Zunahmenrunde - die Umschläge stricken Sie verschränkt um Löcher zu vermeiden. Viel Spaß beim stricken!
18.11.2020 - 07:49
Woo skrifaði:
Should I start the diagrams from the bottom or from the top? Rows numbering would be really helpful.
09.04.2020 - 21:43DROPS Design svaraði:
Dear Woo, the diagram is read from the bottom and right to left (from the right side) or left to right (from the wrong side). You can see the lesson to read charts below: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=68&cid=19
12.04.2020 - 19:31
Terry L Tucker skrifaði:
What does it mean to "displace the beginning of round 2 stitches to the left." Do you slip these stitches or just move the marker? There will be a carried thread on the wrong side if they are slipped and 'not worked,' so I need to understand. thank you.
27.05.2019 - 19:04DROPS Design svaraði:
Dear Terry, it means you should pass the first 2 stitch on to right needle without working them, then work A.1 in the round. Work the 2 stitches passed on to right needle in last repetition of A.. Happy Knitting!
27.05.2019 - 22:07
Christiane skrifaði:
Bonjour, Je souhaite faire une jupe plus longue, à quel moment dois-je rajouter des rangs ? Merci
03.04.2019 - 11:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Christiane, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir ajuster chaque modèle à chaque demande, vous pourrez recevoir toute l'assistance individuelle complémentaire auprès de votre magasin DROPS, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
03.04.2019 - 13:47
Kristi skrifaði:
Järgmisel ringil kahanda pärast 1. ja 3. silmusemärkijat, ning enne 2. ja 4. silmusemärkijat – loe KASVATAMISE NIPPI 1 (= 4 silmust kasvatatud). Kas ei peks olema: järgmisel ringil kasvata pärast 1. ja . silmusemärkijat
04.09.2018 - 16:39
Mariarita skrifaði:
Gentilissimo Staff,buongiorno.Grazie per la solerte risposta (comunque non ho risolto la mia problematica:forse dipende dalla stampante).Auguro buon 1° maggio.Rita
01.05.2018 - 09:30
Mariarita skrifaði:
Buongiorno.Sto riscontrando dei problemi a stampare le spiegazioni dei Vostri modelli.Vi risultano altre segnalazioni in merito,oppure è una mia inettitudine?Grazie della cortese risposta.Complimenti e buon lavoro.Rita
01.05.2018 - 08:14DROPS Design svaraði:
Buongiorno Mariarita. Dopo aver cliccato per stampare il modello, si apre la pagina con l'offerta sconto attualmente in essere. In alto a destra, trova la scritta: Stampare il modello e da lì si completa la procedura di stampa. Buon lavoro!
01.05.2018 - 08:38
Monica Lovino skrifaði:
Buongiorno, ma se volessi fare la gonna un po' più lunga, diciamo 10/15 cm in più, come dovrei fare? Grazie
19.04.2018 - 17:11DROPS Design svaraði:
Buongiorno Monica. Per allungare la gonna, può lavorare10/15 cm in più a maglia rasata prima di lavorare il diagramma A.1. Buon lavoro!
20.04.2018 - 08:35
Embrace of the Sun Skirt#embraceofthesunskirt |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
Prjónað pils úr DROPS Muskat með gatamynstri, prjónað ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 190-31 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING-1: Aukið út um 1 lykkju með því að taka upp lykkju frá fyrri umferð og prjóna nýju lykkjuna slétt. Þegar aukið er út á eftir 1. og 3. prjónamerki á að taka upp 1 lykkju í fyrsta lykkjuboga á eftir prjónamerki. Þegar aukið er út á undan 2. og 4. prjónamerki á að taka upp 1 lykkju í síðasta lykkjuboga á undan prjónamerki. ÚTAUKNING-2 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 336 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 16) = 21. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir 21. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.2). PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: Sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur. Endurtakið umferð 2. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. PILS: Fitjið upp 152-168-184-208-232-256 lykkjur á hringprjón 4 með Muskat. Prjónið sléttprjón í 2 cm fyrir fald. Prjónið 1 umferð brugðið (= uppábrot). Setjið 1 merkiþráð í stykkið. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 4-4-4-4-5-6 cm frá merkiþræði eru sett 4 prjónamerki í stykkið þannig. Fyrsta prjónamerki er sett á eftir fyrstu 17-20-23-28-33-38 lykkjur, 2. prjónamerkið er sett á eftir næstu 42-44-46-48-50-52 lykkjur, 3. prjónamerkið er sett á eftir næstu 34-40-46-56-66-76 lykkjur og 4. prjónamerkið er sett á eftir næstu 42-44-46-48-50-52 lykkjur. Nú eru 17-20-23-28-33-38 lykkjur eftir í umferð á eftir síðasta prjónamerki. Í næstu umferð er aukið út á eftir 1. og 3. prjónamerki og á undan 2. og 4. prjónamerki – lesið ÚTAUKNING-1 (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 2½-2-2-2-2-2 cm millibili alls 10-12-14-14-14-14 sinnum = 192-216-240-264-288-312 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 29-31-33-33-35-37 cm frá merkiþræði. Prjónið nú A.1 hringinn (= 16-18-20-22-24-26 mynstureiningar með 12 lykkjum). Í hverri umferð með ör í A.1 færist byrjun á umferð til um 2 lykkjur til vinstri, þ.e.a.s. takið 2 fyrstu lykkjurnar yfir á hægir prjón án þess að prjóna þær, prjónið síðan A.1 hringinn. Þessar 2 lykkjur sem færðar voru yfir á hægri prjón koma til með að verða prjónaðar í síðustu endurtekningu með A.1. Í næstu umferð eru allar lykkjurnar prjónaðar slétt og í næstu umferð á eftir byrjar umferðin aftur eins og áður. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka eru 256-288-320-352-384-416 lykkjur í umferð. Prjónið síðan A.2 hringinn (= 16-18-20-22-24-26 mynstureiningar með 16 lykkjum). Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka eru 336-378-420-440-480-520 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð slétt þar sem auknar eru út 16-18-20-22-24-26 lykkjur jafnt yfir = 352-396-440-462-504-546 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3,5. Prjónið perluprjón hringinn í 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir brugðnar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir sléttar lykkjur. Pilsið mælist ca 50-52-54-56-58-60 cm frá faldi með uppábroti í mitti og niður. FRÁGANGUR: Brjótið uppá faldinn að röngu og saumið fallega niður, en skiljið eftir smá op til að þræða teygjuna í gegn. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #embraceofthesunskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 190-31
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.