Aditi Hombali skrifaði:
Can you please help me elaborate the A6 diagram in words. "Continue by working the first 2 rounds in A.x (A.1/A.2) as follows - see A.6 for how the rounds start and finish: A.1 in total 25-27-30-33-37-40 times in width, finish with A.2" I am getting the pattern either 24 or 26 times. Thank you
10.08.2019 - 16:18DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hombali, A.6 shows how to start and end the rounds (1 or 3 or 4 ch at the beg of the round and finish with 1 sl st in the first/3rd/4th ch from beg of round); then repeat A.1 (= 6 sts) a total of 25 times (1st size) then work A.2 (= 7 sts) 1 time = there will be a total of 26 repeats bu the last repeat (= A.2) is worked over a different number of sts than the one repeated around. Happy crocheting!
12.08.2019 - 07:36
Aditi Hombali skrifaði:
Can you please explain the steps, i am finding it difficult to understand. when i add up all the stitches it sums to 236 instead of 248. Thank you "repeat the increases every row from the right side in total 3-3-4-6-7-9 times, then increase before each marker (= 12 double crochets increased), repeat the increase on every row from the right side in total 4-4-4-2-2-0 times = 248-264-288-316-348-372 double crochets".
05.08.2019 - 22:19DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hombali, you start with 128 sts, then increase 24 sts a total of 3 times = 24x3= 72 sts = 200 sts - then increase 12 sts a total of 4 times = 12x4= 48 sts = 248 sts. Happy crocheting!
07.08.2019 - 11:39
Linda skrifaði:
I understand that I am only to do the increases on the right side. When it says to repeat the increase to each right side row, I am getting more stitches on one side of midback than the other. Am I to alternate increasing on the left and right side of the marker to ensure I have the same number of stitches on both sides?
05.06.2019 - 20:37DROPS Design svaraði:
Dear Linda, when you increase on every other row = on every row from RS you increase a total of 24 sts: 1 st on each side of each marker (= 2 sts in last st before marker, slip marker, 2 sts in next st after marker) and repeat these increase at each of the 12 markers = 24 sts are increased. Then you will increase 1 st before each marker (= 12 sts inc per row) on every row from RS (= on every other row). Happy crocheting!
06.06.2019 - 09:54
Verolland skrifaði:
Bonjour, que signifie pourl’empiecement « crocheter 15 brides en même temps? » et « augmenter au dessus de ces mailles ? « faut il tourner l’ouvrage? Excusez moi, je ne connais pas ces expressions... merci
21.02.2019 - 07:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Verolland, en taille S-M, vous crochetez 15 brides en augmentant 1-5 brides = vous aurez 16-20 brides au-dessus des 15 brides du rang précédent, de même quand vous crochetez ensuite 30 brides en augmentant 2-10 brides, crochetez les 30 brides suivantes en crochetant 2-10 fois 2 brides dans la même brides = vous avez ainsi 32-40 brides au-dessus des 30 brides du rang précédent. Bon crochet!
21.02.2019 - 10:25
Silje Knudsen skrifaði:
Hei!\r\nDer er en feil i oppskriften. På tredje omgang i A3-A5 står det at viften betyr: hekle 1 dobbelstav om første luftmaskebue, men vent med siste kast og gjennomtrekk, hekle 1 dobbelstav om neste luftmaskebue og trekk siste kast gjennom alle 3 løkkene på nålen. Dette er det samme som på forrige omgang selv om diagrammet sier noe annet.. Rettelse?
24.11.2018 - 18:41
Evelyne Louaked skrifaði:
Super modèle facile à réaliser grâce à vos conseils et votre éclairage avisé sur les explications
22.05.2018 - 13:40
Louaked Evelyne skrifaði:
Pourriez vous m indiquer comment on crocheter A3 A4 au début du 4eme rang
21.05.2018 - 11:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Louaked, dans A.3, crochetez 3 double-brides écoulées ensemble (chacune d'elle crochetées dans les 3 premières double-brides de l'éventail du rang 3), 5 ml. Dans A.4, (crochetez 1 ms dans le haut de l'éventail, 5 ml, écoulez 6 double-brides ainsi: 1 double-bride dans chacune des 3 dernières double-brides de l'éventail et 1 double-bride dans chacune des 3 premières double-brides de l'éventail suivant, 5 ml) répétez de (à) et terminez par A.5: 1 ms dans le haut du dernier éventail, 5 ml, 3 double-brides écoulées ensemble (chacune d'elle crochetées dans les 3 dernières double-brides de l'éventail). Bon crochet!
22.05.2018 - 09:19
Evelyne Louaked skrifaði:
Bonjour je suis au début du 4eme rang de A3 A4 A5 , pourriez vous m indiquer comment crocheter A3 A4 ?
21.05.2018 - 11:18
Ulrike skrifaði:
Ich komme bei häkelnadel 4 auf 12 cm breite und 9 cm Höhe. Was kann ich machen? LG Ulrike
06.05.2018 - 17:09DROPS Design svaraði:
Liebe Ulrike, versuchen Sie noch mit einem kleineren Häkelnadel, damit Sie die 18 Stb = 10 cm bekommen, und mal damit versuchen, die Maschen etwas höher "ziehen". Viel Spaß beim häkeln!
07.05.2018 - 09:33
Alice skrifaði:
Het is mij niet duidelijk wanneer een volgende toer begint volgens het diagram. En begint het bij de rij stokjes of juist bij Ax. Ik ben een beginneling, maar vind dit lezen erg lastig. Ik hoop dat u een antwoord heeft!
30.04.2018 - 21:35DROPS Design svaraði:
Dag Alice, De telpatronen beginnen altijd rechts onderaan en je leest dan de steken van rechts naar links in de eerste toer. De volgende toer is 1 rij daarboven. Bij dit werkstuk haak je de steken samen met een halve vaste (zie instructies) en keer je het werk voor de volgende toer
02.05.2018 - 20:59
Sahara#saharasweater |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð peysa með gatamynstri, hekluð ofan frá og niður úr DROPS Cotton Merino. Stærð S - XXXL.
DROPS 176-18 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Á við þegar stykkið er heklað fram og til baka. Í hverri umferð með stuðlum er fyrsta stuðlinum skipt út fyrir 3 loftlykkjur. ÚTAUKNING: Aukið út 1 stuðul með því að hekla 2 stuðla í 1 stuðul/fastalykkja. ÚRTAKA: Heklið 1 stuðul, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið síðan næsta stuðul og dragið síðan þráðinn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni – nú hefur fækkað um 1 stuðul. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. A.6 útskýrir hvernig mynstrið byrjar og endar þegar heklað er í hring. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað ofan frá og niður frá miðju að aftan. BERUSTYKKI: Heklið 156-156-166-171-176-186 loftlykkjur með heklunál 4 með Cotton Merino og tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið næstu umferð þannig: 1 stuðull í 4. loftlykkju (= 2 stuðlar), 1 stuðull í hverja og eina af 2 næstu loftlykkjum, * hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 4 loftlykkjum *, endurtakið frá *-* = 124-124-132-136-140-148 stuðlar (= rétta). Heklið síðan stykkið fram og til baka. Hver umferð er hekluð saman í lok umferðar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. Snúið stykkinu. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Setjið 12 prjónamerki í stykkið frá röngu þannig: Heklið 15-15-17-18-19-21 stuðlar JAFNFRAMT eru auknir út 1-5-3-3-4-2 st jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING, setjið fyrsta prjónamerki, * heklið 4 stuðla, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 16 stuðla, setjið næsta prjónamerki, * heklið 4 stuðla, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 30-30-34-36-38-42 stuðla JAFNFRAMT er aukið út um 2-10-6-6-8-4 st jafnt yfir, setjið næsta prjónamerki, * heklið 4 stuðla, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 16 stuðla, setjið næsta prjónamerki, * heklið 4 stuðla, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 15-15-17-18-19-21 st JAFNFRAMT er aukið út um 1-5-3-3-4-2 st jafnt yfir = 128-144-144-148-156-156 stuðlar. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Snúið stykkinu. Í næstu umferð frá réttu er aukið út þannig: Aukið út 1 stuðul hvoru megin við hvert prjónamerki (= 24 st fleiri), endurtakið útaukningu í hverri umferð frá réttu alls 3-3-4-6-7-9 sinnum, síðan er aukið út á undan hverju prjónamerki (= 12 st fleiri), endurtakið útaukningu í hverri umferð frá réttu alls 4-4-4-2-2-0 sinnum = 248-264-288-316-348-372 stuðlar. Stykkið mælist nú nu ca 17-17-19-19-21-21 cm. Í næstu umferð er heklað þannig: 35-38-42-47-53-57 st (= hálft bakstykki), 8 loftlykkjur (handvegur), hoppið yfir 54-56-60-64-68-72 stuðla frá fyrri umferð (á að nota síðar fyrir ermi), 70-76-84-94-106-114 stuðlar JAFNFRAMT er aukið út um 1-1-3-1-1-3 stuðla jafnt yfir (framstykki), 8 loftlykkjur (handvegur), hoppið yfir 54-56-60-64-68-72 stuðlar frá fyrri umferð (á að nota síðar fyrir ermi) og 35-38-42-47-53-57 stuðlar (= hálft bakstykki) = 157-169-187-205-229-247 stuðlar/loftlykkjur. Stykkið er nú heklað í hring án þess að snúið sé við. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: Heklið síðan fyrstu 2 umferðirnar í A.x (A.1/A.2) þannig – sjá A.6 hvernig umferðin byrjar og endar: A.1 alls 25-27-30-33-37-40 sinnum á breidd, endið með A.2. Heklið 3. umferð í A.x (= stuðlaumferð) og aukið út 18 stuðla jafnt yfir = 175-187-205-223-247-265 stuðlar. Heklið síðan fyrstu 3 umferðirnar í A.y, en A.1 er heklað nú 28-30-33-36-40-43 sinnum á breidd. Heklið 4. umferð í A.y (= stuðlaumferð) og aukið út 18 stuðla jafnt yfir = 193-205-223-241-265-283 stuðlar. Heklið nú fyrstu 2 umferðirnar í A.z. Endurtakið síðan 2 næstu umferðirnar í A.z þar til stykkið mælist ca 25-28-30-30-33-33 cm – stillið af eftir síðustu af 2 umferðum. Heklið síðan 2 síðustu umferðirnar í A.z – JAFNFRAMT í síðustu umferð (= stuðlaumferð) er aukið út um 6 stuðla jafnt yfir = 199-211-229-247-271-289 stuðlar. Heklið síðan fyrstu 3 umferðirnar í A.y, en A.1 er nú heklað 32-34-37-40-44-47 sinnum á breidd. Heklið 4. umferð í A.y (= stuðlaumferð) og aukið út 6-6-12-6-6-12 st jafnt yfir = 205-217-241-253-277-301 stuðlar. Heklið síðan næstu 5 umferðirnar þannig: A.3, A.4 alls 16-17-19-20-22-24 sinnum á breidd, endið með A.5. Heklið síðan A.y þannig: A.1 alls 33-35-39-41-45-49 sinnum á breidd, endið með A.2. Heklið síðustu umferðina í A.3-A.5 þannig: A.3, A.4 alls 16-17-19-20-22-24 sinnum á breidd, endið með A.5. Klippið frá og festið enda. ERMI: HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Ermin er hekluð í hring ofan frá og niður – sjá A.6 hvernig umferðin byrjar og endar. Byrjið að hekla mitt undir ermi þannig: heklið 1 fastalykkju í 5. loftlykkju á þeim 8 loftlykkjum sem heklaðar voru í handveg á fram- og bakstykki. Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull). Heklið síðan 1 stuðul í hverja og eina af næstu 3 loftlykkjum. Heklið síðan 1 stuðul í hvern stuðul yfir ermi JAFNFRAMT er fækkað um 1-3-1-5-3-1 st jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA, áður en heklaður er 1 stuðull í hverja og eina af 4 loftlykkjum sem eftir eru undir ermi = 61-61-67-67-73-79 stuðlar. Heklið síðan fyrstu 2 umferðir í A.x. þannig: A.1 alls 9-9-10-10-11-12 sinnum á breidd, endið með A.2. Heklið 3. umferðir í A.x (= stuðlaumferð) og fækkið um 6 stuðla jafnt yfir = 55-55-61-61-67-73 stuðlar. Heklið síðan A.y 1 sinni á hæðina, en A.1 er nú heklað 8-8-9-9-10-11 sinnum á breidd. Heklið nú fyrstu 2 umferðirnar í A.z (A.1/A.2). Endurtakið síðan 2 næstu umferðir í A.z þar til stykkið mælist ca 25-25-25-25-25-25 cm – stillið af eftir síðustu umferð á þessum 2 umferðum. Heklið síðan 2 síðustu umferðirnar í A.z – JAFNFRAMT í síðustu umferð (= stuðlaumferð) er fækkað um 6-6-6-6-6-6 st jafnt yfir = 49-49-55-55-61-67 stuðlar. Heklið síðan A.y, en A.1 er nú heklað 7-7-8-8-9-10 sinnum á breidd. Heklið síðustu umferð í A.3 og A.5 þannig: A.3 alls 7-7-8-8-9-10 sinnum á breidd, endið með A.5. Klippið frá og festið enda. Stykkið mælist ca 33-33-33-33-33-33 cm. Heklið hina ermina á sama hátt. HÁLSMÁL: Heklið kant í kringum hálsmál, notið heklunál 4 og Cotton Merino. Byrjið við miðju að aftan frá réttu, heklið stuðla í loftlykkjurnar þar sem heklaðir voru stuðlar (þ.e.a.s. heklið ekki í loftlykkjurnar sem hoppað var yfir) = 124-124-132-136-140-148 stuðlar – JAFNFRAMT er fækkað um 27-27-29-33-31-33 stuðla jafnt yfir þessa stuðla = 97-97-103-103-109-115 stuðlar. Heklið nú síðustu umferðina í A.3 og A.5 þannig: Heklið A.3 alls 15-15-16-16-17-18 sinnum á breidd, endið með A.5. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #saharasweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 176-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.