Line Verville skrifaði:
Bonjour J'aimerais avoir des explications pour le diagramme 2 quand on doit tricoter 23 mailles on fait quoi? Parce que si je tricote 23 mailles il va me manquer des mailles je fais le modele L/XL soit 113 mailles Merci j'attends de vos nouvelles j ' ai hâte de le commencer
25.08.2016 - 17:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Verville, avez-vous lu la réponse à votre dernière qestion? merci, bon tricot!
26.08.2016 - 10:33
Line Verville skrifaði:
Bonjour J'aimerais avoir des explications pour le diagramme 2 quand on doit tricoter 23 mailles on fait quoi? Parce que si je tricote 23 mailles il va me manquer des mailles je fais le modele L/XL soit 113 mailles Merci j'attends de vos nouvelles j ' ai hâte de le commencer
24.08.2016 - 00:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Verville, le diagramme A.2 se tricote sur 15 m au 1er rang, et, au fur et à mesure des augmentations de la feuille (= rangs 5,7,9 et 11) on va augmenter le nbe de mailles à 23, puis on va diminuer et il restera 15 m au dernier rang du diagramme. Bon tricot!
24.08.2016 - 09:04
Kristin skrifaði:
Modell nr z-768, jag får inte rätt på mönstret med nr: A.1 Hur stickar jag detta 4 x 4, diagrammet är inte konsekvent med övriga, där även avigsidan är med, eller jag begriper inte bättre? Ha en fortsatt skön kväll.
22.08.2016 - 18:37DROPS Design svaraði:
Hej Kristin. Du tager ind og ud naar du strikker A.1, men du strikker hele tiden over de samme masker, du skal ikke rykke det.
07.09.2016 - 14:10
Ursula Barho skrifaði:
In der Beschreibung hat sich der Fehlerteufel eingeschlichen. Bei dem zweiten Symbol (Kreis in Kästchen) müsste es heißen: 1 M li in Hin-R, 1 M re in Rück-R. und nicht umgekehrt.
18.08.2016 - 10:47
Carry skrifaði:
Ben met patr.173-12 bezig maar de wol hoeveelheden kloppen niet 6 bol alpaca is ongeveer 1000 meter en 4 bol alpaca silk 560 meter en hetpatroon wordt met een dubbele draad gebreid!!!!!! Met hartelijke groeten.
15.08.2016 - 17:14DROPS Design svaraði:
U hebt gelijk, bedankt voor het doorgeven. We hebben het aangepast: DROPS BRUSHED ALPACA SILK van Garnstudio 150-150-175 gr. kleur nr. 01, naturel
16.08.2016 - 10:29
Sara Blåder skrifaði:
Går inte att få fram diagrammet. Blanka sidor när jag skriver ut. Kan ni skicka det via mail? /Sara
10.08.2016 - 11:25DROPS Design svaraði:
Hej. Om du trycker på knappen "Skriv ut mönster" så ska diagrammen komma med (det gör de när jag provar). Det kan hända att det är någon inställning på din skrivare/dator annars. Mvh DROPS Design
12.08.2016 - 09:38
Marilyn skrifaði:
Are you going to insert the stitch charts in the print screen any time soon? They just come out blank when printed.
31.07.2016 - 17:51DROPS Design svaraði:
Dear Marilyn, you will find the diagrams with diagram text just above of them at the very end of the written pattern. Happy knitting!
01.08.2016 - 09:52
Madeleine Hall skrifaði:
Det går åt lika mycket garn av båda sorterna då man stickar hela plagget med två trådar. I mönstret står att det går åt 250 g alpacka och 75 g brushed alpacka Silk
16.07.2016 - 10:20
Ester skrifaði:
Me encanta este patron y me gustaria realizarlo, aunque sera la primera vez que hago un poncho. Creen que deberia empezar por otro modelo mas sencillo ? gracias
12.07.2016 - 19:34DROPS Design svaraði:
Hola Ester. La complicación de este patrón está en realizar el dibujo según el diagrama. En todos casos puedes consultar el apartado "Patrones básicos" en la pagina de inicio
12.07.2016 - 22:22Luz Angela Palaciis skrifaði:
Buenos dias quiero darles las gracias por este maravilloso regalo que es poder escoger el patron que queremos hacer. Me gustaria saber en Colombia ,Bogota donde puedo conseguir sus lanas. Muchas gracias por su atencion..
12.07.2016 - 18:53DROPS Design svaraði:
Hola Luz Angela. De momento no hay tiendas físicas en Colombia. Solo puedes pedirlas on-líne en las tiendas que encontrarás bajo este línk: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23
12.07.2016 - 22:32
Snow Beads#snowbeadsponcho |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónað DROPS poncho úr Alpaca og Brushed Alpaca Silk með mismunandi gerðum mynsturprjóni. Stærð S - XXXL.
DROPS 173-12 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 - A.4. Mynsturteikning sýnir 1 mynstureiningu af mynstri séð frá réttu, lykkjufjöldi A.2 skiptist frá 15 til 23 l. Sjá mynstur fyrir rétta stærð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Til að fá pláss fyrir allar l er stykkið prjónað fram og til baka á hringprjóna. PONCHO: Fitjið upp 82-96-110 l á hringprjóna nr 4,5 með 1 þræði Alpaca + 1 þræði Brushed Alpaca Silk. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – JAFNFRAMT í síðustu umf (= ranga) er aukið út um 17 l jafnt yfir = 99-113-127 l. Í næstu umf (= rétta) er prjónað MYNSTUR þannig: 2 l garðaprjón, A.1 yfir 12-16-20 l, A.2 (= 15 l), A.1 yfir 12-16-20 l, A.3 (= 23 l), A.1 yfir 12-16-20 l, A.4 (= 17 l) og 6-8-10 l garðaprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram með mynstur þar til A.3 hefur verið prjónað 16-17-18 sinnum á hæðina. Stykkið mælist ca 127-135-150 cm (lykkjufjöldinn kemur ekki til með að vera sá sami eins og þegar byrjað var að prjóna eftir mynstri, þar sem lykkjufjöldinn í A.2 er mismunandi eftir því hvar maður er staðsettur í mynstri). Prjónið 6 umf garðaprjón og jafnið JAFNFRAMT í fyrstu umf lykkjufjöldann til 82-96-110 l. Fellið af og festið enda. FRÁGANGUR: Leggið aðra langhliðina við aðra skammhliðina og saumið saman (gagnstæð langhlið myndar nú horn við miðju að framan). |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #snowbeadsponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 173-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.