Claudia skrifaði:
I think I've found an error in this pattern, but am surprised that nobody has complained before, so I just want to check I understand the pattern correctly. Where it says: Work 8-10-12 ridges, K 2 sts in first st on every row from RS = 38-41-45 sts. Work next row as follows from RS: K 2 sts in first st, 37-40-44 sts If I knit 2 sts in first st, I should increase 1 st and thus obtain 39-42-46 sts. Does this mean I should decrease instead, that is work a k2tog? Thank you for your help.
23.09.2020 - 16:49DROPS Design svaraði:
Dear Claudia, you work like this: K 2 sts in first st, 37-40-44 sts, pick up 1 st in every ridge along short side at the end of row (= 8-10-12 sts), work the last 41-47-53 sts back on needle, AT THE SAME TIME K the last 2 sts from stitch holder tog 2 + 37-40-44 + 8-10-12 + 41-47-53 -1= 87-98-110 sts. Hope this helps. Happy knitting!
23.09.2020 - 17:30
Sophie White skrifaði:
Hi, Could you knit both socks the same , as it’s garter stitch, but sew together one side the right way and the other reversed?
10.06.2020 - 09:19DROPS Design svaraði:
Dear Mrs White, this might work but rather work the 2nd sock mirrored to get a 2nd slipper as explained. Happy knitting!
10.06.2020 - 12:29
Petronelle skrifaði:
Findes der en video eller bedre forklaring til, hvordan man monterer sokkerne?
03.05.2020 - 12:40DROPS Design svaraði:
Hei Petronelle. Vi har ingen video på hvordan sokken monteres, men har notert ditt ønske, slik at vi kan lage en video. mvh DROPS design
04.05.2020 - 13:03
Maude skrifaði:
I dont understand what to do with this: ``pick up 1 st in every ridge along short side at the end of row (= 8-10-12 sts)`` help! ;0) Maude
01.02.2020 - 16:26DROPS Design svaraði:
Dear Maude, at the end of this row you will have to pick up 1 stitch in each ridge at the end of this row (= on the left side, seen from RS), ie there are 8-10-12 ridges (see size), pick up 1 stitch in each ridge = 8-10-12 sts are picked up, and now work the stitches from thread/stitch holder. Happy knitting!
03.02.2020 - 09:42
Alex skrifaði:
Thank you so much for the inspiration in all Drops patterns. I have completed the socks and would like to share on social media. I don’t have instagram or Twitter so can I share this on Facebook
10.11.2019 - 09:01DROPS Design svaraði:
Dear Alex, yes of course you can share your work. Please join us in the Facebook group named DROPS Wokshop,. Akso, we would be happy if you use the #dropsfan and the #dropsdesing tags. Happy Crafting!
10.11.2019 - 11:33
Cristina skrifaði:
Hallo, for the right sock i slip the last 41-47-53 sts (seen from RS). What must i do for the Left? I slip the last 41 seen from WS or slip the first 41 seen from RS? Thanks
04.09.2019 - 19:36DROPS Design svaraði:
Dear Cristina, to make the left sock reversed you will now slip the first 41-47-53 sts seen from RS. Happy knitting!
05.09.2019 - 09:11
Marianne Van Der Wijk skrifaði:
Ik begrijp niet goed hoe je deze sok in elkaar zet? Hebt u er geen "tekeningetje " van?
25.06.2019 - 20:18DROPS Design svaraði:
Dag Marianne,
Helaas is er geen tekening van hoe je de sok in elkaar naait, maar de zijkant wordt tegen de ribbels genaaid. Misschien wordt het duidelijk als je de middelste foto goed bekijkt.
27.06.2019 - 12:59
Marianne Van Der Wijk skrifaði:
Ik begrijp niet goed hoe je deze sok in elkaar zet? Hebt u er geen "tekeningetje " van?
25.06.2019 - 20:15
Beverley Jenkins skrifaði:
Where you say knit 2 stitches in first stitch , do you mean there will be 3 stitches , the original stitch plus 2 stitches or just make 1 stitch
27.05.2019 - 23:17DROPS Design svaraði:
Hi Beverley, You will increase 1 stitch by knitting 2 stitches in 1 stitch. Happy knitting!
28.05.2019 - 07:23
Gusta skrifaði:
Hoe kan je hier een sok van maken voor om te dragen in teenslippers?
01.02.2019 - 12:36
Red Sand#redsandsocks |
|
![]() |
![]() |
Prjónaðir sokkar í garðaprjóni úr DROPS Big Delight, prjónaðir á ská. Stærð 35-43.
DROPS 171-40 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Prjónið 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Allur sokkurinn er prjónaður í garðaprjóni og saumaður saman í lokin. HÆGRI SOKKUR: Fitjið upp 63-68-74 l á hringprjóna nr 4 með Big Delight. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT eru prjónaðar 2 l í fyrstu l í hverri umf frá réttu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar prjónaðar hafa verið 16-20-24 umf í garðaprjóni eru 71-78-86 l í umf. Setjið síðustu 41-47-53 l (séð frá réttu) á þráð, prjónið nú einungis yfir fyrstu 30-31-33 l. Prjónið 16-20-24 umf garðaprjón, prjónið 2 l í fyrstu l í hverri umf frá réttu = 38-41-45 l. Næsta umf er prjónuð frá réttu – þannig: Prjónið 2 l í fyrstu l, prjónið 37-40-44 l, prjónið upp 1 l í hverja rönd með garðaprjóni meðfram skammhlið í lok umf (= 8-10-12 l), prjónið til baka síðustu 41-47-53 l á prjóni, JAFNFRAMT eru prjónaðar 2 síðustu l af þræði slétt saman = 87-98-110 l. Haldið áfram í garðaprjóni, í hverri umf frá réttu eru prjónaðar 2 l í fyrstu l og fækkið um 1 l í lok umf – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku og útaukningu alls 4-5-6 sinnum = 87-98-110 l. Næsta umf er prjónuð frá réttu – þannig: Prjónið 37-40-44 l, prjónið 2 l slétt saman, prjónið 39-45-51 l sl, prjónið næstu 2 l slétt saman, snúið við (nú eru eftir 7-9-11 l í umf), * prjónið 39-45-51 l sl, prjónið næstu 2 l slétt saman, (nú eru eftir 37-40-44 l í umf) snúið við og prjónið 39-45-51 l sl, prjónið næstu 2 l slétt saman (nú eru eftir 6-8-10 l í umf), snúið *, endurtakið *-* 6-8-10 sinnum til viðbótar – nú er engin l eftir í lok umf (séð frá réttu), í síðustu umf frá röngu eru prjónaðar 30-31-33 l til baka á prjóni. Prjónið síðan yfir allar l = 71-78-86 l. Haldið áfram í garðaprjón, prjónið 2 l í fyrstu l í umf og fækkið um 1 l í lok hverrar umf frá réttu, prjónið 8-10-12 umf garðaprjóni (fjöldi l er sá sami). Fellið af. FRÁGANGUR: Byrjið í vinstri hlið á stykki. Saumið síðustu 8-10-12 l frá affellingarkanti saman við 16-20-24 fyrstu umf með garðaprjóni sem prjónuð var í vinstri hlið, saumið 1 l frá affellingarkanti saman við 2 umf garðaprjón. Saumið síðan afganginn af l frá affellingarkanti saman með l frá uppfitjunarkanti. Saumið saman op framan á sokk (= tá). VINSTRI SOKKUR: Prjónið á sama hátt og hægri sokkur, nema gagnstætt, þ.e.a.s. þar sem var gert á hægri sokk frá réttu er nú gert frá röngu og öfugt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #redsandsocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-40
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.