Hvernig á að prjóna með þræði til að draga stykkið saman

Keywords: gott að vita,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna stykki með þræði til að síðar sé hægt að nota til að draga stykkið saman/herða að. Stundum þarf að draga saman tá á sokk, á húfu eða einhverri annarri hönnun meðfram kantinum þegar stykkið er tilbúið fyrir frágang. Hægt er að sauma þráð í lokin en einfaldast og fallegasti er að láta þráðinn fylgja með meðfram kantinum þegar prjónað er.
Setjið þráð í ystu lykkju og látið þennan þráð fylgja með út kantinn, passið að leggja þráðinn sem þú prjónar með í utan um auka þráðinn þegar stykkinu er snúið í kanti. Í lokin er hert að, hnýtt og endar festir.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

DarrickDal wrote:

Hello Guys, Glad to Join! :)

09.03.2024 - 02:57

Manuela Gschaider wrote:

Freue mich schon diese neue Socken Technik aus zu probieren.. Vielen Dank für Ihre tollen kostenlosen Strickanleitungen .. die Videos sind eine geniale Hilfestellung.. Da macht Handarbeiten total Lust auf immer neue Projekte.. Vielen herzlichen Dank.. Beste Grüße aus Österreich

12.01.2021 - 14:11

Kate Gill wrote:

In the afternoon playdate pattern it says for the back elevation "tighten the strand" what is that? I dont know what to do and cant find anything to show me

28.09.2020 - 17:50

DROPS Design answered:

Dear Mrs Gill, this is done when working the short rows for elevation to avoid a hole, you just have to tighten the yarn as explained and shown in this video to the elevation. Happy knitting!

29.09.2020 - 08:33

Celia wrote:

Estos videos son muy didacticas y paraa personas que no sabemos tanto de tecnicas de tejido nos son muy útiles. Gracias y felicitaciones!

12.07.2011 - 19:42

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.