Heather skrifaði:
I guess I am not used to your vocabulary. I thought K2P2 was ribbing, and A1to A4 looks like it has decreases in it. I'm confused!
15.12.2016 - 17:21DROPS Design svaraði:
Dear Heather, at the very beg you will work different kind of rib, K2/P2 on the stated sts and rib following the first 2 rows in diagram, ie seen from RS: A.1 = 13 sts = K2, P2, K2, P1, K2, P2, K2 - A.2 = 10 sts = P2, K2, P2, K2, P2 - A.3 = 15 sts = K2,P2,K2,P3,K2,P2,K2 - A.4 = 27 sts =K2,P3, K2,P3, K2,P3, K2,P3, K2,P3, K2. Happy knitting!
16.12.2016 - 09:49Heather skrifaði:
From reading the instructions it seems that I am to begin the lace pattern at the bottom, but the pictures show starting with ribbing only and then starting the lace when the ribbing is done. Is this an error in the pattern?( I prefer to start with ribbing only)
15.12.2016 - 14:24DROPS Design svaraði:
Dear Heather, you are first working the first 2 rows in A.1-A.4 (= ribbing) until piece measures 8 cm, then work the last 2 rows in diagrams dec evenly as explained. Lace pattern will then come after these rows. Happy knitting!
15.12.2016 - 14:55
Maureen skrifaði:
GUten Tag Wie kommen Sie auf 260 Machen? und wie Berechne ich die verteilung der Maschen?Genrell verstehe ich den Absatz nicht. Liebe grüsse
24.11.2016 - 15:38DROPS Design svaraði:
Liebe Maureen, ich kann leider keine 260 M. in dieser Anleitung finden, können Sie bitte sagen, wo Sie genau angekommen sind, und welche Größe Sie stricken.
24.11.2016 - 16:12
Susanne Madsen skrifaði:
Jeg vil gerne vide når i skriver at det er alle pinde set fra retsiden om i mener at det også er vrangpindene der er vist. Altså om f.eks mønster 8 går over 24 pinde eller det dobbelte
08.11.2016 - 09:55DROPS Design svaraði:
Hej Susanne. Ja, alle pinde er vist. Mönstret vises fra retsiden, men baade ret og vrangpinden er talt med. Laes her hvordan du laeser vores diagrammer.
08.11.2016 - 11:32
Barbara skrifaði:
Sorry, was wichtiges habe ich vergessen, ich stricke die kleinste Größe.
22.10.2016 - 23:04
Barbara skrifaði:
Hallo, ich bin beim Stricken gerade da angekommen, wo man die Arbeit aufteilt für Rücken- und Vorderteile. Ich habe aber viel mehr als 150 Maschen und 38+66+38 sind auch nicht 150. Habe ich etwas übersehen? Mit freundlichen Grüßen Barbara
22.10.2016 - 23:01DROPS Design svaraði:
Liebe Barbara, Sie hatten 182 M. Dann müssen Sie 1 M in jedem Linksbereich aus 8 M li abnehmen (= 4 Abnahmen) und je 1 M beidseitig jedes glatt-re-Bereichs abnehmen (= 4 Abnahmen), dh 8 M. werden abegnommen - diese Abnahmen 6 M insgesamt wiederholen = 48 M. werden insg. abegnommen. 182-48=134M. Dann sollen Sie zunhemen: 1 M in jedem Linksbereich aus 4 M li (= 4 Zunahmen) und je 1 M beidseitig jedes glatt-re-Bereichs (= 4 Zunahmen), insg. 2 Mal diese Zunahmen wiederholen = 134 + [(4+4) x2 = 16] = 150 M.
24.10.2016 - 10:12
Annie skrifaði:
En kan ik het aantal bollen dan door de helft delen.
18.10.2016 - 11:05DROPS Design svaraði:
Hoi. Zie mijn antwoord hieronder.
18.10.2016 - 12:15
Annie skrifaði:
Als ik het vest in brushed alpaca silk wil maken kan ik dan 1 draad gebruiken?
18.10.2016 - 10:01DROPS Design svaraði:
Hoi Annie. Je kan 1 draad Alaska vervangen door 1 draad Brushed Alpaca Silk (beide zijn van categorie C). Lees hier hoe je de juiste hoeveelheid kunt berekenen
18.10.2016 - 12:15
Broux skrifaði:
"À 34 cm de hauteur totale, augmenter 1 m dans toutes les sections env avec une diminution......." je ne comprends pas ce passage des explications
16.09.2016 - 10:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Broux, vous avez auparavant diminué 1 m dans certaines sections envers (elles avaient 8 m env au début). Vous augmentez maintenant dans ces sections en m env où vous avez diminué avant. Bon tricot!
16.09.2016 - 11:04
Anja Hautamäki skrifaði:
How do I do the decreases, 12 stiches at regular intervals. What kind of intervals?
11.09.2016 - 09:07DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hautamäki, read more here how to calculate where to inc. Happy knittting!
12.09.2016 - 09:13
Arrowhead#arrowheadcardigan |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alaska með köðlum og sjalkraga. Stærð S - XXXL.
DROPS 173-22 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.9. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. STUTTAR UMFERÐIR YFIR KANT AÐ FRAMAN: Fyrir hverjar 20. umf sem er prjónuð, prjónið þannig: Prjónið yfir fyrstu 16-17-18-19-20-21 l frá réttu, snúið við og prjónið til baka yfir þessar l, prjónið 1 umf frá réttu (með mynstri og garðaprjóni eins og áður) yfir allar l. Prjónið yfir fyrstu 16-17-18-19-20-21 l frá röngu, snúið við og prjónið til baka yfir þessar l, prjónið 1 umf frá röngu (mynstur og garðaprjón) yfir allar l. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l hvoru megin við mynstureiningu með sléttprjóni þannig: Prjónið 1 l sl, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, prjónið þar til 3 l eru eftir, prjónið 2 l slétt saman, prjónið 1 l sl. ÚTAUKNING: Aukið út um með því að slá 1 sinni uppá prjóninn innan við fyrstu og síðustu l með sléttprjóni, aðrar útauknar lykkjur eru prjónaðar br í næstu umf til að koma í veg fyrir göt. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir 4 hnappagötum á hægra framstykki þannig (frá réttu): Prjónið 3 l, prjónið 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 6-7-8-9-10-11 l, prjónið 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn = 2 hnappagöt í sömu umf (3 l eftir á kanti að framan). Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: Stærð S: 28 og 36 cm Stærð M: 29 og 37cm Stærð L: 30 og 38 cm Stærð XL: 31 og 39 cm Stærð XXL: 32 og 40 cm Stærð XXXL: 33 og 41 cm ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 215-233-243-269-295-313 l á hringprjóna nr 4,5 með Alaska. Prjónið 1 umf br frá röngu, prjónið síðan þannig – frá réttu: 16-17-18-19-20-21 l garðaprjón (= kantur að framan), 2 l br, A.1 (= 13 l), A.2 (= 10 l), stroff 2 l sl, 2 l br yfir næstu 24-32-36-48-60-68 l, 2 l sl, A.2, A.3 (= 15 l), 2 l br, A.4 (= 27 l), 2 l br, A.3, A.2,stroff 2 l sl, 2 l br yfir næstu 24-32-36-48-60-68 l, 2 l sl, A.2, A.1, 2 l br, 16-17-18-19-20-21 l garðaprjón (= kantur að framan). Prjónið nú STUTTAR UMFERÐIR YFIR KANT AÐ FRAMAN – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Endurtakið 2 fyrstu umf í A.1 – A.4 þar til stykkið mælist 8 cm, passið uppá að næsta umf sé prjónuð frá réttu, prjónið síðan 2 síðustu umf í A.1 – A.4, JAFNFRAMT er fækkað um 4-5-6-9-12-11 l jafnt yfir 26-34-38-50-62-70 l í stroffi í hvorri hlið = 182-198-206-226-246-266 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5. Prjónið síðan frá réttu – þannig: 16-17-18-19-20-21 l garðaprjón, 2 l garðaprjón, 2 l br, A.5 (= 10 l), 8 l br, 22-29-32-41-50-59 l sl, 8 l br, A.6 (= 12 l), 2 l br, A.7 (= 22 l), 2 l br, A.8 (= 12 l), 8 l br, 22-29-32-41-50-59 l sl, 8 l br, A.9 (= 10 l), 2 l br, 16-17-18-19-20-21 l garðaprjón. Þegar stykkið mælist 10 cm er fækkað um 1 l í hverri br mynstureiningu með 8 l br og fækkað er um 1 l hvoru megin við mynstureiningu í sléttprjóni – LESIÐ ÚRTAKA (= 8 l færri), fækkið l alveg eins með 4 cm millibili, alls 6 sinnum, fækkið l í annað hvert skipti hæga og vinstra megin við br mynstureiningarnar = 134-150-158-178-198-218 l. Fellið af fyrir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 34 cm er aukið út um 1 l í hverri br mynstureiningu sem l var fækkað í og 1 l hvoru megin við mynstureiningu með sléttprjóni (= 8 l færri) – LESIÐ ÚTAUKNING, endurtakið útaukningu þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm = 150-166-174-194-214-234 l. Þegar stykkið mælist 50-51-52-53-54-55 cm prjónið þannig – frá réttu: Prjónið fyrstu 38-41-43-48-53-58 l eins og áður, fellið af næstu 4-6-6-6-6-6 l, prjónið næstu 66-72-76-86-96-106 l eins og áður, fellið af næstu 4-6-6-6-6-6 l, prjónið síðustu 38-41-43-48-53-58 l eins og áður. Hvert stykki er nú prjónað fyrir sig. BAKSTYKKI: = 66-72-76-86-96-106 l. Haldið áfram mynstur eins og áður, JAFNFRAMT er haldið áfram með úrtöku í hvorri hlið fyrir handveg í annarri hverri umf: Fækkið um 2 l 0-1-1-2-3-4 sinnum og 1 l 0-0-1-3-5-7 sinnum = 66-68-70-72-74-76 l. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm fellið af 20-22-24-26-28-30 miðju-l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf er fækkað um 1 l við háls = 22 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 38-41-43-48-53-58 l. Haldið áfram með mynstur eins og áður, JAFNFRAMT er haldið áfram með úrtöku fyrir handveg í hlið eins og á bakstykki = 38-39-40-41-42-43 l. Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm fellið af fyrstu 22 l frá röngu = 16-17-18-19-20-21 l á prjóni (= kantur að framan). Prjónið umf út. Prjónið nú stuttar umf yfir 16-17-18-19-20-21 l þannig – með byrjun frá réttu: * Prjónið 2 umf fram og til baka yfir fyrstu 8-8-9-9-10-10 l, prjónið 2 umf fram og til baka yfir allar l *, endurtakið frá *-* fyrir kant í hálsi mælist 9-9-10-10-11-11 cm þar sem stykkið er styst. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið eins og hægra, nema gagnstætt. Fellið af fyrir öxl frá réttu og prjónið stuttar umf með byrjun frá röngu. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 45-45-50-50-50-50 l á sokkaprjóna nr 4,5 með Alaska. Prjónið 1 umf sl, prjónið síðan stroff 2 l sl, 3 l br. Prjónið stroff í 10 cm, síðan er prjónuð 1 umf slétt þar sem fækkað er um 11-9-12-10-10-8 l jafnt yfir = 34-36-38-40-40-42 l. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 5 og haldið áfram í sléttprjóni. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf. Þegar stykkið mælist 11 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki, aukið út um 4-3½-3-2½-2-1½ cm millibili alls 9-10-11-13-15-17 sinnum = 52-56-60-66-70-76 l. Þegar stykkið mælist 47-47-47-46-45-44 cm (ATH! Styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla), fellið af 6 l mitt undir ermi (= 3 l hvoru megin við prjónamerki), stykkið er nú prjónað til loka fram og til baka. Fellið af fyrir ermakúpu í byrjun hverrar umf í hvorri hlið þannig: 2 l 3 sinnum, 1 l 0-1-1-2-3-5 sinnum, fellið síðan af 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 53-53-54-54-54-55 cm fellið síðan af 3 l í hvorri hlið og fellið af þær l sem eftir eru. Stykkið mælist alls 54-54-55-55-55-56 cm. Prjónið aðra ermi á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma, saumið ermar í. Saumið saman kant við miðju að aftan og saumið við hálsmál. Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #arrowheadcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 173-22
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.