Fia Älander skrifaði:
"Virka 1 st i var och en av de första 2 st, upprepa A.2b tills det återstår 1 st, avsluta med 1 st i sista st. Upprepa A.2b totalt 1-1-2-2 ggr på höjden." Ska jag ha virkat A.2 b totalt 2 eller 3 ggr i stl.XXL?
05.09.2022 - 23:12DROPS Design svaraði:
Hej Fia, du skall ha virkat A.2 b totalt 2 ggr :)
07.09.2022 - 09:20
Gea skrifaði:
Aanvullend voor de duidelijkheid. Ik maak maat XXL, dan heb ik vierbtoeren verschil tussen voorben achterpand..
03.08.2022 - 16:26
Gea skrifaði:
Tip: look in pattern 1285. It is different about A7b A8b and A9b. They use there A7c, A8c A9c. Seems better to me.
03.08.2022 - 16:24
Gea skrifaði:
Ik weet niet goed hoe ik beide panden op dezelfde hoogte in het zelfde patroon moet krijgen. Als het de beschrijving precies volg, zit er vier toeren verschil tussen achter en voorpand. Als je ze dan bij 22 cm aan elkaar maakt , heb je een onregelmatigheid in het patroon. Hoe kan ik dat oplossen? Liefst in het gedeelte waar ik net de schouders aan elkaar heb gemaakt. Ik hoor het graag.
03.08.2022 - 16:21
Gea skrifaði:
Ik denk dat er een fout in het patroon zit. Als je de rechter en Iinkerschouder aan elkaar gehaakt hebt bij voorpand en achterkant, dan wordt aangegeven dat A7b, A8b, A9b gehaakt moet worden. Dat is raar. b delen staan niet aangegeven in het patroon. In een eerdere reactie schrijft u ook dat b niet gehaakt wordt. Ik denk dat het daar A7c,, A8c en A9c moet zijn. Dat zie je ook staan in patroon 1285. Klopt het wat ik denk?
03.08.2022 - 16:17DROPS Design svaraði:
Dag Gea,
Het moet inderdaad A.7c tot en met A.9c zijn in plaats van b. Dus je had gelijk dat er een fout in zit. Het is nu aangepast. Hopelijk kun je nu verder.
06.08.2022 - 11:06
Katharina skrifaði:
Sehr geehrtes Drops-Team, So, wie ich die Anleitung verstehe, ist man beim Zusammenhäkeln von Vorder- und Rückenteil an unterschiedlichen Stellen des Musters A7-A9, da dieses Muster im Vorderteil ja später beginnt. Wird dies irgendwie ausgeglichen, oder bleiben beide Teile im Muster getrennt? Zudem scheint es, als müsse man mitten im Muster zunehmen. Ist dies korrekt und wenn ja, wo nimmt man da am besten zu? Liebe Grüße
27.04.2021 - 20:05DROPS Design svaraði:
Liebe Katharina, Rückenteil häkeln Sie bis die Arbeit 17-18-19-20-21-22 cm misst (= daran angepassen, dass die nächste R eine Hin-R ist und dass es eine R mit Stb ist (in Diagramm A.8) ) - beim Vorderteil häkeln Sie bis 17-18-19-20-21-22 cm - an das Rückenteil angepassen, dh, die nächste Reihe muss genau die selbe beim beiden Teilen sein. Viel Spaß beim häkeln!
28.04.2021 - 07:48
Therese Lahn skrifaði:
Har litt problemer med å forstå dette med at man avslutter med kj i 3.luftmaske om arbeidet skal hekles frem og tilbake... (skulder bakstykk) vil det si at siste stav/fm på omgangen erstattes med en kjedemaske i 3.luftmaske fra starten på raden under?
03.02.2021 - 16:05DROPS Design svaraði:
Hei Therese. Nei, du hekler radene sammen med 1 kjedemaske i masken p begynnelsen av raden. Det hekles frem og tilbake, men arbeidet hekles sammen bak, slik at det kan se ut som om man hekler rundt. Om du starter med 3 luftmasker på begynnelsen av raden (erstatter 1. stav), så skal det avsluttes med 1 kjedemaske i 3. luftmasken på begynnelsen av raden (= arbeidet er heklet sammen). Snu arbeidet og start med 3 luftmasker (erstatter 1. stav), hekle raden ut og avslutt raden med 1 kjedemaske i 3. luftmaske på starten av raden ( arbeidet er heklet sammen). Snu arbeidet og fortsett på samme måte. God Fornøyelse!
08.02.2021 - 13:05
Victoria Amundsen skrifaði:
Jeg har akkurat heklet sammen venstre skulder med høyre skulder på forstykket slik: «På siste rad i diag A.4c til A.6c hekles venstre skulder sammen med høyre skulder fra vrangen slik: Hekle siste rad av A.6c til A.4c som før over venstre skulder, hekle 23-23-23-29-29-29 lm til hals, hekle siste rad av A.3c til A.1c som før». Men når jeg så snur og skal hekle igjen første rad i A7c til A9c fra retten, stemmer ikke mønster. Det ser ut som jeg skal hekle A9c-A7c. Hvor gjør jeg feil?
05.06.2020 - 20:34
Ophelia skrifaði:
Wenn es beim Rückenteil heißt man soll: Wenn A.7c bis A.9c 1 x in der Höhe gehäkelt wurden, A.7 über A.7c, A.8 über A.8c und A.9 über A.9c in der Höhe wdh; Soll dann das komplette Muster von A7, A8, A9 bis A7c, A8c, A9c in der Höhe gehäkelt werden?
15.08.2019 - 14:40DROPS Design svaraði:
Liebe Ophelia, ja genau, nach dem A.7c bis A.8c einmal in der Höhe gehäkelt wurde, häkeln Sie A.7 von der 1. Reihe (= die 1. Reihe in A.7a). Viel Spaß beim häkeln!
15.08.2019 - 15:21
Carmen González skrifaði:
Espero terminarlo satisfactoriamente, en general creo que deberían hacer patrones donde las blusas no traigan costuras laterales. Los sigo y he tejido un par de bolsos y sombreros, voy por mi primer prenda
27.06.2019 - 06:22
Mimosa Top |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
Heklaður toppur úr DROPS BabyAlpaca Silk með gatamynstri og sólfjaðramynstri. Heklaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS Extra 0-1282 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.15. HEKLLEIÐBEININGAR-1: Þegar heklað er fram og til baka: Í byrjun á hverri umf með st er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Í byrjun á hverri umf með fl er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll. Þegar heklað er í hring: Hver umf með st byrjar með 3 ll og endar með 1 kl í 3. ll. Hver umf með fl byrjar með 1 ll og endar með 1 kl í fyrstu ll. HEKLLEIÐBEININGAR-2: Stykkið er heklað fram og til baka, en í hverri umf með st byrjar umf með 3 ll, stykkið er heklað saman í lok umf með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Snúið stykkinu. Stykkið er heklað fram og til baka, en í hverri umf með fl byrjar umf með 1 ll, stykkið er heklað saman í lok umf með 1 kl í 1. ll í byrjun umf. Snúið stykkinu. ÚRTAKA: Heklið þar til 5 st eru eftir á undan prjónamerki á hlið, heklið næstu 2 st saman, heklið 1 st í hvorn af næstu 2 st, heklið næstu 2 st saman, heklið 1 st í hvorn af næstu 2 st, heklið næstu 2 st saman (= 3 st færri við hvert prjónamerki = 6 st færri alls). ÚTAUKNING: Heklið þar til 4 st eru eftir á undan prjónamerki á hlið, heklið 2 st í næsta st, heklið 1 st í hvorn af næstu 2 st, heklið 2 st í næsta st, heklið 1 st í hvorn af næstu 2 st, heklið 2 st í næsta st (= 3 st fleiri við hvert prjónamerki = 6 st fleiri alls). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað ofan frá og niður, fram og til baka í stykkjum, áður en það er heklað saman. BAKSTYKKI: HÆGRI ÖXL: Heklið 27-31-35-35-39-42 ll með heklunál nr 3,5 með BabyAlpaca Silk. Heklið næstu umf þannig: Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR-1, 1 st í hverja af næstu 3-2-1-1-0-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* = 21-24-27-27-30-33 st. Heklið næstu umf (= frá réttu) þannig: Heklið A.4a yfir fyrstu 4 st, endurtakið A.5a yfir næstu 15-18-21-21-24-27 st (= alls 5-6-7-7-8-9 sinnum á breiddina), A.6a yfir síðustu 2 st. Þegar A.4a til A.6a hefur verið heklað 1 sinni á hæðina (= síðasta umf er frá röngu). Geymið stykkið og heklið vinstri öxl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! VINSTRI ÖXL: Heklið 27-31-35-35-39-42 ll með heklunál nr 3,5 með BabyAlpaca Silk. Heklið næstu umf þannig: Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), 1 st í hverja af næstu 3-2-1-1-0-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* = 21-24-27-27-30-33 st. Heklið síðan næstu umf (= frá réttu) þannig: Heklið A.1a yfir fyrstu 2 st, endurtakið A.2a yfir næstu 15-18-21-21-24-27 st (= alls 5-6-7-7-8-9 sinnum á breiddina), A.3a yfir síðustu 4 st. Þegar A.1a til A.3a hefur verið heklað 1 sinni á hæðina, heklið vinstri öxl saman við hægri öxl frá réttu þannig: BAKSTYKKI: STÆRÐ S-M: Heklið A.1b yfir fyrstu 2 st á vinstri öxl, endurtakið A.2b yfir næstu 18-21 st, 1 st í síðasta st á vinstri öxl, heklið 39-39 ll fyrir hálsmál, heklið 1 st í hvorn af fyrstu 2 st á hægri öxl, endurtakið A.2b yfir næstu 18-21 st og 1 st í síðasta st yfir hægri öxl eins og áður = 42-48 st og 39-39 ll í umf. Í næstu umf er mynstur heklað eins og áður, en í ll er heklaður 1 st í hverja ll = 81-87 st. STÆRÐ L-XL-XXL-XXXL: Heklið A.1a yfir fyrstu 2 st á vinstri öxl, endurtakið A.2a yfir næstu 24-24-27-30 st, 1 st í síðasta st á vinstri öxl, heklið 39-45-45-45 ll fyrir hálsmál, heklið 1 st í fyrsta st á hægri öxl, endurtakið A.5a yfir næstu 24-24-27-30 st og A.6a yfir 2 síðustu st á hægri öxl eins og áður = 54-54-60-66 st og 39-45-45-45 ll í umf. Í næstu umf er heklað mynstur eins og áður, en í ll er heklaður 1 st í hverja ll = 93-99-105-111 st. Þegar A.1a til A.6a hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er heklað frá réttu þannig: Heklið 1 st í hvorn af fyrstu 2 st, endurtakið frá A.2b þar til 1 st er eftir, endið með 1 st í síðasta st. Endurtakið A.2b alls 1-1-2-2 sinnum. ALLAR STÆRÐIR: = 81-87-93-99-105-111 st. Heklið frá réttu þannig: A.7c yfir fyrstu 2 st, endurtakið A.8c yfir næstu 72-78-84-90-96-102 st (= alls 12-13-14-15-16-17 sinnum á breiddina), endið með A.9c yfir síðustu 7 st. Þegar A.7 til A.9 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.7 endurtekið yfir A.7c, A.8 yfir A.8c og A.9 yfir A.9c á hæðina. JAFNFRAMT er aukið ú í stærð L-XL-XXL-XXXL þannig: Þegar stykkið mælist 17-18-16-16 cm er aukið út um 1 st hvoru megin á stykki með því að hekla 2 st í fyrsta og síðasta st (= 2 st fleiri). Endurtakið útaukningu í hverri umf 1-1-5-6 sinnum til viðbótar (= alls 4-4-12-14 st fleiri). Útauknir stuðlar eru heklaðir jafnóðum inn í mynstur. Eftir útaukningu mælist stykkið ca 19-20-21-22 cm. ALLAR STÆRÐIR: Þegar stykkið mælist 17-18-19-20-21-22 cm, passið að næsta umf sé frá réttu og að það sé umf með st (í mynstri A.8), klippið frá og festið enda. Geymið stykkið og heklið framstykki. FRAMSTYKKI: HÆGRI ÖXL: Heklið 27-31-35-35-39-42 ll með heklunál nr 3,5 með BabyAlpaca Silk. Heklið næstu umf þannig: Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), 1 st í hverja og eina af næstu 3-2-1-1-0-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja og eina af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* = 21-24-27-27-30-33 st. Heklið síðan næstu umf (= frá réttu) þannig: Heklið A.1a yfir fyrstu 2 st, endurtakið A.2a yfir næstu 15-18-21-21-24-27 st (= alls 5-6-7-7-8-9 sinnum á breiddina), A.3a yfir síðustu 4 st. Endurtakið A.1a til A.3a á hæðina alls 1-1-2-2-2-2 sinnum. Heklið síðan A.1b yfir A.1a, A.2b yfir A.2a og A.3b yfir A.3a. Endurtakið A.1b til A.3b á hæðina alls 1-1-1-1-2-2 sinnum. Heklið A.1c yfir A.1b, A.2c yfir A.2b og A.3c yfir A.3b. Heklið þar til síðasta umf í mynstri A.1c-A.3c er eftir. Geymið stykkið og heklið vinstri öxl. VINSTRI ÖXL: Heklið 27-31-35-35-39-42 ll með heklunál nr 3,5 með BabyAlpaca Silk. Heklið næstu umf þannig: Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), 1 st í hverja af næstu 3-2-1-1-0-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* = 21-24-27-27-30-33 st. Heklið síðan næstu umf (= frá réttu) þannig: Heklið A.4a yfir fyrstu 4 st, endurtakið A.5a yfir næstu 15-18-21-21-24-27 st (= alls 5-6-7-7-8-9 sinnum á breiddina), A.6a yfir síðustu 2 st. Endurtakið A.4a til A.6a á hæðina alls 1-1-2-2-2-2 sinnum. Heklið síðan A.4b yfir A.4a, A.5b yfir A.5a og A.6b yfir A.6a. Endurtakið A.4b til A.6b á hæðina alls 1-1-1-1-2-2 sinnum. Heklið A.4c yfir A.4b, A.5c yfir A.5b og A.6c yfir A.6b. Í síðustu umf í mynstri A.4c til A.6c er vinstri öxl hekluð saman við hægri öxl frá röngu þannig: heklið síðustu umf á A.6c til A.4c eins og áður yfir vinstri öxl, heklið 23-23-23-29-29-29 ll fyrir hálsmáli, heklið síðustu umf á A.3c til A.1c eins og áður = 58-64-70-70-76-82 st og 23-23-23-29-29-29 ll (= alls 81-87-93-99-105-111 l). Heklið frá réttu þannig A.7c yfir fyrstu 2 st, endurtakið A.8c yfir næstu 72-78-84-90-96-102 st (= alls 12-13-14-15-16-17 sinnum á breiddina), endið með A.9c yfir síðustu 7 st. Þegar A.7c til A.9c hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.7 endurtekið yfir A.7c, A.8 yfir A.8c og A.9 yfir A.9c á hæðina. JAFNFRAMT er aukið út í stærð L-XL-XXL-XXXL þannig: Þegar stykkið mælist 17-18-16-16 cm, stillið af við bakstykki, aukið út um 1 st hvoru megin á stykki með því að hekla 2 st í fyrsta og síðasta st (= 2 st fleiri). Endurtakið útaukningu í hverri umf 1-1-5-6 finnum til viðbótar (= alls 4-4-12-14 st fleiri). Útauknir stuðlar eru heklaðir jafnóðum inn í mynstur. Eftir útaukningu mælist stykkið ca 19-20-21-22 cm. ALLAR STÆRÐIR: Haldið svona áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 17-18-19-20-21-22 cm, stillið af eftir bakstykki. Heklið nú stykkin saman frá framstykki að bakstykki frá réttu JAFNFRAMT í stærð M-XL-XXXL er aukið út um 6 st jafnt yfir í umf. Heklið þannig: Heklið A.7-A.9 yfir framstykki eins og áður, heklið 9-9-11-11-15-16 lausar ll fyrir handveg (setjið eitt prjónamerki mitt á milli þessa nýju l = handvegur), heklið A.7-A.9 yfir bakstykki eins og áður, heklið 9-9-11-11-15-16 lausar ll fyrir handveg (setjið eitt prjónamerki mitt á milli þessa nýju l = handvegur), endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR-2 = 162-180-194-212-234-256 st og 9-9-11-11-15-16 ll í hvorri hlið á stykki (= alls 180-198-216-234-264-288 l). FRAM OG BAKSTYKKI: Setjið 1 prjónamerki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Látið þetta prjónamerki sitja eftir í stykkinu, hin prjónamerkin fylgja með í stykkinu. Endurtakið A.8 yfir allar l (= alls 30-33-36-39-44-48 sinnum á breiddina). Haldið svona áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 4 cm, stillið af að næsta umf sé með st, fækkið um 3 st við hvert prjónamerki á hlið – LESIÐ ÚRTAKA, endurtakið úrtöku í 6. hverjum cm 2 sinnum til viðbótar = 162-180-198-216-246-270 st í umf. ATH: Í hvert skipti sem l er fækkað er A.8 endurtekið 1 sinni færri á breiddina. Þegar stykkið mælist 18 cm frá prjónamerki, passið uppá að næsta umf sé umf með st, aukið út um 3 st við hvert prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING, endurtakið útaukningu í 3. hverjum cm 3 sinnum til viðbótar = 186-204-222-240-270-294 st. ATH: Í hvert skipti sem aukið er út er a.8 endurtekið 1 sinni oftar á breiddina. Þegar stykkið mælist 33-34-35-36-37-38 cm frá prjónamerki, passið uppá að síðasta umf sé umf með st frá röngu, heklið í næstu umf frá réttu þannig: Endurtakið A.8a yfir allar l (= alls 31-34-37-40-45-49 sinnum á breiddina). Klippið frá og festið enda þegar A.8a hefur verið heklað 1 sinni á hæðina. Stykkið mælist ca 54-56-58-60-62-64 cm alls. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. HÁLSMÁL: Heklið kant í kringum hálsmál þannig (byrjið við miðju að aftan): Heklið 1 fl í fyrsta st, * 3 ll, hoppið yfir ca 1 cm *, endurtakið frá *-* í kringum allt hálsmál, passið uppá að kanturinn verði ekki of stífur, passið uppá að endað sé með 1 fl í síðasta st. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1282
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.