Marga Hoogeboom skrifaði:
Ik heb het al gehaakte na geteld. In toer 13 zit ik, zoals er in het patroon staat, op 61 steken. Vanaf toer 14 tot 17 staat er niet bij hoeveel steken je er hebben moet. In toer 18 moet je er 83 hebben, maar ik kom niet verder dan 70 steken. Ik heb alle ruimtes die open moet laten volgens het patroon volgehaakt, dan zijn er 83, maar dan golft het enorm.
23.04.2024 - 23:12DROPS Design svaraði:
Dag Marga,
Ja, dat maakt het lastig als er geen totaal aantal steken staan aan het einde van de andere toeren. Bij toer 8 sla je op 2 plekken 2 stokjes over, namelijk aan het begin en aan het eind. Verder niet. Dus dat zou een verschil van 2 stokjes zijn aan elke kant, maar nu heb je een verschil van 13 aan elke kant. Ik vermoed dan toch dat er in een eerdere toer iets mis is gegaan.
24.04.2024 - 11:15
Marga Hoogeboom skrifaði:
Ik heb een vraag over toer 18. Ik heb de drie beginstokjes en 20 boogjes. Met af en toe een stokje overslaan kom ik nooit aan 83 stokjes. Wat doe ik fout?
21.04.2024 - 18:00DROPS Design svaraði:
Dag Marga,
Je hoeft geen (extra) stokjes over te slaan, maar je kunt gewoon de beschrijving volgen van toer 18 om op 83 stokjes uit te komen aan beide kanten van de punt. Kom je op veel minder uit of op juist meer? Ik kan zo niet zien wat er precies verkeerd gaat.
22.04.2024 - 21:02
Marga Hoogeboom skrifaði:
Ik heb een probleem met toer 18. Ik zie veel vragen uit verschilende talen. Waarom zit er geen vertaalknop onder, misschien staat mijn antwoord daar wel tussen. Waarom moet iedereen dezelfde vraag stellen maar dan in haar eigen taal?
21.04.2024 - 17:59
Sylvie Habran skrifaði:
Le modèle est truffé d'erreurs
22.12.2023 - 12:02
Melcitron skrifaði:
Hi, I don’t understand when you say ’’repeat line 10-13 and in the same in the last do an increase/decrease tip’’. Does it mean we have to do the increase tip only only in line 13 or also for line s10,11,12 and 13?
03.10.2022 - 17:38DROPS Design svaraði:
Hi Melcitron, This means that you decrease 4 stitches on the 13th row when you repeat rows 10 - 13, and only over the stitches in A.11 . Happy crafting!
04.10.2022 - 06:55
Janni skrifaði:
Hej Skal man begynde med 5 luftmasker i hver række
13.09.2021 - 20:51DROPS Design svaraði:
HeiJanni. På begynnelsen av hver rad med STAVER hekles det 5 luftmasker. Luftmaskene erstatter ikke første stav. mvh DROPS design
20.09.2021 - 12:47
Alejandra skrifaði:
Buenas, Me gustaría saber si cuando pone A2,A3 (=4 veces)etc, significa que tengo que repetir las hileras 5-7 cuatro veces en ese momento o si se van a repetir 4 veces a lo largo del chal... y si se repiten seguidas sería 5-6-7-5-6-7-5-6-7-5-6-7. Gracias
14.05.2020 - 19:41DROPS Design svaraði:
Hola Alejandra! Comienzas con A2 (vuelta 5), entonces A3 (=4 veces) significa que tienes que repetir vuelta 5 de esto diagrama 4 veces (uno después del otro), etc. Como leer los diagramas de ganchillo encontraras AQUI. Buen trabajo!
22.11.2020 - 20:30
Stefaniae skrifaði:
Buongiorno, vorrei un chiarimento sulla RIGA 15, si dice fino a quando rimangono 2 m.a prima della punta, 2 cat, (2 m.b, 2 cat, 1 m.b) nella m.a successiva, 2 cat, saltare 1 m.a, punta, 2 cat, saltare 1 m.a, (1 m.b, 2 cat, 1 m.b) nella m.a successiva. Perchè il numero di maglie basse nella penultima maglia alta prima e dopo la punta non è lo stesso? grazie
11.04.2020 - 15:42DROPS Design svaraði:
Buongiorno Stefania. Segnaleremo l'errore. In entrambe le parentesi le maglie da lavorare sono (1 m.b, 2 cat, 1 m.b). La ringraziamo della segnalazione. Buon lavoro!
14.04.2020 - 09:53
Pepa skrifaði:
Cuando dice repetir las hileras al mismo tiempo, ¿Qué quiere decir, que en la misma hilera se mezclan dos? Y cuando pone repetir las hileras 7-9. Son sólo la 7 y la 9 o 7, 8 y 9? Gracias por su atención.
07.01.2019 - 23:52DROPS Design svaraði:
Hola Pepa. Si pone repetir las filas 7-9 = trabajar las filas 7,8,9. Cuando pone, por ejemplo, "Repetir las hileras 10-13 – AL MISMO TIEMPO, en la última hilera, disminuir 4 p.a. distribuidos...", quiere decir que, en la fila 13, aparte de trabajar el dibujo como antes, disminuir 4 p.a. trabajando 2 p.a. juntos.
03.02.2019 - 19:41
Lilie skrifaði:
On row 7, you're supposed to wind up with 29 sts, including the first repeat pattern stitch (?), on one half of the pattern. Row 7 instructions: It says "3 dbl around every ch until 1 ch 2dc remain." Every ch sp? There are chs between sts, chs between spcs. The number doesn't work. Checked row 6, and it is correct. Thank you for your help. Lilie Allen
24.06.2018 - 17:04DROPS Design svaraði:
Dear Lilie, you work 3 dc around every chain in A.3 (= around the chain between 2 dc worked in the same st on previous row) until 1 ch and 2 dc remain before the middle ch-space. See also diagrams to line up all sts. Happy crocheting!
25.06.2018 - 09:09
Addiena#addienashawl |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Heklað sjal úr DROPS Cotton Viscose með sólfjöðrum og gatamynstri.
DROPS 167-27 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.19. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umf með st, heklið 5 ll, ll kemur ekki í stað fyrsta st. ÚRTAKA: Fækkið um 1 st með því að hekla næstu 2 st saman þannig: Heklið 1 st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næsta st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 l á heklunálinni. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 st með því að hekla 2 st í sömu l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka ofan frá og niður með heklunál nr 3,5 með Cotton Viscose – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! SJAL: Heklið mynsturteikningu A.1 þannig: UMFERÐ 1 (= frá röngu): Heklið með litnum natur. Heklið 4 ll, 4 st í 4. ll frá heklunálinni, 4 ll (= horn), endið á 4 st í sömu ll = 8 st með 4 ll á milli. UMFERÐ 2 (= frá réttu): Heklið 3 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næstu 3 st, (2 st, 4 ll, 2 st) um hornið, 1 st í hvern af næstu 3 st, 3 st í síðasta st = 16 st og 4 ll (= horn). UMFERÐ 3: Heklið 3 st í fyrsta st, 1 st í næsta st, * 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, (2 st, 4 ll, 2 st) um hornið, 1 st í næsta st, * 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, 3 st í síðasta st = 18 st, 6 ll og 4 ll (= horn). UMFERÐ 4: Heklið 3 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næstu 3 st, * 1 st um næstu ll, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, 1 st í næsta st, 2 st í næsta st, (2 st, 4 ll, 2 st) um hornið, 2 st í næsta st, 1 st í hvern af næstu 2 st, * 1 st um næstu ll, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, 1 st í hvern af næstu 2 st, 3 st í síðasta st = 34 st og 4 ll (= horn). ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið mynsturteikningu A.2, A.3 (= 4 sinnum), A.4, A.3 (= 4 sinnum), A.5 þannig: UMFERÐ 5 (= frá röngu): Heklið 3 st í fyrsta st, 1 st í hvern st fram að horni, (2 st, 4 ll, 2 st) umf hornið, 1 st í hvern st þar til 1 st er eftir, heklið 3 st í síðasta st. UMFERÐ 6 (= frá réttu): Heklið 3 st í fyrsta st, 1 ll, hoppið yfir 2 st, (1 st, 1 ll, 1 st) í næsta st, * hoppið yfir 2 st, (1 st, 1 ll, 1 st) í næsta st *, endurtakið frá *-* fram þar til 2 st eru eftir á undan horninu, 1 ll, hoppið yfir 2 st, (2 st, 4 ll, 2 st) um hornið, 1 ll, hoppið yfir 2 st, * (1 st, 1 ll, 1 st) í næsta st, hoppið yfir 2 st *, endurtakið frá *-* þar til 1 st er eftir, 1 ll, 3 st í síðasta st. UMFERÐ 7 (= frá röngu): Heklið 3 st í fyrsta st, 1 st í hvorn af næstu 2 st, 1 st um næsta ll-boga, 3 st um hverja ll þar til eftir eru (1 ll, 2 st) á undan horni, 1 st um ll, 1 st í hvorn af næstu 2 st, (2 st, 4 ll, 2 st) um hornið, 1 st í hvorn af næstu 2 st, 1 st um næstu ll, 3 st um hverja ll fram þar til eftir er (1 ll, 3 st), 1 st um ll, 1 st í hvorn af næstu 2 st, 3 st í síðasta st = 29 st hvoru megin við horn (fyrsta skipti sem mynstureiningin er hekluð). Heklið mynsturteikningu A.6, A.7 (= 8 sinnum), A.8, A.7 (= 8 sinnum), A.9 þannig: UMFERÐ 8 (= frá réttu): Heklið 3 st í fyrsta st, 1 st í næsta st, 2 ll, hoppið yfir 2 st, * 1 st í næsta st, 2 ll, hoppið yfir 2 st *, endurtakið frá *-* þar til 1 st er eftir á undan horni, 2 ll, 1 st í næsta st, 1 ll, (2 st, 4 ll, 2 st) um horn, 1 ll, 1 st í næsta st, * 2 ll, hoppið yfir 2 st, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* fram þar til 1 st er eftir, 3 st í síðasta st. UMFERÐ 9 (= frá röngu): Heklið 3 st í fyrsta st, 1 st í hvern af næstu 3 st, 2 st um næsta ll-boga, 3 st um hvern ll-boga fram þar til 1 ll er eftir og 2 st á undan horni, 2 st um ll, 1 st í hvern af næstu 2 st, (2 st, 4 ll, 2 st) um hornið, 1 st í hvern af næstu 2 st, 2 st um næstu ll, 2 st um næsta ll-boga, 3 st um hvern ll-boga fram þar til 4 st eru eftir, 1 st í hvern af næstu 3 st, 3 st í síðasta st = 38 st hvoru megin við horn (fyrsta skipti sem mynstureining er hekluð). Heklið mynsturteikningu A.10, A.11 (= 11 sinnum), A.12, A.13 (= 11 sinnum), A.14 þannig: UMFERÐ 10 (= frá réttu): Heklið 3 st í fyrsta st, 1 st í hvorn af næstu 2 st, hoppið yfir 1 st, * 3 st í næsta st, hoppið yfir 2 st *, endurtakið frá *-* fram þar til 1 st er eftir á undan horni, 1 st í næsta st, (2 st, 4 ll, 2 st) um hornið, 1 st í næsta st, * hoppið yfir 2 st, 3 st í næsta st *, endurtakið frá *-* þar til 4 st eru eftir, hoppið yfir 1 st, 1 st í hvorn af næstu 2 st, 3 st í síðasta st. UMFERÐ 11 (= frá röngu): Heklið 3 st í fyrsta st, 1 st í næsta st, 4 ll, 1 st á undan fyrsta st-hóp (þ.e.a.s. á milli 2 l), * 4 ll, 1 st á undan næsta st-hóp *, endurtakið frá *-* þar til 3 st eru eftir á undan horni, 4 ll, 1 st á undan næsta st, 4 ll, (2 st, 4 ll, 2 st) um hornið, 4 ll, hoppið yfir 3 st, * 1 st á undan næsta st-hóp, 4 ll *, endurtakið frá *-* þar til eftir eru (1 st-hópur, 5 st), heklið 1 st á milli st-hóps og næsta st, 4 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í næsta st, 3 st í síðasta st. UMFERÐ 12: Heklið 3 st í fyrsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, * 2 ll, 1 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* fram þar til 2 st eru eftir á undan horni, 2 ll, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, (2 st, 4 ll, 2 st) um hornið, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, 2 ll, * 1 st um næsta ll-boga, 2 ll *, endurtakið frá *-* fram þar til 4 st eru eftir, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 3 st í næsta st. UMFERÐ 13: 3 st í fyrsta st, 1 st í hvorn af næstu 2 st, 3 st um næstu ll, 3 st um næsta ll-boga, 4 st um næsta ll-boga, 3 st um hvern ll-boga þar til eftir eru (1 ll-bogi, 1 st, 1 ll-bogi, 1 st, 1 ll, 2 st) á undan horni, heklið 4 st um hvorn af næstu 2 ll-bogum, 3 st um ll, 1 st í næsta st, 2 st í næsta st, (2 st, 4 ll, 2 st) um hornið, 2 st í næsta st, 1 st í næsta st, 3 st um næstu ll, 4 st um hvorn af næstu 2 ll-bogum, 3 st um hvern ll-boga þar til eftir eru (2 ll-bogar, 1 ll, 4 st), heklið 4 st um næsta ll-boga, 3 st um næsta ll-boga, 3 st um næstu ll, 1 st í hvorn af næstu 2 st, 3 st í síðasta st= 61 st hvoru megin við hornið (fyrsta skipti sem mynstureiningin er hekluð). Klippið frá og festið enda. Heklið mynsturteikningu A.15, A.16 (= 7 sinnum), A.17, A.18 (= 7 sinnum), A.19 þannig: UMFERÐ 14 (= frá réttu): Heklið með litnum ljós beige. Heklið 3 st í fyrsta st, 3 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st, * 3 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í næsta st, 3 ll, hoppið yfir 3 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* fram þar til eftir eru 2 st á undan horni, 3 ll, hoppið yfir 2 st, (2 st, 4 ll, 2 st) um hornið, 3 ll, hoppið yfir 2 st, * 1 fl í næsta st, 3 ll, hoppið yfir 3 st, 1 st í næsta st, 3 ll, hoppið yfir 3 st *, endurtakið frá *-* þar til 3 st eru eftir, 1 fl í næsta st, 3 ll, hoppið yfir 1 st, 3 st í síðasta st. UMFERÐ 15 (= frá röngu): Heklið 3 st í fyrsta st, 2 ll, hoppið yfir 1 st, (1 fl, 2 ll, 1 fl) í næsta st, 2 ll, 1 st í næstu fl, * 2 ll, (1 fl, 2 ll, 1 fl) í næsta st, 2 ll, 1 st í næstu fl *, endurtakið frá *-* fram þar til 2 st eru eftir á undan horni, 2 ll, (2 fl, 2 ll, 1 fl) í næsta st, 2 ll, hoppið yfir 1 st, (2 st, 4 ll, 2 st) um hornið, 2 ll, hoppið yfir 1 st, (1 fl, 2 ll, 1 fl) í næsta st, 2 ll, * 1 st í næstu fl, 2 ll, (1 fl, 2 ll, 1 fl) í næsta st, 2 ll *, endurtakið frá *-* fram þar til eftir eru (1 fl, 1 ll-bogi, 3 st), 1 st í næstu fl, 2 ll, (1 fl, 2 ll, 1 fl) í næsta st, 2 ll, hoppið yfir 1 st, 3 st í síðasta st. UMFERÐ 16: Heklið 3 st í fyrsta st, 3 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st, hoppið yfir 1 ll-boga, (3 st, 2 ll, 3 st) um næsta ll-boga, hoppið yfir 1 ll-boga, 1 fl í næsta st, * hoppið yfir 1 ll-boga, (3 st, 2 ll, 3 st) um næsta ll-boga, hoppið yfir 1 ll-boga, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* þar til 1 st er eftir á undan horni, 3 ll, hoppið yfir 1 st, (2 st, 4 ll, 2 st) um hornið, 3 ll, hoppið yfir 1 st,, * 1 fl í næsta st, hoppið yfir 1 ll-boga, (3 st, 2 ll, 3 st) um næsta ll-boga, hoppið yfir 1 ll-boga *, endurtakið frá *-* fram þar til eftir eru 3 st, 1 fl í næsta st, 3 ll, hoppið yfir 1 st, 3 st í síðasta st. UMFERÐ 17: Heklið 3 st í fyrsta st, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, 3 ll, 1 st í næstu fl, 3 ll, 1 st um næsta ll-boga, 3 ll, 1 st í næstu fl, * 3 ll, 1 st um næsta ll-boga, 3 ll, 1 st í næstu fl *, endurtakið frá *-* fram þar til eftir eru (1 ll-bogi, 2 st) á undan horni, 3 ll, 1 st í næsta st, hoppið yfir 1 st, (2 st, 4 ll, 2 st) um hornið, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st, 3 ll, * 1 st í næstu fl, 3 ll, 1 st um næsta ll-boga, 3 ll *, endurtakið frá *-* fram þar til eftir eru (1 fl, 1 ll-bogi, 3 st), 1 st í næstu fl, 3 ll, 1 st í næsta st, hoppið yfir 1 st, 3 st í síðasta st. UMFERÐ 18: Heklið 3 st í fyrsta st, hoppið yfir 2 st, 1 st í næsta st, * 2 st um næsta ll-boga, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, * 3 st um næsta ll-boga, 1 st í næsta st, 3 st um næsta ll-boga, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* fram þar til eftir eru (3 ll-bogar, 5 st) á undan horni, * 2 st um næsta ll-boga, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 3 st um næsta ll-boga, 1 st í hvern og einn af næstu 3 st, (2 st, 4 ll, 2 st um hornið), 1 st í hvern og einn af næstu 3 st, 3 st um næsta ll-boga, * 1 st í næsta st, 2 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, * 1 st í næsta st, 3 st um næsta ll-boga, 1 st í næsta st, 3 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* fram þar til eftir eru (3 ll-bogar, 7 st, * 1 st í næsta st, 2 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, 1 st í næsta st, hoppið yfir 2 st, 3 st í síðasta st = 83 st hvoru megin við hornið (fyrsta skipti sem mynstureiningin er hekluð). Klippið frá og festið enda. Stykkið mælist ca 16 cm í heklstefnu. Heklið síðan með litnum vínauður: Endurtakið umf 5-7 = 95 st hvoru megin við horn í síðustu umf. Endurtakið umf 8-9 = 104 st hvoru megin við horn í síðustu umf. Endurtakið umf 10-13 – JAFNFRAMT í síðustu umf er fækkað um 2 st jafnt yfir mynstureiningu með A.11 – LESIÐ ÚRTAKA – og fækkið um 2 st jafnt yfir mynstureiningu með A.13 = 125 st hvoru megin við hornið í síðustu umf. Klippið frá og festið enda, skiptið yfir í litinn ljós beige. Endurtakið umf 14-18 JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 2 st jafnt yfir á undan horni – LESIÐ ÚTAUKNING – og aukið út um 2 st jafnt yfir á eftir horni = 149 st hvoru megin við horn. Stykkið mælist ca 28 cm í heklstefnu. Heklið síðan þannig: Endurtakið umf 14-18 (ATH: fyrsta umf byrjar frá röngu) – JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 2 st jafnt yfir á undan horni og aukið út um 2 st jafnt yfir á eftir horni = 173 st hvoru megin við horn. Klippið frá og festið enda, skiptið yfir í litinn natur. Endurtakið umf 14-18 – JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 2 st jafnt yfir á undan horni og aukið út um 2 st jafnt yfir á eftir horni = 197 st hvoru megin við horn. Klippið frá og festið enda, skiptið yfir í litinn ljós bleikur. Heklið síðan þannig: Endurtakið umf 5-7 = 209 st hvoru megin við horn í síðustu umf. Endurtakið umf 8-9 = 218 st hvoru megin við horn í síðustu umf. Endurtakið umf 10-13 – JAFNFRAMT í síðustu umf er fækkað um 4 st jafnt yfir mynstureiningu með A.11 og fækkið um 4 st jafnt yfir mynstureiningu með A.13 = 237 st hvoru megin við horn í síðustu umf. Klippið frá og festið enda, skiptið yfir í litinn vínrauður. Endurtakið umf 14-18 JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 2 st jafnt yfir á undan horni og aukið út um 2 st jafnt yfir á eftir horni = 261 st hvoru megin við horn. Klippið frá og festið enda, skiptið yfir í ljós beige. Stykkið mælist ca 48 cm í heklstefnu. Heklið síðan þannig: Endurtakið umf 14-18 JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 2 st jafnt yfir á undan horni og aukið út 2 st jafnt yfir á eftir horni = 285 st hvoru megin við horn í síðustu umf. Endurtakið umf 14-18 (ATH: fyrsta umf byrjar frá röngu) – JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 2 st jafnt yfir á undan horni og aukið út um 2 st jafnt yfir á eftir horni = 309 st hvoru megin við horn í síðustu umf. Klippið frá og festið enda. Stykkið mælist ca 56 cm í heklstefnu og ca 88 cm meðfram horni. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #addienashawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 167-27
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.